Alþýðublaðið - 07.03.1945, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.03.1945, Qupperneq 1
ÚtvarpiS: 13.00 Bænda- og hús- mæðravika Búnað- arfélags íslands. 20.30 Kvöldvaka: a) Frá Ásmundi á Siglu- nesi og fleira. \ - XXV. árgangtur. Miðvikudagur 7. marz 1945. tkl. G1 5. siðan flytur fróðlega grein um Thomas Masaryk er var fyrsti forseti Tékkóslóv- akíu. Greinin er eftjr . P. Hodin. .ALFHOLL" Sjónleikur í fimm þáttum aftir J. L. Heiberg Sýning til ágóða fyrir fótæk dönsk börn í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Ath. Allir, sem starfa að þessari sýningu hjá L. R. hafa ákveðið að gefa kvöldkaup sitt. — Verð aðgöngumiða er kr. 22,00, en hverjum, sem þess æskir er að sjálfsögðu heimilt að greiða meira. FfaSakötiuriffiir sýuir revýuna J& \ Vf áll I lagi, lagsí rr annað kvöld kl. 8 , Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4:—7 í Iðnó 60. sýning. Pélur L Jónsson Og Ouimundur Jónsson halda ÓPERUHLJÓMLEIKA í Gamla Bíó föstudaginn - 9. þ. m. kl. 11,30. Við hljóðtfærir dr. Victor v. Urbantschitsh og Fritz Weisshappel. Viðifangsefni aríur ög dúettar úr ýmsum óperum. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Nokkrar fullþroskaðar sSúÉifí og unglingspiltar geta komist að í verksmiðju vorri. Tala ber við verkstjórann næstu daga, milli 1 og 6 í verk- smiðjunni. — Ekki gefnar upplýsingar í síma. Ðésaverksmiðjan h.f. Lágmarksgjald fyrir tónlistarkennslu, einn klu’kkutíma á viku (tvo hálftíma), hefir fyrir félagsmenn verið ákveðið frá 1. apríl n. k. kr. 100,00 á mánuði, en kr. 57,00 fyrir einn hálftíma á viku. Féiag íslenzkra lonlisiarmanna Happdrætti Hðskéla Islands Kynnið yður ákvæðin um skattfrelsi vinninganna. / Dregið verður í 1. flokki á iaugardag. Vinningar samtals 2,100,090 krónur Heilmiðar eru gersamlega þrofnir Hálfmiðar einnig gengnir fil þurrðar í Reykjavík (Nokkrir hálfmiðar fást þó á Laufásveg 61). Horfur eru á, að f jórðungsmiðar seljisl upp. % Flýtið yður að ná í miða í fæka tíð. i Aðeins 3 söludagar eflir Eignaskipfi óskasf Snoturt bú, með öllu tilheyr andi (leigujörð) fyrir hús- eign í eða við bæinn. Til- boð ásamt lýsingu eignar- innar og heimilisfangi legg- ist í afgreiðslu blaðsins fyr- ir 10. þ. m. — merkt „Hag- kvæmt“. Vélrilunarstúlka Vel menntuð vélritunarstúlka óskast strax. Samband ísl. samvinnufélaga VANA afgreisluslúiku vantar í matvörubúð Skrifstoían Eldhús-skápar Með nokkur):a daga fyrirvara geta nú viðskiptavinir vorir fengið hjá oss eldhússkápa, hver við sitt hsefi. OtbreíðiS AlbfMUSiÍ. SÖGIN h.f. Höfðalún 2 SÍMI 5652.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.