Alþýðublaðið - 08.03.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.03.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 8. marz 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunnj, sími 5030. Næturvörðiir er í Reykjavíkur- apóteki. 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Báðegisútvarp. 13.00 Bænda- og húsmæðravika Búnaðarfélags íslands. — Erindi: (Bjarni Ásgeirsson, formaður félagsins, Ásgeir L. Jónsson vatnsvirkjafræð ingur, Gunnar Bjarnason ráðunautur). 15.30—16.30 Miðdegisútyarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Préttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Gisli Guð- mundsson tollvörður: Ffá Ásmundi á Siglunesi. — Frásaga vestan um haf. b) 21.00 Kvæði kvöldvökunn- ar. c) 21.10 Árni Óla blaða maður: Ferðasaga frá Danz ig og pólska hliðinu, 1929. d) 21.35 Kjartan Ólafsson kveður rímnalög. e) Har- mónikulög. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Samtíðin, marzhefti, er nýkomin út, mjög fjölbreytt að efni. Þar er m. a.: Grein um tvær hættur eftir Sig- urð Skúlason. Davíð Stefánsson fimmtugur (afmælisgrein). Við- horf dagsins eftir próf. Richard Beck. Um mathæfi eftir Halldór Stefánsson forstjóra. Úr ísl. menn ingarsögu eftir dr. Björn Sigfús- son (5 grein). Munnharjjan (saga) eftir Helgu Halldórsdóttur. Breytt viðhorf (skopkvæði) eftir Bjart- mar Stein. Bókafregnir o. m. fl. Frá Neskirkju. Undanfarið hafa kirkjunni bor- izt þessar gjafir: Frá Gesti Elíasi Jónssyni og Kristínu Jónsdóttur 540 kr. Frá ónefndum 100 kr. Á- heit frá tveim ungum stúlkum á Víðimel: 120 kr. Ennfremur hef- ur komið inn fyrir bókina „Krist- ur vort líf“, síðan fyrir jól kr. 3467,00. Ægir, mánaðarrit Fiskifélags íslands, er nýkominn út. Af efni ritsins má nefna: Olíukaup fyrir útveginn. Horfur freðfisksiðnaðarins í Ný- fundnalandi. Flökunarstarfsemi í Bandaríkjunum, grein með fjölda myndum. Vísindalegt eftirlit með hraðfrystum fiski. Selveiði í Þor- kelsskerjum. Skurðarvélar fyrir síld. Útgerð og aflabrögð í janúar 1945 o. fl. Kvenfélagi Hallgrímskirkju hefur nýlega borizt eftirtaldar gjafir í áheitasjóð Þuríðar Ólafs- dóttur: G. Þ. 50 kr. E. J. 100 kr. Þ. E. 100 kr. Lilju 20 kr. Gústu 5 kr. Magneu 10 kr. E. O. Þ. 30 kr. N. e. 10 kr. Jóhönnu 10 kr. Sólrúnu 50 kr. J. E. 20 -kr. L. E. 20 kr. Maríusdóttur 10 lcr. Sam- tals kr. 435.00. — Beztú þakkir. Jónína Guðmundsdóttir. Gjafir í Barnaspítalasjóð Hringsins: Frá frk. Ingibjörgu Bjarnadóttur, Ránargötu 3, kr. 1000,00 — eitt þúsund krónur. Frá B. Bl. Hj. Ó. kr. 261.40. Fjáröflunarnefnd mót- tekið: Frá Ragnari H. Blöndal h. f. kr. 5000,00 — fimm þúsund krónur. — Frá Húsnefnd Góð- templara, innkomið á skemmtun, er félagið hélt til ágóða fyrir Blarnaspítalasjóðinn, kr. 1.843.00 — eitt þúsund átta hundruð fjöru tiu og þrjár. — Kærar þakkir til gefenda. Stjórn Hringsins. «' Ulbreíðið AlpýðuMaðið! <>0<><!><><S>&2><><><>4><>^^ í háskólanum Franphald af 2. síðu. sér hins vegar ekki við því að toúsetja þennan þokkaíegá fé- lagsskap sinn í háskólanum — Þessir menn, sem að félaginu standa hafa þannig misnotað þá aðstöðu, sem stúdentar hafa treyst þeim fyrir.“ — Hvenær var þetta félag stofnað? „Það muna sennilega fáir nema kommúnistamir, sem að því standa, þvi að félag þetta hefir verið nokkurs konar leyni félag, og vissu sárafáir stúdent- ar um tilve.ru þess áður en ég upplýsti þetta mál á stúdenta- fundinum í fyrrakvöld. Ég sé mér því ekki fært eftir allt þetta að styðja forustu kommúnista í félagsmálum stúdenta lengur, enda gaf ég yfirlýsingu um það á fundin- um.“ — Hvað tekur nú við innan stúdentaráðs? „Um það get ég ekkert sagt að svo komnu. í kvöld klukkan átta höldum við Alþýðuflokks- stúdentar fund, þar sem við ræð um þessi mál og tökum afstöðu til þess, hvort við munum styðja nýja stjórn innan ráðs ins eða vera hlutlausir. En á morgun verður haldinn fundur í stúdentaráði, þar sem vænt- anlegt vantraust á núverandi formann þess verður borið fram og ákveðið, hvað við skuli taka.“ Formaður Leikfélags Veslmannaeyja Frh. af 2. síðu. skipti, sem hún verður leikin hér enn þá, og má segja að bor ið hafi vel í veiði fyrir hann að fá tækifæri lil að komast á leiksvið með leikurunum hér, og vonandi verður þessi för for manns Leikfélags Vestmanna- eyja til eflingar leiklistinni i Eyjum. Gjafir til Blindraheimilissjóðs Blindra vinafélag íslands: Frá T. E. 1000 kr. Frá S. G. minningargjöf um blindan föður 100 kr. Frá blindra vini 100 kr. Frá Ingibjörgu 100 kr. Frá G. G. 20 kr. Samtals kr. 1320.00. FREYJUFUNDUR í ' kvöld kl. 8V2. Inntaka. Upplestur: Sigurlína Jónsdóttir. Ein- söngur með guitarundirleik. Æ.T. Féfagslíf. Ármenningar! HANDKNATTLEIKSÆFING karla í Austurbæjarbarna- skólanum kl. 9¥2 í kvöld. SáBarrannsóknar- félagið heldur fund í Guðspekifé- lagshúsinu í kvöld kl. 8.30. Sr. Jón Auðuns flytur erindi um spádóma. Frá aðalfundi Kven- félags Hallgrímskirkju KVENFÉLAG HALL- GRÍMSKIRKJU hélt að- alfund sinn síðastliðirin mið- vikudag að Hótel Röðli. Fund- urinn var fjólmennur og áhugi meðal félagskvenna mikill. Ymsar gjafir hafa félaginu borizt á umliðnu ári, enda eru margir sjóðir innan félagsins, er fólk í Haligrúnssókn og víðs vegar á landinu vill leggja í. svo sem Áheitasjóður Þuríðar Olafsdóttur. í þenna sjóð af- henti t. d. frú Jóhanna Einars- dóttir á fundinum 435 krónur sem voru óheit frá ýmsum. 1 Imningarsjóð látinna vina hef ir félagið undár höndum, og barust honum frá frú Guðrúnu Ivyden 500 króna gjöf, til við- botir við áður framlagða upp- næö, tú mmningar um foreldra hennar, merkishjónin Ingi- bjórgu Guðmundsdóttur og íriðnk Bjarnason frá Mýrum 1 Uyrafirði. Margir góðgjarnir menn og konur hafa styrkt pennan sjóð með myndarleg- um gjöfam, og er það ánægju- legt að minnast horfinna vina a þennan hátt. Sparisjóðsbók með rúmum 5000 krónum var félaginu af- hent á árinu, sem eru innkomn ir penmgar fyrir ljóð um Hall- gnmskirkju eftir fyrsta for- mann félagsins, frú Guðrúnu Johannsdóttur, með lagi eftir Nóa Kristjánsson. Mun enn vera hægt fyrir fólk, er fýsir að eiga ljóðið að fó það hjá stjorninni. Happdrættisnefnd félagsins hefur haft með höndum sölu a happdrættismiðum innan fé- lagsms. Gefnir voru út 1000,0 mitar> °S bafa félagskonur sjaifar keypt og selt kunningj- um smum þessa miða nú á rúm um mánuði. Er von um það að hægt verði að draga mjög bráð ega,. ef til vill á afmæli fé- iagsms 8. marz, þótt upphaf- iega væri gjört ráð fyrir að arattur færi ekki fram fyrr en h.riiæ. Ef þetta er borið saman við onnur happdrætti, sem flest parf að framlengja, þá sýnir þetta betur en margt annað hvað fórnfúsar og samtaka fé- lagskonur eru. Er það ósk og von kvenfélags ins að hið mikla landsmál allra Islendmga ungra og gamalla rnegi sem fyrst leysast, Hall- grimskirkja á Skólavörðuhæð sem litill þakklætisvottur ís- íenzku þjóðarinnar til Hall- gríms _ Péturssonar. Markmið felagsins er að fegra og skreyta kirkjuna bæði innan og utan, og er það vafalítið, að þar sem jafn margar, fórmfúsar og vilja sterkar konur leggja saman þá verður því Grettistaki létt lyft, Stjórn félagsins var endur- kosin, en hana skipa: Frú Þóra Einarsdóttir, for- maður, Emilía gighvatsdóttir, varaformaður, Jónína Guð- mundsdóttir, gjaldkeri, Lára Palmadóttir, aðstoðargjaldkeri Anna Ágústsdóttir, ritari, Vig- dís Eyjólfsdóttir og Magnea Porkelsdóttir. Endurskoðendur voru líka endurkosnar, þær frú Aðalheið ur Þorkelsdóttir og frú Guðrún Ryden. Köln Frh. af 3. síöu. nú minnast loforða Göring í byrjun styrjaldarinna um, engar bandamanns flugvélar kæmust inn yfj Þýzkaland. NÚ SÆKJÁ HERIR bands manna fram á breiðu svæc Björney Kristín Þorsteinsdóttir, Strandgötu 29, Hafnarfirði, andaðist 4. þ. m. Vandamenn. ísleifur Hannesson og Ný bridgebók: Árið 1936 kom Austurríkismaðurinn dr. Paul Stern fram með nýtt sagnkerfi í bridge. Kerfi þetta, sem nefnt var Vínarsagnkerfið, vakti þegar í upphafi mikla athygli. Bok sú, sem nú liggur fyrir á íslenzku um Vinar- sagnkerfið, er endursögð eftir bók, er kom út í Lond- on 1942 um kerfi dr. Sterns. Fullyrða má, að þeir, sem læra sagnreglur þessar vel og fara nákvæmlega eftir þeim, munu aldrei verða í vandræðum með, hvemig réttast sé að segja á spilin. Bókaútgáfa Ouðjóns 0, Guðfénssonar Sími 4169 Eskfirðingar! Áskriftarlisti að skemmtun, sem.haldin verður um miðj.an marz, liggur frammi í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar til föstudagskvölds. Skagffrðingafélagið heldur dansskemmtun í Listamannaskálanum föstu- daginn 9. marz kl. 9’. Verður þar skýrt frá fyrirhugaðri skemmtiferð til Skagafjarðar. Aðgöngumiðar í Flóru, Söluturninum og við inn- ganginn. Stjérniii milli Bonn og Köln að Rín- ! arfljóti og fara hratt yfir. Ýmsir herfræðingar telja, að fyrir Þjóðverjúm vaki að freista þess að verjast við Rín og er það sennilegt. Að minnsta kos,ti þykir vörn Þjóðverja næsta slæleg við Köln og víðar á vesturvíg- stöðvunum hina síðustu daga og hafa margir getið sér bess til, að vörnin þar hafi að eins verið tií þess að sýnast, EN HVAÐ SEM ÞESSU líður hafa Þjóðverjar orðið fyrir miklu áfalli við töku Kölnar. Bæði er það, að hér var mik ill og blómlegur iðnaður, borgin var höfuðstaður Rín- arhéraðanna, mjög mikilvæg samgöngumiðstöð með einni stærstu járbrautarstöð Þýzka lands, en- það mun einig þungt á metunum, að taka borgarinnar hlýtur að v era mikill álitshnekkir fyrir Þjóð verja og má gera ráð fyrir að óhug slái á almenning í Þýzkalandi við þessi tíðindi og má vera og er vonandi að taka þessarar 'borgar sé veru ilegur áfangi á leiðinni að markinu, endanlegum ósigri , nazismans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.