Alþýðublaðið - 06.03.1945, Síða 3
'i*nðju4agur 6. marz 1945
ALÞrÐUBLAÐIÐ
Soknin miklaað vesian:
nn
inn
Kortið er af svæðinu 'þar sem bandamenn hafa sótt austur að
Bín undanfarna daga. Svarta línan og örvarnar sýna herlínuna
þegar sóknin var að hefjast. Nú eru bandamenn við Rín (Rhine
River), til hægri á’ kortinu. á svæðinu friá Duisburg til Köln
(Cologne), sem báðar, svo og Diisseldorf sjást á kortinu, en beint
á tmóti austan við fljótið eru stóriðnaðarborgir Ruhrhéraðsins,
Essén, Gelsenkirehen, Mulheim og margar aðrar. Áin Ruhr
rennur í Rín að austan.
Rússar komnir norður að Eystra-
sai hp Köslln m loierg
- Tóky Stargard, 24 km. frá Stefttm, í gær.
STAT ,TN tilkynnti í fyrrakvöld að hersveitir Zhukovs og
Rokossovskis hefðu brotizt á tveimur stöðum norður að
Eystrasálti á svæðinu milli Danzig og Stettin; er það hjá
Köslin og Kolberg, en 30 fcm. bil er milli hersveitanna, sem
tíl sjávar eru komnar,
I gær barst ný tilkynning frá Stálin bess efnis, að hersveitir
Zhukovs hefðu nú einnig tekið Stargard, sem lengi hefir verið
harizt við, um 24 km. suðaustan við iStettin. . .
í sambandi við þessar fregnir
er upplýst, að hersveitir Zhu-
kovs hafi á fjórum dögum sótt
um 100 km. vegarlengd fram í
norður og vestur. Hafa þær í
þessari sókn einnig tekið bæinn
Schwedt á austurbakka Oder-
fljótsins, 70 km. norðaustur af
Berlín og um 50 km. sunnan við
Stettin. Er talið að þessi sókn
sé undirbúningur að nýrri sókn
í Vesturátt, til Berlínar, og mark
mið ‘hennar sé, að tryggja her
Zhukovs i þeirri sókn gegn því
að Þjóðverjar komi hægra fylk
ingararmi hans í opna skjöldu,
að norðan.
Við sóknina norður að Eystra
salti, hjá Köslin og Kolberg,
hefir mikill her Þjóðverja, að
því, er sumir ætla, 2—300 000
manns verið króaður af á Danz
igsvæðinu og hefir hann nú
enga leið til undarihalds aðra
en sjóleiðina. Milli Köslin og
Kolberg eru þýzkar hersveitir
einnig innikróaðar.
Á Danzigsvæðinu verjast
Þjóðverjar enn af mikilli þraut
seigju og hersveitum Rokoss-
ovskis miðar aðeins hægt á-
fram til borgarinnar. í gær voru
þær sagðar Vera um 30 km.
vegarlengd frá Danzig.
Bandamenn Ijúka loh-
orðl á baráttu Dana.
YFIRHERSTJÓRN banda-
manna hafur, samkvæmt
fregn frá London í gær, í yfir-
lýsingu lokið miklu lofsorði á
þann stuðning, sem Danir hafi
M. 6 T
Árásin á borgina hófst í fyrrtnótt. Þjóðverjar
höría inn í miðbæinn.
Vesiurbakki Rínar á 150 km. iöngu svæði á
valdi bandamannahersins.
Brýrnar yfir fijólið sprengdar í loft upp.
U REGNIR FRÁ LONDON SEINT í GÆRKVELDI sögðu
að orustan mikla um vesturbakka Rínar væri nú kom-
in á lokastig. Hersveitir úr fyrsta her Bandaríkjamanna
Iiefðu klukkan fjögur í fyrrinótt brotist inn í Köln, fyrst
skriðdrekasveitir, síðan fótgöngulið, og Þjóðverjar héldu
undan inn í miðborgina. Allur veturbakki Rínar, norðan
frá landamærum Hollands suður að Bonn, eða á 150 km.
löngu svæði, má bar með heita á valdi bandamanna, og
borgirnar Dusseldorf, Duisburg og margar af iðnaðarborg-
um Ruhrhéraðsins eru innan skotmáls fyrir fallbyssur
þeirra. • »:,4j||
Sunnar á vigstöðvunum hertu einnig þriðji >og sjöundi
her Bandaríkj amanna sóknina mjög í gær, og varð kunn-
ugt í igærkveldi, að þriðji herinh væri kominn 30 km. inn
fyrir landamæri Þýzkalands austur af Trier, og sjöundi
herinn væri byrjaður að iskjóte af fallbyssum á Saar-
briioken, hina mifclu iðnaðarmiðstöð Saarhéraðsins.
Fregnir frá Frank Gillhrd,*
sem kominn er með fyrsta her
Bandaríkjamanna inn í Köln,
segja, að borgin megi heita í
rústum eftir hinar ægilegu loft
árásir undanfarnar vikur og
mánuði og tæpast muni vera
eftir í borginni meira en einn
af hverjum tíu þeirra ibúa, sem
áttu þar heima fyrir styrjöld-
ina; en þá var Köln að fólks-
fjölda fjórða stærsta borg
Þýzkalands með um 780 000 í-
búa.
Hohenzollernbrúin yfir Rín í
Köln er sögð ófær, og allar brýr
yfir fljótið fyrir norðan Köln
hafa verið sprengdar í loft upp
af Þjóðvei’jum nema við Wesel
og Rheinberg norður und-
ir landamærum Hollands. Það
er aðeins á þessum stöðum, sem
Þjóðverjar vörðust enn í gær-
kvöldi á vesturbakka Rínar, en
þar áttu bandamenn þrálátri
mótspyrnu að mæta.
í Londön var talið seint í
gærkvöldi, að Þjóðverjum hefði
tekizt að koma öllum megiriher
sínum austur yfir fljótið. Þó er
talið að handamenn hafi síðan
sóknin hófst fyrir tiu dögum
tekið 60 000 Þjóðverja til fanga
og auk þess hafi 40 000 fallið.
Yfir sókn þriðja Bandaríkja
hersins var allan daginn í gær
fullkomin leynd og aðeins
sagt, að bannað væri að láta
nokkuð uppi um hreyfingar
hans. En seint í gæi’kvöldi var
þó sagt í London, að hann væri
kominn 30 km. inn í Þýzkaland
austur af Trier.
Áður hafði verið skýrt frá
því að sjöundi herinn héfði
(hrakið Þjóðverja úr Forbach
og sækti hratt fram í áttina til
Saarbrúcken. Væri stórskota-
hnð þegar háfin á þá borg, en
hún er höfuðborg Saarhéraðs-
ins i
ífalskur fasisfi sleppur
úr fangelsi.
P REGN fi’á London í gær-
kveldi hermir, að alræmd-
um ítölskxxm fasista, Mario
Roata, hershöfðingja, sem und-
anfarna daga hefur verið fyrir
rétti í Rómaborg, hafði í fyrri-
nótt tekizt að flýja úr her-
mannasjúkrahúsi þar í horg-
inni.
Þýzk stóryrði um
kafbálaárás á Eng-
iand og Ameríku
frá norskum stöðv-
um.
Tilraunir með ný og
óþekkt kafbáta-
vopn?
"O REGN frá Stokkhólmi,
A hyggð á upplýsingum,
sem þangað hafa borizt frá
Noregi, hermir, að stór, þýzkur
kafbátur, sem var að æfingum
úti fyrir Bergen, hafi sokkið
fyrir stuttu síðan. Sagt er, að
um 80 Þjóðverjar hafi farizt
við þetta tækifæri, þar á meðal
yfirmaður 11. þýzku kafbáta-
deildarinnar, yfir 20 sérfræð-
ingar í kafbátahernaði svo og
áhöfn kafbátsins sjálfs, 50
manns.
Talið er, að kafbáturinn hafi
verið að gera tilraunir með ein-
hver ný vopn.
í sambandi við þessa frétt er
bent á það, að Þjóðverjar hafi
í seinni tíð tallað mikið um axik-
inn kafbátahernað frá stöðvum
í Noregi og jafnvel haft í hótun-
. um um meiriháttar árás þaðan á
England og meira að segja á
New York. Þessi stóryrði hafa
gengið svo langt, að talað hefur
verið um, að stríðinu verði hald
ið áfram frá Noregi, þó að
Þýzkaland skyldi tapast, og
þaðan skuli bandamönnum
verða „settir friðarkostirnir".
(Samkvæmt fregn frá norska
blaðafulltrúamxm í Rvík).
ítalska stjórnin hefur heit-
ið 1 mllljón líra fyrir það að
hafa uppi á strokumanninum.
Fjörufíu og fimm þjóðir boðnar á
fundinn í San Francisco
Frestað að bféða PóSverJym, þar ftil ný stjórn
hefur verið mynduð í Póllandi.
Frakkar neiftuðu að boða til fundárins með
Bandaríkjamönnum, Bretum, Bússum og
Kínverjum.
P REGN FRÁ LONDON í gærkvöldi hermir, að öllum
ihinum sameinuðu þjóðum, 45 að tölu, að Púlverjum
einum undan teknum, hafi nú verið boðið á hina fyrirhug-
uðu ráðstefnu í San Franciseo 25 apríl í vor; en tekið sé
fram, að Pólverjum muni einnig verða boðið, þegar búið
sé að mynda nýja stjóm á Póllandi í samræmi við ákvarð-
anir Krímráðstefnunnar.
Það eru Bandaríkin, Bret-
land, Rússland og Kxna, sem
bjóða á ráðstefnuna, en Frakk-
land, sem átti kost á því að
vera fimmta ríkið, sem byði á
hana, sagði ixiei. Hins vegar
fylgir það fréttinni, að Frakk-
land muni eiga fulltrúa á
henni.
í boðinu á ráðstefnuna er
það tekið fram, að þar eigi að
Jeggja grundvÖll að nýju
þjóðabandalagi, og verði
byggt á þeim ráðagerðum, sem
fram hefðu farið á ráðstefnu
hinna sameinuðu þjóða í Dum-
barton Oaks í Bandaríkjunum.
árið sem leið.