Alþýðublaðið - 10.04.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.04.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. aprflí , 1945, s .—<■ .." t "............' 1" Töluðu í Gamla Bíó í gærkveldi Yirðulegar minningarsamkomur Norðmanna og Dana i gær fslendingar téku mikinn þátt í þeim og voru fánar við hún víða úrn bæinn De Fontenay, sendiherra Dana Anderssen-Rysst, sendiherra Norðmanna. TVT ORÐMENN OG DANIR í Reykjavík minntust þess í gær, að þá voru liðin fimm ár síðan Þjóðverjar réðust inn í lönd þeirra. Nordmannslaget og Frjálsir Danir gengust fyrir sameiginlegum minningarathöfnum, sem fóru einkar virðulega ag hátíðlega fram og var mikill fjöldi fólks við- staddur þær, bæði Norðmenn, Danir og íslendingar. Klukkan 10 í gærmorgun komu stjórnir Nordmannslaget og Frjálsra Dana, svo og sendi herrar Dana og Norðmanna, þeir de Fontenay og Anderssen Rysst, sendiherra Svía, Otto Jo- hansson og allmargir aðrir, saman við Fossvogskirkjugarð og var siðan gengið að gröfum fállinna Norðmanna og Dana, sem þar eru. Sendiherrar Dana og Norðmanna lögðu blóm á grafir þeirra og mæltu örfá orð yfir moldum hinna látnu. Siðar um daginn, klukkan 2, hófst svo minningarguðsþjón- usta í dómkirkjunni, sem var einkar hátíðleg óg virðuleg. Séra Bjarni Jónsson vígslubisk up predikaði. Var ræða hans hvorttveggja í senn, hjartnæm' og snjöll. - Athöfin, sem var útvarpað, hófst með þvi, að fánar Nor- egs og Danmerkur voru bornir Samtímis í kirkju, en áður hafði forseti íslands og frú hans geng ið í kirkju, og risu kirkjugestir úr sætum sinum á meðan. Meðal viðstaddra voru, auk forsetahjónanna, ríkisstjórn ís lands, biskupinn yfir íslandi, sendiherrar Norðmanna og Dana og annarra erlendra ríkja, svo og fjölmargir embættis- menn ríkis og bæjar og var hvert saeti skipað í kirkjunni. Páll ísólfsson tónSkáld lék preludium og postludium á kirkjuorgelið, en Björn Ólafs- son hið gullfallega lag Edmund Neuperts, „Syng mig heim“, við kvæði Björrisons. Frú Gerd Grieg flutti hið hrífandi kvæði Nordahls Griegs, manns henn- ar,e,,9 apríl“ (Aarsdagen) af að- dáanlegri snilld. Var auðfund- ið, að frúin snart viðkvæma strengi í brjóstum margra, sem þarna voru saman komnir og minntust þeirra, sem fallið höfðu fyrir ættjörð sína. Að lokum voru sungnir þjóð- söngvar Danmerkur og Noregs, „Der er el yndigt Land“ og ,,Ja "vi elsker dette landet“ og fán- arnir bornir út. Minningarathöfn þessi var með miklum alvöru- og hátíð- leikablæ og verður vafalaust minnisstæð öllum þeim, er við- staddir voru. Það var auðfund- ið, að allir sameinuðust í þeirri von og trú, að þetta yrði í síð- asta skipti, sem Norðmenn og Danir minnast 9. april land- flótta eða kúgaðir heima fyrir. Um kvöldið klukkan 9 hófst svo minningarathöfn i Gamla Bíó og var hvert sæti skipað í húsinu, er G. E. Nielsen endur- skoðandi, formáður íslands- deildar Frjálsra Dana, flutti setningarávarps sitt. Þá flutti sendiherra Norðmanna, Anders sen-Rysst, ræðu, en síðan var sunginn þjóðsöngur Norð- manna. « Þá tók til máls sendiherra Dana, de Fontenay, en að ræðu hans lokinni var sunginn þjóð- söngur Dana. Síðan las fær- eyski blaðamaðurinn Sámal Davidsen upp frumort kvæði til Noregs og Danmerkur. Guð mundur Jónsson söngvari söng dönsk og norsk lög við undir- leik Fritz Weisshappel, en að því búnu las Lárus Pálsson leik ari upp. Samkomunni lauk með því, að S. A. Friid, blaðafulltrúi Norðmanna i Reykjavík fluíti átutta ræðu. — Páll ísólfsson hafði verið með í ráðum um tónleikana og sönginn á sam- komunni, sem fór mjög hátíð- lega fram, og lék einnig undir á slaghörpu, þegar þjóðsöngvar Dana og Norðmanna voru sungnir. Préstaslefna íslands verSur haldin dag- ana 20-22. júní n.k. P RESTASTEFNA ÍSLANDS * verður haldin hér í Reykja vík dagana 20,—22. júní næst- komandi, Frih. á 7 síðu. Næsta bok M.F.A.: „Glöggt er gesfsaugað" -- ferðasögur erlendra manna frá íslandi. % - Sigurðtar Grímsson rithöfundur hefur veriÖ ráöinn til að sjá um útgáfuna. Tk/TENNINGAE! OG FRÆÐLUSAMBAND ALÞÝÐU hefir -*-*-*-nú ákveðið aðalbók sína á þessu ári og á hún að koma út fyrir jólin. Þessi bók á að heita „Glöggt er gestsaugað,11 og verða í henni úrvalskaflar úr ritum erlendrar manna, sem ferð- ast hafa um ísland á liðnum öldum. Til er mikill fjöldi bóka á er- ♦ lendum málum, sem erlendir , menn, sem hér hafa komið hafa ritað og eru margar þeirra hin- . ar fróðlegustu og skemmtileg- ustu. Hafa þær :að geyma mik- inn fróðleik um þjóðlíf og menn ingu íslendinga á liðnum öld- um. Stjórn M. F. A. hefir ráðið , Sigurð Grimsson skáld til að stjórna útgáfunni á 'bókinni, en margir kunnir menn hafa lofað aðstoð sinni við val kaflanna og : þýðingar á þeim. Meðal þessara ! manna eru til dæmis dr. Alex- j ander Jóhannesson, Haraldur j Sigurðsson, sem hefir þýtt marg ar bækur, Pálmi Hannesson r^kt or og Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri. Bókin verður um 20 arkir að stærð og prýdd fjölda mynda. Verður hún i sama.broti og síð- asta bók M/F. A. „Langt út i löndin,“ sem kom út fyrir jólin og varð að líkindum metsölu bók ársins, en í henni voru ferða söguþættir íslendinga frá öðr- um löndum. Gera má fyllilega ráð fyrir því að hin nýja bók M. F. A. „Glöggt er gestsaugað“ verði ekki síður vinsæl en „Langt út í löndin.“ Þá kemur út innan skamms , hjá M. F. A. bókin „Meinleg Örlög,“ en í henni eru sögur frá Auisturlöndium eftir Som erst Maugham. Hefir frú Kristin Ólafsdóttir læknir þýtt þá bók. Bókin er um 12 arki-r að stærð í allstóru broti. Menningar- og fræðslusam- band alþýðu er nú aftur í örum j vexti, bætast því félagar á hverj ; u-m degi. S-tjórn þes!s skipa: | Ármann Halldórsson skóla- i sijóri, Gylfi Þ. Gíslason dósent, | og Guðm. í. Guðmundsson 'hæstaréttarlögmaður. Söngskemmluu Sél- sbinsdelldarínnar á sunnudaginn TEj ARNAKÓRINN „Sólskins deildin hélt söngskemmt un í Nýja Bíó síða&t liðinn sunnudag. Var húsfyllir áheyr- enda ög tóku þeir söng barn- anna mjög vel. Á söngskránni voru 15 lög og varð kórinn að endurtaka ná- lega helming þeirra. Sérstaka hrifningu vakti einsöngur Jóns Guðjónssonar á laginu „Áfram veginn í vagninum ek ég“ og samsöngur þriggja stúlkna. Þá söng Lydia Guðjónsdóttir tvö einsöngslög við góðar undir- tektir. Söngstjóri var Guðjón Bjarnason. Vegna þess hve mai-gir urðu frá að hverfa, sem ekki fengu Fjalakötturinn sýnir á næsta vetri leikrit eflir amerískf leik- rilaskáld, sem dval- ið befur hér á landi í tvö ár ITM þessar mundir er Fjala- ' kötturinn hér í Reykjavík að gera samning við þekktan amerískan leikritahöfund, Gor- don Kurtz, um leikrit eftir hann sem félagið mun láta þýða og staðsetja fyrir íslenzlct leiksvið í sumar og verður það væntan lega fyrsta viðfangsefni félags ins á næsta leikári þess. Gordon Kurtz.er þekktuir leik ritahöfunclur í Amertíkiu ag En-g landd og raun-ar vdðar um heim. M-eð-al annars hafa leikrit eftir han-rí verið leikin í Broadway o.g flei-ri fræigum leikhúsum. Hér á landi -hef-ur Kur-tz dval ið um áir oig starfað hjlá ame riisika setuliðinu, verið sviðstjóri bjiá því og setit á svið ýmisa leik 'þætti fyrir hiermennina. Þá hef ur og verið leiki-ð hér leikrit eftir hann oig nefnist það „Six J-erfcs on a Jump“. Vakti leik rit þetta mifc-la athyglli og vin sældir meðail her-sins. \ . Kurtz hefur mikið fcynnt sér 1-eifcri-taigerð og blaðamennsiku og hiefur -um tóltf ára skieið eink um 'gefið sig að leikritagerð, o-g samið samtails á þeslstum ánum 22 leikrit, 12 heilfcvöl'dlsleiki og 10 einlþátltuniga. Leiikrit Kiurtz svipa að ýmsu til leikrita Arnolds oig Back-s; eru fy-ndnir gamanleikir, en einniig hsfur hann sfc-rif-að nokfc ur leikri-t, á öðru sviði, þar sem e-fni Iþeirra eru sak-amála ,,rullur.“ Nú .sem stendiur vinnu-r Ku-rtz að stórum sjónleik, siem .vænt an-leig-a verður' sýndur -í Amierfku strax og ho-num er lokið. Af sltærri ileikritum, sem Kurtz hefur s-amið má nefna: Tlhe Bilack Ace, Come to Dinner, Doumle Date, Senior Prom. The, Fameily Cirde oig T-he Mand Hat-ters. Það síðas-t ta-lda er leifc-rit það, sem Fjalakiött-ur inn, hefur gert samning um við höfundin-n að sýna hér. Er þetta skingin gam-anleikur, byggður yfi-r hieimilislíf einna-r fjiölskylidu er lifir á aldraðri, rikri frænku. miða á . þessa söngskemmtun, hefur kóxrinn ákveðið að efna til anriarrar söngskemmt-unar kl. 1.30 næstkomandi sunnu- dag og verður hún einnig í Nýja Bíó. Bifreið með fjórum mönnum fellur fram af hryggju á Hólmavík SÍÐAST LIDINN laugardag að aflíðandi hádegi vildi það til á Hólmavík, að bifrei* með f jórum mönnum rann fram af bryggju og lá við að stórslys hlytist af. Vildi þessi atburður til með þeirn hætti, að bifreiðin ók nið- ur hafskipabryggjuna á Holma vík, en um leið og hún beygði rétt fram við bryggjuhausinn, rann hún til í slori og bleytu, sem á bi'yggjunni var, og valt við það út af bryggjunni og steyptist í sjóinn. Auk bifreiðastjórans, Ragnars Valdimarssonar, voru sex menn með bifreiðinni, einn fram í hjá bifreiðastjóranum og fimm á palli, og stukku þrír þeirra af bifreiðinni er hún valt, en hinir fóru allir í sjóinn með henni. Bifreiðastjórinn bjai’gaði, sér út með því, að opna hurð bif- í’eiðarinnar, og tókst honum að ná þeim-p sem hjá honum hafði setið, út með sér, en missti svo takið á honum og bjargaði sér á sundi að bx-yggjunni og var hann þá mjög þjakaður. Sá, sem setið hafði fram 1 hjá bifreiðastjóranum, var ung ur piltur, og var hann orðinn meðvitundarlaus, þegar hann náðist, en raknaði fljptt við. Þeir tveir menn, sem á' pallin- um höfðu staðið, og féllu í sjó- inn með bifreiðinni, björguðust á þann hált, að annar þeirra synti að bryggjunni, en hinum var bjai’gað af manni, er fleygði sér út af bryggjunni og náði honunútil lands. Við bryggjuna, þar sem bif- reiðin liggur, er 19 feta dýpi. Ollum mönnunum líður vel eftir atvikum, en bifreiðastjór- inn var mest þjakaður af þei-m. Námsffokkum Reykja- vfkur siifiö í fyrraúag Um manns nutu keiinslu þarn 12 náms grelnar kennslar « samfai^ 30 fEekkum ¥ FYRRAKVÖLD var Náms *■ flokkum Reykjavíkur slitið í Listamannaskálanum. Alls stunduðu nám í flokkunum í vetur um 400 nemendur, eu nokkrir þeirra gátu ekki stundL að námið nema í 3—4 mánuði vegna atvinnu sinnar, en um 250 voru allan tímann og fengut skírteini sín afhent í fyrra- kvöld. í vetur voru 15 kennaraf vié flokkana að# jafnaði. Als innri-tuðuislt í floSkkana í haiuist 400 manras, en margir igát-u efcki ístundað niám-ið allam tíma-nn veigna atvinnu sinnar, þó -er -ei-ns -og áður er -sagt ium 250 rnanns, sem stumdað hatf-a námið allann timann. Kennt hieifur werið -í vettiur í 30 ffliókkium-, og befur kiennslan farið fram i Austuribæjaribama sfcólanum ng í Miðbæjaribarna skóllánum. Er þ-etta -m-esta iþátt taka, tsiem verið hefir í niárnis flokikum ifriá Iþvá þeir voru stofn aðir órið 1939, en siðan hefir (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.