Alþýðublaðið - 24.05.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.05.1945, Blaðsíða 3
/ "Fimnitudagur 24. maí 1M5. „Fögnttöurinn á Borgundarhólmi" líBÚARNIR Á BORGUNDAR HÓLMI fagna Sovéthern- um“, segir málgagn kommún , ista hér í bæ í gær. Fáar fregnir liggja fyrir um þénn an fögnuð íbúanna þar, enda væri sá fögnuður næsta ó- skiljanlegur, er menn minn- ást 'þess, að tveir helztu bæir eyjarinnar, Rönne og Nexö, eru sagðir hart leiknir eftir loftárásir Rússa í foyrjun þessa mánaðar. Að vísu er ekkert við það að at- huga, að Rússar geri loftá- rásir á stöðvar þar sem Þjóð verjar hafa bækistöðvar, fremur en loftárásir Breta og Bandaríkjamanna á Noreg á sínum tíma. En , loftárás Rússa á Borgundarhólm var gerð eftir að Þjóðverjar höfðu gefizt upp. iTVERS VEGNA, geta menn spurt, voru þær loftárásir gerða? Ekki til þess að valda tilgangslausum spjöllum, það er ósennilegt- En vel getur verið, að þær hafi verið gerð ar til þess að geta síðan sagt: Þjóðverjar ætluðu að verjast þar áfram eftir uppgjöfina heima fyrir,1 þess vegna urð um við að grípa til okkar ráða, gera loftárásir og senda þangað (herlið, sem við að sjálfsögðu flytjum síðan á forott. VEL GETUR VERIÐ að setja megi dvöl hins rússneska^ setuliðs á Borgundarhólmi í samband við fregn, er Svenska Morgunbladet flyt- nr, samkvæmt New York- skeyti. Þar segir, að Rússar séu Óánægðir yfir ákvörðun um vesturveldanna um, að Kielarskurðurinn skuii vera öllum opinn til siglinga, sem geri það að verkum, að Eystra salt verði opið brezkum flota. 'Væri hertaka Borgundar- hólms því mótleikur gegn á- formunum um Kielarskurð- inn. Það væri því nauðsyn fyrir Rússa að hafa öfluga flugbækistöð á Borgundar- hólmi til þess að geta veitt hinum brezka flota við eig- , andi móttökur, er hann sigldi inn í Eystrasalt! YFIRMAÐUR RÚSSNESKA setuliðsins mun heita Streb- kov ofursti. Hann er sagður hafa lýst yfir þvi, að her- sveitir hans muni fara það- an aftur. Það væri vel ef svo yrðú Borgundarhólmur hef- ur til þessa tæpast verið tal- inn til hinna mörgu „hags- munasvæða“ Rússa, og það er ósennilegt að eyjarskeggj ar kæri sig um að slitna úr sambandi við heimalandið, jafnvel þótt í aðra hönd byð ist kommúnisminn með öll- um hans „gæðum“ og „upp- foyggingu“ og „réttlæti". En ‘á hinn bóginn geta Rúss- ar alveg eins fullyrt, að Borg undarhólmur sé nauðsynleg tír- fyrir „hernaðarlegt ör- yggi“ Rússlands, eins og Kyrjálaeiði, Eystrasaltsrík- ftLÞYÐIiBLAÐIO Kosningar í Breflandi 5. júlí: usnar Morrison. Bevin. rjorn foringjaráð Þjóðverja r- Friedeberg aðmsráiS framdi sfálfsmerð Harry Hopkins til ?i- ræina trið Sfalin T WASHINGTON er tilkynnt, að Harry Hopkins, hinn kunni ameríski stjómmálamað- ur og . samverkamaður Roose- velts muni bráðlega fara til Moskva sem sérstakur sendi- maður Trumans forseta. Er sagt, að hann muni, ásamt Harriman, sendiherra Banda- ríkjanna í Moskva, eiga að ræða við Stalin. en ekki var þess get ið, um hvað þær viðræður yrðu. úðir Þjóð- r i Noregi NORSKI heimaherinn hefir fimdið skelfingarherbúðir, er Þjóðverjar höfðu komið upp á Bolerne, eyjum á Oslo- firði. Þama höfðu þeir komið fyrir rússneskum stríðsföngum, sem vom sjúkir eða gátu ekki lengur unnið þrælavinnu. Mörg hundruð Riissar fundust á lífi, en fjölmargir vom dánir, en ekki er vitað, hve margir, en fara má nærri um ástandið, þar sem talið er, að um 50 þeirra, sem fundust lifandi, eigi ekki nema skammt eftir ólifað. í öðrum fangabúðum nálægt Tönsberg, þar sem rússneskir beríoringjar höfðu veríð í AÐ var tilkynnt í London í gærkveldi, að bandamenn hefðu handtekið Dönitz aðmír- ál, eftirmann Hitlers, stjóm hans alla og herforingjaráð, alls um 300 manns í Kiel. Fylgdi það fregninni, að farið yrði með þá sem stríðsfanga. Friédeberg aðmíráll, sá er undirritaði upp- gjöfina af hálfu Þjóðverja framdi sjálfsmorð, er hann frétti um að handtökur stæðu til. Var og sagt í fréttinni, að fyrst hefði Dönitz verið til- kynnt þetta mjög stuttlega en síðan verið handtekinn og menn, hans allir Hefir þeim verið komið fyir í hermannaskálum í Kiel og strangur vörður hafð- ur um þá. Eins og menn muna tók Karl Dönitz, er hafði nafnbótina „stóraðmíráll“ við af von Raed- er sem yfirmaður þýzka flotans á sínum tíma og beitti sér af al- efli fyrir auknum kafbátahern- aði. Hann var mikill fylgismað ur Hitlers, en þótti óvinsæll í flotanum. í London er talið, að næg mat væli séu til í Þýzkalandi 'handa Þjóðverjum til 60 daga, en þá verði ástandið alvarlegt og ræða menn nú, hvað gert verði í því máli, en bandamenn eiga sjálf- ir mjög erfitt með að sjá Þjóð- verjum fyrir matvælum, þar sem skortur ríkir víða í löndum þeim, sem frelsuð hafa verið. haldi, fengu fangarnir ný föt daginn áður en Þjóðverjar 'gáf- ust upp. (Frá norska blaðaíulltrúanum). in og hálft Pólland. „Hernað arlegt öryggi“ er einkar teygj anlegt og þægilegt hugtak, sem lága má í hendi sér að vild, hverju sinni. EN FARI SVO, eins og von- andi er, að Borgundarhólm- ur fái áfram að vera í hópi, sem íbúar hans vafa- laust vilja helzt vera, er vafa lítið, að það er ekki sízt að þakka afstöðu vesturveld- anna, sem mun ekki alveg sama um yfirgang og ofstopa, enda hafa þau ekki sjálf kraf izt aukins lands, svo vitað sé. sljórn sina í ¥ar falli ai mynda nfp frani yfir kosningar láSterrar Alþýðuflokkslns fara nú þegar úr stjórnlnni 1I7INSTON CHUSCHILL gekk tvívegis á fund Georgs W w Bretakommgs í gær og dvaldi tnoklira stund í Buck- inghamhöll. Síðan var tilkynnt í Downing Street 10, bú- stað forsætisráðherra, að Churchill hefði heðizt lausnar fyr- ir sig og ráðuneyti sitt og hafi konungur fallizt á lausnar- beiðnina, en falið Churchill að mynda nýja stjóm, er starf- aði xmz kosningar hefðu farið fram, cn þær verða væntan- lega 5. júlí n. k. Jafnframt var tilkynnt, að þingið yrði rofið samkvæmt konunglegri tilskipan 15. næsta mánaðar. Fjórir rá&herrar ATþýðuflokksins brezka, sem ekki munu eiga sæti í bráða- birgðastjóm Churchills, þeir Attlee, Bevin, Morrison og Dal ton munu fara frá Blackpool í dag til að vinná hin nauð- synlegustu störf í ráðuneytum sínum, áður en þeir skila af sér emibættisskilríkjum sínum á ménudaginn kemur. Um þessar mundir eru liðin «10 ár, síðan kosningar til þings fóru síðast fram á Bretlandi, en 5 ár eru liðin siðan Ohurchill tók við stjórnarforustunni, eða um það leyti, er Þjóðverjar brutust inn í Holland og Belgíu í leift- ursókn sinni til Frakklands. í neðri málstofunni eiga nú sæti 615 þingmenn, en að þessu sinni verða kosnir 640 þing- menn, þar sem nokkrum kjör- dæmum hefir verið skipt. Fram bjóðendur verða milli 140G og 1500, þar af um 600 frá íhslds- flokknum, 500 frá Alþýðu- flokknum en um 300 frá Frjáls lyndaflokknum. Sagt var frá því í Lundúna- fregnum í gær., að kosningabar- áttan væri þegar hafin og harð- ar deilur byjaðar í blöðunum. Þegar fregnin um þingrof og lausnarbeiðni Churchills barst 'til Blackpool, þar sem ársþing Alþýðuflokksins stendur yfir, var þegar skýrt frá því, að hin- ir fjórir ráðherrar flokksins, þeir Morrison innanríkismála- ráðherra, Bevin vinnumálaráð- herra, Attlee váraforsætisráð- herra og Sir Hugh Ðalton stríðs viðskiptaráðherra myndu legja af stað til London til þess að ljúka ýmsum störfum í ráðu- neytum síum, en að þeir myndu skila ambættisskilríkjum sín- næstkomandi mánudag. Á þinginu var rætt um utan- ríkismál í gær og voru meðal ræðumanna þeir Attlee og Bevin. Attlee ræddi einkum um ráðstefnuna í San Frahcisco og sagði um Póllandsmálin, að með gagnkvæmum skilningi mætti leysa það mál á Viðeig- andi hátt Það næði engri átt að halda því fram, að Lublin- Framhald á 7. síðu. Churchill. »1 i gær í er GÆR var gerð mesta loft- árás á Tokio til þessa, að því fregnir frá Washington herma, Um 550 risaflugvirki réð ust á borgina og vörpuðu niður um 700 búsund eldsprengjum og miklum fjölda tundur- sprengna. í Burma er haldið áfram að þjarma að Japönum, sem reyna að halda opinni undanhaldsleið sinni til Síam. Meðal annars réðust brezkar flugvélar á járn forautarbrýr á brautinni milli Singapor og Bangkok, höfuð- borgar Siam og eyðilögðu fimrn þeirra. Aðrar flugvélar lögðu dufl á siglingaleiðir Japana. |N| AÐ var tilkynnt í London í ** gær, að Bandamenn hefðu tekið í sína vorzlu 50 kafbáta í norskum höfnum, þar af 40 í I Bergen,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.