Alþýðublaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 24. marz. -1945» Heklu- flskballur 11 °s U dósum. FiskbútSlngur *1 °s 1/2 dósum- Kipper Snacks 1 smádósum. & COh.f. skálinn er til leigu frá 1. maí næstkomandi fyrir veitinga- mann, sem getur tekið að sér ræstingu og kynd- ingu skálans, ennfremur, að sjó vallarverði golf- klúbbsins fyrir fæði og þjónustu og að selja félög- um klúibbsins kaffi, öl o. s. frv. ó tímabilinu 1. maí til 15. október, enda hafi utanfélagsmenn ekki að- gang að skálanum þann tíma. Hina mánuði ársins má leigutaki reka greiðasölu fyrir almenning í sfeálanum. Til greina gætu einnig komið hjón, sem ásamt ofanrituðu gætu tekið að sér hirðingu vallarins. Þeir, sem hafa óhuga ó þessu, sendi nöfn og heim- ilisföng í Póstbox 817, Reykjavík, fyrir 27. þ. m. GolfkEúbbur 8'slands. Frá Moskva fil á.-Msslands Framh. af 5. síðu. af kardínálum, en fyrir framan myndirnar voru vasar með ilm arxdi blómum. Heimilið var mjög friðsamlegt og notalegt. Næsta dag komum við til Vilnu, Við ókum framhjó þorp- um með smáum timburhúsum og kirkjum, — turnar þeirra gnæfðu upp yfir þök húsanna Við komum að Niemegen-ánni. Bíll okkar elti flutningavagn, sem var á leið til Kaunas. Úthverfi Kaunas eru lítil og óásjóleg timburhús. Við ókum um göturnar í úthverfum borg- arkmiair og voruminnanskamimB komnir inn á breiðgötur mið- bæjarins. Hivarvetna mátti sjó bændurna lábba búð úr búð í verzlunarerindum, eftir að hafa selt varning sinn á marikáðstomginu (því iþetmaín diag var mairikiaðsdagiur). Þeir vom iklæddir isauðskininisvestum með OJítlhiáensikum íisaumi. Á auglýsingablöðum sáum við, að halda átti hljómleika i Lítihóenksu .tónlistanhöll i'nn i. Á öðrum stað sóum við tilkynn- ingu um skróisetningu stúdenta í háskólann, — um námskeið- í hraðritun, ensku, rússnesku og frönsku. Dagblöðin birtu einn- ig samskonar tilkynningar. Víglínan var nú ekki svo ýkja langt í burtu. Við fórum framhjá Maríampól og komum til Suvalki. Suvalki-héraðið, sem Þjóð- verjar lögðu undir Austur- Prúsisla'nd, hefur nú aftur verið innlimað í Pólland og hvarvetna blatotir hiinn póillski tfiámi við hún. Á götunum var fólk, nýkomið úr kirkju, en börnin voru með skólatösku um öxl, ýmist á leið inni úr eða í skólann. I Suvalki vofum við svo næstu nótt. Daginn eftir athug uðum við og skoðuðum ýmis- konar herútbúnað og mann- virki, — vegi og virki. Þarna var lítið um skraut á húsum eða fagra liti. Jafnvel hinar gotnesku kirkjur voru mjög lík ar hverri annarri. * Við ókum áffam og komum í skóglendi. í miðjum skógin- um er lítið hús; fyrrum veiði- kofi Vil'hjálms II. Síðar var bao í ,,eigu“’ Görings. Göring hafði haft röð af gips lílkinesikjium Æyrir isifeoitmark við æfimigar, oig vioriu líkneisikiin öll súndiuirtætit af 'bysisuíkúlum. Á eikarveggjunum í borðstof unni héngu myndir Göring hald andi á kippu af skotnum rjúp- um, eða þar sem hann stóð yfir dauðum geitarskrokk. í kjallara hússins voru álitlegar vínbirgð ir og matvæli, sem höfðu verið í eigu Görings. ílátin báru vöru merki danskrá, hollenskra og franskra fyrirtækja.-----i--- Skammt frá veiðihúsinu rnætti ég liðsforingja, sem ég þekkti og sem bauð okkur til matar með sér. Við ræddum um atburði und anifarinna ára. Þessi maður hafði barizt við Þjóðverja á öllum þeim vígstöðv um, er við höfðum átt leið um undanfarna daga, — hjá Gzhatsk, Smólensk, Minsk, Vilna, Kaunas og Austur-Prúss landi. Herdeild hans hafði verið sæmd heiðursmerkjum ýmiskon ar síðan við sáumst síðast. Margf hefir á dagana drifið... Framhald af 4 sáðu. Hann setti hllunna undir lapþ- irnar, þegar hann var að draga netin, til þess að stíga ekki nið- ur úr skipinu.“ — Af hverju fékk hann við- urnefnið ? „Það veit ég ekki.“ — En bragurinn? „Gárungarnir gerðu hann. Þórður hafði selt sig Schierbeck landlækni eftir dauðann. Svo frétti landlæknir, að Þórður væri dauður, en þá átti hann heima hjá Jóni blóðtökumanni í Skuggahverfinu. Landlækrir ætlaði að'fara að heimta eign sina og var á leiðinni upp Bak- arabrekkuna, en mætir pá Þórði. Honum varð svo rnikið um, að hann ta'laði ekki við Þórð, en sneri heimleiðis og svo kom bragurinn. — Það var ékkert skritið við Þórð Mala- koff, en Óli prammi var dálítið undarlegur á köflum. Hann >rar þó góður maður og mátti ekk- ert aumt sjá. Það er einhver saga komin um hann, en það er ekki hann. Hann var vel út- gerður, en ég lélega. Hann sneiddi margan vænan bitann ofan í mig þá vertíð.“ — Fórstu aldrei í ökuferðir út úr bænum? „Jú, ég fór 30 ferðir til og frá Þingvelli, þegar Valhöll var fyrst byggð. Sigfús Eymundsen sá um það allt. — Við fórúm á kendirí saman stundum. Það var mikið um dýrðir, þegar Vai höll var vígð. Þá var þar margt manna. Manga Zoéga veitti. Þar héldu þeir ræður Magnús landshöfðingi, Grírúur Thom- sen og Benedikt Sveinsson. Drottinn minn, það voru mælsk ir karlar. En þeir voru ekki síð ur mælskir Gestur Pálsson cg Jón Ólafsson, begar þeir voru að rifast á fundum. — Svo átti að dansa í Valhöll, en þá vant- aði spilara. Ég ‘heyrði talað um það, að láta Þórð spila, en éin- hver sagði, að hann gæti ekki spilað í þetta skipti. Ég skipti mér ekkert af því. Ég var bara svólítið kenndur, en svo urðu þeir að koma til mín, og ég sagði þeim að koma með har- móníkuna. Svo strunsaði ég inn í salinn og byrjaði með „Kong Christian stod ved . . .“, og þá varð mikill fögnuður. Þá spil- aði ég vel. Það þraut aldrei í glasinu mínu þá nótt, og þegar ég lagði af stað heim ósofinn gaf Manga gamla mér tvær eða Iþrjár flöskur í nestið.“ — Þú spilaðir oft á harmon- iku í gamla daga? ,,Ég held, að mér sé óhætt að segja, að ég hafi um langt skeið verið eftirsóttasti spilar- inn í bænum. Ég lærði á har- moniku, þegar ég var lítið barn. Svo var það einu sinri-i, er ég fékk að fara með syslrum mín- um á klúbbball. Þær voru voða lega fínar, á brydduðum sauð- skinnskóm. og réðu sér ekid fyr ir monti. Ég var þá 14 ára. Þær voru alltaf að ýta mér til spil- arans og segja við hann: „Hann Þórður getur hvilt þig.“ Og svo spilaði ég svoilítið. — Ég spilaði á flestum klúbbböllum, sem haldin voru í 20—30 ár, og í fjölda mörgum brúðkaunsveizl um. Þá var alltaf drukkið, nema á Góðtemplaraböllunum: þá var frí. Ég spilaði og spi’.uú fram undir rauðan morgun, og fór ofí og tíðum af böllunum og í brókina og á sjóinn. Eg kann ékki við þessar harmóri- ikur, sem nú tíðkast. Ég skvldi spila núna, ef ég fengi eina góða af gömlu sortinni.“ — Hverju manstu nú einna bezt eftir af því, sem borið hef ur fýrir þig? „Ég man vel eftir jarðarför Jóns Sigurðssonar, Ég.sá hana. Pabbi var líkmaður. Það var mikið fjölmenni, og það var mikil sorg yfir mönnum.“ — Hvað varð um Grjótabæ- inn þinn? „O, við töpuðum honum upp í þrjú hundruð króna reikning hjá Birni Kristjánssyni “ — Gekkstu ekki í barna- skóla? „Nei, mér var kennt að lesa heima. Svo átti ég að læra að skrifa og reikna hjá þekktum manni, Ég fór hvað eftir annað til hans, en hann var þá alltaf svo fullur, að ég ekildi hann ekki, svo að ég hætti við námið. Síðar lærði ég þetta hvort tveggja. Ég er yfirlei It ákaí- lega ánægður með lífið.“ Þórður Þorkelsson ex’ kvikur á fæti, grannvaxinn og beinn í baki, rauðbirkinn, glaðlyndur og enni hans er bjart og heiði yfir því. Hann hefur alla tíð verið léttur í ilund og gaman- samur, og slíkir menn verða gamlir. Hann hefur búið með Petrínu Björnsdóttur í hálfa öld og hefur eignazt með henni 5 börn, 4 syni og 1 dóttur, og ex-u þau öll á lífi. Hr:a þau Petrína og Þórður staðið saman heil og óskipt í ö'll þessi ár. , Það fer vel um gamla mann- inn í ellinni, og hvern dag geng- ur hann um miðbæinn, og ég hugsa, að honum sé nokkuð tíð förult upp í Grjótaþorpið. VSV. Frelsið það dýr- mælasia... Frh. af 4. síðu. það og sannað þessi síðustu ógnaár, að þeir hafa ekki hikað við að færa miklar fórnir í bar- álttunni fyrir frelsinu og sjálf- stæðinu. Þeir hafa goldið mikil og tilfinnanleg afhroð í hinum ójafna leik við óvætt nazism- ans. En víst er stríðssæmd Nofð rnanna mikil, og þeirra mun sig urinn að lokum. •i- „Efnaleg gæði eru okkur lít- ils virði, ef við njótum ekki frelsis“, mælti Anderssen- Rysst ennfremur, þegar hann gerði frelsisbaráttu þjóðar sinn ar að umræðuefni við íslenzku blaðamennina. Einnig þau orð eru mælt af alvöru og lífs- reynslu. Og það eru orð, sem einnig eiga við um þann heim, er rís úr rústum þessarar heims styrjaldar. Norðmönnum, og öðrum frelsisunnandi smáþjóð- um, er ekki nóg að njóta efna- legs öryggis. Frelsið og sjálf- stæðið er þeim fyrir öllu. Sé þeirra andlegu verðmæta vant eru vei’aldargæði lítils virði. Saga og menning Norðmanna, og annarra norrænna þjóða, skipar þeim í sveit frjálsra og sjálfstæðra ríkja. — Og frelsisbarátta þeirra þjóða af ir ekki verið endanlega til lykta leidd, bótt óvætt nazismans sé að velli lögð, ef önnur ill öfl verða til þess að fella ok á háls þeim og svipta þær þeim mann réttindum, sefn þær meta meira en nokkru sinni brauð og brenni. Þess vegna eru alvöru- orð hins nýja noi’ska sendiherra hér á landi orð i tíma töluð. * Því hefir stundum verið hald ið fram, að norræn samvinna birtist fyrst og Tremst í fjálg- um orðum í skálaræðum nor- rænna forustumanna. Slík um- mæli hafa sér oft til skammar orðið og mun þó betur verða að lokirini þessari grimmu styrj öld, sem orðið hefir þrem Norð urlandaþjóðurium ægileg þrek raun. Norræn samvinna mun skmp/i tinrcs Eioe f „Esja" Hraðferð vestur og norður um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til Akureyrar og Siglufjarðar fram til kl. 3 í dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í sáðasta lagi á mánudag. tekin upp að nýju eftir stríð og verða margþættari og farsælli en nokkm sinni fyrr. Norður- landaþjóðii’nar þrá umfram allt að búa í friði í löndum sínums. starfa saman að sameiginlegum málum, lifa í sátt við aðrar þjóð ir og geta sér orðstír sem frels isunnandi menningarþjóðir. — Þær munu aldrei falla óvinum sínum til fóta og aldrei kyssa á vönd þéirra, sem granda vilja frelsi þeirra og menningu, hvað an, sem för þeirra er gerð, og hvert, sem yfirskin ei’indie þeirra kann að vera. HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síCa. diépirm með bækistöðvar og setu- lið.“ Já, það.er ekki að furða, þóít komnrmistum hafi fundizt, að nokkrar „fórnir“ eins og þeir kölluðu það í Þjóðviljanumr væru færandi fyrir slíka bless- un. iANNES A HORNINU Frh. s£ S. sðn. MÉK ÞYKIR TRÚLEGT, að með al Sigurjónis á Álafossi reynist jafn vel gegn mæðiveikinni, eis og tjörukrossarnir reyndust gegn bráðapestinni á sínum tíma, en þegar hinir lærðu taka að belgja sig út í nafni vísindanna (sbr. íkrif Bj. Sig. o. fl. í Morgunbl., blaða- mannaviðtal Dungals í útvarpinu og fleira), og láta svo sem þeir hafi í höndum sér lykil allra sann inda í þessum málum, þótt þeir hafi aldrei dugað til neins í þess- um efnum enn sem komið er, þrátt fyrir margra ára „vísindarannsókn ir“, þá sýnist ekki úr vegi, að minna þá á þeirra eigin orð og gerðir.“ UM PÁSKANA vecður langt fri hjá blaðalesendum. Samkvæmt samnignum milli prentara og prent smiðjueigenda verður frí á laug- ardaginn kemur í prentsmiðj un- um. Morgunblöðin koma því ekki út á föstudaginn, laugardaginn, sunnudaginn, mánudaginn og þriðjudaginn, eða í fimm daga. ■—■ Margir undirbúa nú ferðlög um páskána, jafnvel upp á fjöll og fyrnindi, og þó að ég ætli að sitja heima óska ég öllum, að þeir fái gott Veður á öræfunum. Hannes á horninu. Slökkviliðsstjórastaðan. Bæjarráð hefir samiþykkt að leggja til við bæjarstjórn að Jón Sigurðsson verkfræðingur verði skipaður slökkviliðsstjóri. Um- sækjendur um stöðuna voru þrír. Auk Jóns sóttu þeir Karl Bjarna- son varaslökkviliðsstjóri og Gunn ar Bjarnason verkfræðingur. Hallgrímssókn. Barnaguðsþjónusta í Austurbæjar skólanum iá morgun kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Messa sama stað kl. 2 e. h. séra Sigurjón Árna son. Gjöfum til kristniiboðs veitt móttaka eftir messu.1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.