Alþýðublaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 1
Cltvarpið: 20.20 Kvöldvaka Verzl- unarskólans: Rœð- 1 ur. — Upplestur. — Söngur. — Tón leikar. 22.05 Danslög. XXV. árgangur. Laugardagur 24. marz. 1945. 76. tbl. S. síðan flytur í dag grein eftir E. Gavilovieh, umi ferðalag frá Moskvu til vígstöðv- anna í Austur-Rússlandi. MuniS ársháftö é ■ Alþýðuflokksfélags Reykjavlkur I kvöld kl. 9 sfundvísiega í Iðnó. Hringið fyrir hádegi I dag § síma 5020, 4990, 4906, 1606 eða 1609 og tryggið yður aðgöngumiða, sem kosta aðeins kr. 15,00, eöa komið í skrifstofu Alþýðuflokksins, afgr. Alþýðublaðsins eða í AEþýðubrauðgerðina, Laugavegi 61. Kaupmaðurinn í Feneyjum Þríhjól fyrír barn óskast til kaups. -— Upplýsingar í síma 5295. . Gamanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare Sýning annaö kvöld kl. 8. Þeir, sem hafa fasta aðgöngumiða að annarri sýningu vitji þeirra frá klukkan 4—7 í dag. Aðgangur bannaður fyrir börn. It/lennfaskólaleikurinn 1945. KAPPAR OG VOPH Andrómantískur gamanleikur í 3 þáttum eítir Bernard Shaw. Leikstjóri: LÁRUS SIGURBJÖRNSSON. Sýning á pálmasunnudag klukkan 3 e. h. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag. Síðasta sinn. Leiknefnd. ABþýðufBokksféiag Reykjavíkur Ársháfí félagsins verður í kvöld, (laugardagskvöld) í Iðnó og hefst klukkan 9 stundvíslega. Til skemmtunar verður m. a.: Kórsöngur: Söngfélagið Harpa. TVóisöngur: „Gluntarne", tveir gamlir og góðir skólasöngvarar. Þrísöngur: 3 ungir menn. Listdans: Frk. Sif Þórz. Ókeypis happdrætti. / Gamanvísur: Ársæll Plálsson, leikari. ÁvaVp: Haraldur Guðmundsson, form. félagsins. Sagt frá Englandsför: Ásgeir Ásgeirsson alþm. Flokksrevýan 1945. Dans. Þrátt fyrir hina glæsilegu skemmtiskrá kosta aðgöngumið- ar aðeins kr. 15,00. — Verða félagsmenn að hafa sótt miða sína í skrifstofu Alþýðuflokksins, í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins eða í Alþýðubrauðgerðina, Laugavegi 61, fyrir hád. í dag. Aðsókn er mjög mikil, betra að tryggja sér aðgang í tíma. Skemmtinefndin. Í.S.L Í.S.Í. Iþrótta- kvikmyndasýning í Tjarnarbíó á morgun (sunnudag) kl. 1,30. Sýndar verða: 1. Skíðamyndir frá Nor- egi. — Millilandakeppni Svía og Norðmanna. — Stökk við Holmen- kollen. 2. Skautamynd, amerísk, dýfingar. 3. Sundmynd, amerísk, bráðskemmtileg: 4. Kennslumynd, amérísk, í stökkum o. fl. 5. íslenzkar fimleika-, sxmd og skíðamyndir. — Lit- kvikmyndir. Aðgöngumiðar seldir í dag (laugardag) í Bókaverzl. Lár- usar Blöndal og Bókaverzlun ísafoldar. íþróttasamband íslands. Félagsl ff. Skíðafélag Reykjavíkui' fer skíðaför n.k. sunnudags- morgun kl. 9 frá Austur- velli. — Farmiðar hjá Miill- er fyrir félagsmenn til kl. 4 í dag, en fyrir utanfélags- menn frá 4—6, ef afgangs er. Ármennmgar! Skíðaferðir verða í Jósepsdal í dag klukkan 2 og klukkan 8, og í fyrramálið klukkan 9. Skemmfun heldur Starfsstúlknafélagiö Sókn til minningar um 10 ára afmæli sitt að Hótel Röðli, miðvikudaginn 28. marz klukkan 8.30 e. h. fyrir fé- lagskonur og gesti þeirra. Skemmtiatriði: Kaffidrykkja. — Formaður félagsíns flytur ávarp: Minni félagsins. Einsöngur: Sigurður Ólafsson. — Gamanvísur: Ársæll Pálsson. — Tvísöngur með guiíarundirleik: Anna og Halldóra Hansen. — Ballet: Sif Þórz. —4 Danz, gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í verzl. Þórelfur, Bergstaðastræti 1. Skemmtinefndin. Tvær sfórmerkar bækur frá Tónlisfarféfaginu. Passíusálntarnir meö gömlu Grallaralögunum. Hin fögru lög, sem Hallgrímur valdi sjálfur við Passíu- sálmana, eru að vísu allmörg sungin enn, en fjöldi þeirra mun nú algerlega ókunn flestum, og þó segir Jónas Jóns- son, sem á sínum tíma gaf þessi lög út, í formóla útgáf- unnar: „Úr Hólabókinni og Grallaranum hefur síra Hall- grímur Pétursson valið lögin við passíusálma sína, og eru þau svo meistaralega valin við efni sálmanna, að óhætt er að fullyrða, að hvergi fara betur saman orð og tónar í söngbókum vorum en einmitt þar.“ Þessi útgáfa er ljósprentuð eftir útgáfunni fró 1906, sem mun nú að- eins í örfárra höndum. Hvert einasta íslenzkt heimili verður að eignast þessa bók, kostar aðeins kr. 25,00 og 45,00 í svörtu silkibandi. r IsEandsvísyr Jóns Trausfa voru gefnar út rétt eftir síðustu aldamót í aðeins 150 ein- tökum, með fallegum teikningum eftir Þórarin B. Þor- láksson. Hefur eigandi verka Jóns Trausta, Guðjón Ó. Guðjónsson og kona ha-ns, gefið Tónlistarfélaginu eftir útgáfuréttinn, og ékkj,a Þórarins B. Þorlákssonar leyft endurprentun. myndanna í 200 tölusettum eintökum. Passíusálmarnir hafa þegar verið sendir öllúm bóksöl- um, en Íslandsvísurnar verða aðeins afgreiddar gegn sér- stakri pöntun. Gefið öllum unglingum bókina „Æska Mozarts.“ — Það er hugnæm og göfgandi bók. Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2, — aðalumhoðsmaður fyrir útgáfu Tónlistarfélagsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.