Alþýðublaðið - 08.03.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.03.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Mmmtudagur 8. marz 15)45 ÍCV: t Molasykur og epli í búðunum Aðeins 1 kgr. af sykri og '/2 kgr. af eplum „Falkurútgerð" í háskólanum! Samvinna vinstri flokkanna í stúdenfaráði rofin MOLASYKUR hefur ekki fengizt hér á landi svo mánuðum skiptir. En nú er hann loksins kominn — en þá svo lít ið af honurn^ að hver einstak- lingur getur ekki fengið nema 1 kg. Þá er nú orðinn einnig skort air á striásykri oig vieMur maeðal annars, að við misstnm 300—400 smálestir of þessari vörutegund við skipstapa ný- lega. Dálítið ef eplum er og komið en Reykvíkingar fá aðeins 25 þúsund kg. og lætur nærri að hver einstaklingur eigi þá að fá Vz kg. í gær var byrjað að selja molasykurinn og Sfylltust búð irnar á skammri stundu. Fullfrúi Alþýðuflokkssfúdenta flellir ofan af gróðabrallsféiagi kommúnisla í háskólanum J. ÓN EMILSSON, fulltrúi Alþýðuflokksfélags háskólastúdenta í stúdentaráði lýsti hví vfir á almennum stúdentafundi í fyrrakvöld, að hann styddi ekki leneur núverandi formann stúd- entaráðs, kommúnistann Bárð Daníelsson, vegna framkomu komm únista í félagsmálum stúdenta. á forxnann stúdentaráðs á fundi Tíðindamaður Alþýðublaðs- ins hefir'átt tal við Jón Emils- son í tilefni þessarra atiburða og sagðist ihonum þannig frá þess- um deilumálum háskólastúd- enta: 1 • „Á siðasta háskólaári höfðu hin svonefndu vinstri félög há- skólans samvinnu 'bæði í stúd- entaráðskosningum og við Mörg hundruð börn selja merki * skíðadagsins í dag Fé safnað handa börnum á 25 sföðum víðs vegar um landió T DAG verður haldinn hér í bænum og víðsvegar um land svokallaður „skíða- dagur“. Verða allstaðar seld merki dagsins/ og gengur á- góðinn af sölu þeirra til þess að styrkja börn til skíðaferða. Er það íþróttasamband íslands, sem gengst fyrir þessum degi eixis og áður hefur verið getið en Skíðadagsráð, hefur á hendi umsjón og framkvæmdir með merkjasölunni. .Skóla'börn muinu ■aðallega sjá um söliu merkjanna, ég þegar í 'giær var 'f jöldi ibama í skólunum hér í ibænum að táka merki til sölu. Upphaflega var ráðgert að merkjasalan færi að þessu sinni aðeins fram hér í Rekjaivík og á tveim til þrem kaupstöðum öðnum en eftir að spurðizt um tilgang þessa dags, hiefur áhugi fólks 'íýrir þessu mláli orðið svo almennur, að talið er að skíða- dagurinn verði haldinn á 25 stöðum viðsvegar u.m land. ■Áhugi, fólks á skíðaíþróttinni og 'þá einnig fyrir ibörn, er ekk- ert einkamál Reykjivikinga, þar geta allií- landsmenn orðið þátt- takendur ,og sýndi þessi mikli áhuugi., sem virðist æt-la að verða nú þennan fyrsta skíðadag, að fóik skilur nytsemi skíðaíþrótt arinnar tfyrir æskulýðinn. Merki dagsins, eem seld verða, enu tvenmsfaonar, og kosta tveir krónur, og fimm krónur. Búizt er við að um 2000 börn hér í' bænium iselji merki. þessi í dag, svo mikill áhugi er ríkjandi með al skólabarnanna. í gær höfðu skíðadagsráði borizt tvær gjarfir að upphæð 500 krónur hvor. Var önnur gjöfin frá sportivönuverzluninni Hellas, en eigandi hennar er Konráð Gíslason. Hin gjörtfin er frá sikíðamanni úir Jósepsdal, ■sem lætur ekki naifn síns getið. Þarif ekki að efa, að merkjasal an gangi vel í dag, og fólk Látill sfcíðakappi breigðizt vel við og kaupi merki af börnunum. FormaSur Leikfélags Vesfínannaeyja lekur hlulverk í revyunui „Alll í lagi, lagsi" SIGURDUR S. SCHEVING fonxiaður Leikfélags Vest nxiánxiaeyja, er staddur hér í bænum um þessar mundir, og er erindi hans að kynna sér leik list hér meðal leikara höfuðstað arins. Hefir hann nú tekið við hlut verki Ársæls Pálssonar í revý- unni „Allt í lagi lagsi“, en Ár- sæll varð eins og kunnugt er að hætta leik sínum í henni, þeg ar farið var að leika Kinnar- hvolssystur í Hafnarfirði, en þar fer hann með eitt aðalhlut verkið. Mun Sigurður Scheving því leika með í revýunni þau fáu Vtb. á 7. Mun verða'borið fram vantraust ráðsins á morguxx. stjói’nar- og nefndakosningar innan ráðsins. Var samvinna þessi undir forsæti Páls S. Páls sonar úr félagi frjálslyndra stúdenta og tókst hún hið bezta. Á liðnu hausti reyndist hins vegaf ógerlegt að ná samkomu- lagi um sameiginlegan lista þessara félaga vegna óbilgirni kommúnista, en Alþýðuflokks- félag háskólastúdenta og félag frjálslyndra stúdenta bái'u fram sameiginlegan lista við kosningarnar. Þegar svo til stjórnarkosning ar kom í ráðinu, þótti þó rétt að halda samvinnunni áfram, enda þótt það spáði engu góðu, að kommúnistinn Bárður Daní- elsson átti að skipa forsæti ráðs ins.“ — Hvernig hefir svo þessi samvinna tekizt? ,,Það er skemmst frá þvi að segja, að formann stúdenta- ráðs hefir skort flesta þá eig- inleika, sem maður i þeirri stöðu þai'f að hafa til brunns að bera. Hafa stúdentar eigi borið það kinni’oðalaust, að sjá hann fram kvæma ýmis embættisstörf sín. Hann hefir reynzt starfslitill með einsdæmum og gersamlega skort lipurð og lagni til þess að halda meirihluta ráðsins saman.“ — En hver. hefir þá verið þáttur flókksbi'æðra Bárðar í þessári samvinnu? „Sumir kommúnistanna í há- skólanum munu^ hafa viljað halda þessa samVinnu, en for- usta þeirra hefir öll unnið að því að spilla henni sem mest. Má i þvi sambandi benda á það að blað kommúnista í háskólan um, Nýja stúdentablaðið, hefir haldið uppi hatrömmum árás- um ó okkur, sem með kommún istum höfum unnið í stúdenta- ráðinu. Hins vegar hefir þar ekki einu orði verið beint gegn ihaldsmönnum innan háskólans og í stúdentai’áði.“ — Rofnaði þá samvinnan á þessu? „Nei, ekki fyrst og fremst. Það, sem úrslitum í'éði, var hin svonefnda „iFalkurútgerð“ kommúnista innan hásfeólans. Þannig er mál með vexti, að kommúnistábroddar skólans, þar á meðal Bárður Daníelsson og Sigurður Reynir Pétursson, sem efstur var á lista kommún ista við stúdentaráðkosningarn ar, hafa stofnað eins konar hlutafélag, sem þeir nefna „Skemmtifélagið Árvakur“. — Hefir félag þetta haldið dans- leik að Hótel Borg i gróða- skyni fyrir fimm stúdenta, sem að því standa. í auglýsingum og á aðgöngu miðum var nafn þessa félags skammstafáð S.F.Á., en ekkert látið uppi um það að öðru ieyii. En þegar aðstandendur félags- ins sóttu um skémmtanáleyfi og vinveitingaleyfi til hlutaðeig andi yfirvalda, veigi’uðu þeir e Frh. á 7. síðu. Skömmtun smjörsins og verðlagning jwss Furðuleg ummæli Tímans t fyrradag A LMENNINGUR tekur undir þá kröfu, sem fram 9úar borin hér í blaðinu í gær að tekin verði upp skömmt- un á íslenzku smjöri, að ekki verði selt smjör fyrr en skömmtunartímabili ame- rífcska smjörsins er lokið, en það mun vera 1, júlí, og að þá verði íslenzkt smjör sett á markaðinn og það skammtað. Það var ekki ’búizt við því að nokkur rödd heyrðist í þá átt að víta ríkisstjórnina fyrir þá ákvörðun að sélja hið amer- íska smjör við kostnaðarverði, en Tíminn reis þó upp í fyrra- dag og gerði það. Telur hann að hér hafi verið vegið að íslenzk um landbúnaði og segir að þetta sé alveg sama og ef fluttir væru inn erlendir verkamenn og þeir látnir vinna undir Dagsbrónar- taxla. Þessi samlíking væri rétt ef hér gengju á sama tíma þús undir atvinnulausra. íslenzkt smjör er ófáanlegt. Þess vegna er amerískt smjör flutt inn. Það er epgin sam- keppni á mai’kaðinum milli þess og hins erlenda. Það getur því ekki á nokkurn hátt spillt fyr- ir sölu innlends smjörs þó að erlent smjör sé selt lægra verði en talið er hægt að selja inn- lent smjör — þá sjaldan það fæst. Af tilefni ummæta hér í blað inu í gær ákál það tekið fram að rikisstjórnirnar hafa ætíð á- kveðið verðið á smjöi’inu, en ekki mjólkursamsalan, enda tiefir ágóðinn runnið í ríkissjóð en síðan upp í uppbæturnar. Alþýðuflokks- félagið: Hverfisstjórafondur haldinn í kvöld um færeyskl skáld AÞESSU ÁRI eru 100 ár liðin isíðan færeyska skátd- ið J. P. Gregíoráussen Kvívík (Joan Pétur uppi í Tröd) Ææddist Hann var uppi á þeim tiíma er færeyska þjóðin hóf sjiálffstæðis Alþýðuflokksfé- LAG REYKJAVÍKUR boðar til hverfisstjórafxmdar í kvöld kl. 8,30 í fundar- sal Alþýðubrauðgerðarinnar, gengið inn frá Vitastíg. Á dagskrá fundarins erta eftirtalin mál: Undirbúning- ur stjómarkjörs, fréttir frá alþingi, fyrirspumnm svar að og önnur mál. — Fundur- inn hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. En mjög nauðsynlegt, að hveirfisstjórar fjölmenni á fundinn. Ibaráttu sína með þjóðinni. Nú 'haía Færeyiugar ákveðið atS> reisa1 minnisvarða' ium .þetta skáld sitt og á hann standa í Kviívák, þar .sem skáldið bjó (Sámal) Færeysku ffa ingaskipin komin hingað EINS og kunnugt er hafa ís~ lendingar tekið yfir 6® skip á leigu af Færeyingum og eru þau nú allmörg komin hing að. Munu flest þeirra hafa farið til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar og þar munu þau taka fis'k til útflutnings. Samkvæmt fréttum, sem Al- þýðublaðið hefir fengið hjá Samál Davidsen munu atlmarg ir færeyskir fiskimenn stunda handfæraveiðar og eru það aðal lega mestu fiskiskipstjórarnir, sem það gera, en slíkt .skapar miklu meiri vinnu og er aðbær- ari ffyrir Færeyninga en leigani á skipum þeirra. lisfamimwn íliifal og 5§ö krónum :__ _______' ÖtlíiutMiiarnefiidSii var skipufl fSmm mösisium úr félagi þeirra ’KJ EFND sú, sem Félag ís- “ ® lenzkra myndlistgmanna, kaus nýlega til þess að út- hluta listamannastyrk, þeim sem Menntamálaráð útnefndi félaginu, hefur nú lokið störf um. Alls fékk félagið kr. 38.500 til úthíutunar, og hefur nú nefndin skipt þessu fé milli íuttugu og þriggja manna, eins og hér segir: 3000 kr. hlutu: Ásgrímur Jónsson, Ásmund- Sveinsson, Jóhamnes Kjarval, Jón 'Stefánisson og Ríkharður Jónsson. 1800 kr: Finmur Jónsson Guðmund'Uir Einarsson, Gunnlauguí; Blöndal, Jón Þorlei'fssoon og Kristín Jóns dóttir . '500 kr.: Eiggert Guðmundsson, Gunai l’auigur Ó iS'tíheviríg, Jón Engil berts, Kristinn Pétursson, Magn ús Á Árnason. Snorri Arinbjam arson, Sveinn Þórarinsson og Þorvaildur Skúíasoh. 500 kr. Ásgeir Bjarnþórsson, Guðmiundur Kristimnson, (Höskutdur Björnsson, Marteinin: Guðmundsson og Svavar Guðna son. í útlutunarnofnd ■ listamanna áttu isæti eftirtaldir menn: Jón Engilberts, sem formaður nelfnd arinnar, Finnur Jónsson, Rik- harður Jónsson, Þovaldur StoúJa son og Eggert Guðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.