Alþýðublaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLMMÐ Föstudagur 22. júní 1945 Skáfafélag Reykjavíkur vinna merkilegf uppeldis- og menning- arsfarf Ágrip úr starfsskýrslu félagsins árið 1944 Bæjarsfjornin lýsir sig reiðnbúna lil að vinna að aukinni virkjun Sogsins. "D LAÐINU hefur borizt eft- irfarandi greinargerð frá bæjarstjórn Reykjavíkur varð- andi áframhaldandi virkjun Sogsins og um varastöð hér í bænum. Bæjarstjórn Reykjavíkur á- lyktar: 1. Að lýsa yfir því, að hún sé reiðubúin að vinna að aukinni' virkjun í Sogi, sam- kvæmt lögum nr. 82, frá 19. júní 1933, um virkjun Sogs- ins, og að hefja framkvæmd á 1. stigi næstu virkjunar, þegar er virkjunarundirbúningi er iokið og tilhögun hefur verið sámþykkt af ríkisstjórninni. 2. Að koma upp hæifilegri varastöð í bænum til rekstrar- öryggis, svo fljótt sem við verður komíð. Felur bæjarstjórn því borg- arstjóra og rafmagnsstjóra að leita samninga og samvinnu við ríkisstjórnina um þau at- riði, sem með þarf, til að hrinda ofangreindum málum í fram- kyæmd. AÐALFUNDUR Sölumið- stöðvar Hraðfrystihúsanna var haldinn í Reykjavík dag- ana 11. og 12. júní. í S. H. eru nú 52 hraðfrysti húis og mættu fulltrúar á fund inum fyrir öll nema þrjú. Fundarstjóri var kosinn Ein ar Sigurðsson, Vestmannaeyj- um, log fundarritari Elias Ingimarsson, Hnífsdal. Formaður gaf skýrslu um dtarfsemi SölumiðstöðVarinnar á linðnu starfsárii, 1944. Alls hafði verið fryst á árinu 25.000 smál. af fiskflökum ög voru 90% af því þorskflök. Út- lutningsverðmæti þessa fiskjar nam 56 milllj. kr. Frystihús S. 1. S. frystu á árinu 1900 smái. fyrir verðmæti um 4 milljónir. Mjög treglega gekk með út- flutning á framleiðslunni; og var ekki lokið fyrr en í marz 1945. Til Ameriku voru seldar á árinu 300 smá'l. af þorski og ýsuflökum og fék'kst fyrir þann fisk mun hærra verð en í Bret Faxáflói, Akranes, Suðurnes, Stokkseyri, Eyrarbakki, Grinda vík ......................... Snæfellsnes og Breiðif jörður. . Vestfirðir................... iNorðurland ................. Vestmannaeyjar ............... Austfirðir .................. SamtaLs ks. Frá 2. júní 1944 til áramóta voru frystir að mestu leyti á Vestfjörðum og Norðurlandi 144770 kassar. Sé gengið út frá að fryst verði til áramóta næstu sama BLAÐINU hefur borizt all- ýtarleg skýrsla frá Skáta- félagi Reykjavíkur, yfir starf- semi félagsins á síðasta ári og um helztu atriði fýrirhugaðs 1 sumarstarfs, og fer hér á eftir úrdráttur úr henni. Unnið var að kennslu og æf- ingu af miklu kappi og tóku 6 sveitir ylfinga þátt í þessu starfi og 31 skátafl'okkur. Gef- in Voru út tvö blöð fjölrituð á árinu, „Félagsblaðið“ og „Skát inn.“ Efnt var til keppni skáta flokka í Reykjavík og á lands móti' skáta í fyrrasumar fór fram“ma,rgskonar keppni. Féiagið á nú 3 skála, Þrym- heim i Henglafjöllum, Lækjar- botna, við Lögberg og Hafra- fell við Hafravatn. Farið var í landi. Hægt hefði. verið að selja þangað mun meira magn en viðskiptasamningar við Breta gerðu ekki ráð fyrir meira magni. Murta úr Þingvallavalni og kúfiskur voru send til Ameríku en ekki lókst að selja þar né annars staðar hraðfrysta síld, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Skrifstofu til að annast sölu afurða og inpkau'p' nauðsynja var opnuð í New York um ára mótin og var Jón Gunnarsson, verkfr., ráði.nn til að veita henni forstöðu. Atvinnudeild Háskólans hafði á hendi fyrir S. H. rann sóknir á fisiki og önnuðust þær Trausti Ólafsson efnafræðingur og Sigurður Pétursson gerla- fræðingur. Námskeið fyr.ir vélstjóra 'firystihúsanna var haldið í nóv ember bg sóttu það 43 vélstjór ar.viðsvegar að af dandinu. Hér fer á eftir skýrsla tiil sam anburðar um frystingu á þessu ári til 2. júní og næs'ta á undan til 31. desemíber. Fryst Fryst Vantar á 1945 til árið fyrra árs 2. júní 1944 frystingu 436529 558485 121956 47962 72301 24339 107973 169495 61522 30727 69914 39187 98992 109512 10502 0 < 668 668 722183 980375 258192 inxagn, vantar samt 113422 ks. eða ca. 2900 smál. til þess að ná sömu frystingu og 1944. S. H. tók 1% umboðslaun af útflutningsverðmæti afurða, Framhald -á 7. síðu. ■tvo fyrrnefnda skála um hverja helgi 'í vetur og oft í Hafrafells skálann. Iðkaðar voru skjðaferð ir og fleiri útistörf, þegar veður leyfði. Þá fóru um páskana 3 hópar skáta á Tindafjállajökul. Sumardagsins fyrsta var fagnað á venjulegan hát't, með skrúðgöngu í kirkju, en seinni hluta dagsins fóru skátar með smágjafir til barna, sem lágu á sjúkrahúsum. Eins og kunnugt er voru skát um falxn ýms störf á lýðveldis hátíðinni í fyrrasumar. M. a, umsjón með bifreiðastæðum á Leirunum, aðstoð viö ifól'k, sem gijsti á Þingvelli óveðursnóttina 17. júrii, auk ýmissa annara igæzlustarfa. Þá sáu þeir og um hjálparsveitir þær, sem haífðar voru meðfram vegunum. Landsmót skáta var haldið að Þingvelli daganna 19 —-17 júní og fór það mjög vél fram. Sóttu mó'tið 175 skátar frá 11 féflogum v'íðsvegar að af landinu. Um sumarið voru farnar 38 útilegu ferðir. Um haustið var foringjaskóli starfræktur fyrir flokks- og sveitarforingja. Alls sóttu skól ann 37 manns. Á styrjaldarárunum höfðu skátar skipulagðar hjálparsveit ir viðsvegar um bæinn, sem ta;ka átti til starfa ef loftárás væri gerð á Reykjaví'k. Höfðu skátarniir fengið sérstaka æf- ingu í meðferð slasaðra. Þá er innan Skátafélags Reykjavíkur sérstök b’lóðgjafa sveit, og erú meðlimir hennar viðbúnir að gefa nauðstöddum sjúklingum blóð á npttu sem degi. Er sveit þessi skipulögð' með tilliti til blóðflokka o. fl. Einn þáttur i starfi skátanna er aðstoð við Vetrarhjálpina. Á hverju ári safna þeir gjöfum um bæinn fyrir hana og á síð- asta ári gekk söfnunin mjög vel. Alls söfnuðust 41 þús. krónur. Hór hafa verið nefnd nokkur atriði úr starfsemi Skátafélags ins síðasl'liðið ár, en framtíðar starfið er óþrjótandi og félagið vill vinna eins og áður að upp- eldi hinnar íslenzku æsku, þrpska hennar og eflingu í góð um dygðum. I sumar hefir verið ákveðið að efna til 'vikuútilegu í Botns dal og skipúlagðar verða helg arferðir sikáta, sem i bænum dvelja, um nágrenni hans og verður reynt að tengja staðina við sögulegar heimildir og þjóð isögur, svo slikur fróðleikur tengist minningum skátanna frá stöðunum. Eldri skátar munu isvo að ,sjálfsögðu fara lengri hópferðir. Bæjarstjórn Reykjavikur hef ur úthlutað félaginu 1. ha. landi inni í Laugardal. Þarna munu-’ verða settir upp allskonar leik vellir og íþróttatæki, sem skát ar eldri sem yngri geta notað. Þá hefur félagið og í hyggju að reisa þar tja'ldbúð, sem skátar geta sofið í. Fyrirhugaðar eru ýmsar- keppnir í skátaíþróttum til að veila skátum raunhæfa kunnáttu. í haust mun foringjaskóli Bandalags islenzkra skáta starfa að'Úlfljótsvatni. Framhald á 7. síðu. Frá alfalfuíidi frystfhúsaeigenda; 25 þús smál. if fiskflökum voru frysfar s.l. ár á vegum Sölumið- sföðvarinnar Gagnfræðaskóli Reykjavíkur iær 3 sfofur í Sjómanna- skólanum. Jl/ff enntamálaráðuneytið *■ hefur lagt fyrir bæjarráð bréf varðandi húsnæðismál Gagnfræðaskólans í Reykjavík og hefur bæjarráð samþykkt að taka á leigu næsta vetur 3 kennslustofur fyrir skólann í nýja Sjómannaskólanum. Verzlunarjöfnuðurinii hagsfæður um rúm- ar 7 milljónir króna í maí IJTFLUTTAR íslenzkar af- urðir í maí þessa árs námu samtals kr. 33 814,640, en inn- fluttar útlendar vörur á sama tímabili voru samtals fy-rir kr. 26 752,360. Hefur því verzlun arjöfnuðurinn yfir þennan mán uð verið hagstæður um kr. 7 062,280. Fer hér á eftir skrá yfir helztu íslenzku afurgirnar, og verð hverrar vörutegundar um ■sig, sem flutt hefur verið út á þéssu tímabili. ísfiskur Freðfiskur Fiskur niðurs. Lýsi Síldarmjöl . Hrogn söltuð Gærur saltaðar — sútaðar Minkaskinn Skinn, söltuð Ýmsar vörur kr. 13 457 230 — 8 583 790 — 65 510 — 8 951 170 — 651 280 96 300, — 1 819 540 — 95 630 61 370 18 750 14 070 Vinnuheimili SÍBS fær að fpf byggingar- efni fyrir 5 þús. kr. JÓN LOFTSSON hefur gef- ið Vinnuhéimili S. 1. B. S. timbur fyrir 5000,00 krónur. Stjórn vinnuheimilisi.ns flýt ur Jóni Loftssyni beztu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf Vegiegar gjafir iil Noregssöfnunarinnar Frá starfsmönnum KaupféB. Arnesinga. M SIGURDAGINN gáfu bif reiðastjórar og þifreiða viðgerðarmenn hjá Kaupfélagi Árnesinga daglaun sín til Nor egssöfnunarinnar. Nanj fjárhæð þessi 4026 krónum. Áður hafði allt starfsfólk Kaupfélags Árnesinga gefið ti’l söfnunarinnar 11 þúsund krón ur og afhent það Noregssöfnun inni fyrir jólin í vetur. Er þetta mesta fjár'hæð, að meðtöldum þessum rúmllega 4 þúsund krónum, sem nú bárust, sem starfsÆólk eins fyrirtækis hefur gefið lil Noregssöfnunar innar. Dauðaslys við Grund- arfjörð á þriðjudag. 1""^ AUÐASLYS varð í Grund arfirði s.I. þriðjudag, er ungur maður, Ragnar Stein- þórsson, hrapaði í Kirkjufelli, sem er skammt fyrir vestan fjörðinn. Hafði Ragnar ásamt félaga sinum gengið upp í fellið um daginn, og ætlaði hann aðra leið niður en þeir félagar fóru upp en hrasaði. i klettasyllu og steyptist niður björgin. Félagi hans gerði strax að- vart um silysið, en þegar menrx kömu á silysstaðinn var Ragnar látinn. Er þúist við að hann hafi rotast strax við falli.ð. Ragnar Steinþórsson var um tvítugt og átti heima i Bjarn- arey á Breiðafirði. Norræna félagið í Oslo sendir Norræna félag- inu hér ámaðaróskir í tilefni 17. júní. P in UUA ræna félaginu hér kveðju skeyti frá norræna félaginu fi Oslo í tilefni af þjóðhátíðardegí íslendinga. Skeyíið er svo hljóðandi: „Norrænafélagið í Noregi sendi.r innilegustu ánaðaróskir sínar á þjóðhátlðardegi íslands og býður ís'lenzka Norræna fé lagið vélkomið iil starfa meðal hinnia 'fiimm frjjálsu NoiTænu landa. Harald Grieg. Hinrik Bache Norrænafélagið hér hefur þakkað skeytið og hinar hlý- ! legu kvejur. K* JÓRÐA uppeldismólaþing Samibamis íslenzkra barna kennara hélt áfram í fyrradag. Þorvaldur Bjarnason náms- stjóri flutti þá erindj um skóla mál. Síðan voru teknar til um- ræðu lillögur og framkomin nefndarálit og margar ályktan ir gerða,r. Um kvöldið lauk þinginu með samsæti i Tjarnarcafé. Með ál annarra voru þar í boði j stjórnar S. í. B. menritamála- ráðherra og frú, fræðslumála- stjóri og frú hans og Frey- sleinn Gunnarsson skólastjóri. Skemmflu menn sér við söng, upplestur, ræðuhöld og dans ti'í kl. 3 um nóttina. Ingimar Jóhannesson forseti Sambands, ísl. barnakennara sleit þinginu. Ým,sar ályktanir, sem gerðar . voru á þessu þingi verða birtar hér í blaðinu síðar. að fara. \Y EGNA blaðaummæla um * náðun A. J. GodtíTedsen, sem dæmdur var fyrir landráða skrif, vill dómsmálaráðuneytið láta, þess getið, að fangelsisrefs Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.