Alþýðublaðið - 08.03.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.03.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. marz 3 945 Togarasjómaður skrifar: Heggur sð er hlífa skyldi Útgefandi Alþýðaflokkurinn Ritsjóri: Stefán Pétursson. Ritsjóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu ^ímar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðsiu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Frú Arciszewski EINSTÖKU SINNUM vill það slys til í ríki Stalins eða lepprikjum hans, að tjald- inu, sem ætlað er að hylja fyr ir heiminum það, sem þar fer fram, er svift frá og mannkyn- ið fær eitt augnablik að sjá, hvers konar stjórn það er, sem í áróðrinum fyrir hinum rúss- neska kosminaúnistmaúti umheim er kállað sósíalismi og eina sanna lýðræðið, sem til sé. * Eif/t sliíkt islys vildi til fyrir stuttu síðan, þegar hin komm- únistíska leppstjórn Stalins í Póllandi, Lublinstjórnin svo- nefnda, var látin taka frú Ar- ciszewski, konu pólska forsæt- isráðherrans í London, fasta frá störfum hennar í þjónustu rauða krossins í Varsjá og varpa henni í fangelsi. í þessu ti'lfelli gerði Lublin- stjórnin glappas'kot. Áfergjan í að fangelsa alla, pólitíska and- stæðinga og „likvidera“ þá, eins og það heitir á máli komm- únista, að útrýma öllu frjáLst hugsandi fólki, var svo mikil, að hún sást ekki fyrir. Það gat farið „þegjandi og hljóða- Iaust“ fram hjá heiminum, þótt þúsundir pólskra föður- landsvina, frjálslyndra manna og jafnaðarmanna, bæði karla og kvenna, væru fangelsaðar og murkaðar niður, eins og Luiblinstjórnin hefur látið gera undanfarnar vikur og mánuði, á nákvæmlega sama hátt og þýzku nazistarnir undanfarin ár. En frú Arciszewski er kona pólska forsætisráðherrans í London, og stjórn hans er að minnsta kosti enn viðurkennd af Bretlandi og Bandaríkjun- um. Fangelsun slikrar konu var ekki hægt að halda leyndri, og* tjaldinu var á samri stundu svift frá, þannig, að þær svi- virðilegu ofsóknir, sem nú fara fram í Póllandi af hálfu hinnar kommúnistíáku leppstjórnar undir yfirskyni þess að verið sé að „frelsa“ pólsku þjóðina, urðu eitt augnablik öllum heimi sýnilegar. Það var eitt af þeim slysum, sem alltaf koma upp um ógnarstjórnirnar, hvar í heiminum, sem þær eru og hversu vel sem iþær reyna að leyna umheiminn fangelsunum sínum tog faoitabrögum. Fréttin af íangelsun frú Arciszewski vakti bæði viðbjóð og fyrirlitningu úti um allan heim undir eins og hún bai'st út fyrir rúmri viku síðan. Mál ið var gert að umtalséfni í brezka þinginu, og stjórn Churc hills lýsti yfir því, að hún myndi ekki láta það afskipta- laust, hún myndi að vísu ekki ræða það við Lublinstjórnina, sem hún aldrei hefði viður- kennt og myndi aldrei viður- kenna; en hún myndi snúa sér til sovétstjórnárinnar i Moskva til þess að fá hina pólsku for- sætisráðherrafrú látna lausa. IÞeissi íílhlutun brezku stjómar innar hefur nú borið árangur. VERKALÝÐSHREYFINGIN á að vera ein órjúfanleg heild, samvirkt kerfi, sem lýt-' sameiginlegri yfirstjórn. Höfuð skylda hvers félags er að styi'kja hvert annað á all- an hátt, vera traustur hlekkur i þeirri keðju, sem tengir verka lýðinn saman böndum bróður- hugs og sameiginlegi-a hags-. muna. Þeir menn, sem a hvei'j um tima eru til þess kosnir að sljórna verkalýðshreyfingunni gegna hinum ábyrgðarmestu störfum i þágu alþýðunnar, — fólksins í landinu. Á herðum þeirra hvílir að mjög miklu leyti heill og fi'amtíð lands og lýðs. Höfuðverkefni þessara for ustumanna lýðsins, er að bera fram til sigurs umbótakröfur fólksins, bæði andlegar og efna- legar. Til þess að vei'kalýðs- hreyfingunni farnist veþ verð- ur vel að sneiða hjá öllu, sem valdið getur metingi, ríg og úlf úð v milli einstakra fonistu- manna innan hreyfingarinnar eða á milli einstakra félaga. Þess vegna verða forustumenn irnir að vera heilsteyptir menn, með glöggva yfirsýn yfir verka lýðshreyfinguna í heild. Unn- um sigrum eins félags eða for- ustumanns ber öðrum félögum og foi'ustumönnum að fagna af heilum hug. Þau félög, sem náð hafa beztum árangri i störfum slnum ber að taka til fyrirmynd ar og ekki að hylja það i fnyrkri þagnar og skeytingarleysis, sem vel er unnið. Sumum félögum vegnar ávallt vel, en öðrum oft ast illa. Á hvora sveifina afkom an snýst, er’að nokkru leyti komið undir félagsþroska og sið ferðisþreki félagsmannanna sjálfra, en þó mest undir höfuð forustunni. Veljist 'í æðstu trún aðarstöðurnar góðir og gegnir menn þá fer ávallt vel, en velj- ist í þær óvandir æfintýramenn og þorparar er voðinn vís. Eftir að verkalýðshreyfingin var slitin úr tengslum við Al- þýðuflokkinn, hefur skapazt ný hætta. Hætta, sem stafar af pólitískum flokkadrætti í verka lýðsfélögunum. í sumum félögum hefur þessi flokkadráttur aldrei fest rætur, eins og t. d. í Sjómanna félagi Reykjavíkur og Vérka- kvennafélaginu Framsókn. í þeim félögum hefur engin breyt ing orðið frá því, sem var áð- ur en skilnaðurinn varð. í öðrum félögum, t. d. Dags- brún, hafa risið upp illvigar pólitískar deilur. Þar sem svo er ástatt er nauðsynlegt að halda jafnvægi í stjórn og trún aðarmannavali. Sé þess ekki gætt, lendir félagsstarfið i póli- tískum illdeilum og bræðravíg urh. Við völd lí landinu situr samstjórn, sem styðst við þá flokka, sem deila harðast í verkalýðshreyfingunni og er því mikil hætta að illdeilur í verkalýðsféiögunum geti orðið rikisstjórninni að falli. Þeir, sem deila í verkalýðs- hreyfingunni, eru mismunandi skelleggir, hver í sínum flokki. Eins og að líkum lætur vilja í útvarpi frá London í gær var frá því skýrt, að sovétstjórnin hefði skorizt í leikinn og frú Arciszewski myndi verða látin laus. * Ein kona hefur þannig verið frelsuð úr fangelsum Lublin- stjórnarinnar og úr klóm þess kommúnistíska blóðveldis, sem nú rikir austur i Póllandi. Það hjálpaði henni, að hún er for- allir aðilar setja sínu sterkustu menn í trúaðarstöður 1 félög- um og. er það eflaust rétt stefna. Allir sæmilegir menn eru var- færnari í ábyrgðarstöðu heldur en í óábyrgri stjórnarandstöðu. Það er því vafalaust bezt að láta þá, sam öldurót deilmanna ibrotnar á vinna saman í trún- aðarstöðum. Það sem hér hefur verið sagt að framan er ekki nýfundin speki, heldur er það skoðun þeirra, sem hugsa um málefni verkalýðsins í alvöru og i ein- lægni. En hvernig er þetta í reynd- inni? Á síðasta Alþýðusam- Ibandisþingi .varð ekki samkomu lag um stjórn sambandsins, vegna þess að . sá maðurinn, sem mesta tiltrú hafði til að taka sæti í stjórninni af flokks- mönnum annars flokksins var af hinum flokknum talinn óal- andi og óferjandi. Niðurstaðan varð svo sú, að Alþýðusamband inu hinu fyrrverandi höfuðvígi verkalýðshreyfingarinnar er nú að undantekmim einum stjóm- armanna, stjónað af einli.tri flokkáhjörð úr þeim stjórn- málaflokknum, sem verst er ræmdur hér á landi fyrir flokks lega þröngsýni, þjösnaskap og kúgun, ■— flokkurinn, sem þessa dagana hefur fyrirgert allri tiltrú hvers heiðvirðs verkamanns fyrir að verða op- iriber um þrælslega þjónkun við erlent vald. Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík hefur gengið ' næst Alþýðusambandinu að völdum og virðingu í verka- lýðshreyfingunni. Fulltrúaráðið fer með hin sameiginlegu mál verkalýðsfélaganna hér í bæ og gegnir virðulegu hlutverki. Stjórn Fulltrúaráðsins er skip uð Alþýðuflökksmönnum og kommúnistum, sem fara þar með meirihluta. Fulltrúaráð- inu ber tvímælalaust að vinna að bættu samstarfi á milli fé- laganna og draga úr öllum ýf- ingum þeirra á milþ. Þetta hlýt ur þó að sjálfsögðu að hvíla þyngst á formanni fulltrúaráðs ins. Skal nú nokkuð athugað á hvern hátt nú verandi formað- ur þar gegnir þessu starfi sínu. Eggert Þorbjarnarson, sem nú er formaður Fulltrúaráðs- ins er svo alþekktur á meðal verkamanna og sjómanna að ekki þarf að kynna hann frek- ar. Með honum í stjórninni eru tvær kommúnistavæflur ásamt Sigurjóni Á. Ólafssyni for- manni Sjómannafélagsins og Árna Kristjánssyni fyrrverandi stjórnarmanni úr Dagsbrún. E. Þ. formaður fulltrúaráðs- ins, sem áðúr var „starfsmaður" hjá Dagsbrún, en er nú orðinn framkvæmdastjóri Kommúnista flokbsins hefur í haust og í vetur staðið í eilífum skömrn- um og illdeilum við menn úr v erkalýðsfélögunum bæði í Dagsbrún og öðrum félögum. Hann hefur haldið uppi sífeld- um ófriði við hvern, sem hefur haft vilja til þess að munn- höggvast við hann, og verið sætisráðherrafrú og stjórn manns hennar viðurkennd, enn að minnsta kosti, af stjórn Bret lands. En hvað hjálpar þeim þúsundum pólskra ættjarðar- vina, karla og kvenna, sem eft- ir eru i fangelsum hinnar komm únistísku leppstjórnar á Pól- landi, svo að ekki sé minnzt á þá, sem þegar hafa verið „likvi deraðir” — téknir a'f lífi? Að því spyr heimurinn í dag. þannig enn sem fyrr blygðunar laus ófriðarseggur og skemmd- arvargur. Síðasti árangurinn af þessari iðju hans er sú að verka maður úr Dagsbrún ber hann ekki færri en 12 sökum, er hver út af fyrir sig er nógu þung, ef sannar eru, sem ekki skal efað, til þess að maður með þeirri fortíð, sem sökudólgurinn E. Þ. á, á hvergi að vera í verkalýðs- félagi hæfur, geti hann ekki borið af sér áburð þennan. En margur hyggur að honum muni það örðugt reynast. E. Þ. hefur varið starfsmað- úr hjá Dagsbrún, og mesti ráða maður þar. Formaður Dagsbrún ar er meinlaust golumenni, sem E. Þ. í umboði Kommún- istaflokksins segir fyrir verk- um. Stjörn E. Þ. í Dagsbrún hefur sætt mikilli gagnrýni Dagsbrúnarmanna, en ekki minnist ég þess að sjómanna- fólagar hafi tekið þátt í þeim deilum. Dagsbrún hefux í sí- sifellu verið fyrir dómstólunum útaf þeim samningum, sem félagið hefur gert við atvinnu- rekendur. Þessir samningar virðast vera svo götóttir, að at- vinnurekendur geta srnogið í gegnum þá alla vega. Þetta er ORGUNBLAÐIÐ minnist í gær á raforkumálin og þátt hins nýafstaðna þings í þeim. Blaðið skrifar: „Einhvern tíma var talað hér um síldarþing, en síldarmálin, verksmiðjubyggingar, einkasala o. fl„ var þá mjög ofarlega á alþingi. Á sama hátt væri nú e. t. v. hægt að tala um rafmagnsþing, þegar litið er yfir feril síðasta al- þingis. Á þinginu voru fluttar 18 þings- ályktunartillögur og frumvörp, þar sem ríkisstjórninni skyldi ým- ist heimilað að ábyrgjast ákveðn- ar lánsupphæðir fyrir einstök sveitar- og bæjarfélög vegna raf- orkuframkvæmda eða kaupa efni til einstakra raforkuframkvæmda, strax og það fæst. Samtals munu ábyrgðarheimildir þessar, er sam- þyktar voru, hafa numið um 30 milljónum króna. Auk þessa fluttu svo 4 þing- menn úr milliþinganefndinni í raf orkumálum, ásamt einum af þm. Alþýðuflokksins, frumvarp til raf orkulaga fyrir allt landið. Er hér um að ræða frv. að miklum laga bálki og fylgja því bráðabirgða á- ætlanir um landsrafveitu, þ. e. raf veitu, er nái til alls landsins, sveita og kaupstaða. Meginatriði frúm- varpsins er það að ríkið setji á stofn og starfræki rafveitur, er það, að ríkið setji á stofn og starf vera skulu eign ríkisins og reknar sem . fjárags- lega sjálfstæð fyrirtæki undir um- sjón ríkisstjórnarinnar. Áætlaður kostnaður við landsrafveituna með núverandi verðlagit >þó ekki meðtaldar rafveitur á Vestfjörðum og Austfjörðum, er 203 milljónir kr. í þeirri uppliæð eru þó metin eldri kerfi og' virkjanir fyrir 40.5 milljónir kr.“ Eins og þessi frásögn Morg- umblaðsins ber með sér eru nú har'la mörg járn í eldinum í raf- orkumálunum, og getur það Auglýsingar, sem birtast eiga i Alþýðublaðicu, verða að vera Hverfisgötu) komnar til Auglýa~ ingaskrifstofunnar i Alþýðuhásinn, ffyrlr kl. 7 að kvöldL einsdæmi í rekstri mikiLs verks lýðsfélags og hallast venjúlega. á, ef trúss Dagsbrúnar eru hengd á móti hinum vel bundnu böggum sumra annara félaga t. d. Sjómannafélagsins. Þennan áhalla hyggst E. Þ. fyrverandi starfsmaður Dagsbrúnar, að jafna með því að létta bakka Sjómannafélagsins. Hann vill jafna metin með því að náða nið ur’ bróðurfélag Dagsbrúnar, en ekki með því að bæta starfsemi félags síns, sem er þó sjáanlega full þörf. Þetta er skiljanlegt frá sjónarmiði hins lata og svik 'Ula starfsmanns, Eiggerst Þor- bjarnarsonar, en frá sjónarmiði Framh. á 6. síðu. varla blessast, að þannig sér haldið á svo þýðingarmiklumt' málurh áfram án þass að þing og þjóð komi sér niður á nokkra sameiginlega stefnö eða áætl- un í þeim. * Þjóðviljinn birtir í gær rit- stjórnargrein, sem hann kallar „Ný viðhorf," og fjallar um hinn nýja heim, sem koma skal að striðinu loknu. Þar stendur skrifað: ,,Um eitt eru allir sammála, í þessum heimi þrætugirninnar, og: það er að nýr heimur þurfi að rísa úr ösku stríðsbölsins, og meira að segja eru menn sammála um. að þessi nýi heimur muni rísa, og það von bráðar. En hver verða skýrustu ein- kenni þessa nýja heims? pað er spurning sem er meir en þess verð að reynt sé að svara henni. Hér kemur svar Þjóðviljans. í hinum nýja heimi munu tvö ólík hagkerfi starfa hlið við hlið, hagkerfi sósíalismans og hagkerfi auðvaldsins. Þetta er engin nýung munu ýmsir segja, þessi tvö hag- kerfi hafa starfað hlið við hlið, síðan sovétþjóðirnar stofnuðu ríki sósíalismans. Rétt er þetta að vísu en öll þessi ár hefir verið opin- ber eða dulinn fjandskapur" millí ríkja sósíalismans annarsvegar og auðvaldsríkja hinsvegar. Hin tvö hagkerfi hafa því starfað hlið við hlið, en milli þeirra hefir ekki ver ið vinsamlegt samstarf, heldur ó- friður, eða þegar bezt hefir látið vopnaður friður. Að stríðinu loknu hlýtur að verða breyting á þessu, þjóðir sós- alismans og þjóðir auðvaldsskipu- lagsins munu taka upp vinsamleg samstarf á grundvelli gagnkvæmr aar virðingar oé viðurkenning- ar, . . . Þannig s'krifar Þjóðviljinn nú. Öðru vísi mér áður brá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.