Alþýðublaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 7
Laugardagur Í#. mare l»4g ALÞÝÐUBLADIÐ T Bœrinn í dag. Næturlæknir er í læknavarð- atoftmni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, aðmi 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. S2.10—13.00 Hádegisútvarp. S3.00 Bænda- og húsmæðravika Búnaðarfélags fslands. — (Kristján Karlsson skóla- stjóri, Ragnar Ásgeirsson ráðunautur, Sæmimdur Frið riksson forstjóri). 1S.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. StO.30 Útvarpstríóið: Tríó í Es-dúr eftir Hummel. 30.45 Leikrit: „Fjársjóðurinn“ eftir Jakob Jónsson. (Brynj ólfur Jóhannesson, Gúnn- þórunn Halldórsdóttir, Val ur Gíslason, Þóra Borg Ein arsson o. fl. — Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson). 32.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.' Hafnarfjarðarkirkja. \ Messa á morgun kl. 2, séra Garð ar Þorsteinsson. Laugarnessprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavarsson.......... ®ríkirkjan. Barnaguðsþjónusta á morgun kl. 2. Síðdegismessa kl. 5, séra Ámi Sígurðsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11, sr. Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Friðrik Hallgrímsson. Bazarnefnd V. K. F. Framsókn til- kynnir. Bazarnum, sem halda átti 9. iþ. m. er frestað til 23. marz, af ó- Syrirsjanlegum ástæðum. Þær kon ur, sem ætla að gefa á bazarinn eru vinsamlega beðnar að koma munum til frú Pálínu Þorfinns- dóttur, Urðarstíg 10, frú Gíslínu Magnúsdóttur, Freyjugötu 27 og Jónu Guðjónsdóttur; Freyjugötu S2. Enn fremur á skrifstofu fé- lagsins, sem opin er daglega frá kl. 4—6 e. h. Félagslíf. Skíðafélag Eeykjavíkur íer skíðaför næstkomandi sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. — Farmiðar hjá Muller fyrir félagsmenn til kl. 4, en 4 til 6 til utanfélagsmenn, ®f afgangs er. UXjfXZOCCjf a c/xiuyccoeyc J. ‘ M./0-/2vy . 2- 4 c£ay/eyasi»u 3V22 Hæsfaréttardómur. Frh. af 2. síðu. Kristjáni Helga Benjaminssyni, bílstjóra. Hæstiréttur staðfesti dóm undirréttar, sem var á þá leið, að Kristján var dæmdur til að greiða Bergi Pálssyni sjó manni, Öldugötu 19 hér í bæ, kr. 1700 í skaðabætur fyrir á verka sem hann veitti Bergi. Ennfremur var honum gert að taka út 15 daga varðhald og greiða málskosnað allan. í forsendum undirréttar er skýrt frá því að 3. okt. s. 1. hafi Bergur verið að koma heim af dansleik kl. um 3 að nóttu og hafi staðnæmst hjá bifreið, sem stóð fyrir utan Hótel Skjald- breið, og segir Bergur svo frá, að hann hafi opnað hifreiðina og spurst fyrir um, hvort hún væri til leigu, en ekki beðið eftir svari, því um leið hafi hann séð marga menn inni í •bifreiðinni. Hefði hann þá hald ið áfram eftir Kirkjustræti, en þá hafi Kristján komið út úr bifreiðinni, veitt sér eftirför og ráðist á sig fyrirvaralaust og slegið sig í'götuna. 1 niðurstöðum hæstaréttar segir svo: Samkvæmt sakarlýsingu í héraðsdómi varðar brot við 217. j gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 3. sbr. 96 gr. lög- reglusamþykktar Reykjavíkur nr. 2/1930. Þykir refsing á- kærða, hæfilega ákveðin varð- hald 15 daga. Bótakrafa Bergs Pálssopar á hendur ákærða, kr. 1700,00, þykir í hóf stillt, og verður hún því tekin til greina að öllu leyti. Ákvæði héraðadóms um af- greiðslu sakarkostnaðar í hér- aði ber að staðfesta. Eftir þessum úrslitum ber að dæma greiðslu áfrýjunarkostn- aðar sakarinnar á hendur á- kærða, þar með talin málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 500.00 til hvors. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Kristján Helgi Benja mínsson, sæti varðhaldi 15 daga. Ákærði greiði Bergi Pálssyni bætur, kr. 1700.00. Akvæði héraðsdóms um greiðslu sakarkostnaðar í hér- aði eiga að vera óröskuð. Ákærði greiði allan áfrýjun- arkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda í hæsta rétti, hæstréttarlögmanna Ólafs Þorgrímssonar og Thódórs B. Líndals, kr. 500,00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum.“ Knatfspyrnuþing. Framhald af 2. síðu Kosin var fiimm manna nefnd til að athuiga ibeytimgaa' á starf sitartfsreglum ráðsi.ns. Fyrir þingi þessu liggja ýms mikilsveirð miál. Til dæmis um stotfniun sér 1 andisambands í knaititspyrruu og míörg tfleiri mál. (Nœsti fundu mun verða á mið viíkud’aginn 'keanur og ó tþinginu þú að ivterða iokið. í tilkynningu um eigandaskipti að saumastof- unni, Aðalstræti 12, sem birtist í blaðinu í gær misprentaðist nafn kaupandans. Það á að ritast þann- ig: Franz Jezorski. í Baraaspítalasjóð Hringsins hafa nýlega borizt 10,000 krónur að gjöf frá útgerðarfélaginu „Hrönn h. f..“ Vill stjóm Hrings- ins hér með flytja alúðar þakkir fyritr þessa höfðinglegu gjfiC. Minningarorð Frú Þuríður Sigurðar- dótiír, Akureyri UTFÖR tfrú Þuríðar Sesselju Sigurðardióttur á Akureyri tfer fram í dag. Fiú Þuriíður var fœdd ’ ó Miðboti í Svarfaðardal, 7. aprlil 1857. Foreldirar hentnar voru Sigurður Jónsson bóndi þar og kona hans Helga Símon ardóttir. Þuríður giftist rúm- lega tvítug Jóni Friðfinnssyni. Bjuggu þau hjónin fyrst niakkur óir ó Stóra Eyrarlandi við Akureyri, en síð ar um 6 ára skeið á Harðbak á Melrakka'sléttu. 1899 ifluttu þau til Akureyrar á ný, og dvöldu þar síðan bœði til dauðadags. Þeim hjónum varð 8 barna auð ið, þrjú dóu í æsku, ein dóttir, Rióisa að natfni lézt um þrítugt, en fjögur lifa ennþá. Eru þau Sigrún, gift Karli Guðmunds- •syni ó Akureyri, Jóhann skó- smiður á Akureyri, Ingólfur lögfræðingur og Finnur alþing- ismaður ísfirðinga, nú róðherra. Jón Friðfinnsson lézt árið 1937, en síðan hefir frú Þuríður dval ið hjá dóttur sinni Sigrúnu og manni hennar. Þegar þau Þur- íður og Jón fluttust til Akur- eyrar tók Jón að stunda sjó- mennsku, en jafnhliða vann hann við netabætingar, almenna verkam'a'nnavinmi og búskap Varun hainu alf miblum du'gnaði. íyrir barniinjöirgu heimili, en eigi hetfði (það stoðað, ef ekki hefði Þuríðar notið þar við. Var heimili þeirra hjóna við brugðið fyrir gestrisni. Akur- eyri var í örum vexti. Þangað sóttu menn úr öllum Eyjafirði til verzlunar. Þröngt var um gistihúsarúm, en hús þeirra Þur íðar og Jóns, þó lítið væri, stóð jafnan öllum opið. Hjartans þakkir fyrir alla þá miklu velvild og sæmd, sem mér var sýnd í tilefni af sextugsatfmæli mínu. ; i Ólafur Lárusson. Lög og reglur um skóla- og mennin’garmál á Íslandí fást nú h|á bóksölum. Verð kr. 25,60. Þuríður átti mjög við heilsu leysi að stríða, einkum sjón depru, og mörg isáðustu. árin var hún alveg blind og rúmföst að mestu leyti. Jón maður hennar var einn helzti brautryðjandi verkamannahreyfingarinnar á Akureyri, og Þurfður fylgdist með áhuga með öllum opinber- um málum, fram tl hinstu stund ar. Hún var góð kona og fríð sýnum, gáfuð, trygglynd og vin tföist oig swo jatfnlynd, að eigi sá henni bregða við hið byngsta mótlæti. Manni sínum var hún samhent lí (hlvívetn.a og böm um sínium (hin bezta móðir Þau hjónin voru tfáitsek alla œfi, en en aiHtaf hafði Þurfður ráð á að miðla bágstöddum, sem að garði bar. Tiidur allt og hógómi var henni if jarri isfcapi, hún vann há vaðalaust rnikið og gott ævistarf þangað til krafitarnir þrutu að fullu, en að því loknu naut hún hin isíðuístu órin lumiönnunar Sig rúnar dóttur sinnár og Karls tengdasonar síns. Vinir hennar og vandamemi minnast hennar með þakklæti og hlýjum huga. Vinur Himifi í boði hjá "O OOSEVELT forseti hafði í fyrradag árdegisboð inni fyrir Chester W. Nimitz, yfirmann ameríska Kyrrahafs- flotann, en hann er nú staddur í Bandaríkjunum. Áður hafði Roosevelt rætt við þá Stillwell, hershöfðingja, sem áður stjórnaði her Banda- ríkjamanna í Kína og Halsey flotaforingja, sem stjórnar Tvö blöð og ein kona. Frh. atf 3. síða. þessu, er með kjánalegan. skæting í Alþýðublaðið í þessu máli. Hér , blaðinu hef ir þó jafnan verið haldið fram málstað þeirra, sem minnst mega sín og því verð ur haldið áfram, hvað svo sem Þjóðviljinn hefir um það að segja og hverjum blekk- ingum sem þar verður haldið fram. OG ÞEGAR „Þjóðviljinn" dylgjar um það, að Alþýðu- blaðið leggi að jöfnu „þjóð- frelsishreyfingar meginlands ins og nazismann“ er það blátt áfram hlægilegt. Það, sem lýsir sér í öðrum eins níðingsverkum eins og fang- elsun frú Arciszewski og þúsunda varnarlausra karla og kvenna í Póllandi, eða í fjöldamorðunum, sem ELAS liðið framdi í Grikklandi, er sannarlega engin „þjóðfrels- ishreyfing,“ heldur nýtt böð ulsveldi, sem er ákaflega lít- ið frábrugðið þýzka nazism- anum. flotadeild á Kyrrahafi. Stillwell var fyrir skömmu kallaður heim frá starfi sínu í Kína, þar sem hann hafði getið sér mikinn orðstír, en. ekki er enn fyllilega upplýst hvað olli þessu. BANDARIKIH (Ðófcin tfjallar uan, hina miklu og voldugu þjóð í Vestriínu. Baráttu Æriamgjarqma onararua til að geta h'fað Mfinu tfrjiáilsiir og jatfnir, sem ólhákað hatfa tfórnað öllu fyritr Æretsi; og jatfnréttindL Bókin hlefir komið út á tfiestum Itumigumáium heilms, og allsstaðar verið taiin , hin merkasta, enda rituð atf einium frægasta rithöfumdi Banda rikjanna, Stephen Vincent Benét, isem nýlega er láitíinn, Af 'bók þessari. geta ísleaMingar mikið lært, ekki sófet í sambainidi við verndun lýðiriæðisins og tfraonttlíðardrauma þjóðariamar.. Verður , því bwer tfróðari etftir en áður við lestur þessarar bókar. Bsndaríkin fásf nú hjá öliutn búksölum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.