Alþýðublaðið - 27.06.1945, Side 1

Alþýðublaðið - 27.06.1945, Side 1
 OtvarplS: 20.25 tJtvarpssagan. 21.15 Jónas Ballgrímsson náttúrufræðingur og ská'ld. 21.40 Hljómpfötur: Söng félagið Harpa. fUþii öuMa&tii XXV. áxgucv. Miðvikudagur 27. júní 1945 138. tbl. 5. síSan flytur í dag grein um Ohurohill forsætisráðherra Breta. S'egir þar frá ihelztu störfum toans og gefur glögga lýsingu á persónu hans, : Gif! eða ógiff Skopleikur í 3 þáttum eftir • J. B. Priestley. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 Næsl síðasla sinn. Kaupum lómar flöskur Móttaka í Nýborg. Áfengisverzlun ríkisins. »■ . / . j—---------------------------------- Sumarkjólar stuttir og síðir. Verð frá kr. 149,00 Ragnar Þórðarson & Co. Aðalstræti 9. — Sími 2315. SKUTULL á ísafirði hefir nýlega stækkað; svo að blaðið flytur nú tvöfált meira efni en áður. Jafnframt hafa verið gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu fjölbreyttara efni en áður og við hæfi lesenda hvar sem er á landinu. Blaðið leggur sérstaka áherzlu á að fylgjast vel með því, sem gerist á hverjum tíma og hefir í því skyni tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík. Blaðið flytur ítarlegar fréttir af Vestfjörðum, og er þvú nauðsynlegt öllum Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemst reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. Skutull hef ir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð fyrir einarðlegan málflutning. SKUTULL á erindi til atlra landsmanna. Hringið í síma 5020 og gerizt áskrifendur að Skutli. Nýkomið: Borðdúkar Sængurver Kadettataú Tvisttau og Slvts H. Tofl Kvenbiússur hvítar og mislitar H. TOFT Úfbreiðið AiþýMaSiS. T I L liggur leiðin SATÍN í 7 litum. Verzlunin Unnur (Homi Grettisgötu og Bar- ónsstfgs). Borðbúnaðun Matskeiðar * plett 2,65 Matgafflar — 2,65 Borðhnífar — 2,40 Teskeiðar — 2,00 Smjörhnífar — 5,00 Borðhnífar ryðfríir 5,65 Ávaxtahnífar, plast. 1,25 Kökuhnífar — 3,25 Tertuspaðar — 3,25 K. Einarsson & Bförnsson h.f. Bankastræti 11. Unglinga vantar til að bera blaðið til áskrifenda Aiþyðublaðið Sími 4900. Reykjavík-Keflavík-Sandgerði Burtfarartími frá Reykjavík er kl. 1 e. h. og kl. 6 síðd. Bifreiðasföð Sfeindérs Eg fapaði bauknum mínum í morgun. Hann er allur vel merklur. Hann er einhvers slaðar á leiðinni frá, Bakkastíg 8 að Pósihúsinu. Oddur Sigurgeirsson. Dagsfofuskápar skápar í herraherbergi, bókahillur og eldhússtólar fyrirliggjandi. Einnig klæðaskápar á næstunni. Húsgagnavinnustofan Innbú Vatnsstíg 3 (bakhús). Lítið í búöarglugga Marteins Einarssonar Laugavegi 31. bezlar greinar og . skemmlilegaslar sðgur fáið þér í Alþýðublaðinu Sími® í 4900. og gerist áskrifandi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.