Alþýðublaðið - 29.03.1945, Síða 5

Alþýðublaðið - 29.03.1945, Síða 5
Fimmtudagur 29. marz 1945 ALÞYDUBLAÐIÐ Bréf frá Dungal prófessor um baráttuna gegn sauðf jár- • , sjúkdómum. — Gjald, sem aldrei þrýtur á Islandi og allir vilja láta í té. NÍELS DUNGAL prófessor hef ir lengi haft vandasamt starf með höndum, raamsóknarstarf á sjúkdómum á sauðfé og tilraunir með lækningar á þeim. Meðan hann og fleiri hafa unnið þetta skref hefir gagnrýni dunið yfir hann — og er slíkt ef til vill ekki tiltökumál, jj^ síundum hefir hún verið harðarf 'ög óvægari en efni stóðu til, þar sem hér varð að þreyfa sig áfram í návígi við sjúk dóma, sem fáir eða engir vita full- komna lækningu við. ÉG BIRTI FYRIR fáum dögum bréf frá borgfirzkum bónda og af tilefni þess hefir prófessorinn nú sent mér smá bréf. Koma sjónar- mið hans fram í því í örstuttu máli og fer bréf prófessorsins hér á eftir: „ÚT AF bréfi bóndans í pistlin- um á laugardaginn vildi ég helzt ekki þurfa að svara neinu, en mál- efnisins vegna mætti minna á eft- irfarandi atriði: Bráðapestin var lengi vel eitt mesta vandamál ís- lenzks landbúnaðar. Jón Sigurðs- son forseti fann hvöt hjá sér til áð skrifa ítarlega ritgerð um hana, sem á þeim tímum var það bezta sem um hana hafði verið ritað hér á landi. í fyrstu blöðunum, sem gefin voru út hér, Þjóðólfi og ísafold, eru stöðugar fregnir um tjón bændanna af völdum pestar- innar. Séra Ólafur Ólafsson í Arn arbæli Skrifaði grein í ísafold 1895 um bráðapestina, þar sem honum telst til, að bændur bíði árlegan skaða af bráðapestinni, sem nemi 360 þús. kr. á ári, og er þá hver kind reiknuð á 5 kr. „DANSKA BÓLUEFNIÐ, sem byrjað var að framleiða um alda- mótin, bætti mikið úr, en almenn óánægja var með það, þegar ég tók til starfa hér, 1926, og fékk tilmæli um að reyna að búa til betra bráðapestarbóluefní. Ég beiddist þess þá af Búnaðarfélagi Íslands, að það kostaði 700 kr. til að byggja skúr fyrir tilraunafé, en þeirri beiðni var synjað. Ég fékk aldrei neinn styrk til þeirra tíl- rauna, sem ég gerði í þéssum tíl- gangi, lagði allan kostnað út úr eigin vasa. Eftir þriggja ára til- raunir var bóluefnir til. Það út- rýmdi á fáum árum algerlega danska bóluefninu, sem ekki reynd ist eins vel, og nú hefir ínnlenda bóluefnið verið notað í 14 ár með þeim árangri, að svo má segja, að pestin heyrist ekki nefnd á nafn. GETUR HVER maður sagt sér . sjálfur hvernig íslenzkir bændur hefðu verið staddir, þegar samband ið slitnaði við Danmörku, ef ekk- ert hefði áður verið gert hér í þeim efnum. Að vísu er nú búið til bóluefni í Englandi (sem er miklu dýrara en okkar) en það bóluefni var ekki farið að fram- leiða fyrr en mörgum árum eftir að hér var farið að nota sams- konar bóluefni, # og er mér kunn- ugt um að hinir brezku vísinda- menn, sem það framleiddu, studd- ust að nokkru við tilraunir mínar, sem ég hafði þá birt. FYRIR ÞESSA starfsemi hlaut ég í helzta bændablaði landsins viðurnefnið „músabani“: Af því að ég hafði notað mörg þúsund mýs við tilraunirnar, þar sem ekki var unnt að mæla sýklaeitrið öðru visi. Árið 1933 var fé bænda víðs vegar um land að dragast upp úr ormaveiki, og koanu nokkrir bænd ur að máli við mig til að biðja mig að reyna að finna ráð við þeim ó- fögnuði. Áður en árið var liðið hafi ég fundið lyf, sem reyndist örugg vörn gegn þessari orma- plágu, og hefir það reynst svo vel, að það er síðan gefið hverri kind á hverjum bæ um allt land árlega, enda heyrist ekki garnaormar nefndir lengur. Eyrir þetta hlaut ég víðurnefnið „Ormalæknir“ í stórri fyrirsögn í blaði yðar." SKÖMMU SENNA kom svo mæðiveikin upp. Ég var beðinn að taka hana til rannsóknar og gerði það eftir beztu getu. Mér hefir ver ið láð að ég' skyldi halda í byrjun að hún stafaði af ormum. Þekktasti dýralæknir Bretlands hafði lýst nákvæmlega samskonar veiki í Bretlandí og talið hana stafa af ormum. Eftir að fyrsta ritgerð okk ar kom út skrifaði hann í tímarit brezkra dýralækna, sem hann var ritstjóri að, og lýsti því yfir að fyrri rannsóknir sínar í þessum efnum hefðu sennilega ekki við rök að styðjast og að þessi veiki væri sennilega sú sama sem lýst hafði verið í Suður-Afríku og köll uð er Jagsickte, en við höfum kall að mæðíveiki. MÉR IIEFIR EKKI tekist að ráða við mæðiveikina, enda ekki hlotið n.éití viðurnefni fyrir hana, svo mér ,sé kunnugt. En ég hafi Framh. á 6. síðu. bezfar grelnar og skenmtilegasfar sögur fáíð þér í SímiS í 4900 og gerist áskrifandi. Fiskur í soðtð Kjötskortur var um skeið^ í vetur á markaðinum í New York, og urðu þá margir fegnir að fá fisk í soðið. En þar dugðu engir smámunir fyrir milljónaborgina. Það kom sér því vel, að allmikið veiddisit af sverðfiski, secm er ágætur til ma.tar, Er hér á myndinni verið að saga S'undur einn þeirra. Hann vóg hvoriki meira né minna, en 329 pund. G VAR sitaddur í Bag- Þannig istóð á, að ég átti. (heim 'boð frá Sheikh Aii Siuihaii, —- heimlboð, s>em éig kveið háilfpart inn fyrir. Hann hafði gefið mér naífnspjald sitt o,g skrifað síma .númerið isift aftan á það m'eð lindiarpennanium sínum. Ég bað túik minn, sem var arabiisikiur, að hringja til AIi .Siuhails fyrir mdg. Og .sattarhöfð ingion (,,sheikhirm“) bauð mér heim til siín itil hádegisverðar. Húisið hans stóð í útborginni Kadhimaiin, sem er nyrzti hluti. Bagdad. »!• Ég sattist ií bílinn minn og lagði af stað. Með mér vo.ru túlik urinn, sem hét Readinig, og bíl stjórinn Grose. Er við höfðum keyrt yfir Maude brúna og beyigt ti,l vin sitri, tók við borgarfhOjuti, sem var mér áður ókuinnur. Þar voru einkaiíibúðahús ríkustu borgarbúanna. Umhverfis hverit þeirra var stór garður með háum og fögrium trj'ám. Loks kbmumi við að ibrú, sem iþannig var gerð, að margir flat botna bátar voru settir blið við hlið, er samihliiða mjyndiuiðu brú yfír fljÖtíð. Þarna vorum við stöðva'ðir af varðimiönnum við 'brúarendann. Það var .s’ökum ,þess, að vagn frá ihinum ■ árbakkanium þiuirifti að komas.t yfir og hafði forgangs réttinn, ,em aftur ó móti gátu ekki tvö eða fleiri bkutæki imiætat á' ibrúnni, svo mjó var hún. Bátabrú iþessi hafði verið í noitkun um nokkurra ára skeið, þó var hún ©kki merkt ,á ágæt um uppdrætti, sem ég átti af þessu utmhverfi. Þegar við vonum komnir yfir um brúna og imn í borgarblut anm Kadhimain, mættum við einum ,af þjómum Aili SuhailB, klæddum sdðum sloppi með víð um eumium. Hann hélt á rifli í hiei.ðurssky,ni við okbur, — og hafði verið sendur til móts við olklkur tii (þess að fyligja ofcbur í hús ættarhbfðingj ans. Umihverfið bar algjörlega ¥ DAG birtist hér grein eft É ir Somerset de Chair, um heimsókn hans til ættar höfðingja í Bagdad. Greinin er upphaflega kafli í bókinni „The Golden Carpet“, en var síðan endurprentuð í tímarit inu „World Digest.“ austrænan biæ. Við ‘gengum frekar þröngan stíg, sem lá að frarnhliðinini á húsi Aii Suhails. í forgarðinum gengum við gegn ium smláhli.ð, — síðan niðiur fá ein ismláþrep og siðan inn í for 'sal hússins. Þaðan var ‘Okkur iváisað inn i lítla biðstofu eða gestberibergi. Meðifr.am veggj iuim þesis vonu raðir sikraiutlegra ihægindastól'a. . Ali Suhail kom oig settist á stóil við hli.ð mér. Kaffi var bor ir fram og sett á ismálborð fyrir framan ofckur. Ég lagði hatt minm og staf frá mér á iborðið. Af ásettu náði hafði ég ekki tekið skamlbyissiun'a mlína með mér. Aftur á mó.ti h'afði Readi,n,g istu'nigið marghil'eypunni sinni irnn á sig. Hann var klæddur skárstiu f i'íkiunnum s'ínum og bar sig all miannalega. Grose beið fyrir utan. * Ali Suh-ail oig ég skiptumst á virðingarfyllstu kveðjum með aðstoð Rieadinigs. Ég kivað það vera miér mikinin hr^i'ðúr, að meiga verða Iþess aðnjótandi að, koma í hús ættarbö'fðingja'ns. Hann fcvað sór söimuleiðis en,n þá imeiri heiður og ániægja að þvá, að haf,a mág undir siíniu þaki. Hanm sagðist bafa kaillað á báða ibræður siína, Shieikh Hiussein og íSheiikh iHajssan tiil þes® að talka á rnóti mér. Báðir 'þessir bræð iur hans höfðu verið hafðir í haldi ,í Diwania hjá Raisdhild Aii sökium þess að þeir voru fylgjandi (Breturn í stjómmóla skoðunum oig fóru eikki diult með það. Hussein Suhail kom inn á und a,n .Hamn fcom mamni mjiöig blátt áfram fyrir sjónir, — hann hafði igrannleitt andlit og brúna húð, arnarnef og svart kjálka skegg. Hann var blæddur við háfmæiskrúða, skreyttum igyilltu'. Hölfuðhúnaður 'hans var auðsjá anlega af dýrasta og vandáð asta tagi 'eftir iþví sem tíðkast meðal ættarhöfðingja á Aiuistur löndumi. Hann var eigi heill heilsu, en bar sig þó mjög vel með kíkinrn, 'sem Wavell hers. höfðinigi hafði sent hon'uni, bundinn við ól yfir axlirnari Kákir sé hafði áður verið í eigu itals'ks iliðsforimgja', er hertek i,nn var í Lyibiu A annan endanm á 'leðurhulstri því er kákinum fylgdi, var grafið nafn eigand ■ans og igefamidans bæði á ana ibisku o;g ensku. Hanm sagði svo frá, að á upp reisnar'dlöigum Reschild Ali hefði ihann og ibróðir hans verið rekn i:r frá Bagdad söbum þess að á l'itið befði vierið, að láhrifa þeirra gætiti meira en góðu hófu gegndi „Afitur á mó,ti gætti áhrifa 'okkar 'ekki síður í Diwania", mælti Hiussan og Mó. Hassan er á eftir 'kom, var imeð stærstu mönnum, sem ég hefi siéð. Hamn har á sér furðiu. vestrænan svip, klæddur verk stæðissaumuðum jakka. Andilif hanls' var svipmikið og kol- svart skeggið myndaði kraga á höku ag ‘kjiáilbum. Hann var fyr irferðarmestur, stærstur og feiit astur af 'brœðru,mum og bar mikla perisóinu við fyirstiu sýn'. í .auguim ihans brá fyrir saarus konar leiftri og á aiugurn Alis.Við skiptumst á kveðjiumi og vorum hinir hátáðlegustu eins og parla mentslimir. Hann gaf rniér mymd af sér og skrifaði nafn sitt aft an á bana. * Að svo búnu var tilkymmt, að maturinn vææi senn til reiðu. Við matborðið fékik ©g þessa 6 þægindatilfinningu seiru ég er Framh. á •. s4ðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.