Alþýðublaðið - 06.03.1945, Qupperneq 6
#
ALÞYPUBLAÐIP
Þriðjudagur G. marz 1945
Brúðusamkeppn in
Fyrir nokkru nefndi starfjfólk hergagnaverksmiðju í Jersey City
í Bandariíkjunu'm til samkeppnina íuim það, hver ibezta brúðu gæti
gert. Þessi stúlka vann samkeppnina og heldur hún á brúðunni,
sem hún gerði. Á eftir voru allar brúðurnar seidar og andvirði-
þeirra gefið til h'knarstafsemi í stríðinu.
Kompásskekkja kommúnistans..
Frh. af 4. síðu.
Lausnin ekki nóg ...
Framh. af. 5. síðu
lag Reykjavíkur er, og þess
vegna er okkur nauðsynlegt, að
hafa menn fyrir okkur í landi,
mlenn, sem við treystum alveg
eins vel, þó E. Þ. reyni af
fremsta megni að rógbera þá.
Þá kemur E. Þ. að þeirri
skringilegu tilg'átu sinni, að Sig
urjón hafi gleymt að upplýsa
mjenn um, af hverju forysta Sjó
inannafólagsins er yfirleytt
hætt að hafa frumkvæðið í mál-
um sjúmannastéttarinnar í ör-
iggismálum. Ég sem sjómaður
veit ekki vel, hvað E. Þ.
á hér við, nema ef það skyldi
vera samþýkktir þær, er Far-
og fiskimannasambandsþingið
gerði í haust. Hefur E. Þ. athug
að nokkuð, hvort þar stendur
að nokkru leyti í sambandi við
vínáttusáttmála þann, er sam-
böndin gerðu sín á milli? Skyldi
E. Þ. hafa átt nokkurn þátt í
þeim sáttmála? Skyldi sá sátt-
máli hafa verið gerður með hag
Sjómannafélags Reykjavíkur
fyrir au-gum? Athugið þennan
makalausa sáttmála vel, og vit
ið, hvort þið getið ekki fundið
andann ií honum f garð undir
rnanna sjómannastéttarinnar.
Allir klækir hafa verið hafðir
úti af kommúnista hálfu til að
rýra gengi Sjómannafélagsins,
én ennþá hefur verið séð við
þeim. E. Þ. segir, að forysta
Sjómannafélagsins sé að nokkru
leyti skipuð ativinnurekend
um. Gaman væri að vita, hverj
ir þeir væru; varla held ég, að
þar geti verið átt við stjórnina,
því ég hef alltaf haldið, að þeir
væru allir launþegar.
E. Þ. finnst stjórnin kosin
með litlum atkvæðafjölda
(briðjung af félaginu); en ég vil
segja það, að þegar aðstæður
eru teknar með, og tillit til þess,
að störf félaganna eru úti um
lönd og höf, þá er þetta mikið
betri útkoma en í félagi E. Þ.
sjálfs, þar sem stjórnin var
kosin af rúmum þriðjung félags
manna, þrátt fyrir áróður kosn
ingasmölun og bílkeyrsiur.
Maður getur farið að ráðum
E. Þ., og farið að svipast eftir
forystuhæfum manni í stað Sig
urjóns; því hann getur ekki orð
ið formaður í Sjómannafélag-
inu að eilífu; en svo lengi sem
hann fæst til að vera formaður
verður hann það. Það er ábyggi
legt.
Þarna hefur E. Þ. ekki tekið
með í reikninginn kompás-
skekkju, sem hann hpfur siglt
með allt sitt auma líf.
Úr því ég er kominn með E.
Þ. inn í siglingafræði, þá vil ég
benda honurn á. að ef hann ætl-
ar að halda áfram að reyna að
rógbera S. Á. Ó. svo áð gagni
komi, þá er bezt fyrir hann, að
taka með í reikninginn afdrif
strauma ailra, því vel gæti svo
farið, að hann steytti annars á
grynningum, grynningum, sem
riðu honum að fullu.
Að endingu vil ég benda E.
Þ. á ummæli í blaði. iFar og
fiskimann asambandsdns, „Vík-
ingur“, 1. tbl. 1945 bíls. 8. Þar
stendur orðrétt:
Sigurjón var um mörg ár
fulltrúi sjómanna á alþingi,
og nú nýtur hann þess, að
liann gleymdi aldrei, hverra
umboðsmaður hann var, og
gleymdi aldrei, að koma mál
um þeirra á framfæri, er
hann áleit að verða mundi
sjómönnum til heilla. Þess
vegna nýtur hann nú óskor-
aðs trausts allra sjómanna,
hvar í flokki, sem þeir
standa.“
Sjómannafélagi 1634.
Ég hefi ellilaim
frá bænum kr. 267 á mánuði, af
því foorga ég allt fæði, kol, ljós,
hita og þjónustu, en bærinn lætur
mér í té kjallarakompu fyrir ekki
neitt. Það er allt og sumt, sem ég
fæ ókeypis. Sumir strákar eru að
skrökva því, að ég borgi ekki neitt.
Það er ósatt; ég ’borga allt sjálfur.
Oddur Sigurgeirsson,
Bakkastíg 8.
Bálför
Frá Edinfourgh Crematorium er
tilkynnt, að bálför Björns Ólafs-
sonar, fyrrverandi símritara, hafi
farið fram þann 21. febrúar. —
(Tilkynning frá Bálfarafélaginu).
breytingu. Til þess að geta Íiaft
gagn af hinum hernumdu lönd
um þurftu Þjóðverjar að reyna
mieð einhverju móti að halda
viðskiptalífinu í sæmilegu horfi.
Sömuledðis urðu þeir að sjá um
að þjóðirnar hefðu sem flestar
nauðsynjar, matvörur, hráefni
og auk þess vinna gegn loftárás
um bandamanna eftir megni.
Þetta var þó Þjóðverjum ókleift
er til lengdar lét, þrátt fyrir
það, þótt allt væri þetta sjálf-
um þeim að kenna. Fulltrúar og
verkamenn Hitlers sáu um, að
matvörurnar, kolin, timbrið og
olí-an væri flutt úr einum staðn
um á annan, allt eftir hentug-
ieikum Þjóðverja og án tillits
til þess, þótt hernumdu þjóðun-
um blæddi fyrir vikið. Byssu-
stingirnir héldu milljónunum í
skefjum, — en dugðu þó ekki
í það óendanlega, sem betur fór.
Til þess að kolanámur í Frakk-
iandi gætu haldið áfram starf-
rækslu sinni, þurftu nazistar að
senda verkamenn frá Noregi og
Finnlandi í nauðungarvinnu til
Frakklands. Aftur á móti var
allt viðurværi þessara þræla
nazismans af mjög skornum
skammti og meðferðin eftir því.
En valdaklíku nazistanna óraði
fyrir endalokunum og var stöð
ugt á verði, tortryggin út í alla,
ekki sízt verkamennina, sem
unnu í verksmiðjum og nám-
um þeirra. Nazistaleiðtogarnir
vissu, að þeir voru raunveru-
legir óvinir milljónanna, sem
þeir héldu í skefjum og neyddu
til þess að genga í þjónustu sína.
Þeir komu ekki færandi hendi,
heldur voru þeir ræniingjar.
Þeir völdu sér ekki hlutverk
þeira, sem leystu úr ánauð, held
ur var starf þeirra í þágu kúg-
unar og ráns.
■*
. Eins og igefur að skilja koimst
kyrrstaða á stjórnarfarslega
írardþróuh hinna hernumdu
þjóða, meðan á henáminu stóð
og athafnalíf þeirra lamaðist og
naut sín ekki. Það varð hlut-
skipti y.firmanna hinna samein
uðu herja að koma stjórnarfari
og viðskiptum í nýtt horf all-
viða, um leið og Þjóðverjar voru
hraktir úr ýmsum landshlut-
um. Það varð oft að grípa til
þess neyðarúrræðis, þegar eng
inn tími var til þess að láta tfólk
ið sj'álft skera úr um mlálin eða
skipa embættismenn. Reyndar
gátu bandamenn thvorki né
vildu beita samskonar aðferð
um og Þjóðverjar í stjórnar-
háttum sínum, enda hefði slíkt
ekki verið ráðlegt. En samtím-
is þurfti herinn að sækja fram
gegn Þjóðverjum og yfirmenn
hans að hafa hugann fyrst og
fremSt bundinn við herferðina
gegn nazismanum. Svo fjölda
margt verður að bíða þess að
slríðinu Ijúki.
Allstór þáttur í undirbúningi
innrásarinnar í Frakkland var
að sikipuleggja skemimdarverk
og árásir að baki óvinavíglín-
unni, strax, er bandamenn hefðu
náð landfestu á strönd megin-
landsins. Járnbrautir, brýr, neð-
anjarðargöng, hafnarvirki, verk
smiðjur og bækistöðvar naz-
istanna þurftu að ver^i undir
stöðugum árásum og eyðileggj-
ast. En samhliða þessum fyrir-
ætlunum varð að skipuleggja
endurreisnarstarfið a. m..k. það
nauðsynlegasta, sem fram
þyrfti að fara, er búið væri að
lirekja Þjóðverja á brott. Þessi
tvö vhöfuðatriði í undirbúningn
um undir átökin höfðu stórkost
lega mikið að segja, — og undir
þvlí hvernig þau heppnuðust,
var það komið hvort hægt væri
að hjálpa hinum kúguðu þjóð-
um m. a. um nauðsynlegar
fæðutegundir.
Samhliða því að endurreisa
markaðslíf hinna frelsuðu
þjóða, hefur þurft að fyrir-
byggja ýmiskonar óleyfilega
verzlun með nauðsynjavörur
„svartan markað“. Frakkland
er einná bezt sett af þessum
löndum. Flest hin löndin hafa
orðið firir miklu verri útreið,
— verksmiðjur svo að segja
allar eyðilagðar, — vegir og
fbrýr í hinu verzta ástandi o. s.
frv. o. s. frv. Víðast hvar skort-
ir menn til að vinna í námun-
um og er þetta einkum baga-
legt með kolanámurnar. Sömu-
leiðis er skortur á éldiviði og
rafmagni, því rafvirkj og stöðv
ar hafa eyðilagzt í hamförum
styrjaldarinnar. Þjóðverjar
hafa eyðilagt eins og þeir hafa
getað á undanhaldi sínu og
rænt og ruplað hafi flótti þeirra
ekki verið þeim mun hraðari og
skipulagslausari.
*
Af þessu má sjá það, sem við
höfum reyndar vitað ofur vel
áður, að neyð hinna 'áður her-
numdu ríkja hefur jafnvel
aldrei verið meiri en nú. Fyrir
hendi eru svo að segja ótelj andi
verkefni, sem úrlausnar bíða, í
isenn stjórrumálalegs og við
skiptalegs eðMs. Fyrir sumar
þjóðirnar er frelsið ekki lengur
fjarlægt takmark eða órætur
draumur, heldur er það fengið
og tíminn þegar kominn ti'l þess
að byggja upp aftur á nýjum
og betri grundvelli. Vandamál-
in eru mörg og misjafnlega auð
ileyst. Sömuleiðis eru skoðanir
og sjónarmið mismunandi. Það
er ekki víst, að þjóðirnar, sem
fremst hafa staðið í baráttunni
fyrir frelsinu hafi samskonar
skoðanir á ýmsum málum og
leiðum eins og þær þjóðir, sem
frelsið hafa hlotið fyrir þeirra
tilstilli. En hvað um það, —
vonandi hefur með fyrirsjáan-
legum sigri bandamanna verið
lagður grundvöllur fyrir nýj- 1
um og betri þjóðfélagsháttum
í „Gámla heiminum“ og reynd-
ar víðar. Vonandi, að hver geri
sitt tii þess að friðurinn haldist,
og það með eðlilegum hætti.
HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN’
Frh. a£ 4. sdðu.
nj ósnastöðvar og „lyga-dreifistöðv
ar“ á svipaðan hátt og kommún-
istar en lengra voru nazistar ekki
komnir þegar stríðið hófst. Komm
únistar hafa aftur á móti komizt
miklu lengra hér á landi, vegna
þess fyrst og fremst að höfuð-for-
ráðamenn kommúnista hafa frá
öndverðu talið ísland svo mikil-
vægt hernaðarlega, eins og líka
nú 'hefir sýnt sig, að nauðsynlegt
væri fyrir þá alheimshreyfingu, er
ætlar að leggja undir sig allan
hnöttinn, eins og kommúnisminn
ætlar að gera að útvega sér öflug-
ar bækistöðvar hér. Er þar að
finna skýringuna á því hvers vegna
frekar hefir verið hlynnt að komm
únistaflokknum hér en í mörgum
öðrum löndum, t. d. í Ihinum Norð
urlöndunum.“
Siðar í greininni segir Jón-
as;
,,Það er erfitt að hafa „hendur
í hári“ þessa áróðurs. Aðalkúnst-
in er líka sú að koma honum þann
ig fyrir aé sem minnst verði eftir
honum tekið. í skólunum lýsir
hann sér í margs konar félagsfor-
ustu, sem hefir á sér allt annars
konar blæ en þann að verið sé að
vinna fyrir kommúnista eða mál-
stað erlendrar ásælni.
í útvarpinu er hann falinn í
fréttaflutningnum, ýmis konar er-
indum og „yfirlitum,“ sem þar eru
gefin, og jafnvel aðeins í vali
þeirra sem flytja erindi, lesa upp
eða annast fréttaburð
Nýkomið
Skrúlflásar, gaiv.
Víraklemmur, glv.
Járnkóssar
Járnheflar
Borsveifar
Smekklásar
Skrúfjárn
Hengilásar
Hespur
Hjólhestalásar
Olíu-þrýstikönnur
Tommustokkar
Axir
Smíðahamrar
Naglbítar
GEYSIR H.F.
Veiðarfæradeildin.
Ef á þetta er bent eru kommúnist
ar og nazistar vanir að kalla það
hugarburð og ofsóknir á einstaka
menn, og er það skiljanlegt því
þeim er það fyrir öllu að fá í friði
að reka þessa iðju og auka hana
án þess um sé talað, því þessi teg-
und áróðurs er e. t. v. notadrýgst
fyrir kommúnistana þegar öllu er
á footninn hvolft.
Og enn skrifar Jónas um
þetta efni:
„Ég -hefi skrifað þessar línur
í fullri vinsemd til þeirra sem
stjórna úljvarpsmálum hér — út-
varpsráðs og útvarpsstjóra — og
tel að þeim ætti frekar að vera
kært að fá slíkar ábendingar frá
hlustanda. Þeir meiga vita að það
eru fleiri en ég sem veita þessu
athygli og þeir meiga líka vita
það, að það eru margir sem geta
látið sér detta það 1 hug, að þau
tíðindi muni eiga eftir að gerast
í heiminum að til fullkominna á-
taka geti komið milli þeirra
tveggja sjónarmiði, sem hinn eng-
ilsaxneski heimur annars vegar
berst fyrir og hinn slafneski heim-
ur annars vegar berst fyrir og
hinn slafneski hins vegar, þegar
að því kemur að Rússar taka í al-
vöru að útrýjma „hrævaffldum
þeim, sem kallaðir voru lýðræði
fyrir þessa heimsstyrjöld“ eins og
einn af fyríilflesuíruim újtvarpsins
komst að orði í erindi í útvarpinu
20. febrúar 1945. Og færi svo —
væri þá ekki skynsamlegt að hafa
gert sér þess fulla grein hvaða þýð
ingu það getur haft fyrir okkar
litlu þjóð, ef helztu menningar-
tæki hennar eru notuð til þess að
afflytja, eða látin vanrækja, mál-
stað annars aðilanis, en notuð í
áróðurs- og auglýsingaskyni fyrir
hinn — þó með óbeinum hætti sé.
Ég er sammála kommúnistum
um það að til þessa „uppgjörs"
hljóti að koma, og ég vildi „vona“,
eins og þeir, að það gæti farið
fram „í fremur góðu“, en ekki er
það samt alveg víst. Ég er nefni-
lega ekki alveg viss um, að suimir
af „hrævareldum þeim, sem kall-
aðir voru lýðræði“, s. s. persónu-
frelsi, ritfrelsi, málfrelsi, félags-
frelsi o. s. frv., verði slökktir „með
góðu“, jafnvel þó það kunni að
vera rétt hjá Hi-tler, aö um stund
megi með nægilega öflugum á-
róðri „láta þá sein lifa í helvíti
halda að þeir séu í himnaríki.“
Því betur hefur mönnum ekki
allsstaðar orðið að trú sinni á
lheimskuna og mátt blekking-
anna, þótt hún hafi sumstaðar
útvarpsins. borið furðulegan árangur.