Alþýðublaðið - 07.03.1945, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 07.03.1945, Qupperneq 3
Miðvtkudagiir 7. marz 1945. ALÞYDUBLAQiÐ & SkriSdrekar Bandaríkjahersins sækja fram. Myndin er tekin á vesturvígstöðvunum, þar sem ein af stórsóknum styrjaldarinnar stendur nú yfir. sækir til Koblenz 13* RÁ Fininlandi thafa borizt • þær friegnir, að Manner heim mars'kálkur og forseti Finnlands, sé nú veikiur og þungt flraMinn. Er jafnvel falið, að thann thaf i í hygggju að draga sig í ihlé frá stjómimálastÖrfum, eíkki aðeins vegna veikindanna, lieMur og vegna breyttra við ihorffa í aljþj óðamákum.. 135 þúsund sntál. sprengna varpað á Þýzkaland í febrúar SIR Archiibald Sinclair flug málaráðherra Breta upp lýsti í gær, að frá aprálbyjun til septemiberloka í fyrra hefði mannstjón brezkra flughersins verið samtals 10,000 menn, fallnir, særðir og týndir. Sagði FramhaM á 7. síðu. ChurchiS! heimséffi vígsföðvarn- . ar í 9>ýzkalandi í fyrradag -----......— friaeiki rædldi meðaO annars við þá Eisenhower og Ef/fonfgomery. TILKYNNT er í London, að Winston Churchill forsætisráð herra, sé nýkominn aftur til Rretlands úr heimsókn til vesturvígstöðvanna. í gær sat hann hádegisverð með Georg Bretakonungi. Ohurchill heimsótti meðal annars stöðvar banda manna við Jiilich. í för með honum var Sir Alan Brooke mar skálkur, yfirmaður herforingjaráðs Breta. Churchill ræddi meðal annars við há Eisenhower, Montgomery og Simpson og sá her sveitir bandamanna sækja fram gegn Þjóðverjum. Churdiill heimsótti fram- stöðvar bandamanna við Rín ásamt þeim Eisenhower og Mont gomery og skoðaði vamarvirki Þj óðverja í Siegfried-linunni við Júlich, sem nú eru á valdi bandamanna. Þá heimsótti Churchill stöðv ar Kanadamanna og skaut þar af fállbyssu. Hafði hann merkt fallbyssukúluna: Til Hitlers persónulega. Á Reichswald-vígstöðvunum ávarpaði Churchill herdeild Há skota og lauk miklu lofsorði á frammistöðu þeirra og kvað brátt reka að því, að sóknin yfir Rín hefðist. Er Churchill kom heim i gær, var honum boðið til hádegisverðar með Georg Bretakonungi og skýrði hann konungi frá för sinni til vígstöðvanna. Köln veslan við Rín nú alveg á valdi Bandaríkjahersins. Hin fræga démkirkja sögð eina byggingin, sem uppi stendur. jK JÓÐVERJAR guldu mikið afhroð í bardögunum á vesí urvígstöðvunum í gær. Þriðji her Pattons hefir sótt mjög hratt fram, allt að 50 km. á einum sólarhring, brot- izt í gegn um Siegfried-virkjabeltið og sækir fram til Kob- lenz við Rín og var um 30 km. frá fljótinu er síðast fréttist í gærkvöldi. Viðnám er talið lítið af Þjóðverja 'hálfu og mik ið los á öliu varnarkerfi beirra. Þá var tilkynnt í aðalbækistöð Eisenhowers í gærkvöldi, að Köln við Rín, þriðia mesta borg Þýzkalands væri nú á valdi fyrsta hers Bandaríkjamanna. Tjón í borginni er talið óskaplegt. Um 80 — 90 %• allra verksmiðjubygginga borgar arinnar eru sagðar í rústum, en dómkirkjan fornfræga stend úr enn uppi í þeim borgarhluta og er talið lítið skemmd. Kölnarbúar hafa búið við erfiðan kost um langt skeið, vatnsveita borgarinnar óstarfihæf í þrjá mánuði og rafmagns laust í allan vetur, Mestur hluti borgarbúa hafa verið flutt ur á brott frá borginni, áður en Bandaríkjamenn tóku hana. Fátt hafði frétzt af vélaher- sveitum Pattons fyrr en í gær- kvöldi er tilkynnt var, að Banda ríkjamenn úr 3. hernum, hefðu brotizt gegn um virkjabelti Þjóðverja í leiftursókn og sæktu i áttina til Koblenz. Fjolmargir fangar hafa verið teknir, meðal þeirra þýzkur hers'höfðingi og foringjaráð hans. Lítið var um viðnám Þjóð- verja í Köln. Þó urðu banda- menn fyrir no'kkurri skothríð úr loftvarnábyssum, sem Þjóð verjar beittu gegn skriðdreka- um bandamanna og vélknúnum farartækjum. Aðaljárnbrautar- stöð borgarinnar, sem er rétt hjá dómkirkjunni má heita rúst ir einar, en skemmdir eru ekki sagðar alvarlegar á kirkjunni sjálfri. Talið er, að af um 750 þús- und íbúum borgarinnar hafi ekki verið nema tæp 100 þús- und þar þegar Bandaríkjamenn brutust inn í borgina. Allmargt fól'k hefir flúið tiLBonn, nokkru ofar við Rín, en flestir austur á bóginn, yfir R'ín. Hohenzoll- ernbrúin fræga stendur enn, en aðeins talin fær fótgangandi fólki. Norður á vesturvígstöðvun- um geisa harðir bardagar við Wesel. Einkum hafa bandamenn gert skæðar loftárásir á box*g- ina. Innbyrðis óeirðir Þjóðverja í Kaup- mannahöfn. SVENSKA DAGBLAD ET“ greinir frá iþví, að ný lega haffi slegið í bardaga í Kaupmannalhöifn milli austur rísikra fjalla hermanha, sem ver ið hafa í Noregi og voru á leið til a'usturvíígstöðvanna og þýzkra henmanna. Kom til blóðs útflieHiniga oig féllu um 300 menn af ihvorum aðila. Nokikru síðar voru um 200 austurríkis her ■menn teknir af Mfi,. Stórkostleg sókn Rússa í Pommern fcjPÚSSAll halda áfram skæðri sókn í Pommem og varð í gær mikið ágengt. Hersveitir Zhukovs tóku í gær um 600 þorp og bæi, meðal annars Graudenz. lEinkum sækja her menn Zhukovs hratt fram norð ur af Stargard og við Kolberg eru háðir snarpir bardagar. Rússar eru komnir að Stettin lóninu (Stettiner Haff )um 25 km. frá Stettin. í fregnum frá London seint í gærkvöldi var skýrt svo frá að svo vii'tist, sem varnir Þjóð vei’ja í Pommern væru alveg að bila, ekkert skipulag virtist á vörninni og höi*fa þeir sem skjótast undan herjum þeirra Zhukovs og Rokossovskys. Þá halda Rússar uppi snörpum loft árásum á Stettin og Königsberg höfuðboi'g Austur-Prússlands. í gær tók 'her Zhukovs um- 2500 fanga, þar á meðkl þýzkan hers höfðingja, en Rokossovsky um 1000 á Köslin-svæðinu. Fylkisstjóri Þjóðverja í Dan- zig hefir enn birt ávarp til borg arbúa, að þar sem sagt er að nú sé borgin einangruð frá Þýzkalandi og megi búast við hinum mestu erfiðleikum. Þýzka sljórnin fhitt frá Berlín? ÆNSKUR blaðamaður hef ir greint frá því, að þýzka stjómin muni nú vera flutt frá Berlín, að minnsta kosti flestar stjórnardeildirnar. Er talið, að flestum stjórnarskrifstofunum hafa verið komið fyrir í Berch tesgaden. Hins vegar eru ýmsar skrifstofur, einkum þær, sem fjalla um utanríkismál, enn í Berlín. Þó er Ribbentrop sagð ur hafa komið sér fyrir í Salz burg í Austurríki, þar sem hann þykist óhultur fyrir loftárásum bandamanna. Blaðamaður þessi greinir einn ig frá þvií, að berstjórnin þýzka haldi mú til í Vestur eða Suður iþýzkalandi og Bbhnmann, stað 'genigil'l Hitleris, sé komixrn til B erohtesgaden. Telur blaða mjaðurinn, að það sé skoðun Þjóðverja, að þ|úr geti varizt að mininsta kosti í fjóra mánuði í viðíbót.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.