Alþýðublaðið - 20.06.1945, Side 4

Alþýðublaðið - 20.06.1945, Side 4
4 ALÞYmJBUiglff Miðvikudagnr 26. júni 1945. ^ablaðið Otgefandi Ali>ý8uflokkurtnn Ritstjóri: Stefán Pétnrason. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Simar ritstjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. I. L L Áheit Bjarna Bene- diktssonar. SÚ SÖGUSÖGN gengur um bæinn þessa' dagana, að borgarstjórinn í Reykjavík, Bjarni Benediktsson, hafi heit ið á Strandarkirkju, um líkt leyti og útsvarskráin kom út, og setli að færa henni álitlega fégjöf, ef Sjálfstæðisflokkurinn haldi meirihluta í höfuðstaðn- um eftir bæjarstjórnarkosning- amar á komandi vetri. Aiiþýðu'blaðið á þess að sjálf sögðu engan kost að gefa les- endum sínum upplýsingar um það, hvort fréttin um þetta á- heit borgarstjórans sé sönn eða ekki. Hins vegar telur það ekki ólíklegt, að Bjarni Benedikts- son beri ugg í brjósti, þegar hann hugsar til næstu bæjar- stjórnarkosninga. Borgarstjór- inn i Reykjavík er að sjálfsögðu ekki svo skyni skroppinn, að hann sjói ekki, að íhaldsfleytan hallast mjög á ógæfulhlið um þessar mundir og að henni er hætt við miklum áföllum. En vissulega er Bjami Benedikts son næsta vonlítill um gengi flokks síns í verðandi kosninga baróttu, ef sagan um áheit hans og bænarkvak hefur við rök að styðfast. Reykvíkingar hafa þessa dag ana kveðið meirihlutanum í bæjarstjóm höfuðstaðarins þtmga dóma. Fer það mjög að vonum, því að stefna sú, sem höfundar óvinsælustu bókar ársins hafa valið sér, er vissu- lega einsdæmi að endemum. Og málgagn bæjarstjórnarmeiri- hlutans, Morguniblaðið, treystir sér bersýnilega ekki til þess að bera blak af þeim húsbændum sínum og aðstandendum. Aldrei þessu vant hefur það farið skyn saml'ega að ráði sínu. Sú skyn- semi er fólgin í þögn þess um störf og stefnu þeirra manna, sem bera ábyrgð á boðskap út- svarsskrárinnar. Morgunblaðið lét orð um það falla, þegar útsvarsskráin kom út, að útsvörin í Reykjávík hefðu ekkert hækkað frá því í fyrra og gaf í skyn, að skatt- greiðendur höfuðstaðarins mættu vel við una að þessu sinni varðandi útsvörin. En við nánari athugun á útsvars- skránni munu ritstjórar Morg- unblaðsins hafa sannfærzt um það eftir að hafa dregið upp- hæðina 32,5 milljónir frá upp- hæðinni 30,3 milljónir, að út- svörin í Reykjavik hafi hækkað um hvorki meira né minna en 2,2 milljónir króna. Morgun- blaðsri'tstjórunum hefði að sjálfsögðu verið ráðlegt að leysa þetta létta frádráttar- dæmi áður en þeir hvöttu skatt greiðendur höfuðstaðarins til fagnaðar í tilefni af útsvars- greiðslunum í ár og þakkar- gerðar í garð íhaldsmeirihlutans í bæjarstjóminni. En eigi að síð ur ber að fagna því, að allar Látinn uemkiir jafnaðarmaður og íslandsvinur: Ivæ's Vennerström, ar váissi aö íslandi og Islendángum. Ungur sótti harrn brúði sína Lóu Ivar Vennersfrðm landshöfðingi ivar Vennenström að hedmiil'i sánu. AÐ odli mér djúpri hrygtgð, er ég firétti það að morgni 14. iþ m. að vinuir minn, Ivar V ennerström, ia ndahöf ðingi i Vertmalandi, vœri . 'láfinn. Ég hafði dvalið um eina helgi á 'heimilli hans í Karlstad, uim miðj an marz s. 1., og haffði ánægju- lega saimffundii við hann og konu hams í iok 'þess saona tmánaðar, í Sffokfldhótllmi. í þann nrnmd var Vennerström, eins og alltaf áður er óg haffði Ihifft hainn, glaður, léfftur i diund og frísklegur. Höfðum við þá rætlt um það, að bráitt myndiuim við íhittaist að nýju á í'álandi, en þanigað leirta.ði mjtög hugur hans. En svo áffti ekbi. iað verða. í vaflimn er 'hiann hniiginn jþetsisíii óvehjiuiega glæsi legi ágætismaður. Ivar Vennerström var á 64. aldurári, fæddur 1881. Að stúdentsprófi loknu tók hann að geffa sig að stjórnmálium oig blaðalmiennsku, og sfkipaði sér þegar á iuimga aidri d ffremsffu röð ■hins vaxandi sænska jaffnaðar- mammafilioklks. iHann var blaða- maður og röitsffjóri við Nya Norr land árin 1912 — 1926 og var kosinn á þing 1915. Hann var landvarn aimálaráðherra i ráðu- neyti, Per Albin Hanssons árið 1932 — 1936, en að þVí búnu gerðist Ihann landsíhölfðingi í Vermalandi og gegndi því mik .ilvæga starfi itil dauðadags. 1 rúman aldarf jórðung heLg aði Ivar Vennerström störf sín öll, hlaðamennsku, allskonar rit störffum og 'stjórnimlálum. Hanm var óvenjúlega vel rifffær mað ur, skritfaði ekemmitiliegan, létff- an og ljósan stil og lét sérlega vel að riffa um .misnmingarmál- ,effni. Hann heffir, aulk óteljandi blaðagreíilna, 'bæði í blað það, er 'hamn ist jórniaði <uim 14 ára skeið og á ýmis ömmur blöð og timariit jafnaðarmanna, ritað nokkrar bækur. Þielkkitulst er íbók bams um jaffniaðarmannalforiinigjann F. V. Thorsson, skósmliðinin frá Ystad er varð einn af þekktustu og merkosffu fjánmiálamáðherr- ■um í Svíþjlóð, og nán'asti som- herjii Hjalniar Brantings. Sú bók er óvemjulega vel skriffuð og veglegui’ minnisvarði þessa fá gæta alþýðuforingja. Aulk þess skrifaði Vennerström meðal ann ans bók um rússmasíku venk- lýðshreyfániguma, leftir BoQisi vSkkabyfltiniguina, og aðna um ferð isína tiíl Kanada. En Vennerstnöm var ekki síð ur ræðuanaður en riffhöfundur Hanm ferðaðist uma alla Sviþjóð oig fl,U'tti þar boðskap jáfmaðar- stefnunnar og fflokiks siíns og var einn af eftirsóttustu og á- hrjfaimestu ræðumömnuim. fiokks síns. SénstaJkiega var hann og vlnsæll og áhrifaríkur í Norr- 'land, þar sem hann dvalidi um langt iskeiið við blaðimenmsíku o g þegar sænskir hermenn skutu á verkamenn í Ádalen, v’aldi jafnaðarmannaflokkurinn Vennerström til þess að fara Iþairngað, fcynna isér ástamd og horfur, og stæla alþýðuna ffil nýrrar sóknar, því enginn þótti litolegri en bann til góðra élhrifa, vegna óvenjuiegra vinsækla. Ivar Vennerström var um iangt vSifceið í fremsffu Æarystu sveiituim sænskra' jiafntainmiaamia og .'sat flenigi í 'Stjórn floíklksins. Um sfceið áffti hann þátit í mynd un vimstri jaffnaðarmaninaffliolkks, en þegar Ikommúnistar fóru að vaða þar uppi, og létu í starfi sínu einigöngiu sffjóroast frá Moskva, sameinaði Venner- ström fylkingu sína að nýju í jáfnaðarmannaflokknum. Vennerström naut álits og trausts flokksbræðra sinna. Hann sat lengi í milliþinga nefnd um 'hervoirnanmál og ffófc því næst við land varnarmála- ráðuneytinu. í því mikilvæga starfi reyndist hamn eiilns og vænta mátti, hverttveggjaí senn 'hætfur og athafnasamur og um laið isamningsþýðúr otg vinsaölll. Per Aflibinsstjömin tók sér sumiarileyfi, eins og neffrut hefir verið, vorið 1931. Um bauisffið vonu kosningar og varan sænski Alþýðufflokkurinn 'þá imikinn sig ur. Efffir það var myndiuð sam- vsteypustjórn Alþýðu- og Bænda flokksins un.dir forsæti Per Alb in, oig fiéflii landivamianmálliairáðu- neyffið í skaut BændafMckslins Ijvar Vermers'tnöm tók iþó ek'ki sæti í níkisstjórninni. En í stað þess igerðist hann liandslhiöífðiinigi í Vermalandi. Það væri synd að segja að stj órnmálaands tæðingar sænska Alþýðuflokksins tækju þeirtri út nieffningu vel. Þeir funldu Venn erlström 'þá aflilt til foráitffu. En Sannlieitourinn vár sá, að íhalds sömum mönnium fannst það ganjga hneyikslli næst, að skipa j.ajfnaðarmann landshöfðingja, iþvfl iað sliikar tignarsfföður ættu fyrst og ffrecmst að faflla í sfcaut auðugra ihaddsmanna, er aðal- lega hugsuðu um dýrlegar veizl ur oig manrifa'gnað. En Venner sffröm lét Iþessa andsfföðu ekketrff á sig fá. Hann tók við kiinu merfcilega starlfi1 sinu og hótfist bráitff Ihanda um forysffu í .ýms um félagslegum umbótum. Og áðiur en iamgff um liði gerðist hann mjög Vinsæll í léninu og er harun fétll Ærá, eftir 9 ára lands- höfðingjastarf, var hann tal- inn eirnn af bezffu nýtiustu og vilnsæfliustu lamdshlöifðinigjlum í Svíþjóð. 'Hér hefir aðeins verið rakin, í fáum og ófullkomnum dráttum, yffri umgerð um hin affhaifina- sötmlu oig áhrifaráku stötrf Ivars Vennerström. En það gefúr að- einis liffia iog daufa hugmynd um manninn Ivar Vennensffröm. En hann var á marga lund óvið- jaffnantlegur maður. Hann var sérstklega 'hiáffffpnúður qg glæsi legur qg í fari Ihans 'fólust per- sóniulegitr töfnair. Viðmóff (hans var þýtt og aflúðlegff og efldki þíunfffi lengi við hann að næða tiil þesis að ganga úr skngga um hivensiu harnn var afburða vel memnffaðui* bæði í istjórmáflium og sögu og einnig í bókmenntum sem hann las mikið og lagði á smekkvisan qg listrænan m.æli- kvarða. Hann var einntig með afibnigðum gneiðvikinn og hjálp fús, og iþeir vonu marigir landor hans, qg þá ekki síður ísflemd- ingar, er hann igreiddi fyrir á iflát lausan og aMðflegan h'átt. Og þá' er kqmið að þeinri hlið (Ólafiu Vaigerði) Guðmpndsdótt ur frá Nesi, tfl íslands. Um leið og bamn Ibafft órjúfaudi ffryggðar bönd við þessa óvenjulegu og ágætu koniu, þá bíitt hainn einn ig órjúfandi bönd vináttu við ættland hennar og þjóð. og heimsótti ísland hvað eftir ann að. Ivar Vennensffröm ivar sá a£ erlendum möninium, er ég hefl kynnsrt, ffryggasitur og einflæg- astuæ íslamdsviniur, í ‘þesls orðs fylstu merkingu. Vináttu sína og aðdáun byggði hann ekki ein- göngu á rómantík blárra, berra fjiaflfla . qg fo nntíma.menn imgu, hekilur á ffraustri og alhiliða þelck inigu á' landi og þjóð, sögju heam ar, fláfnaðar- qg atvimniuflaiáffffum. Hann kunni óvenjuleg og glögg skil á íslenzkum nútímastjóm miálum. Þegar rætt var við hann urn þau, mátti æffla að um iþaullkunnuigan islenzkan stjómmáliamann vœri að ræða, er þekkti igenlia menn og mál- efini oig dæmdi' um þau fordómia lausff af veflvild iog þeflcki.ngu. Ég viiasi idæmli iþesis að liann fylgd. isff með í einsffailca kjördiæmum mieð mesffa áhuga qg sikilningi. Og hann gliaddisff, eimis qg góður Isflendiinigur, í hvert sinn, er bainm varð vor við eða siá hilflia undir félaiglsfllegar- mennimgar og athafnaumbætu r á íslaindi. Ogí ihv'ent sinn, er hr'oður Islands var 'borin ,upp á erlendum vefft- fangi, nauff bamm þesis með gleði og sffoílti. Ég mánniisit sérlsitaikiliega í þvtí samlbandi, hviersu táðrætt flionum var um imiyndastiytltu. Jóns Sigurðsson fyrir utan þing húsið í Winnepeg, len hennajr varð ihann var í Kanadaför sinni. IHann tailaði og ritaði um þessia mikíliu viðumkenningu hins fræga ilsflienzka stjömmálla- manns, eins og það Íheífðlii snert djúpa ættjarðarkennd hans. Qg ég etfasff umi að bamm fliefði orðið stoltari, né farið um fleiri' lof- semdarorðum, þó fliamm hefði orðið var við á tMkium sffað í Kamada, sffyfftu af Gusitav Vasa, Engelbregl eða Hjalmar Branffing. Lýsir þeffta vef þeim eiinilæga Ihuig oig vinisemd, ©r Vennensttröm bar í ibrjlósffi til ís lands og íslenzku þjóðarinnar. Það varð sflcarð fyrir sfldldi í 'hópi sæmstora stjórmálamajnma qg landshöfðingja, er Ivar Vennenström felil fná. Hamn dó rúmu ári á eftir tryggðarvini sínum qg saimlherja Arthur Etng berg 'landslhöfðiingja. Sænsflct sffjíónmláilafláf og .mennimg hefir arðið {fiyirir tjóni við fráfall þe'ssiara ©instæðu og áhrifa mitolu íboðbera' menmimigiar og sffjórnmála. Og ísilanid iheffir við fráfall Ivars Vennerström séð á bak einlægium vini qg vei- unnara. Og vinir hans hér á iandi harma, og geyjma í minn- iingu sinum mynd óvenjaileiga glæsilegs gáfu- og drengskapar manns. Stefán Jóh. Stefánsswa. iíkur virðast á því, að þeir hafi yfirfarið reikningsdæmið á nýj- an leik og komizt að sömu nið- urstöðu og annað fólk. Síðan hafa þeir verið það forsjálir að una hlutskipti þagnarinnar. * En sé sagan um áheit Bjarna Benediktssonar sönn, ber hún þess vitni, að hann sé meira en líffið illa að sér í þjóðsögninni fögru um, að verndardýrlingur Strandarkirkju heyri bænir þeirra, sem á hana heiti. Þess munu sem sé engin dæmi, að verndardýrlingur Strandar- kirkju hafi heyrt bænir þeirra, sem heitið hafi á hana til' ills þótt hann leggi við Mustirnar og bregðist fljótt og vel við, þegar lieitið er á hana til góðs. En vissulega væri það að flíeita á Strandarkirkju til • ills, ef Bjarni borgarstjóri biður vernd ardýrling hennar að hlutast til um það, að íhaldsmeiriMutinn í Reykjavík fái völd sín fram- lengd enn einu sinni. Ivar Vennerström flytur ræðu í hófi norrænu félaganna að loknu móti þeirra, sem háð var á Laugarvatni árið 1939.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.