Alþýðublaðið - 15.03.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.03.1945, Blaðsíða 7
Finímtudagur"•15; tíéífc 1S45. Bœrinn í dag. Nœturlæknir er í Læknavarð- stofunni, simi 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. ÚTVAHPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 13.00 Bænda- og húsmæðravika Búnaðarfélags íslands. — Erindi: (Bjarni Ásgeirsson alþingism., Stefán Björns- son mjólkuribústjóri). 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fiokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar). 20.50 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson). 21.20 Hljómplötur: Páll ísólfsson leikur á orgel. 21.30 Prá utlöndum (Axel Thor steinsson). 20.50 Hljómplötur: Sigurjón Sæ- mundsson syngur. 22.00 Préttir. Dagskrárlok. Fulltrúarál verialýðs- félapnna Framhald af 2. síðu. var þeim nauðugt, því að með úrslitum þess gat málið eyði- lagst sem áróðursmál. Reyna þeir þvi allt hvað aftekur að draga málshöfðunina svo að dómur verði ekki fallinn fyrir næsíu kosningar. Hins vegar eru nú fyrirspurnir til þeirra út af drættinum orðnar svo hó- værar að óvíst ef hvort þeir geta dregið það öllu lengur að gefa út stefmi. í þessu máli eins og öðrum setja kommúnistar alla sína von á blekkingar og lýgi. Mun hvorttveggju vefða haldið á- fram svo lengi sem auðið er. , Meðan er svo sjóður verka- lýðsfélaganna sopinn, lögfræð- ingurinn kvitíar fyrir féð, en vel getur það runnið samt i sjóð til að kosta útbreiðslu blekkinganna og ósannindanna. Enn hefur ekki allra atrið- anna úr reikningum fulltrúa- ráðsins verið getið, en það verð ur ef til vill gert s'íðar! Skal það þó sagt til viðbótar, að lið- urinn „óviss útgjöld“ er ótrú- lega hár — en þó mun hægt áð skýra það hve hár hai;n er. Breyiinpr á norsku sijéminni í London TO’ ORSKA stjórnin í London tilkynnir opinberlega, að frá og með 12. þ. m. hafi Olav Hinddahl, verkamála- og við- skiptamálaráðherra, aðeins með höndúm embretti verkamála- ráðherra, en það haföi hann á hendi áður heima í Noregi og fyrst eftir að stjórnin flutti til London. Ástæðan fyrir þessu er aukin verkefni í sambandi við komandi frelsun Noregs. Nýr viðskiptamálaráðherra án sérstakrar stjórnardeildar hefir verl" skipaður, kunnur kaup- sýslumaður frá Stafangri, Sven Nielseh majór og í'orstjórí. (Frá norska blaðafulltrúanum.) UMF Reykjavíkur Framhald af 2. síðu Félagstala s. 1. ár var 268,- en 10 nýir félagar gengu í félagið á aðalí'undinum. Ungmennafélag Reykjavíkur hófst handa með íþróttafram- kvæmid á s.l. ári. Hafa um 70 manns æft íþróttir á vegum fé- lagsins. . Ungmennafélagar hafa keppt á þrem iþróttamótum við góðan orðstýr. Kennarar hafa verið Kjartan Bergmann, Baldur Kristjónsson og Ingólfur Jóns- son. I vetur er kennt á vegum félagsins '6 klst. á viku í iþrótta húsi Menntaskólans. Félagið hélt á s. 1. ári 4 skemmtifundi og gestamót og auk þess nokkra málfundi. í sambandi við málfundina var komið af stað skrifuðu félags- biaði, sem er lesið upp á fund- um, en féiagar skiptast á um að skrifa það. Dr. Björn Sigfússon er ritstjöri blaðsins og les það upp. Ársfagnaður félagsins var haldinn þ. 12. jan. s. 1. í Lista mannaskálanum og fór hið bezta fram. Kennarar og nem- endur Kvennaskólans að Hvera bökkum og fleiri gestir voru þar í boði félagsins, einnig karla kór úr Umf. Afturelding í Mos- íellssveit, er skemmti þar með söng. Verðlaun fyrir iþróttaafrek voru afhent á samkomunni og félaginu barst að gjöf mjög fag ur farandbikar frá fyrirtækínu Ultima, er keppt skal um inn- an félagsins. Félagið stóð að stofnu íþrótta bandalags Reykjavíkur og á full trúa í • því, einnig í íþráttaráði Reykjavíkur og Glímuráðinu. Félagið fékík gjafir á árinu til íþrójajastarfsemi sinnar er námu kr. 6.4Q0,00. Gjafirnar voru frá þessum mönnum: Jóhanni Jósepssyni, Sigur- jóni Pétursyni, Magnúsi Kjar- an, Benedikt G. Waage, Eyjólfi Jóhannessyni, Svanbirni Frí- mahnssyni, Guðmundi Magnús syni, Karli Friðrikssyni, Erlingi Fálssyni, Guðmundi Kr. Guð- mundssyni, Þorarni Magnús- syni, Helga Lárussyni og Agnari Breiðfjörð. Fimm þeirra fyrst nefndu gáfu þúsund kr. hver. Félagið vottar öllum þessum mönnum alriðarþakkir fyrir hin ar rausnarlegu gjafir, er sýna svo glöggan skilning á vaxtar- þrá æskufólksins. Ungmennafélag Reykjavíkur hefur nú ráðizt í það stórvirki að kaupa bújörðina Ingólfshvol í Ölfusi og stofnar til happdrætt is um -hana. Verður dregið í happdrættinu fyrsta sumardag. Á hvort númer næst fyrir neðan. og ofan vinningsnúmerið falla'* einnig kr. 5000 vinningar. Ágóð ann af happdrættinu hyggst fé lagið að nota til þess að koma upp félags og gestaheimili. Er það mjög aðkallandi vandamál og hefur það valdið miklum erf iðleikum með félagsstarfið frá byrjun að vera í sífeldum hús n æðisvandræðum. Féla.gið heitir nú á alla ung- menna- og íþróttafélaga að veita þessu máli hinn bezta stuðning með þvá að kaupa og selja happdrættismiðana og enn fremur á alla aðra, unga og gamla, sem unna ungmennafé- lags hugsjóninni og óska henni brautargengis nú og framvegis. Þetta fyrirhugaða félagsheim ili er heldur ekki eingöngu hags munir Ungmennafélags Reykja víkur, heldur er því einnig ætl- að að verða -ÍBthvarf hinna mörgu ungmenjjtáfélaga, sem til Reykjavíkur s^Ökja víðs vegar að af landinu um lengri eða skemmri tíma. ALÞYÐUBLAÐIÐ .Hcr ms,5. íill-yuni~t vihgrn og vandamönnum að hjartkær sonur mih,r., :/ ,, 1 CÁJarlan Óiafsson, verður jarðsuhginn friá Dómkirkjúnni, -föstudaginn 16. þ. m. Athöfnin hefsúmeð bæn að Eljiheimilinu Grund kl. 3 e. h„ Fyrir hond vandamanna. . Þuríður Sigurðardóttir. Bfgging Björgunarsiöðvar Stysa- varnafélags Ísiands í Örfirisey Tilboð óskast í að reisa björgunarstöð í Örfiris- ey, miðað við að nota geymsluskeramu, sem nú stendur á Brúarlandí. Áskilið er að taka hvaða tilboð'i sem er, eða hafna öllum. Allar upplýs- ingar látnar í té í skrifskxfu félagsins í Hafnar- húsinu. Útboðsfrestur til kl. 12 á hádegi 20. marz 1945. t JárniSnaðarpróf Þeir nemar, sem ekki hafa enn skilað umsóknum og skilríkjum varðandi próf í járniðnaði; eirsmíði, járn- smíði (eldsmíði), cmálmsteypu, rennismíði, plötu- og ketilsmíði, skili þeim fyrir 17. þ. m. til undirritaðs. Prófið hefst fyxri hluta næsta mánaðar. Ásger Sigurðsson, forstjóri Landssmiðjunnar. Okkur vaeifar nokkra !húsgagna- smiöi nú þegar, — Hringbraut 56. — Skni 3107. HINN 8. þ. m. léz-t að heimíli sámi . Túin-göt'U 43 Ól'afur Benediiklation, sjómaður. iHar.a var fæddiur á A'kranesi 25. nóv. 1'899. Vair hann anaxar ■sonur þeinra hjónaninia Ólafar ÓLaifsidó'tt'ur og Benedikts EMas- 'sonar frá Aibrakoti á Álftanesi. Benedilkt var 'kurinur sjósókn- ari. cg formaður þar syðcna. Þeg- •ar Ólafur var á 8. ári-flútti móð- ir hans m.eð syni isána til Reyikj'avikur og ólust þeir (hér j upp mað móður siruni. Hinu son- ur hennair ©r Elías 'skipstjóri, og er hainm búsettur á Akranesi. Óiafuir var .bráðjþrosika ung- lingur ojt hyrjaði snemrna að fara á sjóinn. Á 16. ári var hanh orðinm hás-eti á 'togara, og reyndist þá strax óvenju harð- gerðúr og dugmikill. Mestan bluta simniar sjiómannisævi vann hann á togurum, sem háseti, netaana'ður og bátsmaður, og þótti núm hans vel skipað, enda með fyrstu mönnum að þreki og tíu'gnaði. Síðustu sjómanns- ár sán var hainn á varðskipimu Þór. Er hainn hætti, sjóiménhsku, vann hann hér við haÆnargerð- ima, ibar til heills'a hans bilaði fryrir rúmuim iþrismur árum. Síðaista stairlfsisvið harns var neet- urvarzlia á skipum Stkipaútgerð- ar ■ ríkisins. Alks staðar gætti triúménmisku hans og skyldu- raakini vi.ð, störf, og var því óftir- sóttur af þeim, er þekktu dugn- að hanis og starfshæfni. Ólalfur vaí mjög félagslyndur maður, enda vanm hanin sér hyilli, 'oig vinsomd starfisibræðra siruna, hvoi’t.helidur var á sjó . eða landi. En sérstaklegá sýndi h'ánn félagslund sína, skillining á baráttu istétt'ar sinhar og þnoska í ifél agsmálábafálttu henmar s-em fél’áigsmaðun í Sjémainn'aifélagi Reybjiaviíkur. Rúmlega tvitu'gur, 7. des. 1919 inmritaðjst hann þar sem Ifélagsmaður, og áttí þvá 25 ár>a afmiæái sem félágismiaður L s.l. des. Eiins og Ólaifur var iskyldu- ræikinn við störf sán, var hann slkyldunækiinn við félagið sitt. Hainn yan ákveðinn mlálsvari þass , ,og stét'tar isinnar í hópi, starfpéjaiga isinna. Hanin var engmn hávaða- eða máilróflsmað- ur, cn fylgdi þvá betur eftir hlverju máli, sem hann studdi, í athöifnúm. Hamn var einidregien Ailiþýðitifliokiksm'aður ailla tíð og lét óbiikamdi í Ijós andúð sána á bommúniistáskuim rfefnum og starifisaðlferðum. Á sáðari árum vair ÖÍiafur kjörimn, í ýmsar trúnaðáristöður iinn'an. Sjó- mannalflélagsinis, svo sem fulltrúi þess á Aiþýðusámlhandisþiinigi og í fulltrúaráði venkalýðsfélag- anna ag í ýrnls önmur 'trúinaðar- störf. Var hamn ávalit óhvikuill’og trauistur í hverju máli. Við fé- lagar hamls og starfebræður þöikkum honum tróa og góða samfytlgd í láfkuu. Ólatfur 'kvæmtitst fyrir 12 ár- ,um Hailldóru , Guðbjairtsdótítur, vélstjóra, Guðbjarttsisoniar. Eign- uðust bau tvö böm, sem nú eiru 11 ára og 9 ára. Auk þeirra lif- ir hann öldruð móðir. Eiga þau á bak að sjá góðum eigin- manni, föður og symi, sem var þeirra fyrirvinma, og tfiramtáðar- vonimar voru tengdar við. Marigir fialla nú á þessum tímum úr hópi. táp- og dugmik- illa sjóma'rma fyrir þeim mik'la sláttumianni, dauðanuan. Mörg eru þau svíðaaidi sárin, er hann veldur meðal mæðra og bama, sem sá einn getur bezt læknað, er þerrar tár okkar og rnunað- arleysiinigja, jafnvel þótt s-am- bogararamir og- þjóðfélagið Votti saanúð og stundarstuðning, sem. þó auka þarf á rikum anæli, svo enginn liði nauð, þótt fyrir- vinoTan falli. S. Á. Ó. Asfralíuherinn siærri en nokkru sinni jD LAMEY hershöfðingi, yfir- ^ maður Ástralíuhers, er nú staddur á Luzoní Filippseyjum. Skýrði hann blaðamönnum frá þvá, að her Ástralíumanna væri mú öflugri og betur búinn en nokkru sinni. Hann kvað megin hluta hans nú vera á Nýju Guineu. Revýan „Allt í lagi, lagsi“, verður sýnd í kvöld kl. 8. Að- eins örfáar sýningar eftir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.