Alþýðublaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. júní 1945
ALJÞÍÐUBLAÐIB
5
Pétur Siprðisou:
Slysin og umferðin í bænum
..... » •—-—-
SKYLDI engin leið vera til
fþess, að menn geti notið
þæginda og blessunar framfara
og þekkingar, án þess að kvelja
hver annan og drepa?
Oft er amast við þeim mönn
um, sem vand'a um og ávíta..
Aðfinnslur þeirra er talið ó-
þarft og leiðinlegt nöldur. En
skyldi ekki þessum mönnum,
sem amast við aga og umvönd
un, þykja það samt enn leiðin
íegra og sárara, ef d'ag nokk-
urn væri komið heim til þeirra
með einhvern ástvin þeirra
limlestan eða drepinn af þess
um umferðatækjum, sem strá-
drepa nú menn um allan heim.
Svo ramt kveður að sums stað
ar, að mannfallið er stundum
meira í umferðaslysum, en í
hernaði hjá stórþjóðum, sem
eiga í styrjöldum. Þetta er að
kaupa þægindin of dýru verði.
Óneitanlega er það þægilegt að
bruna áfram í góðu ökutæki á
eggsléttum og breiðum vegum,
en eiga þau þægdndi þá að valda
öðrum kvölum og dauða?
Hér í okkar bæ, Reykjavík,
eru bæði akandi menn og gang
andi sekir um margvíslega ó-
gætni. Ég fer oft um bæinn á
reiðhjóli og verð daglega sjón-
arvottur að yfirtroðsíum á um-
ferðareglum. Hvað eftir annað
hafa menn hjólað á mig þar
sem ég hef tekið stuttu beygj-
una, en þeir átt að taka löngu
beygjuná, en brotið þá reglu
og tekið stuttu beygjuna lika,
beint í fangið á þeim, sem á
móti kemur fyrir gö-tuhornið.
Sendlar og hjólreiðamenn þver-
brjóta iðulega umferðareglurn
ar, en öll reiðhjól eru ótölu-
sett og því ekki hægt að taka
númer þeirra og klaga söku-
dólgana. Gangandi fólk er á-
kaflega trassafengið. Það álp-
ast oft. alílt i einu út af gang-
stóttinni, án þess að líta til
hliðar og gengur ekki heldur
beint yfir götuna, en á ská.
Maður sem ekur nálægt gang-
stétt á mjóum einstefnuaksturs
vegi, gerir ekki ráð fyrir því,
að gangandi maður snarist allt
1 einu út af gangstéttinni, án
1 i
þess að sjá fótum sínum forráð.
Þá eru bílstjórar oft sekir
um alls konar ónærgætni og
glannaskap. Hvað t. d. á stund-
um allur þessi blástur að þýðá?
Ég var eitt sinn að ganga þvert
yfir Lækjargötu og hélt rak-
leitt áfram. Allt í einu orgar
bíll í eyra mér svo að ég hrekk
við og hafði næstum hopað aft
ur á bak. Hefði ég gert það, þá
hefði bíllin'n drepið mig. Hvað
á þessi hamagangur að þýða?<
Þegar þílstjórar sjá að gang-
andi maður heldur strik beint
yíir götu, er ástæðulaust að
orga í eyru hans. Yfirleitt er
þessi bílaþlástur nætur og daga
óþolandi.
Ég get engan dóm lagt á það,
hverjum þessi dauðaslys eru
að keniia, sem nú fara mjög í
vöxt hjiá okkur. En akkti er'
það glæsilegt að geta hvergi
verið óhultur fyrir ökutækjum,
ekki heldur uppi á gangstéttun
um. Hvort menn eru drukkn-
ir af áfengi eða glannaskap og
kæruleysj, skiptir í þessu til-
felli ekki miklu máli.
Að morgni 19. júní fór ég á
-eiðhjóli mínu niður Skothús-
veginn. Þá komu bílar úr þrem
ur áttum, og fór sá allgeyst,
;.em kom eftir hinni nýju og
breiðu braut. Þá sagði ég við
sjálfan mig. Hér verður slys.
Sama daginn verður þarna
dauðaslys. Á slíkum stöðum og
þessum þarf að setja upp sjálf-
virk ljósamerki, er stjórna allri
umferð. Annað dugar ekki. Úr
því menn geta aldrei stjórnast
af innri hvötum, er leiði til
sanngirni og gætni, verða þeir
að þvingast til þess að virða ann
arra manna rétt. Alþýða manna
getur ekki .lesið daglega um
dauðaslys á götum Reykjayfkúr
og nágrennis, án þess að láta
t 'l sín heyra o-g heimta einhverj
ar frekari aðgerðir og strang-
_ara eftirlit. Þessi slys eru alltof
"átakanleg til þess að menn láti
sér nægja áð venjast þeim, líkt
og styrjöldum, þrælahaldi og
áíengisverzlun.
Pétur Sigurðsson.
Svefnpokar, Baipofcar,
Sporf- og ferðafafnaBur allsk.
„Geysir” h.f.
Fafadejldin.
Flugvélin yfir Burma
Japanir hafa nú að mestu verið reknir burt úr Burma og bandamannaflugvélar veita þeim
eftirför inn yfir Siam eða Thailand eins og það er nú nefnt Myndin sýnir sveit bandamanna-
flugvéla yfir fjöllunum í Norður-Burma.
¥erndarar Sfi
.. *
VERKAKONA ein, sem
starfaði á vegum franska
Rauða krossins i Austur-Frakk
landi, heyðri eitt sinn ógreini-
legt kjökur koma frá vöruflutn
ingalest, sem stóð á hli.ðarbraut
arteinum skammt frá þar sem
konan stóð. Konan gekk
meðfram lestinni og hleraði, -—•
og komst að því, sér til mikilla
leiðinda, að inni i einum
lestarvagninum lágu börn
grátandi. Konan kallaði á stöðv
armennina og þeir opnuðu
þegax hurðir léstarinnar. Frá-
sögu þessa fékk ég nýlega í bréfi
frá konunni,, skrifuðu i París
þar sem hún er stödd.
Þarna voru 80 Gyðinga'börn
samankomin í einum vagni
flutningalestarinnar, dauð-
hrædd og grátandi 'í einni. kös.
Þjóðverjar höfðu flutt þau burt
frá París og látið þau hafa
svæ-r brauðhleifar í nesti ásamt
vatni og nokkrum osthitum.
Þarna höfðu þau verið inni-
lokuð í 18 klukkutíma á með
an lestin hafði veri.ð á leið til
Þriðja ríkisins. Fjögur barn-
anna hö'fðu þegar látizt á leið
irini. Samvistin við barnslíkin
fjögur, ásamt myrkrinu og ó-
vissunni, var að gera út af við
börnin. Sum harnanna höfðu
algjörlega misst stjórn- á sér og
brjálazl.
Unglingar þessir rnunu að
öllum líkindum aldr-ei sjá for-
eldra sina aftur, v— énda þótt
Iþau kunni. að gera ráð fyrir því,
að þeir séu enn á illfi. Þjóðverj
ár höfðu ekkert hirt um að skrá
setja, hverra manna börnin
væru og þau sjálf of ung til
þess .að muna nö'fn sin. Ein
lítil stúlka mundi, að hún átti
beima á númer 66, — en götu-
nafnið vissi hún ekki.
Þrátt fyrir þetta hafa börnin
náð -sér fur-ðu vel, þeim var
komið undan Þjóðverjunum og
líður nú vel. — Fæst þeirra
15,000 Gyðingábarna, sem Þjóð
verjar fluttu frá Frakklandi lil
ga í Frakklandi
friðarárunum
P TIRFARANDI grein er
þýdd úr ameríska tíma-
ritinu „Christian Herald“ og
er hún eftir George Kent.
Fjallar hún um skipulagða
starfsemi, sem haldið var
uppi á hernámsárunum í
Frakklandi, sem sá um að
frelsa Gyðingabörn undan
ógnarstjórn nazistayfirvald-
anna.
Þýzkalands, eru nú i dag jafn
hamingjusöm og þessi börn.
Ekkert hefur heyrzt -af þeim,
— -og sögur ganga um það, að
þau ha-fi verið myrt með því
að setja þau í gasklefa, en slíka
drápsaðí'erð stunduðu Þjóðvei’j
ar t. d. í Póllandi.
Saga min fjallar um börn,
sem Þjóðverjar náðu ekki.
Á 13. þúsund börn, allt frá
smábörnum til unglinga á aldr
inum 15 og 16 ára var komið
yfir svissnesku og spöns-ku
landamærin, 8000 komust und-
an ásó'kn Þjóðvei’ja, enda þótt
þau héldu kyrru fyrir í lan-d-
inu.
Þeir, sem forustun-a höfðu í
þ-essu hjálparstarfi, voi;u tveir
kaþólskir prestar og einn lút-
herskur. Þeir kaþólksu hétu
Chailllet og Duvaux, en lút-
hersiki presturinn Paiul Verg-
ara.
Faðir Chaillet er' taugaóstyrk
u-r maður og fölur i andliti eins
og sá, sem setið hefur langan
aldur á s-kólatoekk 14 eða 16
stundir á dag’. Faðlr Duvaux
er aiftur á móti hraustlegur ná-
ungi með geysimikið skegg
Séra V-ergara e'r í skoðunum
llkuir öldungakirkjumanni
(Presbyterian. Hann er lágva
inn ei-ns og dvergur, með há
kinnbein og grátt hár.
Þessir þrir menn mynduðu
i hernsms og ó-
samtök, sem náðu um gjörvalt
Frakkland og höfðu það ei.tt að
markmiði að bjarga Gyðinga-
hörnum undan nazistum. Faðir
Chaillet einn fann dvalarstað
handa meira en 4000 börnum.
Duvaux kom 1000 bö-rnum -undi
'an yfirráðum þéirra þýzku.
Vergara hjálpaði 6000 börnum
úr landi með hjálp annarra mót
mælendapresta. Önnur böm
nutu hjálpar ýmissa, sem af
fórnarlund, elsku til barna og
hatri á Þjóðverjum, sáu aum-
ur á munaðarleysingjunum,
sem lágu undir höggi nazis-
mans.
*
Frægur læknir aðstoðaði við
að koma veikum Gyðingabörn-
um á spítala og hjálpa þeim á
einn og annan hátt. — Sömu-
leiðis úlbjó hann, með vísinda-
legum aðferðum, þvottavatn,
sem náði stimplinum „Gyðimg
ur“ af fótum barnanna.
Tíu konur, fimm kaþólskar
og fimm mótmæl-endatrúar,
mynduðu samtök um að bjarga
Gyðingabörnum frá nazistum.
Þær björguðu alls 358 börnum,
sem öll á-ttu það víst að vera
Iflátin innan skamms tíma.
Ein konan var handtekin a£
nazistum og hlaut ómannúðleg
ustu meðferð, m. a. var hún
sett i birennandi heit og isköld
'böð til skiptis, ef hægt værii
að pina hana til sagna. Nú eru
liðnir sex mánuðir síðan hún
var frelsuð úr höndum Þjóð-
verja, en hún liggur enn í rúm
inu. Fjölda menn og konur,
sem reyndu að hjálpa Gyðinga
börnunum, voru handteknir,
margir drepnir.
Faðir Chaillet, sem er jesúlti,
var einkar vel fallinn til mannr
úðarstafa. Upp úr vopnahléinu
1940 kom hann á stofn timariti,
„Témoignage Chrétin-e“ (KriSt
inn. vitnisburður), sem kom út
leynilega og var elrikum ætlað
unga fólkinu til lestur. En Þjóð
Framh. á 6. síðu.