Alþýðublaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 24. marz. 1945. Yerður Sveinn Björnsson sjílf- r- kjörinn forsefi Islands í vor! ABþýðuflokkurinn hefur samþykkt að styðja kosningu hans. Og Framsóknarflokkurinn og Sjálf- stæðisfl| gert svipaðar samþykktir. VIÐRÆÐUK fara nú fram milli stjórnmálaflokkanna um að styðja kosningu Sveins Bjömssonar, ef hann gefur kost á sér við forsetakjörið í vor. Miðstjórn Alþýðuflokksins hefir samþykkt svofellda ályktun: . „Miðstjórn Alþýðuflokksins samþykkir að styðja að kosningu Sveins Björnssonar við forsetakjör í vor. Jafn framt telur miðstjórnin æskilegt, að samkomulag geti náðst milli stjómmálaflokkanna um að styðja að kosningu hans.“ Vitað er, að Framsóknarflokkurmn og Sjálfstæðisflokk urinn hafa og þegar gert samþykktir, er ganga í sömu átt, og að Sósíalistaflokkurinn hefir ákveðið, að hafa ekki mann í kjöri gegn Sveini Bjömssyni. Skemmtifundur Nord- mannslagef s.l. þriðjudagskvðld. Nordmannslaget í Rvík hélt hóf að Hótel Borg síðastliðið þriðjudagskvöld, og tóku þátt í því um 350 manns. Meðal boðsgesta á samkoon- unni vonu: thkm nýi sendilierra Norðmanna, Torgeir Araderssen ] Rtyisis t, de Éontenay isendiherr a Dana og frú, Ottó Johansson sendiifinlltrúi Svía og frú, Henry Bay aðatræðiismaður og frú. G. E. Níetesen endurskoðandi, Erík Lundgaard. fulltrúi frjálsra Dana á Isllandi,, hr. Wiigelmnd og Sámal Daividisien frá Færeyinga felaginu oig Guðlaugiur Rosin kranz ritari Norræna féllagsins. iFormaður Nordmannslaget bauð gesti valkoomna, en Anderis sen Rysst ifærði kveðjiur frá Nor egi ítil Norðmanna á' íisláindi. Aniker Svart fulltrúi. í sendi ráði Dana fllutti erindi, sem hann raefindi „Lókaþáttur her námís Dammexk]ur.“ Fr,ú Gerd Grieg las kvæði ■ „Danmörk“ eftir Noirdahl Grieg, og iblaðafiuliLtíjúi Nbrðimanna S. A. Friid ræddi lum Noreg, — starf Æöðuiriliajndlsrviina iþar og óign ■ ir iþær, er iþeir ldðu: aff kúgumar valdi nazista. Lokis var söngur mieð undirleik Ragnars Björms son, og danis á eftir. ÁrsbálíS Alþýðu- flokksfél. Reykja- víkur í kvöld ARSHÁTÍÐ Alþýðuflokks félags Reykjavíkur er í kvöld og hefst hún kl. 9 stund víslega í Iðnó. Margt er til skemmtunar og er flokksfólk hvatt til þess að mæta og mega þeir sem vilja taka með sér gesti. Líkneski Jónasar Hall- grímssonar flulf í Hljómskálagarðinn! Félag íslenzkra mynd LISTAMANNA hefir farið þess á leit við bæjarvöldin, að stytta Jónasar Hallgrímsson ar verði flutt af þeim stað, sem hún nú stendur á, í Hljóm skálagarðinn, hjá runnunum sunnanvert við Hljómskálann. Hinn 26. maií mæstkomandi er ákveðið að minmist verði hátíð lega 100 ára dámardagis sikáldis- inis. Hátíð þesisi verður í sam bandi við iþing íislenzlkra lista manina, sem Ihláð verðiur þá. Fer fékugiið fram á, >að styttunni verði ikomið fycrir á .viðeiigamdi sf öplli fyrir þann táma. Bæjiaráð vísaði þessu máli til bæj arverkfræðinigs og húsa- meistara foæjarins til athugum ar. Presfsvígsla í Dóm- kirkjuimi á morgun. T FYRRAMÁLIÐ kl. 10 fer fram prestvígzla í dómkirj unni. Er það Magnús Rxmólfs son eand. theol, sem vígður verð ur. Verður Magnús aðstoðar- prestur séra Þorsteins Briem prófasts á Akranesi, vegna sjúk- leika prófastsins. Hefir Magn- ús verið ráðinn aðstoðarprestur hans að minnsta kostF um 6 mánaða skeið. Magnús Runólfsson er korn ungur maður, en hefir unnið sér mikils trausts, sem fram- kvæmdastjóri K. F. U. M. í Reykjavík, en það hefir hann verið nú um nokkur ár. Séra Bjarni Jónsson vigslu- biskup vígir Magnús, en séra Sigurfojörn Á. Gíslason lýsir vígslunni. Fyrir altari þjónar séra Sigurbjöm Einarsson dós ent, en Magnús flytur prédik- unina. 55 vélbálar frá Svfþjéð f viðbél við þá 45, sem keyptir hafa verið! Samninganefndin, sem fór lil Svíþjéðar hefir fengið útflutningsleyfi Svía fyrir þeim. ------------—*-- RÍKISSTJÓRNIN ihefur fengið skeyti frá samninganefnd þeirri, sem fór til Svíþjóðar undir forystu Stefáns JÓh. Stefánssonar, þess efnis, að tekizt hefði að fá loforð um útflutningsleyfi á 55 nýjum vélbátum fyrir ísland til viðbótar þeim 45, sem búið er Það skilyrði mun þó hafa fylgt þessu loforði við samn- inganefnd okkar i Svíþjóð, að smíði einstakra báta fyrir Svia sjalfa sæti fyrir svo og viðgerð ir' á bátum fyrir iþá. Mun fréttin af þessum ágæta árangri samninganefndarinnar í Svíþjóð verða „ mönnum hér mikið fagnaðarefni, enda vitað að eftirspurnin eftir Sviþjóðar- bátunum hefir verið svo mikill að ekki hefir verið 'hægt að full nægja henni. Er þess því að vænta, að undinn verði bráður bugur að þvi, að leita tilboða í þá báta, sem til viðbótar hef- ir fengizt úlflutningsleyfi fyrir, þannig, að hægt sé að hefja samninga um smúði þeirra. í sambandi við þetta mál skýrir Morguriblaiðð frá því í gær að borgarstjóra hafi borizt bréf frá atvinnumálaráðherra, Áka Jakobssyni, þar sem skýrt sé frá skeyti samninganefndar- innar í Svíþjóð er spurst fýrir um það „hvort bæjars'tjórnin óski ekki eftir að leitað verði eftir teikningum þeim,' ér sjáv arútvegsnefnd Reykjavíkurbæj ar hefir látið gera.“ Segir í nið lagi bréfsins til borgarstjórans, að „ráðuneytinu iþyki ekki ó- eðlilegt að bæjarstjórnin léti byggja ekki minna en 10 báta i viðbót við þá 5 báta, sem ráðu- neytið lét Reykjavikurfoæ í té, þrátt fyrir það, þó að foann foefði ekki sótt um þá i tæka tíð.“ Morguriblaðið 'lælur mikla furðu í ljós yfir þessu bréfi ráð herrans og þá ekki hvað sízt tóninum lí því. Bendir það á að Reykjavikurbær hafi sótt um 10 báta, en atvinnumálaráð- herraann ekki úthlutað nema 5, og hefði borgarstjóri gagn- rýnt atvinnumálaráðherra fyr- ir þá ráðabreytni. Að endingu .segir Morgunbl.: „Yarðandi tóninn í niðurfagi foréfs atvinnumálaráðherra til borgarstjóra, að bænum hafi áð ur verið látnir 5 bátar I té, þrátt fyrir það, (þó hann hefði ekki sótt um iþá í tæka tíð (sú mildi!), er það sannast, á’ð hann er í senn heldur leiðinlega „vilhj álmsþórs“-legur og hefir d öðru lagi við engin rök að styðjast, þar sem bæjarstjórn foeið þess að sjálfsögðu, að teikn ingar hennar yrðu teknar til greina, sem og varð.“ Söngskeffimlun M- rúnar L Símonar í fyrrakvöld. GUÐRÚN Á. SÍMONAR hélt aðra söngskemmtun sina í fyrrakvöld fyrir fullu húsi og við ágætar viðtökur. Næsta söng skemmtun ungfrúarinnar verð- ur fimmtudaginn 5. april, geta þeir ekki orðið fyrr vegna þess að hús eru ófáanleg. að festa kaup á. Kartöflur koma frá j Kanada. Grænmetisverzlun ríkisins hefir fest kaup á allmiklu af kartöflum í Kana da. Sagði Jón Ivarsson for stjóri Grænmetisverzlunar innar í samtali við Alþýðu blaðið í gærkvöldi og að hann gerði sér vonir um að þessar kartöflur kæmu hing að um mánaðamótin apríl og maí. Ferðabék Dufferins lávarðar. IGÆR kom á bókamarkað- inn hér fræg foók, Ferða- bók Dufferins lávarðar í þýð- ingu Hersteins Pálssonar rit- stjóra. í þéssari bók er skýrt frá ferðalögum lávarðarins, meðal annars um ísland árið 1856. Bók þessi er talin vera mjög skemmtileg og fróðleg, enda var Dufferin lávarður hinn mik ilhæfasti maður. Bókfellsútgáfan h.f. hefir gef ið bókina út og er allur frá- gangur bókarinnar hinn vand- aðasti. Handknattleiksmoi skéianna befst á mergun. : 7 skélar senda 17 sveitlr til keppn- isinar. SAMBAND bindindisfélaga í skólum efnir til handknatt leiksmóts um þessar mundir og hafa 7 skólar tilkynnt þátttöku sína í mótinu, með samtals 17 flokkum og er það meiri þátt taka en nokkru sinni fyrr.. Kepnin hefst í fyrramálið kl. 10 í Iþróttahúsi Jóns Þorsteins sonar og verður haldið áfram á mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld, en nokkr- luma leikjlum verður áð freistia fram yfir páska. Skólar þeir sem þátt taka í mótinu eru þessir: Háskólinn sendir 1 lið, Iðn- skólinn 2 lið, Gagnfræðaskóli Reykvikinga, 3 lið, Menntaskól inn 4 lið, Flensborgarskóli 2 lið, Samvinnuskólinn 1 lið og Verzl unarskólinn 4 lið. Háskélafyrirleslur um áréður. Jóhann Sæmunds- son yfirlæknir: JÓHANN SÆMUNDSSOIS yfiriæknir flytur á morg- un kl. 2 fyrirlestur i hátíðasal háskóilans erindi um áróður. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu háskólans mun fyrir- lesari gera grein fyrir eðíi á- róðurs. Hann mun rekja sál- fræðilegan grunvöll áróðurs og sýna, hvernig han skírskotar einkum til frumstæðra hvata í manneðlinu, Jafnframt þessu mun getið helztu áróðursað- ferða og sýnt með dæmum, bæði frá einræðisrikjum og lýðræðis rikjum, hvernig íþeim er beitt í sjálfu lífinu ti’l þess að móta andlega gerð manna með ýms- um tæknilegum og sálfræðileg um ráðum. Loks mun fyrirlesarinn ræða hver hætta frjálsri hugsun staf ar aff sáirtóðrú. og hve naiuðsynliagt er, að menn séu fræddir um eðli hans og tilgang, svo að þeir geti fremur séð við honum og veitt viðnám gegn því, að hann hneppi þá í andlegt helsi. Öllum er heimill aðgangur. Hnefaleikamófið: ísl. múrarinn sigraöi Brefann - og sló hann út. 1%/iTKIL aðsókn var að hnefa “■ ■“ leikamóti ÍR og hnefaleika skóla Þorsteins Gíslasonar í fyrrakvöld. Var íþróttahús ame ríka hersins við Hálogaland þétt skipað áhorfendum . og munu færri hafa komizt að en viídu. Keppnin hofst með leik miilli Tocrfa Þ. Ólafssonar og Ámiunda Siveinssonar, léttviigt.\ Kepptu. þeir íþrjár Ibtiuir oig isiigraði Ám rundi. Niæsiti ileiikuir -var iriiiili Sig urþórs- ísleifssonar oig Aðal steinis Siigunsteinissonar, létt miílílivigt, og isigraði Aðalsteinn. Þriðji leiíkiurinin var milili Har alids Halldlónssioniar og ■ Karlis Gunnilaugsisonar, ilíika í létt-milli vigt og silgraði Karl. Þá kepptu þeir Inigólffiur Ó1 afsisoon og Gréitar Ánmason, í milliiviigt otg siigraði Inigólfur, efftir iskiemmtiiegan lieik. Þá Keppitiu ií liétt-þiuingavigt tveir Eniglendinigar, Cpl. Daiey og Sarg. Power, o,g siigraði Power. Sjiöfti Heiikiuriinn var milli Hafl d'órs Bjiörnisso.nar oig Einglend- inigsinis L. s. Wiliam CoHins: létt- iþumgviigt. Þesisa leiks var foeðið með milkiilili eftiirivæntinigu, því talið var að þar.ma ættiust við foörðuistu keppendiurmir, enda hólfis himn1 , snarpaisti bardagi strax í Æynstiu lotu, og sótti Williaims foart að mótístöðu- mammi. isámum, sem átti mó|g með að verja siig, en kom jþó foögg- um á foamin við og við. í ammari lotu sótti 'HáiHdlór sig mjög og foóff foarða isófcn, siem laaik með því að hann rfó mótsrtöðumamjn (Frh. á 7. síðtt.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.