Alþýðublaðið - 06.03.1945, Síða 2
3 •»” ' ' • ■ -......•• ■_____________________________________ALÞYÐUBLAÐIÐ _____________■ - ÞriíSjudagiir 6. marz 1945
}
Álfholf annað kvöld til ágóða fyrir
Leikfélag Reykjavíkur hlefur ákveðið að sýna „Álfhól" annað
kvöld og rennur allur ágóði af sýningunni tiil hjálpar fátækum
dönskum bömum. Allt starfsfólk Leikfélagsins, svo og hljóm-
sveitin hefur ákveðið að vinna kauplaust þetta kvöld. — Verð
aðgönguimiðanna er 22,00 krónur, en öMlum er frjálst að borga
hærri aðgangseyri. iÞetta verður 24. sýningin á þessu leikriti og
hefur aðsókn alltaf verið jafn mikil.. Myndin hér að ofan er af
hópsýningu úr þriðja þætti.
Ágætir árangrar.
Fyrrihlufi skíðamófs Reykjavíkur
YRRfflLUTI skíðamóts
*• Reykjavíkur fór fram í
Jósepsdal í gær, og voru þátt
takendur yfir hundrað, en á
horfendur skiptu hundruðum
Keppt var í bruni og svigi
karla og kvenna í öllum flokk
um.
Úrslit í einstökium igreinum
voru sem hér segir?
Brun karla 35 ára o:g eldri:
1. Zophonías Snorrason ÍR. 40,
3 sðk., 2. Ólafur Þorsteinn Ár
mann 40,8 sek. og 3. Steinþór
Siigurðsson Skíðafélagi Reyfeja
víifcur 59,1 isek.
iBrun kvenna A flokkur:
1 iSigrún Sigurðardóttir ÍR.
33.1 sek., 2. Maja Örvar KR.
33.2 sek. ag H>allfríður Bjarna
dlóttir KR. 33,5 sek.
Brun kvenna, B flokfeur:
.1. Sigrún Eyjólfsdóttir Ár.,
44,0 sek., 2. Guðíbjörg Þórðar
dóttir KR.136,0 sek., Aðrir kepp
endur komu ekki að marki.
Brun kvenna C flofekur:
1. In>ga Árnadóttir Ár. 27,5
sefc., 2. Guðrún Guðmundsd.
KR. 29,4 sek. og 3. Jóniína Níel
jióhíasdóttir KR. 29,5 sek.
Brun drengja 13 — 15 ára:
1. FIosi Olafsson KR. 29,0
2. Finnbjörn Haraldsson Ár.
29.4 sek. og 3. Ingi. Guðmunds
son KR. 29,7 sek.
Svig karla C flokkur:
l.'Hörður Ólafsson, Skíðafé
lag stúdenta, (tvær forautir)
106.4 sek., 2. Páll Jörundsson
ÍR. 108,4 sefe. og 3. Sigurjón
Sveinsson Ár. 108,8 sek. Bezta
brautartiíma átti Hörður á 51,9
sek. Keppt var í 4 mamna sveit
um um Gfoemiabiikarinn, og
vann sveit' ÍR. bikarinn á 7:
22.5 sek.
Syiig kivenna A flokfeur:
1. Maja Örvar KR. 57,0 sek.,
2. Hallfrtíður Bjarnadóttir KR.
75.5 sek. oig 3. Sigrún Sigurðar
dóttir Í:R. 85,2 sek.
S/vig kvenna B flofefeur:
1. Guðbjörg Þórðardóttir KR.
73,56 sek., 2 Kristín Karissdótt
ir KR. 75,3 sek. og 3. Erla Kjart
ansdóttir ÍR. 94,6 sek.
Svig feivenna C tflofefeur:
1. Guðrún Fáisdóttir KR. 28,8
sek., 2. Jónína Náeljoihniasdótt
ir KR. 41, 2 sek. og Inga Guð
mundsdóttir Ár. 46,0 sek. Keppt
Maja Örvar.
Bjöm Blöndal,
var um Laugarlhólsbikarinn og
vann KR. íhtann.
iSvig direnigja 13 — 15 ára:
1. Flosi ÓlafssOn KR. 59,4
isefe., 2. Ólafur V. Sigurðsson ÍR.
60,6 sek. og 3. Ingi Guðmunds
son KR. 62,8 sek.
iSviig karia A 'flofekur.
II Björn Blöndal KR. 134,4
sek., 2, Magnús Ámason SS.
139,5 sefe. og 3. Jón M. Jómsson
KR. 148,5 sek. Beztan brautar
tíma Ihafði Magnús á 64,2 sek.
Svig fearla B flokkur:
1. Magniús Guðmundsson
Skíða o>g sfeautafélagi Hafnar
fjarðar 127,9 sek., 2. Þórir Jóns
son KR. 127,9 sefe,. og 3. Hjört
ur Jótnsson 'KR. 137,6 sefe.
Beztan forautartíma hafði Hjört
Frfo. á 7. síðu.
Fullfrúarnir á alþjóSaþing verka-
lýðsfélaganna komnir heim
Stutt viMal við Guðgefr Jónsson. 1
,, . . ■,
U ULLTRÚAR ÁLÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS á al-
bjóðaþing verkalýðsfél'aganna' í London, Guðgeir
Jónsson og Björtn Bjamason eru nýfeomnir iheim.
Alþýðublaðið hitti, Guðgeir* ~ -----
Jónsson að máli í gær og spurði
hann um ferðalagið.
„Ferðalagið gekk mjög vel
bájðar leiðir og dvölin í London
og þingið sjálft var hvort
tveggja hið ánægjulegasta. Þing
ið var sett 6. feþrúar, en við
gátum ekki tekið sæti á því
fyrr en þann 9. Þingið stóð í
12 daga, eða einum degi lengur
en upphaflega var gert ráð fyr-
ir og var því slitið 17. febrúar.
Alls sóttu þingið ihátt á þriðja
hundrað fuíltrúar, frá rúmlega
40 þjóðum eða fuíltrúar allt að
60 milljóna verkamanna. Með
al fulltrúanna voru allir helstu
verkalýðsforingjar heimsins. —
Á fyrri foluta þingsins, en þar
áttu hlutlausu þjóðirnar ekki
fulltrúa nema sem gesti, var
rætt eingöngu um styrjaldar-
reksturinn og afstöðuna til
Þjóðverja eftir stríðslok. En á
seinni hluta þingsins var rætt
um skipulagsmál verkalýðsins
og á 'hvern hátt hægt yrði að
endurskipuleggja alþjóðasam-
tök hans.
Eins og kunnugt mun vera
af fréttum hér var kosin 45
manna nefnd og eiga sæti í
henni fulltrúa frá öllum sjálf-
stæðum þjóðum, sem þátt tóku
í þinginu. Hlutverk þessarar
nefndar á að vera að stofna nýtt
alþjóðasamband. Nefndin hefir
kosið 13 manna undirnefnd til
að undirbúa fund aðalnefndar-
innar í september í haust og
verður sá fundur haldinn í Par
ís, en þar hefir nefndin sett upp
skrifstofu samkvæmt boði
frönsku verkalýðsfélaganna.
Annars get ég lítið sagt að
þessu sinni um störf þingsins.
Við munum senda 'stjórn Al-
þýðusamlbandsins skýrslu um
störf foennar. En við viljum
biðja blaðið að bera kveðju frá
íslendingum, sem við hittum i
London á íslendingamóti 17.
febrúar, til vina þeirra og
vandamanna og líður þeim öll-
um vel.
Ennfremur viljum við biðja
það að færa ríkisstjórninni og
sendiráðinu í Londón þakkir
okkar fyrir ágæta fyrirgreiðslu.
Dr. Einar Öi. Svetnsson
prófessor í slað dr.
Sigurðar Nordal
Kennslumálaráðu-
NEYTIÐ tilkynnti á laug
ardag að dr. Einar Ól. Sveins
son foáskólafoókavörður hefði
verið isettur prófessor í bók
menntasögu við ifoeimspekideild
háskólans.
Tekur dr. Eimar Ól. Sveins
son við prÓfeS'SOreonibætti iþví,
er dr. iSigurður Nordal foafði,
en tfoann h'efur nú fengið lausn
frá embætti sínu samkvæmt
sérstakri samjþykkt aljþingsis.
Húsbruni á Akureyri í
gær
T GÆRMORGUN kom upp
-®- eldur á efstu hæð hússins
nr. 93 við Hafnarstræti á Akur
eyri. Brann efsta hæðin öll, en
innanstokksmunum af neðri
hæðunum var bjargað, en sama
og engu af efstu hæðinni.
ií foúsi iþessu, sem er gamalt
timburihús, fojuggu sjö fjölskyld
ur. Er húsið allt óhæft til íbúð
ar eftir forunamn, og leit svo út
er eldurinn ikom fyrst upp að
(Frh. á 7. síðu.)
Skíðadagur næstkom-
andi fimmtudag.
Merkfasala tsfl efling-
ar skföaferðum
skóEabarna.
NÆSTKOMANDI fimmtu
dag efnir íþróttasambands
Islands til skíðadags fyrsta, seua
haldinn hefur verið hér. Verða
þá seld merki hér á götum bæjj
arins, og rennur ágóðinn a£
þeim til eflingar skíðaferða
skólabarna í Reykjavík.
Ennfremur verður mertkja
isala í notkkrumi öðrum 'kanp
stöðum landsins og verður á
góðanum atLLstaðar varið til
skíðaferða skólabama, á 'þeinv
stöðum, sem’ isöffnutnin fer fram.
Í.S.Í. leitaði aðstoðar .um
Iþetta mél hjá íiþróttaféllögiuniuim
(híér ií foænum, og iskipa ;þau hvert
um sig einn fuiltrúa í nefnd
dagsins, en í. 'S. í. útnefndi Jens
Guðbjörnisson formann nefndar
innar.
Skólastjórar barnaskólanna
hér i bænum og fræðslufulltrúi
hafa heitið aðstoð sinni, og leyft
börnunum að taka merki í skól
unum, til þess að selja þau á
götunum, og er þess fastlegai
vænst að fólk taki börnunum
vel, er þau bjóða merki þessi
til kaups.
Öllum ætti að vera ljóst
hversu nauðsynlegt börnunum
er að rétta sig upp af skóla-
bekkjunum og komast út í heið
ríkjuna á skíði, er söfnun þessi
miðuð við það að gefa fátækutm
skólabörnum kost á því að kom-
ast á skíði með því að kaupa
handa þeim skíðaútbúnað og
auika eftir því sem hægt er,
möguleika þeirra til þess atS
komast á skíði.
Eins og áður héfir verið get-
ið hér í blaðinu, er um þessar
mundir að hefjast skiðanóm-
skeið fyrir fullnaðarprófs böm
Framhald á 7. síðu.
Slórþjófnaður framinn ummessu
fímann á sunnudag
Í næstu stofu var k©íia a® EiEýða m©ssuD
14 ára drengur tekinn fastur í einism banEca
bæjarins s gærmorgun.
Síefán Runólfsson
endurkosínn formað-
ur UMFft
/& ÐALFUNDUR Ungmenna
félags Reykjavíkur var
haldinn síðast liðinn föstudag.
Formaður félagsins, Stefán Rún
ólfsson frá Hólmi, gaf skýrslu
um störf félagsins á liSnu starfs
ári. Um sextíu manns hafa æft
íþróttir á vegum félagsins á
liðnu ári og efnt hefir verið til
stórfellds happdrætíis í því
skyni að afla fjár til bygging
ar væntanlegs félagsheimilis.
Stjórin fédagsins skipat'Stefán
Runjólfsson frá Hólmi (endur
'kosinn Helgi Sæmundsson (end
urkosimi,) Kristín Jónsdóttir
(endurkosin,) og Daníels Einars
son.
JÓRTÁN ÁRA drengur
framdi bíræfinn stór-
þjófnað utrn messutímann kl.
2 — 3 á sunnudaginn. Meðan
hann framdi þjófnaðinn sat
kona í næstu stofu og hlust-
aði á messuna. Drengurinn
var tekinn fastur í einum
banka bæjarins um kl. 10 í
gærmorgun.
Eftir hádegi á sunnudag fóru
hjón úr áibúð sinni í vesturbæ
um, ásamt foörnum sínum, en
gömul kona varð eftir heima
og h'lustaði hún á guðsþjónustu
sem útvarpað var kl. 2—3.
Er hjónin komu heim um kl.
3 kom í ljós að úr kommóðu-
skúffu í einni stofunni, þó ekki
þeirri, sem gamla konan sat í,
var horfinn peningakassi, sem
'í hafði verið um 65 þúsund kr.
þar af 100 kr. í íslenzkum pen
ingum, 10—11 sterlingspund og
10 sparisjóðsbækur með um 60
þúsundum króna.
Engin ummerki önnur sáust
i ífoúðinni eftir þjófnaðinn. —
Hjónin gerðu rannsóknarlög-
reglunni þegar aðvart. Hóf hún,
strax á sunnudag rannsókn 1
málinu og snéri sér til bankana
og gerði þeim aðvart.
í gærmorgun um leið og bank
arnir opnuðu, eoa um kl. 10'
kom 14 ára drengur í einn
þeirra og aifhenti úttektarmiða
upþ á 8 þúsund krónur — úr
einni bókinni, sem stolið var.
Bankamennirnir gerðu rann
, sóknarlögreglunni þegar aðvart
kom hún á vettvang og tók
drenginn.
Hann á heima langt frá þeim
stað, þar sem þjófnaðurinn var
framinn. Hann meðgekk strax
að hafa framið þjófnaðinn og
jafnframt að hafa framið fleirii
þjófnaði í húsum. Drengurinn
hefir ekki áður komist undir
mjanna hendur.
Lögreglan upplýsir að slikir
þjófnaðir og hér er um að ræða
séu altíðir — og vill hún brýna
fyrir fólki að láta ekki stórfé
vera í ólæstum hirzlum í opn
um húsum. , \