Alþýðublaðið - 24.05.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.05.1945, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 24;' maí 1945. I K. Fer Sinatra í herinn! Myndin sýnir hinn fræga söngvara og kvennagull í þann veginn að ganga inn á herþjónustuskrifstofu í Jersey City í Bandaríkj- ununa, þ‘ar sem gera átti út úm það, hvort hann skyldi kallaður í herinn. Ekkert hefir spurzt um það hingað síðan, hvað ofan á varð. KANNES A HORNHiD Framh. af. 5. síðu í ábyrgðarleysi farið með stað- lausa istafi um mig og aðra menn. Síðan ber hann staðleysur sínar fram i því formj aff hann minni og er það furðulega margt, sem manninn minnir, án þess að muna rétt. Bóndann minnir meðal ann- ars að Bragi Steingrímsson hafa sagt að lækna mætti mæðiveikina með því að senda hænsni um bú- fjárhagana og liáta þau éta upp mæðiveikissóttkvefkjurnar!! “ ,,ÞETTA ERU ÓSANNINDI eins og fleira sem bóndinn staðhæfir um hina dýralæknana. Ég hefi al- drei minnst á hænsni í greinum mínum um mæðiveikina. Skal ég leitast við að skerpa minnið hjá gapuxa þessum, sem nefnir sig borgfirzkan bónda: Næst þegar þú skrifar í blöð þá skaltu muna rétt. Ég get staðið við það að hænsni og aðrir fuglar éta ormalirfur é jörð þar sem mikið er af þeim. — Enda nefndi ég þetta að eins sem dæmi í grein um „Ormaveiki í sauðfé“ löngu áður en ég skrifaði nokkuð um mæðiveiki.“ „MUNDU, að Ásgeir Einarson og Ásgfeir Ólafsson hafa aldrei gef ið út fundarsamþykkt eða áliktun imx ínæðiveiki með Sigurði Hlíð- an. Þeir hafa heldur ekki stað- hæft að mæðiveiki væri nýtt form af éður þekktum sjúkdómum hér á landi. Þú segir það líka osatt að dýralæknarnir hafi sagt, að eina ráðið gegn mæðiveiki væri bætt fóðrun fjársins." „MUNDU ÞAÐ, að fagmenn hafa lítið fengist við að rannsaka mæði veikina. Enda er málið'ern óleyst. Gapuxar vilja vaða reyk í mæði- veikismálum og öðrum r.iiálpm. — Þeir þykjast vita og kunna svo mikið. Þeir taka fjárpestarmái í sínar hendur og gutla við þau svo árum skiptir. Skynsamir 'bændur láta fagmenn bera ábyrgðina- í slíkum málum. Gapuxar kunna oftast ekki sitt eigið fag, en þykj- ast samt miklir menn. Þeir þykj- ast vera fyrirmyndar bændur, en kunna svo hvorki jarðrækt né bú- fjárrækt svo gagn sé að.“ Hannes á horninu. , Handólínhljómsveif Reykjavíkur AÐ má til góðra tíðinda teljast, að hljómleikalífi Reykjavíkur skuli hafa bætzt nýr og ekki ómerkur liður þar sem er sveit griplaðra strengja. hljóðfæra með mandólíni, gítar, mandólu og bassa-mandólu. Er hér um að ræða nýtt og alþýð- iegt iðkunarform tónlistar á voru landi; og ber að fagna þeirri viðleitni, sem miðar að því að stækka áhrifasvið tón- listarinnar með því að frambera hana í aðgengilegri og auð- skiljanlegri mynd- Þetta hlut- verk hefir „Mandólínhljómsveit Reykjavíkur“ tekizt á hendur. Megi henni verða vel ágengt í því að laða menn til samleiks á tiltölulega handhæg og auð- lærð heimilishljóðfæri. Það var vel tilfundið, að hljómsveitin lofaði almemiingi að kynnast þessari nýju samleikstilraun. Og verður ekki annað sagt en hugmyndir fólks um mátt sam- starfsins á sviði tóns og hljóms hafi skýrzt og vaxiö við þetta tækifæri. Að vísu má ekki vænta þungrar fyllingar hjá þesskonar hljóðfærasamstæðu, en hljómurinn stingur þægilega í stúf við 'hina oft og tíðum grófgerðu tónlistarskynjun nú- tímans- Hljómsveitin lék með góðri tónvísi sex vinsæl alþýðulög undir ötullegri og mjúklegri stjófn Haralds Guðmundssonar, sem aí mikilli ósérplægni hefur byggt sveitina upp og æft hana. Að vísu mátti verða þess var, að annað mandólín dró sig um ef í hlé og samhljómar voru á stóku stað ekki nógu traustir, en trúmennskan var samt auð- sæ í öllum undirbúningi og flutningi, allt frá slípaðri man- dólusóló ýfir synkóperuðum yfirröddum til jafns og sam- fellds tremololeiks hjá forustu- röddinni. Auk þess lék kvart- ett me& tveimur mandólum, gitar og mandólu nokkur lög Þjoðverjar hðfðu nég af flugvélum Framh. af. 5. síðu feomnmir 2S8 meúra "undir ytfir borðið. N'átman var hið mesto völ'U'ndaiihíús, — allsútaðar steypt góM og rafmagnsljós. Gönigin ihafa sa'manlagt verið mangra míl na löng. Gg _ þanria voru geysimiklir neðanjarðar- .skálar, þar sem fjöldi orrustu- flugvéla var geymdur- í einum skálanum töldust mér vera a. m- k. 50 flugyélar og voru þær mis munandi fullgerðar. Einstakir flugvélahlutar voru. fluttir frá öðrum neðanj ar ðarverksmið j - nim og á saltoáimtuna, þar setm fki'gvélannair vonu síðarn. settar siaimain. Fluigvélairnar voru ai- gjiörlega satmansettar þarna,' niema vængimir, s'ettir voru á þær eftir að þær höfðu verið látnar á yfirborðið gegn um lyftugöngin. X Vinnan í saltnámunni þar sem flugvélarnar voru settar saman, var eingöngu unnin af belgiskum, hollenzkum og frönskum verkamönnum, sem voru þarna í nauðungarvinnu. . Ég háði tali af einum þeirra manna, er þarna höfðu unnið. Það var Frank Cornelis, fæddur í Boston í Massachusetts- Fjöl- skylda hans hafði flutzt til Belg íu, er hann var litill drengur. Hann sagði mér, að neðanjarð- arverksmiðja þessi hefði tekið til starfa í september-mánuði siðatstliðnum. Á iþriðjia þúslund mainns ,unnu þaima í itveim vökt um, —■ tiólkf stundir hvor vakt. Vimnuifólkið var latið veria í dvaiianstöðvum þarna ökammt frá. Fyrri vaiktin ikom í nám- uina íkluSkikan siex að mioxigni ag hætti ékki vinrnu fyrr en Iklulkk- am sex að kvöldi, — aðeinis hálifr ar stundar miatanhlé. Seinmi vaiktin tók strax við af hinni fynri,, og 'hiafði einumgis hálfrar k luikkustun d ar mataírMé eins ag 'h/ún. iSlöifeum slkiorte á henzini hafa Þjóðverjar ekíki ,getað franileitt einis milkið af hen2lm-lknlúnum, flugvélum. Flugvéiar þær, sem ég 'sá iþarna í saLtnámunni voru samkvæmt seinustu gerð. Þær -brenndiu Oaráioiiu qg .notuðu rak éttur við að taka si|g á laft. Þær náðiu yfir 600 milna hnaðu á Mutokiustund. Þœr ihiöfðu tvær 'by.ssúr,- isina á hiviarum væng. Aðeimis fáeinar fluigvélar úr venksmiðju þasearri höfðu ver- ið teknar í notkun- En, —,einls oig Co-melis gaf í sikyn, — hefðu Amerlíkanair ekki Ikoimið einmitt á þeskari .stuindu, hefðu a. m. k. sex og jafnvel' tiu fluigvéiar toamið frá. fl'úgvéiiaveirtosmiðju iþessanri á degi íhverjúm Ef við ihöfum í huga alilar (hin ar verfksmiðjuirnar í Þýztoallandi, sam starfa á 'sama hátt og þelssi, toomuimlst við eikfci thjlá iþví að hiorlfast í augu við endiuirnýjaðan þýzíkan • flugiflata („Luftwaiffe11). Bagskrá, 3. ihefti 1. árgangs, er nýkomin út. í ritinu er meðal annars þetta: Mold éftir Hermann Jónasson, Bæir o'g kauptún eftir Jens Hólm geirsson. „Nýsköpun“ fyrir fimrn- tán árum eftir Þórarinn Þórarins son. Ferðasaga frá Ítalíu eftir Hörð_ Þórhallsson o. fl. með sannri músíkgleði og ágæt um samtökum, svo að tónmagn ið . gaf tónkostunum i lægri handstöðum ekkert eftir. Áheyrendur sýndu mjög inni legt þakklæti sitl fyrír þessa at- hvglisverðu og nýstárlégu skemmtun með áköfu lófataki og mörgum framköllunum. Hailgrímur Helgasan. í sumar C TJÓRN f þróttabandalags ^ fsfirðinga hefur nýlega á- kveðið niðurröðim á íþróttamót um sumarsins. Verða mótin eft ir því sem hér segir: Drengjamót í frjálsum íþrótt um 17. júní, —- keppt verður í þessum greinum: Hlaup: 100 m., 400 m- og hindrunarhlaup. Köst: Spjótkast, kringlukast, kúluvarp. Stökk: Stangarstökk, hástökk, langstökk, þrístökk. í. B- í. sér um mótið. Þátttaka tilkynnist f-yrir 10. júní, þátt- tökugjald ekkert. Handknattleikur kvenna: 1. aldursflokkur föstudaginn 17. ágúst, II- aldursflokkur laugar- dagur 11. ágúst. K. s. f. Herði er falið að sjá um þessa keppni- Þátttökugjald ákveðið kr. 25,00 fyrir hvern flokk er þátt tekur í mótinu. í I. aldursflokki verður keppt um Ármannsbik- arinn, handhafi nú k.s.f- Hörð- ur, í II. aldursflokki keppt um hikar geflnn af Alþýðuhúsi ís- firðinga, handhafi nú íþróttafé lagið Stefnir, Suðureyri. Handknattleikur karla: I. ald ursflokkur laugardaginn 1- sept ernber. I. B. I. sér um þessa keppni. Þátttökugjald sama og að ofan greinir- Knattspyrnumótin: I. aldurs flokkur sunnudagur 9. septem- ber. II- og III. aldursflokkur sunnudagur 2. septemiber. K.s.f- Vestra falið að sjá um þessa keppni. Þátttökugjald sama og að ofan greinir. Frjálsíþróttamót Vestfjarða hefst föstúdaginn 14. septem- ber- 1. B. I. sér um það mót. Þátt- tökugjald kr. 5,00 á hvern þátt takanda. Öllum félögum innan Íþrótta samhands íslands á Vestfjörð- um er heimil þátttaka í ofan- greindum’ mótum. - Mótin fara öll fram á ísa- firði. Bæjarstjórn ísafjarðar hefur með bréfi til í. B. í., dags- 27. apríl 1945, afhent I. B- I. 55 metra langan reit af efrá Sjúkra hússtúninu, Hafnarstrætismeg- in, afgirtan til afnota við lands mót í handknattleik kvenna (úti) í sumar, og til æfinga und ir það_ mót, eftir því sem stjórn I. B. í. telur henta. Síðar verður völlur þessi heim ilaður til .handknattleiksiðkana fyrir íþróttafélög bæjarins, eft ir ákvörðunum stjórnar I. B. í. og undir stjórn hennar um ó- kveðinn tíma. íþróttabandalagið skal ábyrgj ast vörzlu og góða umgengni um völlinn og umhverfis hann og haída við grasrótinni á sinn kostnað. Stjórn í. B. í. mun setja regl ur um notkun svæðisins í sam- ræmi við fyrirmæli og óskir bæjarstjórnar og bæjarsíjóra. Stjórn í. B. í. þakkar hæjar- stjórn og bæjarstjóra fyrir góða afgreiðslu á máli þessu, og auð sýndan velvilja í garð íþrótta- félaganna í bænum. Iðtei Framhald af 4 sáðu. minmá var þesls gætit, að hei'l- briigði iþésBarta vöðva vœri; í lagi. Lí.tiil gaútmur var iþá gefiran hinuun. innrí líffænuim, og voru þaiu því oft ofreynd, öjg maður inn gat orðið líkamlegur aiuan- kugi vegna rangrar þjálfunar. Þesisi. aðferð skýtair því miður Eiízabeth prinsessa ríkisarfi Brétaveldis, varð nýlega 19 ára og er nú farin að taka þátt í stjórnarathöfnum með föður sínum. enn upp bollinuimi við oig við. Uitainilamdls hefur mest boríð á þeslsiu, þegar menn, sem sjálfir haifa verið góðiír iþróttaimenn, en ekki' borið sfcynjbriagð á lif- eÓÍÍMræði, hJafa gerzt þjiáifárar. Nú er meira hiugsiað um styrk- inigu tolóðrásaútoertfiisáin's og himia innri líffæra, og ér það vei. Þjálfum á elkki að hafa að markmiði það, að skapa stóra yöðvalhlópa, íheMlur á hún að steína að þvi, að látia hvern ein aista Vöðva líkamainis sitarfa, og í^roska þá alla í sem mestu saanræmi, hvern vdð anmian ag veita lálfimiu lið, gerta eimistaikl- iniginn lífisgiliaðari, og láta hamn finna til vellíðunar. Þessi verð- uir áramgurínm, ef vel er á hald ið. Himrn rétt þjláifaði miaðiur hef- ur hægan hjartslátt, öndunin ér hæg og hann notar næringar efni og súrefmi taetiur en sá, óþjlálfaði, Úrganigstefni berast flijlótt iburíú. Þegar þjiáMaður maður reynir á siig, vierður hjart slláttuir ihanis itiitölulega Íítið» hiriaðari en í hvíM, en hjartað diæiliir mikilu meira bióði í hverj uon slætiti. Svipað er að segja umi öndumina. M'eð öðrum orð- um: Moikið af. bióðd iberst til vöðfvianmia lám þess, að þau líf- færi, sem þetta þurfa að amm- ast, verði ofrteymd, en á því er alltaf hætta, þegar um óþjálf aðan fflarm er að x*æða, ÚrgaxigB etfni benast fljótt burtu: og miað- xxríinm varður þvi þolnairi, við þjáflfunina. Tii þess að komiast í þetta ástand, þ. e. þjálfun, þarf nokk ■uð lánigam tima, hver, sem í- þróttagreinin er. Og eitt er mlagimboðorð fyirir 'mamm, sem er að komarí I þjálfiun og það er: Fiýttu þér hæg't. Farðu í öliiu tetftir því, sem þjlálifarinn segi.r þiér. Á hiamuim hivil'ir svo mikil lábyrgð, að hann verður að vena stanfi sdnu vaxinn, og þvi á að vena óihætt, að tineysta hom um. Víð skullium ailtaif hafa það i hiuiga að siurn mieðöl, sem gef- in leru. inn gsita orðið ti;I ills, eí otf mikið er tekið atf þeim í einu. Etf elklki er -rétt að tfarið við þjiálfiun íþrótta getur ánamg- • urhxn orðið öfugur við það, sem ætlazt var tiL En slíkt þarf ekki að óittaist, ef .sikynlsiamilleiga er að . farið. Og en.gir.in heiiíbriigður • maður þartf að vera hrætldur við að rleyna dáiitið á sig. Það, sem íþróttirnar geta gert fyniir flesta menn, er þeim til ómietaniegs gaxags, ef þeir hatfia friimtato og skynsemi til þess, að notÆæra sér það- Sigurður Finnsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.