Alþýðublaðið - 15.03.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.03.1945, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐiÐ Fi'mmíudagur 15. marz. 1945. •^fasf^msss.■■■g”1.1*!1 ..j. ‘ ..'.m. l ; ;Vi iiij, u Bemard Shaw Menntasikólinn í Reykjavík sýnir um þessar mundir sjón- leikinn „Kappar og vopn“ eftir hið heimsfræga brezka leik- ritaskáld Bernard Shaw. Mun það vera annar sjónleikurinn, sem sézt hefir eftir hann á leiksviði hér á landi. En úti um heim eru sjónleikir Shaws á meðal þeirra, sem oftast hafa verið sýndir á síðustu áratugum. Shaw er nú orðinn fjör- gamall maður, eins og myndin' sýnir, 88 ára en þó stöðugt ungur í anda og sískrifandi. Krist|án Guðmundssoti, Eyrarbakka: Oft má af máli mann þekkja HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIiN Framhald af 4 síðu. — ekkert nema það, sem stóð í landafræði hvers einasta barns. Útlendu blaðamennirnir sögðu mér, hvernig á þessu fyrirbæri Btæði. Þegar Ráðstjórnarríkin hafa gert kröfu til einhvers lands eða landssvæðis, má sú óhagganlega staðreynd, að þetta svæði hafi áð- ur verið eign annarrar þjóðar, ekki koma fram. Þannig var til dæmis um Eystrasaltsríkin, Eist- iand, Lithauen og Lettland, sem B.Ú hafa verið innlimuð í Ráðstjórn arríkin. Engum manni helzt uppi að minnast á það á nokkurn hátt f skeyti eða skrifi, að þau hafi nokkurn tíma verið sjálfstæð ríki. Það er ekki heldur hægt að rök ræða þetta við ritskoðunarmenn- ina né færa fram neinar skýring- ar, og þeir fást ekki heldur til þess að leggja fram nein rök fyrir því, hvers vegna bann hefur verið lagt við einu og öðru. Þeir segja alltaf: „Við getum ekki rætt þetta við jrður. Þessu hefur þegar verið ráð ið til lykta.“ Ritskoðunin leyfir auðvitað aldrei, að sagt sé neitt, sem gæti gefið umheiminum miður æskilega mynd af ástandinu í Rússlandi. Það er ekki leyfilegt að segja, hve borgarar landsins fá mikinn brauð og kjötskammt á hverjum mánuði, og það er ekki heldur leyft að akýra frá því, að forréttindastétt- ir landsins fái ríflegri ska.nmt en aðrir. Og það er þaðan af síður leyfilegt að segja frá því, að nauð synjar þær ,sem seldar eru á ,J!rjálsum“ markaði, -hafa .stigið í svo gífurlegt verð, að allt, sem heyrzt hefur um óleyfilega sölu í öðrum löndurn, er hégómi hjá því.“ Og enn skrifar hinn ameríski blaSamaður: „Vitaskuid myndi erlendum blaðamiönnum ekki þykja það álas ▼ert, þótt rússneskur almenningur eigi við-þröngan kost að búa nú í stríðinu. En þeir eru látnir sæta svipaðri meðferð og njósnarar, lokaðir inni í stóru gisti'húsi, þar sem þeir fá aðeins að tala hver við annan og fámennan hóp rúss- neskra embættismanna, en alger- lega meinað að hafa nokkur kynni af fólkinu og skoðunum þess. Þeir fá ekki heldur að lesa nema sér- stök rússnesk blöð og dagleg störf þeirra eru háð eftirliti pólitískra erindreka, sem stundum eru ekki. nema miðlungsmenn. Þótt blaðamennirnir fái aldrei að koma á vígstöðvarnar, eru þeir stundum fluttir í hópum í borgir, sem nýbúið er að vinna úr hönd- um óvinanna eða í bækistöðvar foringjanna aftan við bardagasvæð in. Þá er jafnan í fylgd með þeim sérstakur eftirlitsmaður, sem með- al annars á að Staðfesta allt, sem þeir hafa að segja að ferðinni lok inni. Rf eitthvað, sem við ber í ferðinni, hefur farið fram hjá þess um eftirlitsmanni, leyfist þeim ekki að skýra frá því. Þá gerðist það ekki. Jafnvel í hinum hvers- dagslegu Moskvaskeytum er allt, sem ekki hefur áður birzt í blöð- unum þar, venjulega strikað nt. Fréttamaður, sem hefur varið mörgum vikum til þess að viða að sér efni í grein, getur átt von á því að verða afturreka með aKt saman, ef eitthvað ábekkt hefur ekki birzt í Pravda. Öll sjálfstæð -vinna blaðamannanna er skoðuð sem njósnarstarfsemi." Þjóðviljinn myndi telja þetta frelsi, eða hitt þó heldur, ef •blaðamenn væru þannig múl- bundnir hér á landi! En í Rúss landi — 'þar heitir það á hans máli bara „ritvhrzla“. <• Samkór Reykjavíkur heldur aðra söngskemmtun sína í Gamla Ríó í .kvöld kl. 11.30. Söng stjóri er Jóhann Tryggvason. Við hljóðfærið Anna S. Björnsdóttir. Aðgöngumiðar eru seldir i Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Hljóðfærahúsinu. FÖSTUDAGINK 2. marz 1945 v-ar greinankorh í Þjóðfvijljan-um, sean netfndist „Siuðurganga Kristjáns G<uð- mundssoaiar.“ Scm vænta mátti fór þar saman mál.flutningur og miammlvial iheimilda, énda hefur hiötfiuínidi iþótt hyggilegm að fela isiig á bak við blæju ósannind- anna. Ha,nn byjar á því. að fræða lasendur síma á þyií, að óg hafi hreytt illyrðum að hinu-m ný- kjiörnia íerseta Aliþýðusam- foanidlsins, en sannleikiurlnn var sá, að ég sagði, að iHermamn hafði taiizt þar í tfMaki, sem elk'ki thietf ði reynst fhaigikviæmur verklýðssamtökunum og mundi ég eikki. Mta kiommúniista neyða mig undir isláka forustu. En hfvað viðvíkur því, að ég haifi orðið foriæddux við miíin eigin orð, þá er það iþVerötfu'gt við sannleilkainn, einls og margt anm- að, sem þesisi greimarfoiötfuimdtir leytfir sér að ibera fram. Hiitt vertknað, sem Iþeir beittu bæði mig og aðfoa fiuMtnúa, sem gátu eða vildú ékki læra ruilu Ikom- rrukdista. En íhvað því viðvákur, að ég hatfi verið undir álhritfum mér verri manna, iþá veit ég ekki til, að sú aðtferð íhafi verið notuð inman Aiþýðtutflöklksimls, að skipa mön'num að segja það, setrh' þeir viMu ekki sagt hatfa. Enda er það tfjarri santni, að ég hafi tfengið niokíkra íyrirskipun firá þesisum ágætu mönnum, — „Hanniibökmum“, eiíms og þeir orða Iþað. En mér jþykir ekiki ó- senndleigt, að sú .aðlfierð hatfi ver- ið niotuð innan Komimrúnis-ta- fílok/ksins. Þá kemur gréinarhaiundur að ársSsk-emmtun Bárumnar. Þá er sagt að ég hafi verið húinn að meðtaka minn betri mann. Hvort sem avo fo-efur -verið eða ekki, þá var það f jarri mér, að sýna iþdssum manni, Herma-nni Guðmundstsyini, ;þá óikurteisi, að taka ekki á móiti honutm á við- eigandi foátt við svo háitíðegt tækálfiæri sem áreskemimitun okkar foeifur æviniega verið, hvað sem öfflu pólitósku viðfoorfi ieið. Enda gerði ég -ekki amnað en tilky<nna; Æóilkinu, að nú væri forseti Alþýðusamjbandsins kom inm í saliírun. En- fovað næðu’ Her ipiamlnls viðvaku-r,, þá spilaði foann -plötu -einiin-garinnar, sem kom- múniistum er swo -fjölrætt um. En það er aigjörlega ósatt, að ég foatfi beðið hamn tfyæirgefningar fyrir þau iMu orð, sem ég á að foatfia Qiáiti-ð útl á Alþyðusam- bandisþimgi; endia er hæ-gt um foörnd fýrir greinarhöfund að komast -etffir því hjá Hermanni Guðmurudssyni. Þartf ég og einskis að ibiðja Hermanni góðís fiyrir þau orð, sem ég lét tfaíllia í foans ;giarð, því það var ræfiiíllsiskapur kommúnistanna1, sem- óg deiMd á tfyrir að þo-ra alldrei að heita dínum gæðing- um tf-yrir -þá foápólitásku starf- semi, sem þeir reka innan verkalýðsfélaganna og Alþýðu saanibandsins. ‘ Þá se:gir greinarhöfundur, að þegar kosning stóð- fyrir í Bár- unni, Iþá foafi ég verið kallaður siuður, isjállsagt til þeiss að rneð- tak-a minm verri míann. Það er einls og aiMit annað r þessari grein. Báran þarf ekki að kosta upp á suðoref-erðir til að s-ækja meiínar Æyrirskipanir. Hún er sér þess vel -meðvitandi, fovaða þýðingu það hetfur tfyrir foana, •að foatfia kommún-ista' utan gátta. Enada sýmir -það Ijóslega sú ait- kvæðagreiðísia, sem þeir fengu við sáðustu st j órnankoisnmgu með því, einis ag þeirra -er venj-a, að reyua að vilia á sér heimildir með einingarplöt- unni; með því móti fengu þeir stillt upp þessu manmtetri, sem mig uggir að mun-i vera- frétta- ma-ður Þjóðviljans, þá mundu þeir áreiðanlega ekki. hatfa feng- ið inema 0 atkvæði ög líklega ekki nema 4. Þá segár -greimarfoötfundur, að ég foatfd tekið mér orðið utan dagsikrár o-g -helit ókvæðisorð- um yifir kommúnista. Er það nú að vásu áiíka satt, eða foitt þó foeldiur, og tfle&t annað, sem Þjóðviijinn segir. En foitt mun ég ihaifa sagt, að það væri foötfúð sikilyrði, ekíki a-ðeinis Biáxunn- ar, foeMur aMra verkaiýðisifé- laga á landinu, að draga sig . umdan éforitfava-Mi kommán- istia. Hitt tel ég ólSklegt, að komimúniisitar tölji það óstvinnu, þó ég foaifi. l-esið á' fundtutrn bréf BrynjóMs Bjamasonar og skýrt fiyrir miönnum foiwaða stanfs-iegl- 'ur Iþaið væxu, s-em -verkailýðísfé- ín varða. Þá segir igreinairfoötfundur, að é,g halfi unn-ið að þvá að útiloka áfougaisama menn tfná Istarfi. tfé- lagsiinis. Er þvtí þar til -að isivara, að á niæista fundi á undam aðal- funidi félagisins lýsti tfymver- and-i formaður því ytfir, að Irnnn mundi ekki taka að sér að vera formaður á komandi lári. En hvað komið hefur til, að hann tók þesisium si.nn-askiptum, að neáta þvtí .eífcki á aðaMundi, veit ég ékki. Það sfcyMi þó ekki vera að sú orðlsending foatfi komið frá kommúnilstum ? Múu ég sivo Mta útnætt um þétta máil og æfila eMd að svara framrvegis sMkum óisanininda- vaiðli, sem Þjóðviljinn foetfur lát- ið séi» sæma að bena ó borð fiyr- ir ilesendur isána'. 12. marz 1045. Kris-tján Guðmundsson, Eyraxfoakka. Hvert slefnir í Frekk- landi Framh. af. 5. síðu málaflokfca, sem unnið gætu samkvæmt hagsmunum þeirra. Þetta helfur að vissu leyti tek- izt sums staðar í landinu. Talið er, að við væntanlegar kosning- ar muni þessir flokkar samein- ast í einn sterkan og hægfara flofck, er mestmegnis láti land- búnaðarmálin til sín taka, en verði íhaldssamur mjög, eink- um fovað f jármál snertir. Marg- ir aðrir stjórnmálaflókkar munu auka fylgi sitt á kostnað mótspyrnuhreyfingarinnar í ná- inni framtíð. Allmargar deildir þeirrar hreyfingar hafa atftur á móti sameinazt nú þegar til undirbúnings kosningun-um. — Tvær stærstu deildirnar eru: þjóðlegi flokkurinn og þjóð- írelsisfylkingin (M.L.N.). Þjóð- légi flokkurinn er mestmegnis kommúnistar. M.L.N.-flokkur- inn er skipaður andkommún- i-stum, enda þótt hann sé samt sem áður mjög róttækur. En þð er hann hægfara af umbóta- Sokki að vera. Hinir hægfara umbótasinnar í Frakklandi nú á tímum eiga ekki mikið skylt við fhalds- menn, eins og þeir eru t. d. í London, hvað snertir stefnu og starfshætti ýmsa. Öllu heldur eru þeir vinstri-sinnaðir og minna á Torýa-flokkinn enska frekar en hina afturfoaldssam- ari stjórnmálamenn. Fnimkvæði Hafnar- fjarðar Frh. af'4. síðu. svo ráð fyrir gert, að fyrstu bát arnir geti orðið tilbúnir þegar á næstu vertíð. Með þessu mikla átaki mun ekki aðeins sá grundvöllur, sem fjárhagur og framtak Hafnar- tfjarðar hvílir á, verða treystur stórkostlega, og atvinna verða tryggð fyrir alla íbúá hans eftir stríðið; með því er einnig glæsi legt fordæmi gefið um nýsköp- un atvinnulífsins hér á landi, sem svo mikið hefir verið talað rm undanfarið. Annars staðar er það enn ekki nema á um- ræðustigi. En í Hafnarfirði hef- ir þegar verið hafizt handa. Þar er nýsköpunin þegar að verða að veruleika. Guisling býr sig undir lokajráftinn Frh. af 3. eíðu, nlegir menn“. Virðist þetta benda til þess, að Quisling sé nú að draga að sér lið sitt í síð- ustu iötu baráttunnar. Er þetta rapnar ekki ósvipað og það, er gerzt hefir í Kaupmannahöfn, eins og sagt var frá í gær, þar sem nýtt óaldarlögreglulið hef- ir verið stofnað. (Frá riorska blaðafulltcúanum). Horfurnar í Þýzka- fandi Frfo. aí 3. aíöu. ar farnir að undirbúa hana, að þessaðri tapaðri. ÚTVARPSSTÖÐIN, sem að framan getur, nefnir, að til þess að ráða bót á þessu, hafi þýzk stjórnarvöld í hyggju að leiða í lög tvíkvæni, eða frekari fjölkvæni, Mehrehe, eins og það var kal-lað í þýzka útvarpinu. Má af þessu marka, að eitthvað sé í húfi, að ekki skorti bardagamenn, ef nazistum skyldi takast að steypa heiminum út í nýja styrjöld eftir nokkra tugi ára. ÞETTA LÆTUR -ef til vill næsta ótrúlega í eyrum, en vitað er, að markvisst hefir verið unnið að fjölgun íbúa Þýzkalands með tilliti til styrjaMa, meðal annars með ýmsum ívilnunum til hjóna, sem eiga mörg börn og það er meira en 1-íklegt, að fjöl- kvænishugmyndin, sem að framan getur, verði fram- kvæmd. . Það er ýmislegt í stjórnmála- lífi og þjóðlífi Frakka nú í dag, sem er frábrugðið -því sem það var fyrir stríð, meðan þjóðin var frjáls. Nú er hún aftur frjáls. En ennþá eimir eftir af ýmsu frá hernámstímabili naz- istanna, sem -miður er. Hinn sanni franski þjóðarandi mun sprengja af sér alla fjötra, ann- aðfovort smátt og smátt eða á skömmum tíriia. Eðli þjóðarinn- ar, frelsisþrá heimar og menn- ingararfur mun endurrekja það, sem hefur lifaö í öskw fal- ið undantfarin ár. iþykir raér Isennilegt, að foonium hafi missýnst og samvizkan hafi Slegið foann tfyri-r þiainin ófoætfa ættu að tfara eftir v-ið koismimgar og önmir mikilisvarð- andi mál, sem venkaOýðsfóliög- (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.