Alþýðublaðið - 06.06.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.06.1945, Síða 1
ÚtvarplS: 20.25 Útvarpssagan. 21.00 Hljómplötur. 21.15 Þýtt og endursagt. 21.35 Hljómplötur: Þjóð- kórinn syngur. . 5. sföan flytur í dag grein um Eng land framtíðarinuar eftir hinn kunna enska rithöf- und Bertrand Russel. Gift eða ógiff S'kopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning ■ kvöld ki. 8 Aðgöngum. seldir frá kl. 2 í dag. FIMLEIKASÝNING. 10 stúlkur úr Gagniræðaskéla ísaljarSar sýna fimleika í Iðnó miðvikudaginn 6. júní kl. 6.15 síðdegis, undir stjórn Maríu Gunnars- dóttur íþróttakennara. Við hljóðtfærið er ungfrú Elisabet Kristjáns- dóttur. Miðasala frá klukkan 4 í Iðnó. Aðgangseyrir kr. 5,00 og 2 kr. fyrir börn. ______________________________1---------í----- K.R.R. S.B.R. Úrslifalteikir II. flokks # verða í kvöld klukkan 8. — l»á keppa: FRAM OG VÍKINGUR (Dómari: Frímann Helgason). Strax á eftir til úrslita: m og FRAM * (Dómari: Guðjón Einarsson). i Mótanefndin 1945. Húsáp , Báiafélags HafnæijarSar h.f. við LiMiets- sfíg er ti! sölii. Húsdð er hentugt til alls konar iðnaðar. Húsið er steinsteypt 10X12 metrar, kjallari, 1 hæð og ris. Við húsið er viðbygging 6%Xl2 metrar. Tilboð sendist til JÓNS HALLÐÓRSSONAR, LINNETSSTÍG 7, HAFNARFIRÐI, sem gefur allar nánari upplýsingar í síma 9127, fyrir 15. þ. m. Nýjar vörur: KÁPUTAU, ijósdrapp og svart. Verð frá kr. 34.00. pr. meterinn FLÁUEL, hárautt og brúnt, kr. 15.30 pr. m. FÓÐURTAU, blátt, brúnt og drapp. Verð kr. 7.30 pr. m. UNDIRFÖT úr prjónasilki, silki, verð kr. 62.90 stk. BOLUR og BUXUR, prjóna- silki, kr. 34.25 settið. NÁTTKJÓLAR. prjóna- silki, verð kr. 662.90 stk. Einnig hvítar PÍFUR og hvítar BLÚNDUR. Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37. Kvemjrsdirfðf. Náttkjólar úr prjóna- silki og satíni. Kven- og barnanærföt. H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035 Áðalfundur Vélsljórafélags ísiands verður haldinn fimmtudaginn 7. júní kl. 8 s.d. í Félagsheimili Verzlunarmannafélags Reykja- víkur, Vonarstræti 4. Dagskrá: Aðalfundarstörf o. fl. Stjómin. * Aðalfundur ■ Húsmæðraskólafélags Hafnarfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 12. júní kl. 9 e. h. í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. STJÓRNIN. Reglusamur maður getur fengið atvinnu nú þegar, við að leysa af •í sumarleyfum í benzín ■ og bifreiðaafgreiðslu okkar. Framtíðaratvinna getur komið til greina. Bifreiðasiöð Sfeindórs. Hafuarfjörður. Imenn bóiusefning fer fram í Hafnarfirði dagana 6., 7. og 8. júní, kl. 3—5 e. h. í Góðtemplarahúsinu. Skyldug til frumbólusetningar eru börn, sem orðin eru tveggja ára. Skyldug til endurbólusetningar eru börn, sem orðin eru 13 ára, ef þau hafa ekki verið endurbólusett með full- um árangri, eftir að þau urðu 8 ára gömul. Miðvikudaginn 6. júní komi öll börn, sem búsett eru fyrir sunnan Læk. Fimmtudaginn 7. júní komá öll börn, sem búsett eru milli Lækjar og Reykjavíkurvegar. Föstudaginn 8. júní komi öll börn, sem búsett eru fyrir vestan Reykjavíkurveg. BÓLUSKOÐUN fer fram viku síðar á sama fftað, dag- ana 13., 14. og 15. júní og komi börnin eftir sömu reglum og þau komu til bólusetningarinnar. Hafnarfirði, 4, júní 1945. Kr. Arinbjarnar, héraðslæknir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.