Alþýðublaðið - 08.03.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.03.1945, Blaðsíða 8
AU» 70UBLAÐIÐ -------1— Fimmtudagur 8. raan 1945 ■■TiARNARBÍÓa Sagan af Wassell lækni Sýud kl. 6,30 og 9 Bönnuð fyrir börn (14). Á mararbotni (Minesweeper) Hetjusaga um tundurdufla- veiðar. Richard Arlen Jean Parker Russel Haye*» I Sýnd kl. 5 STÓÐ EKKI A SVARINU Biblíu-Björn og Björn logn- hattur mættust einu sinni í blíðu veðri og blæjalogni á Löngufjöru. „Það fýkur ekki af þér hatt- urinn í dg, nafni minn,“ sagði Biblíu-Björn. „Það fjúka heldur ekki blöð in úr Biblíunni þinni í dag,“ sagði Björn lognhattur. * t- * GEFIN SKÝRSLA Prestur nokkur sendi eitt sinn vinnumann sinn á laugardags- kvöld eftir hesti, sem hann ætl aði að kaupa af manni, er Dav- íð hét. Stór á var á leið vinnu- mannsins. Um kvöldið óx áin svo, að vinnumaður komst ekki hekn og varð að gista. Komist hann ekki heim fyrr en liðið var svo á næsta dag, að fólk allt var gengið í kirkju. Fer hann strax í kirkjuna, en í þvi hann gengur inn gólfið, vil*l sVo til að prestur segir i stólnum: „! . . en hvað segir Davíð um þetta?“ Vinnumaður áleit að spurning unni væri beint til sin og svar- aði 'hátt: „Hann segist skúli senda hestinn, þegar þér send- ið peningana“ * * * Dag skal að kvöldi lofa en ævi að endalykt. Daprast Þyt. flest við dauðans Dregst margur með und, þótt dult fari. djúpa liroc W. S 0 M E B S LEIKUB M A H G H A M Hann varð hálf-fýldur á svipinn. ,,Þú ætlar þó ekki að hlaupa frá mér? Ég verð að hafa ein- hvern til þess að tala við. Ég ætlaðist til þess, að við skryppum á eittíbvert vei.tingahúsið og fengjiUim okkur toita að borða, áður en sýningin hefst.“ „Mér þykir þetta Jeitt. En Kobbi bíður min, og þú veizt nú, hvernig hann er.“ Mikael brosti góðlátlega framan í hana. „Jæja, þá er að sætta sig við það. Farðu þá. Ég skal ekki gera neina rekistefnu út af því, þó að þú yfirgefir mig svona rétt snöggvast.“ Hann hélt áfram, og hún flýtti sér inn. Köbbi Langton hafði látið búa út litla íbúð handa sér á þakhæðinni, og upp í hana var hægt að fara af áhorfendasvölunum. Hún .hringdi dyrabjöllunni, og hann kom sjálfur til dyra. Hann varð forviða, en þó glaður, er hann sá hver gesturinn var. „Hæ, Júlia. Komdu inn.“ Hún smeygði sér framhjá honum, án þess að mæla orð frá vörum, og sneri sér fýrst að honum, er hún kom inn í dagstofu hans, þar sem ö!lu ægði saman: vélrituðum handritum, bókum oig öðru. sem hann baifði lí kringum sig. Á skrifborði hans voru matarleifar frá deginum. Hún beit á vörina, og það brann eldur úr augum hennar. „Djöfullinn þinn!“ iHún gekk til (hans hröðum skrefum óg þreif báðum hlöndum i skyrtukragann og hrissti hann. Hann reyndi að slíta sig lausan, en hún var sterk og harðskeytt. „Hættu! Hættu!“ „Djöfullinn þinn! Svínið þitt! Vesall, auðvirðilegur þorpari!“ Hann lyfti annarri hendinni og rak 'henni kinnhest með flöt- nm lófanum. Hún sleppti ósjálfrátt takinu og strauk kinnina, því hana sveið undan högginu. Svo fór hún að gráta. ,„Villidýrið þittl Helvítis hundurinn, sem lemur kvenfólk!“ „O, éttu hann sjálf. Ef kvenmaður lemur mig, slæ ég hann hiklaust aftur.“ „Ég sló þig ekki.“ „Þú varst rétt. að segja búin að kyrkja mig.“ ,,Þú hefði átt bað skilið. Það veit guð, að mig langar mest til þess að drepa þig.“ „Setztu nú, kxilið mitt, og svo skal ég koma með whisky handa þér til þess að dreypa á. Þér veitir ekki af áð sefa taug- arnar. Svo skaltu segja mér, hvað þér er á höndum.“ Júlía svipaðist um eftir stól, sem væri það stór, að hún gæti látið fara vel um sig í honum. „Hvers konar svínastia er þetta, sem ég er komin inn í? Hvers vegna í ósköpunum lætur þú ekki einu sinni þvo gólfið og taka til í kompunní?“ Um leið og hún sagði þetta ruddi hún heilum hlaða af bók- um, sem var i einurn hægindastólnum, niður á gólfið, fleygði sér i hann og bvrjaði nú fyrst að gráta svo um munaði. Hann hellti værium sopa af whisky í glas og bætti út í það „Jæja! Hvað á allt þetta eiginlega að þýða? „Mi'kael fer vestur.“ „Svo?“ Hann hafði lagt annan handlegginn yfir axlir hennar, en hún stjakaði honum frá sér. ‘ „Hvernig gaztu fengið af þér að gera þetta? Hvernig gaztu fengið það af þér?'“ „Ég á engan þátt í þessu.“ 7 „Það er lygi. Þú hefur' víst ekki einu sinni vitað, að þessi fjandans Ámeríkumaður var hér í Middlepool? Nei, það tjáir ekki að ljúga að mér. Auðvitað hefur þú komið þessu öllu 'i mm NÝIA BfÖ Vorl æskulíf er leikur („Mister BIG“) Fjörug söngva og gaman- mynd. Aðalhlutverk:. Gloria Jeaa Péggy Ryan Donald Connor Sýning kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 GAMLA BlÓ ■ Elskhugi á leigu Norma Shearer Robert Taylor Sýnd kl. 9 Oruslan um Orel Rússnesk stríðsmynd. Frá Úrai Rússnesk iðnaðar- og þjóðlífsmynd. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 12 áral kring. Og þú hefur gert það af ásettu ráði til þess að stía okkur í sundur.“ „Nú gerir þú mér rangt til, ljúfan litla. Ég get sagt þér eins og er, að ég leyfði honum að velja hvern sem væri af minu fólki — nema Mikael Gosselyn.“ Júlía tók ekki eftir augnaráði Köbba, þegar hann sagði þetta. Ef hún hefði tekið eftir því, hefði hún kannske spurt sjálfa sig, hvers vegna hann væri svona kankvís — alveg eins og hann hefði leikið eitthvert snilldarbragð. ,„Jafnvel mig?“ spurði hún. n Meðal ræningja. „Ekki vera 'hrædd, elskan mín, — María Guðsmóðir gæt ir þín á ölium þínum vegurn. Ég ætla að kveikja á kerti fvrir framan mynd hennar og láta bað loga, unz þið komið til ’baka, svo að hún ekki gleymi ykkur, elskurnar mínar.“ Mamma þeirra útbjó þau með nesti í körfu, —- og börn- unum fannst. að aldrei hafi mamma beirra skorið geitar- ostinn í jafn bykkar sneiðar. Tilfellið var. að hún var ekki öldungis örugg. er hún 'lét börnin sín fara ein að heiman í fyrsta skipti. Þegar Jósep og María höfðu kvatt pabba sinn og mömmu innilega, gengu bau í áttina til f jallsins. í öðru hvoru spori snéru bau sér við til þess að. veifa til mömmu, sem stóð á húströppunum og horfði á eftir þeim. Til að byrjá með voru þau öllu umhverfinu kunnug. Þau gengu framhjá húsum nágrannanna, mættu geitum þeirra og gáfu þeim grastuggu í kveðjuskyni. Loks komu þau á bann stað, er bau sóu síðast yf ir heimahagana og alla leið heim að húsinu, bar sem þau áttu heima. Hefðu þau grunað, hversu langt yrði unz þau sæu heimili sitt aftur, hefðu bau stanzað öllu lengur til þess að renna augunum þangað heim. En komandi dagur að kveldi er bekktur. — og svo var í þetta sinn. Þau gengu stöðugt lengra og lengra. Nú var ekki minnsti hvíði í huga Maríu léngur. Þeim fannst báðum þau væru sem fuglinn frjáls og untu þess að vera á ferð I in- dælu veðri og fögru lendslagi. Jósep gætti þess að Maríu litla hvíldi sig nógu oft á göngunni, því hún var ekki alveg eins gönguvön og hanh. því hann var eldri. VOU12 EEP-HAIEEP FRIEMC7 PIP NOT SEEM ELATEP AfOUT OUK MOOWUG'HT KílÞE/ CAPTAtN ? ... J HöPE YOU PON'T FEEL THE 5AM£ M Y N D A - SAG A BARONESSAN: „Hinn rauð hærði vinur yðar virtist ekki verða neitt sérlega hritfinn af því að ég skyldi taka yður í þennan reiðtúr. Ég vona að yður Mði ekki ila.“ ÖRN: Mér? Nei — Ég er1 alltaf að reyna að sjá hamarinn yð utan frá.“ BARONESSAN: „Við vorum fjári heppin með að finna þetta Shxxf. Fáir vita um það bak við þessa klettaborg — Finst yður það ekki dásam legt?“ ÖRÍN: „Alveg ágætt! Prýðileg ur Æélustaður fyrr nazistanjósn ara, sem stanfa gegn málstað bandamanna í hiutlausu landi.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.