Alþýðublaðið - 29.03.1945, Side 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ'
«
Fimmtiidagur 29. marz 1945
Til tilbreytingar
rjár. ur.igar lieikikicmví í Nsw York sjást á iþessari mynid 'vera að
læra að- iheíkLa til t.ribrr- fcinjggaj, Kionan sem..er ö'nimur í riöðinni,
iré hægri taiið, er kerunármmi. LeiMöoraurnax eru, italdar einnig frá
hœigri: Lcsley V/oo'ds, Peggý Zenike oig Liois Hadl. Þær tafca
siig lydðar vel út en á leiksviðinu.
Eru
t
Frh. af 4. siðu.
Œ>etta ikölluðu koimimiúnistar
fcaiuip, sem engin vinniudeila sitóð
úft af.
stéttairdóm. Þeir vildu ifá Daigs
Ibcrúnarím'enn út úr Btiáitunmu
gerðinmi og Frams úknarikon ur
úit úr niðurisuðiuvenksmiðjunni
',1H. ‘P. sagir: „Hvaða ibolmagn
heldur togarasjómaður, að Iðja
Iþurfi. tií að stoppa þennan
blóp?“, — (þ. ,e. eigendur, skrif
stoifumenn, meiistara, taíliátjóra
o. fl. „Geiti hún það, þá 'koma
diómairnir og esiktirnar á báðar
hliðar, — frá' ativinnurekiendum
ifyrir að stoppa löglegt fóik, frá
Hjá ættarhöföingja í Bagdad
og iata þetta folik ana út í verk
fall til ]>ass að lækika isán eigin
iaun. Iðja túMaði dóminn þan>n
ig, að dfitir Ihonum væri félags-
ibumidnra fólki O.'ueimilt að vinna
éfram þar, isem það heifði un>n-
ið á veriksmiðjum, jþmátt fyrir
verkfallið. Atvinnurekendur
gengu að sjíálfsögðu á iagið, og
ikröfðiuist iþess, að t. d. Dagsbrún
armem og 'Sjióman.nafélaigar,
sem unnið Ihöfðu í verikismiðjum
yírunu láfram. Einsitaikir menn
gierðu þetta um hníð, en bædtu
því strax, þegar iþeim varð ljkSist,
að Ibæði var iþetta sivik við Iðju
ffólkið og ólögileigt.
Vegna þessa fólks gat því
verkifail Iðju orðið aigjört, þrátt
fyrir jþann asnaiskap Iðjuífonuisit
unnar, að túlka félaiggdJÓminn á
alrangan hátt, sjálifum islér í ó-
íhag, af póMtísku olátæki eimu.
ífo. Iþað voru aðrir menn, sem
vörnuðu iþvd, að IðjuverikfaHið
gæiti orðið a'ligjiört. Það voru
skrifsitöíumenn, itaíistjiórar sendi
sveinar og foirstjörar, sem tóku
upp .vininu í verksmiðjum, og
unrau þar óáreitti.r af Iðjuforust
unni. Framfierði isliílkra manna
var að sjlállflsögðu 'aigjörllágt lög
leysa, >en. af einlhverj. m í c kikt
um ástiæðium iét H. P. cg Iðjiu-
foruistan þennan lýð haida á-
iram að framleiða iðnaðaivör
ur, með vélum og 'áihiölduim., sa-rn
fðjuvenkafóiiikið toafði iavit nið-
ur vinnu við á fullkoimlega iög
legan Ihiátt.
Œfverju sætti. þetta? Má'ti
ékíki blaka við þessum vsrfífáiils
forjótum vegna þesri, að beir
voru founge'ilsar, íhak'í u:. a og
nánustu aftaníossar ‘burgeisa
valdsáns í foænum? Nei, það var
enn, einn árangurin'n af samn
inigum kommúnisita við atvirunu
reken daivald i.ð, íhaldsflok'ki'nn.
Þetta var samibæritegt við það,
ef Thorsararnir vætru iátnir ó-
láifcaidir safna venkfaliiSbrjótum
til að sigla skipum siínum á v-eið
ar, þegar Sjómami'afélagið hefði
gert löglögt verkfall á skipunum.
fcákinu fyrir atvinnutap; þar
ikæimi smiðehöggið, og íélagið
væri leyst upp“.
Þ-að er ekki hátt risið á iþesis
um v exkaiýðsforingj a. Hann ger
ir jafnvel ráð fyr'i.r því, að Iðjíu
fólkið fari á fjárkröfumál við
sitt eigið féla;g >út af verkfalli,
isém það sjálfft toeffði komið á.
Sié þetta anniað en óþöldkaáfourð
ur þessa trúnaðarmanns iðn-
vexik'aifiólks', þá er tími til kom
inn, að leysa uþp þennan félags
skap og vista félagskonur og fé-
l'agamemn d verk'alýðsfélögum,
sem hafa með starfi sínu skap
að sér það áiit að aðstoð, að
Iþeim stafi ekki hætta af milli
stóttarmönnum, iþþtt þau lendi
d ikaupdeilum. Fyrir áratuigum
var það mlóðins, að láta s'krif
istiotfumienn, meistara, Æorstjórá,
:oig aðra slifika, gera tiiraun tiil
þesis að taka upp vinnu, sem
verkamann höfðu lagt niður
með vexkfalli. Nú er siá tSmi
ilömgu liðinm, að sliífct sé fougsan
lesrt. Verkalýðsfélögin hafa
iskapaö sér þá virðimgu að að-
stöðu í þjóðiféiaginu, að verk
'faiBbrjafc sem þesSi eru ófram
kvæmanlegt-. Þar er Iðja að visu
isorgleg undaintekninig, og er það
iivlimælai-aust að kenna ræfis
is-kap ífiávizku formanins fela.gsins
Cig 'utan gar-na starfsemi starfls
im/annisins 'Halldórs Pétursson
ar. fyrverandi kaupmanns.
iÉg tek undir með Halldóri
kiaupimanni Péturssyni ög segi:
,.Éig ■iheld,- áð mönnum hljióti að
skiljsist. að venksilýðshrieyffin.gin
b e’jur • kki effni á að ispiia þessa
1'f-'igrivitlsysu öllu Iengur“.
Þes~, vegna vil ég 'foenda iðn-
verfcafólki á þaö, ef það ætlar
að ihakl-a áframi að vera sér í
félagi, þá er því Iiíifsín.auðsyn að
losa sig við forustu Björns
BjamaQopar, verksítjóra, út-
gerðanmanns og verkismiðjueig
anda, og fyxveramdi. kaupmanns
Hailldórs 'Pétunssönár.
Togarasjómaður.
í' rh af 5 siöu
aldr ei lauis við og innifelst í þvá
að vita sijg sitja við krásum h'lað
ið borð, gestifcomandi, 'rueyddam
itil að fara ecEtir (hverskyns sið
um, ólþörfum jafnt sem hinium
nauðsyniegri. Á borðurn voru
soðnir aiiffuigliar oig ihrlísgrjóna
jaffmiingur. Auk þess var fram
toorið mairgskonar krydd og á
vextir, t. d. mijþið af agiúrkum
B'eadinig var boðið til borðs'
með oniér. Ég veitti þvd efftir-
. téfct, að bræðuimir Iþnír um-
gengúist hamn mjög látiaust einis
og hann væri jafningi þeirra,
og ræddu við toann bæði á
iganini og alvönu. Af umræðumi
þeirra toeyrði ég það, að Reading
var aff allgóðuim og metnum ara
'biskum æ.ttum.
An'iiars rædduim við sivo að
i iseigja eingöngu um Cburdhill
meðan á míáiltíðinni Istóð. Það
var eins og bræðiurnir fiengju
aldrei móg að toeyra um þann
mann. Hiann virtiist auðisjá'aniliega
vera sú manntegund^s'em valkiti
attoyigli Araba, — þróttur hans,
touigrekiki, ikáminigáfa og altoliða
þefcking á stjórnmiálum, — allt
va&ti þetta u’ndirun og aðdáun
Arabanna.
iÞvá miðu.r gat ég efcki gefið
svar við öllum ispuriningum
bræðranna varðainidi iþeninan
stilíðslieiðtaga Breta, en ég sagði
jþeim firiá eins mörgu og ég gat,
V'arðanjdi. Winston ötouirotoilil. Ég
sagði íþeim im. a. ffiriá þvd, hve
■nær 'toann toafði tekið sæti í
neðri mlálstofiu brezfca þingsánis.
Ég sagði þeim, að þá toafi ég
V'erið.tuitugu og fjögurra ára og
toaffði einmitt átt að halda jóm
frúræðuna, er ihan,n fcom inn
og isettist við hlið miér. Reynd-
ar viidi Isvo til, áð ég toafði ein
mitt sertzt á isæti toans oig va-rð
að vlíkja þaðan er Ihann toom.
(Þetta latriði. olli ibræðrunum
einkar toollrar skemimtunar, að
Iþvlí .er viritist). Þá háfði Winston
snúið sér að miér og spuirt:
„Ert þú að foúa þig undir að
flyitja jóimifrúræðuna?“ Er ég
jáitaði þvií, Iháfði ihann teikið mig
á tal og veri.ð toinn alúðlegasti..
„Ég vildi að þér gætuð gefið
mér eintov'erjar ráð'lieggingar og
sagt mér eitttovað frá reynslu
yðar sem ræðumaður“. ’hafði ég
spurt. „Hvernig á -að flytja jóm
ffrúræðu til 'dæmiis, — svo að
vel rtáki'st?“
„Ó, — það -er enginn vandi“,
toafði hamn' svarað. „Bara að
tala eins og maður sé að rabba
við annan mann.“
„Ætli þeim láki það?“
„Éfcki nóg með það, —- toeld-
ur dást þeir einmitt >að þeim
ræ'ðuimönnum er þanndg tala, —-
sam-a reynsilan, hvar d veröld-
in,ni sem er,“ — ihafði ‘Cihiurdhi'll
svarað.
iÞe-tta svar gagntók Suhails-
bræðurna.
iÞessu næst isnónum) við um-
ræðunum inn á öninur srvið.
*
l
Meðan ég dvaldi á Kadh i main
var óg að Iiíkindium: mjiög fík
inn d að tfiá' að 'Sfcoða bænaíhúsið
isem þar er, en í þvií er m. a.
iskrlín iShia Sect ásamrt gulli og
Ihversfcyns gersimum öðrumi. Ég
reyndi með lægni ,að fá leyfi
braeðranna til þess að sjá toinn
beilaga stað. Svar þeirra var
ófeveðið nei, — þeir gátu etkki
undiir neinum ikrimigumtetæðum
leyft siífet, — því það irnyndi
verða Iþeim til vansæmda, ef
einltover ®æi þá með Eniglendingi
innan forgarða þessa iiniúíhameð
isfca imuisteris..
„Hefðuð þér komdð að nótt.u
,til, igetur verið, að 'ofckur hefði
tekiizt að dulbúa yður,“ mælti
Aii og 'brosti góðtega um 1-eið og
hann ypti öxium til merkis
um, áð nú vaawi það ékiki hægt.
Reynáar voru þeir reiðubún
ir til þesb að iseekja um ieyffi. til
Baghat ‘lahdsrtjóra, ef isike kynmi,
að hann fyrir sitft leyti vildi
veita undanþágu. Ali Suhail
igekk að siímanum og hringdi.
Hann kom aftur með það svar,.
að Baghat myndi sjálfur koma
til þesis að sjá mi-g.
Við igen,'gum ffram á fforsalinn
og ræddium saman. Framkoma
bfiæðranin'a, og sömiuteiðis xnín,
var jáfnivel með eninþá meiri
viðhaíinartolæ toeldiur en hún
hafði, áður verið.
-T
ISvo koxxi Baghat.
Hiann var unglegur að sjá,
iklæddur einkennistoúningi lög-
reiglumanna og með byssu í
beltinu.
Ég kvaddi bræðurna með
virktum og gefck síðan ‘ásamt
túlki miíraum og Ba'ghat út í foif
ireiðin'a. Baighat tadaði mjög vel
ensiku. Ilann iságiði mér, að eng
inn trúleysingi mætti isrtíga fæti
inn d sjláMt bæmahiúsið, en hann
fcvaðsrt 'skyidi sjá isvo uxn, að ég
fengi séð muisterið utanfriá og
komizrt upp á jíáik þess.
Mér hafði verið saigt, að Bag
hat landstjóri toiefði eitt sinn
handitekið Ali Suhail og spurði
ég toann þlvií, Oxvoirt það væri.
isatt, að sivo toefði verið. Svar
han,s var.
„Já, — miéir var iskipað að
gera það.“
„Hvers veigna?“
„Vegna þess að toann studdi
iBreta í styrjöldinni oig faldi
viopinabirgðir í toúsi' sánu, sem
hamn vildi elkki Iiáita af hendi.‘
,,En leyifir stíórmin að láta
handtaka mienn, ,sem tojálpa
Bretuim?“ spiurði ég.
Baghat yppti öxlum. „Þvá
efcki það? 'Suhails-bræðurnir
aru ráikir. iStjórnin viidi sekta
þá. Það var allt oig sumt. —
Stjiórnin þarf á peningum að
toaldia. lSuhails-bræiðurnir eru
ffúsir að iborga sektina. Sivo
kemst allt í lag a!íitur.“
Hainn ræddi um þetta .eijxis og
I offiur sjálfsagðan íhJut. Einls og
þetrta væri hversdags uxnræðu-
efni. Auðsjáanleiga myndi
iSuhiails-bræðurna akki muna
cmeira um þesistoátt'air úrtfoorgium
Itoeldur en enskan auðmiann
miyindi muna um að boriga auka
sikatit á velgengniisárum. En auð
vitað kvarita þeir, — þeir.
kvarta og kveina vegna útgjald
amna, rétt einls og þeir séu að
missa aleiiguina,. En sem toetur fer
er sk'aittaáliöígum þeirra ekki
Ibeimt 'í þé' értt að hjálpa óvinin
um, heldur toið gagnsitæða.
Minningarspjöid
Kvenféiags Hall-
grfmskirfcjn
NÝLEGA ’haffa verið gerð
ismiektol'eig mininingarspjiöld,
útgefin af Kvenfélagi Hallgríms
toirfeju. Er það myxid áf minxxis
merki Einars Jónssonar um Hall
grím Pétursson, hvít. á bláum
Igruimmi, og hefir listamaðurinn
góðfústega leyffrt fcvieínfélaginu
Iþelssi affraot af myradinni. Á hanra
þalfckir skyld'ar fyrir iþað, þvá
að mynd Einars er aliri þjóð
inni fcær ffyrir lönjgu. Ennfrem
ur erprentað á spjaldið uþptoafs
erindi úr amditerts'sákni. Hall
igrámis,^ er hann orrti á banasseng
inni. Á það vel við að tougsa til
þeirra orða, þégar minnzt er
framliðixiná vina. Þœr gjaffir, er
iinn fcoona vegna Iþessara minn
ingarspjalda, verða í vörzlu
Kvenfélags 'Hallgrímskirkju, en
kvenfélagið hefur sett sér það
takmark að vinna að útvegum
ihelgigripa og skrúða og stuðla
á tovarn hástt, isem þvá er mögu
legt, að fegrun kirkjunnar og
umhverfi hennar.
Nýfcomið:
Kven-silkibuxur
Sokkabandabelti
Verziimin Unoar
(Horni Qrettisgötu og Bar-
ónsstígs).
Mirmimigarisipjlöldim fást mú
þegar á þessmm istö'ðum: Bóka
búð Krion, Kaktusbúðinni á
raurgnqmiioqi go igQ'Ajegineq;
„Fróðaý á Leifsgötu.
HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN’
Frh. af 4. síðu.
að því að veita lind dauðans yfir
almenning í bsenum og bæjarfé-
lagið í heild, hvernig ætla. þeir þá
að skýra samvinnu sína við þessa
morðvarga um málefni ríkisins?
Hvernig stendur á því, að Þjóð-
viljinn kallar þessa menn öðru
hvoru „framíaraöflin" í þjóðfélag
inu, sem þjóðinni sé lífsnauðsyn
að vinni með sócialistum? Hvern
ig stendur á, að Þjóðviljinn getur
fylgt nú verandi stjórn að málum,
þegar bann segir að uppbygging-
ar.starf hennar sé byggt á grund-
velli núverandi þjóð'skipulags en
e'kki sóciálismans, um leið og hann
heldur því íram, að núverandi
þjóðskipulag og stefna þess sé
lind dauðans? Ef svo er, eru þá
Þjóðiviljamennirnir ekki komnir í
hóp ihinna áköfustu af vatnsveitu-
mönnum dauða-lindarininar, auk
þess sem þeir sjálfir svolgra úr
henni af öllum lífs og Sálar kröft-
um?“
Slíkar eru lýsingar þær, sem
kommúnistar og íhaldsmenn
gefa hvorir öðrum og eru þær
sannarlega ófagrar. Og satt er
það hjá Morgunblaðinu, að e’fcki
er rökfestunni fyrir að fara hjá
bommúnistablaðinu í þessari
deilu, enda hefur 'hún aldrei
verið þess sterká hlið.
bíANNES Á HORNINU
Framh. af. 5. síðu
lagt mikla vinnu í toana í mörg ár
og gert óendanlega margar, tíma-
frekar og fyrirhafnasamar tilraun
ir á sauðfé. Almenndngur veit ekki
um það, sem ekki er von, hvað
það er að fást við slíka sjúkdóma
og finna orsakir iþeirra, en ég held
að það sé ekki til siðs annars stað
ar en hér, að vera með svigurmæli
til þeirra manna, sem eru í leit að
nýjum sannleika og fást við jafn
erfið viðfangsefni.
FYRIR FJÓRUM ÁRUM bauð
ég öllum þingmönnum og ráðherr
um á fy-rirlestur, þar sem ég gerði
grein fyrir rannsóknum mínum og
tilraunum ó mæðiveikinni. Aðeins
örfáir þingmenn komu, en enginn
ráðherra, ekki einu sinni landbún-
aðarráðherrann. Síðustu 4 árin hefi
ég ekki snert á neinum mæðiveiki
rannsóknum, vegna aðgerða þáver
andi landbúnaðarráðherra, sem
sýnilega hafði sama álit á mér og
íbréJEritari yðar, n. 1. að ég hafi
aildrei dugað til neins í þessum efn
um. Verkefnin eru sannarlega
nóg, þótt ekki sé verið að fást við
sauðfjársjúkdóma, sem eiginlega
liggja utan míias verkahrings.
MÍJR HEFIR ekki dottið í hug
að £á fé eða þakklæti fyrir þau
störf, sem hér hafa verið gerð að
umtalsefni. Ég er hæstánægður ef
ég fæ ekkert fyrir þau. En því
miður er allt af öðru hvoru verið
að greiða mér fyrir þau. Og það
í þeim gjaldeyri, sem aldrei virð-
ist verða skortur á í þessu landi —
því að bréfritari yðar er ekki sá
eini sem er óspar á hann.