Alþýðublaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 8
rfHiuÁÞ MAjo^Tcweee/ Tte was A woeaði.e ^©wtaaaR6—EVEM TViOUSfH X SCNBW WS ItóSULON*? QARB KtU, Jgt HAT'S WWAffe sO STCAN&e/ RATSIW AVUST J J VCW HÁP A BE FROTHtNS AT / 10U$H TWV« Twe MOUTH J UNTB. \OU BV Mbw/eSGAPgO# FASr&KI.. FQOLS__REMOVé THE BABBI&e/ THAT VAHKEE tegr PiLOT AAUST NOT TAKE THE ?M. WOMAN FROM THIS ISLS • ■TÁf.fg 'íí'i. Pat. Oít'. T"**' ap Nawsíeatures á brott með sér! ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 22. júní 1945 TJARNARBlOr=» Rödd í stormimim (Voics in the Wind) Einkennileg og dularfull amerísk mynd. FRANCIS LEDERER SIGRID GURIC í myndinni eru lög eftir Chopin og Smetana. leik- in af píanósnillingnum SHURA CHERKASSY. Sýnd kl. 5—7—9. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÆJARBSÓ Hafnarfirði. S vegsia symngar á gamanleikn - um mreppstjérinn á Hrunhamri BARMAHLÍÐ. Yfir bratta Barmahlíð brekkuna minnisstæðu, júlínóttin breiðir blíð bláa þokuslæðu. Báll á Hjálmsstöðum. * * * I „Hendir seinn kvatan“ Þar sem eru þrengslin grýt!, þægindin öll í veði, hendir þungur tregi titt tindilfætta gleðj: Indriði Þorkelsson. 7TW LESKDR M A U 6 H fl M SAGA YNOA- JAPANIRNIR: Iiöfum hraðann- á — Verið ekki alveg eins cg fífl! Veltum steinunum frá munanum. Ameríkaninn skal ekki fá að taka kvenmann- inn ÖRN: Það væri fínt ef okkur ynnist tími til að komast héð- an í tæka tíð. STÚLKAN: Þetta var hræðileg svo sjálfsefsk og drambsöm. Nú þráði hún ekkert eins heitt og að fórna sér fyrir aðra, og þess vegna skifaði hún móður sinni og boðaði henni komu sina. Henni heppnaðist mjög auðveldlega að sneyða hjá þvi, að fundum þeirra Tomma bseíri saman, þar til siðasta daginn, sem hún var i Lundúnum. Síðasta sýningin hafði verið kvöldið áður, og nú var hún á förum ti.l St. Malo. Tommi kom um sexleytið 'til þess að kveðja hana. Fyrir voru Míkael og Dollý, Karl ramerley og nokkrir gestir aðrir, svo að iþess var enginn koslur, að hann igæti sagt við hana eitt ein- asta orð í einrúmi. Júlía veit'tist harla létt að tala við hann eins og hún átti að sér. Það olli henni ekki þeirri hiugraun, sem hún hafði jafnvel húizt við, þótt hún sitæði auglits til augli.tis við ihann. Kannske fékk hún oíurlitinn hjartslátt, en annað ekki. Þau hö'fðu ekkert látið uppskátt um það, hvenær hún ætl- aði að fara né hvert hún myndi fara — það er að segja: blaða- fulitrúinn þeirra hafði aðeins símað til fárra 'blaða. Þess vegna voru ekki nema eitthvað sex fréttamenn og þrír Ijósmyndarar í jiárnbrautarsföðinni, þegar þau Júlía og Míkael komu þangað. Þau settu sig í æskilegar stellingar, meðan magnesiumblossar myndasmiðanna léku um þau. Ein myndin var tekin um lei.ð og þau kysstuist síðasta kveðjukossinn, önnur þegar Júlía teygði siig út um gluggann og rétti Míkael, sem stóð á stöðvarpallinum, hönd sína. „H-vilík reginplága þessir blaðasnápar geta verið,“’ ságði hún. „Maður getur bara alls ekki sloppið'undan þeim.“ ,,,Ég skil hreint ekki í því, hvernig 'þeir hafa komizt í snoðir um það, að þú ert á förum.“ Fólkið, sem hópazt hafði utan um iþau, þegar það varð þess vart, að þarna var eitthvað óvenjulegt á seyði, þokaði sér dáiitið fjær, lotningarfullt á svipinn. Blaðafulltrúinn kom askvaðandi og sagði Mikael, að hann hefði lagt blaðamönnunum til nægjan- í legt efni í einn dálk. Lestin silaðist af stað. . Júlía hafði kinokað sér við að taka Evu með sér. Henni. fannst líka, að hún yrði að skilja við sig allt, sem mi.nnti hana á fynri tíma, ef hún átti að öðlast sálarfrið. Og auk þess hefði Eva orðið hálf-hjákátleg I hinu franska umhverfi. Frú Falloux, frænka Júlíu, sem gi.fzt hafði frönskum manni, er hún var í æsku, talaði nú betur frönsku en. ensku. Hún var búið að vera ekkja um langt árabil, og einkasonur hennar hafði fallið 'í stríð- inu. Hún 'bjó í litlu, hau steinhúsi, er stóð á hæð utarlega i bæn- um, og hver, sem sríeri utan af götunni., sem var gerð úr ótil- höggnu grjóti, heim að húsi hennar, kom inn í friðsælan heim liðinna tíma, er hann stéig yfir þröskuld hennar. í hálfa öld hafði engin breyting verið gerð í þessu húsi. í setustofunni vóru húsgöngu frá t'ímum Lodviks fimmtánda. Það var.áklæði á þeim, svo að þau yrðu ekki fvrir neinu hnjaski, og. þetta áklæði var aðeiris teki.ð af einu sinni í mánuði, iþegar hið upphaflega silkiáklæði var buxstað í mestu varkárni. Ljósakrón- urnar voru úr kfystaili, og um þær var sveipað múss'elíni, svo að flugurnar blettuðu þær ekki. Víð arininn var ofnhlíf úr feg- urstu páfuglafjöðrum og lagt gler yfir. Þótt þessi stofa væri aldr- ei notuð lét Kara gamla rykhreinsa hana á hverjum degi. Á stól- unum í borðstofunni vo.ru einnig hl'ífðaráklæði.. Á fögrum skáp stóðu siifurker, silfurkanna, silíurketill og silfufbakki. Þær Kara og móðir Júlíu, frú Lambert, voru flestar stundir dagsins í löngu og mjóu hefbergi, er búið var iiúsgöngum frá keisaratímanum. Þar héngju á veggjum í sporöskju'löguð'um römm um myndir af Köru o% manninum hennar sálaða, föður hans og móðui og teiknimynd af hinum. lánta syni húsráðanda. Þarna NÝJA BfÚ Maki m?rkranna LON CHÁNEY LOUISE ALLBRITTON ROBERT' PAIGE Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9 . Síðasta sinn. GAMLA BIÖ (Slighty Dangerous). Lana Turner Robert Young Sýnd kl. 7 og 9. Hin fagra litmynd með SHIRLEY TEMPLE. Sýnd kl. 5 og 7 Síðasta sinn. (Maisie Gets Her Man) RED SKELTON ANN SOTIIERN Sýnd kl. 5. inni voru saumaskrín þeirra, þarna lásu þær blöðin — kaþólska blaðið ,,La Croix“, „Revue deh deux Mondes“ og dagblað bæj- arins. Hér skemmtu þær sér l'íka við dóminó á kvöldin og hér borðuðu þær, nema á Jimmtudagskvöldum, þegar ábótinn og la Garde yfirforingi, gamall sjóliðsforingi á eftirlaunum, komu og snæddu með þeim kvöldverð. En þegar Júlía kom, þólti þeim betur hæfa að borða i borðstofunni. Kara Falloux syrgði mann sinn og son. Það var sjaldan svo heitt 'í veðri, að hún væri ekki með litla, svaria sjali.ð, er hún hafði sjálf heklað í minningu þeirra. Frú Lambert var einnig VY////' w//a GVLLIÐ ÆVINTYRI eftir CARL EWALD fundizt. „Þú þarna, örn, sem 'situr svo hátt, — sér þú nokkuð til mannanna?" v, „Víst sé ég þá,“ maélti örninn. „Þeir halda sig þar sem betra er að lifa en hér, — það er að segja þeir, sem ekk sáluðust hér í dalnurn og voru étnir af villidýrum. Þeir, sem urðu ríkir af gullinu, sem þeir fundu, hafa búið um sig á kyrrlátum og yndislegum stöðum. Þeir. 'sem urðu fá- tækari en beir voru nokkru sinni áður. gera sér að góðu að sleikia sinn eigin sultardropa. Nýlega sá ég á flugi mínu land eitt þó nokkuð langt í burtu, — bar hefur nýlega fund- izt gull bg'nú strevmir fólkið bangað. — En bar er sami hræðiiegi lifnaðarhátturinn og hér var.“ Landið iEa le'It út svipað því sem þar hefði geisað jarð- skjálfti. Jarðvegurinn spndurtætíur, klappir molnaðar, áhöld lágu hér og þar. kofar, sem mennknir höfðu reist sér, voru hrundir, — beinagrindur þeirra sem létust í vet- rarharðærirm lágu innan um rústirnar. Varla gaf að líta öllu viðurstyiggiiegri sjón.' Það var sem mosinn milli stein- anna, grasnálarnar og Víðikræklurnar — jafnvel fiðrildin, sem ekki lifðu nema einn dag, — alllt þetta bæri vitni bess, hversu aum'legt væri að ala aldur sinn í Landinu ilda. „Landið þékkist ekki íyrir það sama“, tautáði örninn, „cg( hefur það þó aldrei lvstugt verið.“ Blýið, járnið, koparinn og silfrið, sem hvarvetná lá ó- vissi, að þeir rnyndu ekki fara að drepa mig. ORN: Það er sannarlega skrýt- ið, að þeir skyldu ekki drepa þig. Eítir hv.érju voru þeir að bíða? Það er ógjörningur a'ð ímynda sér, að þeim hafi ekki verið sama um afdrif þín. Ég skil þetta ekki. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.