Alþýðublaðið - 07.03.1945, Síða 7

Alþýðublaðið - 07.03.1945, Síða 7
Miðvikudagur 7. marz 1945. Bœrinn í dag. Næturlæknir er 1 Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. ÚTVARiPIÐ: 13.00 Bænda- og húsmæðravika Búnaðarfélags íslands. 20.30 Kvöldvaka: a) Frá Ásmundi á Siglunesi og fleira. 4 ■ , Afmælissamsæti. í fyrrakvöld var prófessor Ól- afi Lárussyni haldið afmælissam- sæti að Hótel Borg. Var það Ora- tor félag lagastúdenta í Háskólan- um. Lögmannafélag íslands og Fé- lag héraðsdómara, sem gengust fyr ir hófi þessu til heiðúrs Ólafi í tilefni af sextugsafmæli hans. Ungbarnavemd Líknar, Templarasundi 3 er opin þriðju daga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Fyrir barnshafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1— 2. Börn eru bólusett gegn barna- veiki á föstudögum kl. 5 til 5.30. Þeir, sem ætla að láta bólu- setja börn sín hringi í síma 5967 kl. 9—10 f. h. sama dag. Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8.15. Sr Árni Sigurðsson. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Munið að panta aðgöngumiða að árshátíðinni í tæka tíð. Happdrætti Háskóla íslands. Sala happdrættismiða hefir auk izt ár frá ári og hefir aldrei verið meirri en í fyrra. Þá var selt 92, 35% af öllum miðum, en aðeins 1/18 óseldurj og voru þá miðar uppseldir í sumum umboðum. Nú eru horfur á, að sala verði enn meiri, og má búast við, að miðar verði ófáanlegir í mörgum umboð um, áður en dregið er. Menn ættu því að hraða sér að ná í miða, áð- ur en það er orðið um seinan. Þýzkur tllraunafcaf- bátur ferst við Bergen TtT Ú HAFA borizt nánari * * fregnir um slysið er varð er þýzkur tilraunakafbátur sökk skammt utan við Bergen. Var þetta kafbáturinn U-1063, en með 'honum fórust um 80 manns, þar á meðal margir sér fræðingar og háttsettir sjóliðs- - foringjar, sem komið höfðu frá Danzig til þess að taka þátt í ýmsum tilraunum með þennan kafbát, sem búinn var ýmsum tækjum, áður ókunnum. Áður höfðu Þjóðverjar gumað af því að nú yrði hafin ný kafbátasókn enda væru hinir þýzku 'kafbát ar nú búnir leynivopnum, sem beitt yrði gegn brezkum borg- um og amerískum, þar á með- al New York. Meðal annars er það ihaft eft ir þýzkum foringja, úð enda þótt Þjóðverjar yrðu sigraðir heima fyrir, myndu þeir greiða bandamönnum svo þung högg, að þeir yrðu að semja frið við Þjóðverja í Noregi. (Frá norska blaðafulltr.). Sigurgeir Sigurjpnsson hœstatéttarmálaflutningsitiááur,,'.; Skrifstofutimi.. 10-12 .ojg 1~6.: Aðalstrœtí ,8 Simi 1043 ALÞÝÐUBLAÐIO' ' '? Slysavarnadeildin Ingolfur Frh. af 2. siðu. tekna til slysavarnastarfsem- innar, og til þess að fræða menn og vekja almennan áhuga fyrir slysavarnamálum og til að hleypa nýju og auknu f jöri í félagslífið, þar sem um leið mundi fást húsnæði fyrir félags starfsemina. Skorar fundurinn eindregið á bæjarstjórn Rvíkur að ljá þessari hugmvnd stuðn- ing sinn og gera allt, sem í henn ar valdi stendur tilj þess að greiða fyrir því að mál þetta nái fram að ganga.“ Viðvikjandi skála þeim, sem nota á í björgunarstöðina, var samþ. eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur lysavarnad;. „Ingólfur" felur hinni nýkjörnu stjórn sinni að fara fram á það við fjármálaráðherra að Slysa varnafélag íslands fái ókeypis skála þann, sem félagið hefir keypt af Sölunefnd setuliðsvið- skipta.“ Enn fremur var samþ. að þakka bæjarstjórn Reykjavikur fyrir þann fjárhagslega stuðn- ing, ,sem hún hefir veitt til styrktar björgunarskipi og stöð inni í Örfirsisey og vænst góðs skilnings hennar áfram í þess- um málum. Þá var og samþ. til- laga um að skora á alþingi og rikisstjórn að styðja Slysavarna félagið sem mest fjárhagslega. Kristján Erlendsson trésmiða- meistari bar fram tillögu um aukið. starf innan deildarinnar og var henni vísað til stjórnar- innar. Samþ. var að kjósa fimm manna nefnd til þess að undir- búa söfnunardaginn 11. maí n. ‘k. Þá var og samþ. að kjósa aðra nefnd til þess að undirbúa breytingar á lögum deildarinn- ar Fundarsljóri var Sæmundur Ólafsson stýrimaður. Helgafell komið. Frh. af 2. síðu. ins á s. 1. ári og hefir Helgafell því orðið svo síðbúið — eins og oft áður. í þessu stóra hefti er mikill fjöldi greina um listir, bók- menntir o. fl., auk kvæða, smá- sagna og mynda. Efnið er mjög fjölbreytt, eins og sést á eftir- farandi efnisyfirliti: Fyrsta þing ræðisstjórn hins íslenzka lýð- veldis, eftir ritstjórana, Lýð- veldiskveðja frá Danmörku eft ir Paul Sörensen, Stefnuskrá lýðveldisins, eftir Þorvaíd Þór- arinsson, Fjögur kvæði eftir dr. Einar Ól. Sveinsson, Minningar orð um Emil Thoroddsen, eftir Baldur Andrésson, Lipurtá og Glóbrá, kvæði eftir Sigurð Ein arsson, Einum kennt — öðrum bent, grein eftir Þórberg Þórð arsson um ritmennsku og bók- menntir, Úr óprentuðum ljóð- um Ólafar frá Hlöðum. Þá hefst nýr þáttur í Helgafelli, sem nefnist ,,Alda'hvörf“. Verða í þessum þætti þýddar yfirlits- greinar um listir, bókmenntir, vísindi, trúmál og atvinnumál. í þessu hefti er þátturinn „í anddyri nýrrar aldar,“ eftir Iierbert Reed, „Ný vísindavið- horf,“ eftir J. D. Berndal og „Þróun lífsins og framtíð mann félagsins,“ eftir Joseph Need- ham, Grundvöllur norræns tímatals, Merkasta árið í sögu íslendinga, eftir Barða Guð- mundsson, Blaðamál og flatar- mál, eftir Bjarna Vilhjálmsson, Striðsgróði vor kvæði eftir Jón Jóhannessson, Tvö kvæðis- brot úr íslandskantötu, eftir Fríðu Einars, Ég var skáldi gefin, Minningar um Jóhann Sigurjónsson frá árunum 1912 —1919, eftir Ingeborg, ekkju skáldsins, Edvard Munch, mesti málari Norðurlanda, eftir Guxmlaug Ó. Scheving, Fast- eignir happsins, saga eftir Guð múnd Daníelsson, Njálumynd ir, eftir íslenzka listamenn, Til þýzkra hermanna* kvæði eftir Nordahl Grieg, í dag og á morgun, greinar greinakjarn ar um ýmiskonar efni. ,Listir og listastefnur i Evrójpu og Ame riku framhald greinar Hjör- varðar Árnasonar um þetta efni Bókmenntir, Skoðanakönnun um 25 'beztu bækurnar á árinu 1943, Ritdómar og umsagnir, Léttara hjal, Undir skilings- trénu og fjölda margt fleira. — Mjög mikið af myndum prýða þetta stóra hefti af Helgafelli. tf H5 þúsund smál,... Frih. el 3. sSthi. Sir Archibald, að f 1 ugvélatjón Breta væri nú um 1)1 % af þeim fjölda, sem isendur væri hverju sinni til árása á Þýzkaland. Þá upplýsti ráðherrann, að í febrúar hefði verið varpað sam tals 136 þús. smálestum sprengna á Þýkaland og væri það meira en nokkru sinni fyrr. Þá hetfðu 1.19 jámbrautarbrýr verið eyðilagðar ög jámlbrautir rofnar á samtals 2500 stöðum. Ný mor9 í Noregi. "0 RÁ Noregi hatfa borizt *- tfregnir um tvö ný morð á' norskum föðurlandsvinum. Hinn 16. feibrúar s. 1. sótti þýzkur herflokkur Ole Kvem rud kennara og Ingar Troöyen bónda að heimili þeirra, Sings aas við Þrándheim oig kváðust taka þá höndum. Þessir tveir menn voru síðan fluttir niður að þjóðveginum:, en þar var sikotmannatflokkur og voru þeir síðan skotnir þegar í istað. Síð ar létu Þjóðverja svo um mælt, að anenn þessir hefðu verið tekn ir atf liítfi fyrir að eiga vopn í fór um sánum. Kvernrud ikennari var 26 ára aðaildri og óigiftur en Troöyen var 37 lára, gitftur og átti einn son. Báðir voru þeir velmetnir í byggðarlagi sínu og hafa af- tökur þessar vakið hinn mesta hrylling. (Frá norska blaðatfulltrúanum) Harðar loftárásir á Þýzkaland í gær. O J ÖLMARGÁÍR brezkar *• isprengjuflugvélar réðust í gær á ýmsar þýzikar borgir. Að aliáriásinni var beint. .gagn oliíu VinnsiustöSvum við Múnster, en áður höfðu uim 1100 tflugvél ar Banclariíkjamrannia varpað nið .ur imifclu sprengjumagni á Bohlen við Leipzig og Ohemnitz í Saxjlandi. ÍÞá var ráðizt á Ber lín, 14. nóttina í röð, Gelsen kirchen og Mannheim. Amerísk artflugvélar, sem hatfa foæki stöðvar á Ítalíu, réðust einkum á ýmis mannvinki í Graz í Aust urráki og ollu miklu tjóni. Okkar hjartkæra eiginkona og dóttir ( GuSbjörg Þórunn Eggertsdóttir (Dídda)] er andaðist 1. marz s. 1. verður jarðsungin frá heimili okkas; Laugavegi 49, föstudaginn 9. marz. Hefst með húskveðju kL 3. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Jón Þorsteinnson, Halldóra Jónsdóttir og systkinL Konan mín og móðir okkar Katrín Jónsdóttir andaðist í gær að heimili isánu 5. marz, Sólvallagötu 58. ísleifur Hannesson og böm VÖRUBÍLAFÉLAGBE) ÞRÓTTUR Arsháfíð félagsins verður haldin í Tjarnarkaffi laugardaginn 10. marz Hefzt kl. 7 e. m. með borðhaldi. Félagar vitji pantaðra aðgöngumiða í stöðina fyrir föstu- dagskvöld. Aðgangur að dansinum eftir borðhaldið verður mjög takmarkaður. NEFNDIN __________________________________ Röskan sendisvein vantar okkur nú þegar. Hringbraut 149. Á-A.w, S ftCi P/IUTC m PÐ w iSBitlSttMS „Súðin" Tekið á móti flutningi til Húnaflóa-, Stranda- og Skaga- fjarðarhafna í dag. e.s. „Elsa" Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja í dag. Amerískar kápur teknar upp í dag. HATTABÚÐ REYK J AVÍKUR Laugaveg 10. Stór stofuskápur úr hnotu Tækifærisverð. Sími 2424. Félagslíf. •' "> n> Ármenningar! SKEMMTIFUNDURINN fellur niður í kvöld af ófyrir- sjáanlegum atvikum, en verð- ur næsta miðvikudag. Amerísk Karlmannafðt brún, blá og grá, allar stærðir. Ódýrar skíðapeysur. Lokastíg 8.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.