Alþýðublaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 7
fjttugardagur 24. marz. 1945. ALÞYÐUBLAPfÐ l i Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Laaknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- iapóteki. Næturakstur annast E. S. R., sími 1720. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 1S.30-—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1, flokkur. 10.00 Enskukennsla, 2. flokkur 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.20 Kvöldvaka Verzlmiarskól- ans: Ræður, upplestur, söng ur, Tónleikar. 20.20 Kveðjur vestan um haf (tal -Org hljómplíötur): a) Viðtöl við Vestur-íslandinga (Gunn ar Bjömsson ritstjóri). b) Ágústína Björnsson, Hjálm ar Björnsson ritstjöri). b) Einsöngur (frú Þóra Thor- steinsson). c) Upplestur .Þorsteinn Þ. Þorsteinsson skáld). d) einleikur á pí- anó (ungfrú Agnes Sigurðs son). Ánnað kynnikvöld Guðspekifélagsins hefst annað kvöld kl. 9 í húsi félagsins. Þrír ræðumenn tala. Allir velkomnir . meðan húsrúm leyfir. Dómkirkjan á morgun. Messað kl. 10 árdegis (ekki kl. 11). Prestsvígsla. Séra Bjarni Jóns son vígir Magnús Runólfsson cand. theol aðstoðarprest séra Þorsteins Briem prófasts á Akranesi. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason lýsir vígslu. Magnús Runólfsson prédikar. Séra Sigurbjörn Einarsson dósent þjón ar fyrir altarinu. Kl. 5 s. d. mess- ar séra Friðrik Hallgrímsson. Við toáðar messurnar verður tekið á móti gjöfum til kristniboðsstarfs. Laugarnesprestakall. Guðsþjónusta kl. 2 e. h. á morg- un. Séra Garðar Svavarsson. — iBarnaguðsþjónustan fellur niður vegna prestsvígslu í Dómkirkj- unni. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Hafnarfirði heldur dansleik í kvöld í skálanum við Vesturgötu. Ritstjóraskipti við Útvarpstíðindi. í Útvarpstíðindum, sem nýlega eru komin út er skýra frá rit- •stjóraskiptum við blaðið. Hafa tekið við ritstjórn þess blaðamenn irnir Vilhjálmur S. Vilhjálmsson bg Þorsteinn Jósepson. Kemur ifyrsta blað þeirra út í byrjun apríl og munu Útvarpstíðindi iþeirra stækka frá því sem áður var og taka auk þess allmiklum ibreytingum. Hafnarfjarðarkirkja. Messað á morgun kl. 5 síðdegis. Tekið á móti samskotum til kristni boðs. Brezku samningarnir. í frásögn blaðsins af nýju brezku samningunum á dögunum hefir nafn Jóns Árnasonar fram- kvæmdastjóra af vangá fallíð nið- ur úr upptalningu iþeirra, sem sæti áttu í samninganefndinni. Nesprestakall. Messað í kapellu háskólans klN 2 á morgun (séra Jón Thoraren- sen). Happdrætti. Nýlega var dregið í háppdrætti því, er stofnað var til í sambandi við hlutaveltu knattspyrnufélags- ins Víkingur s. 1. sunnudag og komu upp þessi númer: 11585, vinningur kr. 500. 6640, vinning- ur flugferð til Akureyrar fram og aftur. 9882, vinningur fljiÉ^jrð til fsafjarðar fram aftur. 103^ínning ur kálfur á fæti. Munanna sé vitj- að til formanns Vikings Gísla Sig- urbjörnssonar, forstjóra, Elliheim- ilinu Grund. Hljómleikar á morgun Strengjasveit T ónlistarf élagsins. Þ BIÐJU tónleikar Tónlistar félagsins á þessum vetri, eru á morgún kl. 1,30 í Gamla Bjó. Að þ-fís&u sinini ier það Stoengja Mjómsveit Tónlístartféla'gsins luaadir istjórm Uribantsdhitsih isern ihefldujr hiljómlLeiikana. Viðiangseíni verða brezk nú tlímaitánhisit. Söngskemmlun Guð- ránar Á. Símonar. UNG söngkona, sem notið hefir alirar sinnar mennt- unar i heimalandi sinu einvörð- ungu, hefir nú fengið tækifæri til.þess að sýna hijómleikagest- um, hversu langt má í býrjun komast með prýðisgóðu upplagi og öruggri tilsögn án þess jafn vel að fara utan. Að þessu ieyti staðfesti Guðrún Á. Simonar- dóttir sannlleiksgildi orðtaksins ,höllur er.heimafenginn baggi/ Söngmergur er henni í bein runninn og óskeikull skilningur á eðli söngsins í blóð 'borinn, svo sem og var um föður henn- ar, og mun hún þó siízt verr- feðrungur. Rödd Guðrúnar læt ur í rauninni ekki mikið yfir sér,. hún er í meðallagi há, orð in ,alljöfn og hæfilega fram- sett, en þessum hóflega radd- kosti er beitt með stilfestri sam kvæmni gegn um langa röð ó- líkra viðfangsefna, svo að ný- stárlegt má teljast.. Óhaggan- leg hljóðfallsfesta Guðrúnar stuðlar mjög að áheyrilegri túlkun hennar, sem alltaf lætur lagið sj'álft sitja i fyrirrúmi fyr ir óljósum löngunum líkams- raddarinnar, og mun þessi sterki eiginleiki opna h'eniíi greiða leið að „klassískum“ í-sjálfum- sér-hvílandi söng án hispurs og öfga. Þetta ágæta veganesti er svo þungt á meiunum, að smá- legir annmarkar eins og ofdreg in endasamhljóð og tilmynduð sérhljóð'i efstu raddlegu verða ekki um of tilfinnanlegir. Sér- staklega stílhreinn var flutning ur hennar á „Nina“ með tifandi tónflúri og mjúkum „bel-canto“ línum. Íslenzku lögin hlutu fyr irmyndar-meðferð í föstum sniðum traustrar smekkvísi, svo áð eftirbreytnivert er 1 ís- lenzkum ljóðasöng, ekki sízt vegna yfirvegaðs forms og hug þékks látleysis, sem aldrei fór út fyrir takmörk sín. Efnisskrá in var vel samsett, að undan- tekinni lítilvægilegri söngút- setningu á ,,salon“-kenndu pí- anólagi Franz Liszts „Liebes- traum.“ Haldi Guðrún upptekn um hætti, má treysta þvi, að „íslands lag“ muni í þessari kjördóttur Appollós eignast fulltrúa í fremstu röð. Fritz Weisshappel, Þórarinn Guðmundsson og Þórhallur Árnason aðstoðuðu, hinn fyrr- nefndi með prýðilega aðlöguðu p'íanóspili en hinir síðarnefndú með gljúpu og allvel samrunnu strengjaspili. Viðtökur voru hinar ágætustu fyrir þéttsetnu húsi, og varð Guðrún að syngja aukalög inni á millli til þess að þakka fyrir hina angandi blóma breiðu, sem þakti söngpallinn. IlalIgTÍmur Helgason S unnudagaskólinn í háskólakapellunni fellux niður á morgun af sérstökum ástæðum. Börnin er beðin að mæta á ann- an í páskum kl. 10 árdegis. Úrslif í sundmóti KR. SÍÐASUQÐIÐ miðvikudags kvöld fór sundmót K.R. fram í Sundhöllinni. Keppt var um 3 nýja bikara og vann Sig. Jónsson K.R. bringusundsbikar inn, Ari Guðmundsson, Ægir vann skriðsundsbikarinn og Anna Ólafsdóttir Ármanni vann bringusundsbikar kvenna. iSigur'Viegarar í einstökum Igreinuim ivoriu ;sem: 'hér segir: '100 m. s'kriðsiund karía Ari Guðimundsso'n Ægir. 1:50,0 mín. 100 im. binigiuisund karia, Sigurð ur Jónsison K.R. 1:20,7 mín. 50 m. s'kriðisuind drengja Guðm. Inigóillfisson íiR 31,4 sek. 200 m. bringusund íkvenna Anma Ól-afs dlóttir A. 3:32,0 mín. 100 m. bringusuind drengja, Atli Steináns'om IR. 1:27,0 mín. 400 m. haiksium'd karla, Guðm. Ing óMsson IR. 6: 35,5 mín. 50 m, skriðsumd (kvenna, Villa Eimars dóttiir Æigiir 38,7 sék. Að lokum var keppt í 4 X 50 m. boðsundi k-arla og var svsit KR. þar hlut skörpust á 2: 29,5 mín. Hnefaleikamólið. Framhald af 2. síðu. sinm íiiður i(kmook out). Síðasti leiikuriinm ivar milli. Eniglenidimig ainna Cpl. Danmy Delamy milli vigt og U.S. Tom Boatock, létt þungvigt. Þeir kepptu fjórar lot ur oig isigraði Tom Bostock á stigum. Kynnir var A'lfreð Andésis'on, on hrimgdámrar, Pétur Thom- sein Oig Þ'orsteimn GiísLasom. Aliir þurla að gera hreinl! Qvillajabörk Lux Spæni Sylvan Spæni ,.Magic“ Rir.só Red Seal Vim Windöw Spray Bon-Ami A málma: Silvo Brasso Town Talk Colera Silfurklútar Fæst í VERZLUN 9 i h :| 'f T il Á húsgögnin: 1 Renol Goddard’s Liquid Veneer O’Cedar Cítronlög Staffords Gljáa Lavapine Á gólf: Mansion Polifloor SVO ERU ALLAR TEGUNDIR: Bursta Húsgagna-bankara Klúta Kaffipoka og Þvottasnúrur. SÍMI 4aOV Islands Ferðabók Dufferins M- varðar, sem nú birtist í fyrsta skipti <á íslenzku í þýðingu Hersteins Páls- sonar, lýsir á fjörlegan hiátt litfi landsmanna á síðustu öld. Með fáum en snjöllum dráttum dregur höfundur upp skyndimyndir úr hvers- r I dagslífi og hátíðum höf- urstaðarbúa: Dansleikur um borð í franskri frei- gátu, kappdrykkju og latínuræðum embættis- manrianna, veiziluhöldum með Napoleon prins við Geysi, og samfloti þeirra norður í íshaf. Hér birtast nokkrar undirfyrirsagnir bókarinnar, sem gefa hugmynd um efni bókar- innar og lýsa nokkuð kúnni höfundar: Spænskar öldur. — Sjóveiki, frá vísindalegu sjónarmiði. — Gestur frá Genua á 15. öld. — Viðræður á latínu. — íslenzk veizla. — Skál. — Flugkanínur. — Þýzki ílugna- veiðarinn. — Fleiri kossar. — Flegnir kjólar. — Hollendingamir sjö. — Farið norðxir yfir heimskautsbauginn. — Jan Mayen. — Ástir í Lapplandi. — Rostungaveiðimenn. — Vetur á Svalbarða. — Norskur dansleikur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.