Alþýðublaðið - 06.03.1945, Síða 7

Alþýðublaðið - 06.03.1945, Síða 7
ÞriðjudagxiT 6. marz 1945 Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stolunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Tónleikar Tónlistarskólans: Lög eftir norska böfunda. 20.45 Erindi: Um stiórnarskipun íslendinga. Forseti og ríkisstjórn. (Gunnar Thor- sen). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á pianó. 21.20 íslenzkir nútímaihöfundar: Davíð Stefánsson frá Fagra skógi les úr skáldritum sín um. 21.45 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Frjáls verzlun 1. hefti þessa árs er nýkomin út. Af efni blaðsins má nefna: Alþjóða ráðstef na kaupsýslumanna, eftir Magnús Kjaran. — Half níræður maður mátar Aljekine, eftir Árna Jónsson frá Múla. — Frá aðal- fundi V. R. Starfsemi V. R. árið 1944 og fleira. Menntamál janúarheftið 1945 hefir blaðinu borizt. Helzta efni ritsins er: „Sann leikurinn mun gera yður frjálsa, eftir Freystein Gunnarsson. — Mól leysingjakennsla hér á landi, eftir Ólaf Þ. Kristjúnsson. Fréttir og fé- lagsmál og margs konar annar fróð leikur. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ung- frú Kristín Símonardóttir, Hring- foraut 30 og Júlíus Halldórssoin járnsmíðanemi, Ingólfsstræti 6. Leiðrétting. í þingslitaræðu Gísla Sveinsson- ar forseta sameinaðs þings hefir fállið niður hluti úr málsgreininni efst í síðari dálki á annarri síðu blaðsins s. 1. sunnudag. Rétt er málsgreinin þannig: En hvað sem þessu viðvíkur og ýmsu því öðru, er líöggjafarþingið hefir haft með höndum að þessu sinni, þá er þó eitt mál — „mál málanna“, — er rís eins og klettur úr hafinu í sögu alþingis nú og um allan aldur og standa þar allir að með glæstum sóma, eins og því lyktaði, alþing- ismenn og íslendingar aðrir: Það er lausn sjálfstæðismálsins, skiln- aðurinn frá Danmörku og stofnun lýðveldis á íslandi. ÁriisfóEa 2 fallegar gerðir, höfum við nú til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Einnig nýja gerð af svefnottoman7 sem hægt er að stækka. SigjirbJörn E. Ein- arssnn, Húsgagnabóistrun, Vatnsstíg 4. ALÞÝÐUBLAÐIЕ - 7 Jarðarför mannsins míns c^g föður okkar, Fáls Þorkelssonar, Laugavegi 40 B, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 8. marz klukkan 1,30. Ólöf J. Þórðardóttir, Gumiþórunn Pálsdóttir, Þórður Pálsson. Þökkum innilega hlutteknlngu o>g samúð við andlót og jarðarför Gísia BJörnssonar, Austurgctu 8, Hafnarfirði. María Guðmundsdóííir, synir og tengdadóttir. Ægileg loifárás á Hor- len, hina nýju flofa- sföð Þjoðverja í Nor- egi. ÝJAR fregnir af loftárás bandamanna á flotastöðina Horten við Oslofjörð þ. 23. febrúar, sem talið er að Þjóð- verjar séu að gera að herskipa- lagi og kafbátastöð fyrir sig, herma, að það hafi verið sjálf skipasmíðastöð flotans, sem fyr- ir árásinni varð og að hún hafi verið gereyðilögð svo og hafn- armannvirkin í kring. Loftárósin var ægileg. Varpað var niður 200 sprengjum, sem allar hittu skipasmíðastöðina og sprungu í henni. í byrjun var skotið ákaft af loftvarnabyssum Þjóðverja, en síðan þögnuðu þær allveg. 10 skipum var söfckt í höfn- inni, þar á meðal einu þúsund srríálesta olíuskipi og fjöldi Þjóðverja beið bana. Af Norð- mönnum er sagt, að aðeins einn maður hafi farizt. Bálið upp úr skipasmíða- stöð flotans var svo mikið eftir loftárásina, að það sást alla leið yfir á Austfold, eða aust- an við Oslofjörð, sem er þarna afarbreiður. (Saimkvæmt fregn frá norska blaðafulltrúanum í Rvík). Fjorða umferð bridge- mófsins í kvðld Sveit Lárusar Fjeld- sted rrse'ð 937 stig RIÐJA lumferð í meistara ifloklbsfkeppni Bridgefélags fteykjajvlíkur var spiluð á sunnu daginn, og er sveit Lárusar Falsted enn þá hæst eftir þessa umfferð með samtals 937 stig og' 3 vinninga. Næst er sveit Harðar Þórð arsonar með 889 stig og 3 vinn inga. 3. er sveit Lárusar Karls isonar með 862 stig og IV2 vinn ing. 4 sveit HaHdórs Dungals með 862 stig og 1 vinning 5. sveit Axets Böðvarssonar með 850 stiig og 1 vinning. 6. sveit Eggerts Benóýssonar með 845 stig og 1 vinning. 7. sveit Jóns Guðmundssonar með 839 stig og 1 vinning og 8. sveit Ing ólffs Guðmundssionar mieð 828 istig og V2 vinning. iFjórða lumferð fcappninnar fer fram i kvöld og hefst kl. 8 •að Röðli. Dómkirkjan. Eins og að undanförnu hefir Kvennadeild Dómkirkjunnar á- kveðið að hafa bazar 9. marz n. k. í húsi K. F. U. M. og K. — Ágóðanum verður varið til þess að fegra og prýða kirkjuna og umhverfi hennar. Nú á tímum eru svo margar og veglegar gjafir færðar kirkjum víða á landinu, til þess að endurreisi þær og prýða svo að þær verði sem bezt sam- boðnar guðsþjónustunni. Kvenna- nefndin heitir nú á alla Reykvík- inga og aðra unnendur dómkirkj- unnar að styrkja foazarinn með því að senda muni. Gjöfum er veitt móttaka hjá frú Bentínu Hallgrímsson, Garðastræti 42 og frú Áslaugu Ágústsdóttur, Lækjar götu 12 B og í húsi K. F. U. M. og K. Söngféiagið Harpa: Hljómleikar á sunnu- jaginn. SÖNG.FÉLAGIÐ HARPA hélt samsöng í Tjarnarbíó á isunmudaginn við ágætar und irtektir áheyrenda. Söngstjóri fcórsins var Róbert Abraiham, en útvarpshiljómsveit in .aðstoðaði. Einsöngvarar með kórnum voru .þau Helga Maignúsdóttir og Daníel ÞorLfcelsson, en ein leiikarar, Þórarinn Guðmunds son, Þorvaldur Steingnímsson og Oddgeir Hjartarson. Næstu hljótmleikar kórsins verða í fcvöid fcl. 11,30. 7 ný lög sfaðfesf s. I. laugardag FORBETI fSLANDS stað fest-i. á rífcisráðsfumdi í dag 3. marz 1045, eftirgr-eind lög: 1. Lög um byggingu nokkurra raforkiuveitna. 2. Lög tum breyting á lögum nr. il04. 23. júni 1936, um at vinmu við siglimgar á íslenzkum skipum. 3 (Lög um breytingar á lögum um tekjur ibæjar og sveitarfé laga ög eftirlit með fjárstjórn 'bæjar og svei.tarstjórna, nr. 69 1. beseimber 1937. 4. Lög ium breyting á lö'gum nr. 42 14. apríl 1942, um dýr tíðarráðstafanir. 5. Lög um beimild fyrir rík issjóð til að kaupa eignir setu iliðsins á íslandi. 6. ILög um heimild fyrir Landsibanka íslands til að gefa úr nýja fílokfca bankavaxta ibréfa. Á sama fundi var gefið úr fórset-abréf um þimglausnir. Ennlfremur veitti forseti á sama fundi dr. -Sigurði Nordal lausn frá prófes'sorsemibætti því er hann hefur gegnt við heimspefcidieild háskófans og skipaði ihann aftur prófessor í líðlenzikum ifræðum' við sömu -há skóladeild samkvæmt lögum nr. 32, 12 febrúar 1945. 8V9@nntaslcélaleik- urinn. Frumsýning á fösfu- dagskvöld. NÆSTKOMANDI föstudags kvölds kl. 8 hefur Mennta skólinn í Reykjavík frumsýn ingu í Iðnó á leikritinu „Kapp ar og vopn“ eftir Bernhard Shaw. Leiðbeinandi við æfingar leiksins er Lárus Sigurbjörns- son rithöfundur, og befir hann jafnframt leikstjórnina á hendi. Leikararnir eru allir nemend ur í Menntaskólanum, en leik- tjöld og búninga hafa þeir feng ið að láni hjá Leikfélagi Reykja víkur. Leikrit þetta fjallar einkum um bermennsku og ást og er tal ið eitthvert vinsælasta gaman- leikrit þessa hiöfiundiar. Leikendur verða þessir Menntaskólanemendur: Brand- ur Þorsteinsson 6. hekk a, Elín Guðmundsdóttir 4. hekk a, Hulda Valtýsdóttir 6. befc.k a. Stefán Hilmarsson 6. bekk a, Einar Pálsson 6. bekk c, Magn- ús Ágústsson 5 bekk b, og Snjó laug Sveinsdóttir. Síðasta leikrit Menntaskólans ans var „Hvifclynda ekkjan“ eftir Holberg, og vár það sýnt við góðar undirtektir. Eldsvoði á Ákureyri. Framhald af 2. síðu. iþað myndi hrenna tii kaldra kola, en ifyrir ötula framgöngu slöfckviliðsins tófcst að verja neðri hæðirnar eins og áður ssg ir, en ihinsvegar urðu á þeim mifclar skemmdir af vatni og reyk. Á npðstu bæðinni var Bíla búð KEA, og er húsið eign kaup félagsins. Ennfremur var á hæð inni rakarastofa, en öllu varð Ibj-arigað úr Iþessum fyrirtækjum. Skíðamófið... Frh. af 2. síðu. ur áN 62,0 isek. Keppt var um skiíðaíbikar Sjóvátryggingafé laigs Íislands og vann KR. hann. Sviig fcarla eldri en 35 ára: 1. Zóphónías Snorrason ÍR. 76,9 sek., 2. Steinþór Sigurðs son iS.R. 78,5 sek. og 3. Ólafur Þorsteinsson Ár. 81,3 sek. Veður var mjög gott á suntnu daginn, og skíðafæri hið ákjósan legasta. Var þarna lengsta rennibraut, sem Sþefckzt 'hefur hér sunnanlands, -eða um 800 metra. Framhald imótsins fer fram næstfcomandi láugardag og sunniudag. Frh. ai 3. sáðu. veitt bandamönnum með bar- áttu sinni heima í Danmörku. Segir í yfirlýsingunni, að fyrir skemmdarverk, sem Danir hafi unnið, hafi engin járn- brautarlest komizt til Þýzka- lands frá Danmörku- nema með miklum töfum, og hafi það verið bandamönnum mikill hægðar- auki. Skíðadsgur. Frh. af 2. síðu. og fór fyrsti hópur þeirra af stað í dag. Gert er ráð fyrir að um sex hudruð börn njóti kennslu á þessum námskeiðum þrjá daga 'hvert. Alls munu þ-essi námskeið standa yfir í þrjár vikur. Látiausar loftárásir að vesfan og sunnan. O EIPTARLEGAR loftárásir 4 voru gerðar á Þýzkaland og Austurrí-ki í gær, bæði að vestan og sunnan. Bretar gerðu loftárásir á Gels enkirchen í Ruhrhéraði og á hafnarborgirnar Bremen, Ham- burg, Kiel og Líibeck. En Bandaríkjamenn gerðu loftá- rásir á Chemnitz í Saxlandi, á Wiener Neustadt og Brenner- járnbrautina í Austurríki og á» Zagreb í Júgóslavíu. Mosquitoflugvélar gerðu eina loftárásina enn á Ber-lín í fyrrinótt. Bæjarráð hefir úthlutað 68 leigulóðum undir íbúðarhúa í Kaplaskjóli við fyrirhugaðar göt- ur þar, en þær heita þessum nöfn- um: Faxaskjól, Gotaskjól, Grana- skjól, Jölduskjól, Sörlaskjól, Æg- issíða og Nesvegur. Síðastnefnda gatan (Nesvegur) er gamli Sel- tjarnarnesvegurinn, sem liggur frá Kaplaskjólsvegi -vestur á Seltjarn arneáið. Á byggingarsvæðinu eru erfðafestulönd, sem iekin verða úr erfðafestu. Linoleum Filfpappi Masenife Gúnuníslanga V2", 3/4" og 1". Þakpappi Vírnef, 1" Veggflísar A. EINARSSON & FUNK.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.