Alþýðublaðið - 08.03.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1945, Blaðsíða 1
ÚtvarpiS: 20.30 Kvöldvaka: Frá- saga vestan um haf. 21.00 Kvæði kvöldvök- unar. 21.10 Ferðasaga frá Dan zig og pólska hlið- inu 1929. 21.35 Kjartan Ólafsson kveður rímnalög. XXV. árgangur. Fimmtudagur 8. marz 1945 tbi. 62 5. siðan flytur í tíag síðari hluta •greinarinnar eftir J. P. Hodin um Masaryk, sem var fyrsti forseti Tékkó- ' slóvakíu. Fjalakötturinn sýnir revýuna „Alif í lagi, lagsi rr í kvöld ki. 8 Aðgöngumiðar seldir í'rá kl. 2 í dag. 60. sýning. Aðeins fáar sýningar eftir. symr Kinnarhvolssyslur eftir C. Hauch Leikstjóri: Jón Norðfjörð föstudaginn 9. marz kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar fró kl. 4—7 í dag og eftir kl. 4 á morgun. Sími 9184 I.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöid ki. lU. Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Olvuðum mönnum bannaður aðgangur. Eg nota allfaf „MAGIC' í állan fivoll VERZLUN SÍMI 420V „SúSin" Tekið á móti flutningi til Vest- fjarðahafna í dag. Shíði Skíðástafir Bindingar Skíðaáburður Stálkantar Sólajárn Bakpokar Svefnpokar Mittistöskur Burðarólar Skíðafatnaður AHt til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS Hafnarstræti 22. JL Get bætt við nokkrum nemendum í samkvæmis- dansa, fullorðnum og börnutn. Kenni byrjend- um Vals. Slowfox, Rhytm dans. — Fyrir lengra komna: Tangó, Rumba, „Jiwe“, nýjasti dansinn. Upplýsingar á Skólavörðustíg 19, klukkan 7—8 í kvöld. Stúdentafélag Reykjavíkur Fundur verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans, fimmtu- daginn 8. marz 1945 kl. 8Vz e. h. Fundarefni: Lýðveldið og afstaða þess út á við. Málshefjandi: Kristjón Guðlaugsson, hrm. Stjórnin Vðnduð og velmeðfarin fólksbif- reið óskast. Upplýsing- ar sendist blaðinu merktar „Vönduð bif- reið“. Iðnaðarpláss í bænum, ca. 30—50 fermetrar, óskast sem fyrst, fyrir hávaðalítinn og léttan iðnað. Helzt með sýningargluggum. I Upplýsingar í síma 5102. ! (ANVAS PAINT Málning á Sóltjöld Bíltoppa Yfirbreiðslur og annan vefnað. jvpfmum Vafnsglös fyrirliggjandi. Reiidverzlun Jóh. Karisson & Co. Sími 1707. nari óskast á opinbera skrifstofu. Stúdent úr stærðfærði- deild, eða maður með nokkra tekniska menntun gengur fyrir. Umsókn ásamt tilgreindri hæfni send- ist í pósthólf 747 fyrir 15. þ. m. Rúðuísetnlng Setjum rúður í glugga. Pétur Pétursson. Glerslípun & Speglagerð Hafnarstræti 7. Sími 1219. AlþýðufBokksfélag Reykjávíkur Hverfisstjórafundur félagsins er í kvöld kl. 8.30 í fundarsal Alþýðubrauðgerðarinnar. Fundarefni: 1. Undirbúningur stjórnarkjörs. 2. Alþingisfréttir. 3. Spurningar og svör. 4. Önnur mál. Fundurinn hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. Stférnín 1' fl&Í'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.