Alþýðublaðið - 27.06.1945, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 27.06.1945, Qupperneq 4
ALÞÝPUWLABH* Pálmi Hannesson rektor: Nýtt hús yfir mennfaskólann i Reykjavík á 100 ára almæli hans HUNDRAÐ ÁR eru nú liðin síðan hið myndarlega hús menntaskólans jí Reykjavík var byggt. Það er nú að vonum orðið allt of lítið fyrir iskólann, og nauðsynin knýj andi, að yfir hann verði byggt á ný. Pálmi Hannesson sýndi fram á þetta í skörulegri ræðu, sem hann flutti við uppsögn skólans 17. júní. Birtir Alþýðublaðið þann kafla ræðu hans, sem um það mál f jallaði, orðréttan í dag. heima fyri<r. Það hlýtur því að 4 Útgefandi: Alþýðuflokknrinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 4901 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4906 Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í Iausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. í» Ihald og útsvör. AÐ hefur farið töluvert í taugarnar á Morgunblað- ánu!, að Alþýðublaðið taidi það nýlega illa fariö, að útsvars- skráin í ár skyldi ekki hafa komið út nokkrum dogum fyrir bæjarstjórnarkosningar. Alþýðublaðið skilur það vel, .að aðalblað íhaldsins í Reykja- vlík vilji láta útsvörin vera ■gieymd, þegar íbúar höfuðstað arins eiga að ganga að kjör- blotrðinu. En það 'breytir engiu um þann sannieika, að þær út- svarsbyrðar, sem íhaldsmeiri hluti ibæjarstjórnarinnar hefur bundið íbúum höfuðstaðarins hin síðari ár, ganga ekki til lengdar. :fe Hér verður að verða þreyt- ing á. I meira en“tuttug.u ár hefur Morgunbiaðinu tekizt að blekkja Reykvíkinga og telja þeim trú um það, að framtíð og velferð höfuðstaðarins væri undir því kominn, að íhaldið héldi meirihluta í bæjarstjórn. En í reynd hefur allur þessi vísdómur i bæjarstjórn verið í þvi falinn að leggja 'nýjar og og nýjar mill'jónabyrðar út- svara á almenning, nú slíðast í ár 2,2 milljónir króna umfram það, isem á hann var lagt síð- astliðið ár. Hve lengi -á slík óstjórn að halda áfram? * Hér við hliðina á Reykjavík er annað bæjarfélag, Hafnar- fjörður, þar sem útsvörin hækkuðu ekki um einn eyri í ár, iþó að um miklar og marg- váslegar framkvæmdir og fram farir sé að ræða. Hvernig stendur á slíkum mun? Það stendur þannig á hon- um, að það er Alþýðuflo'kkur- ' inn, sem stjórnar Hafnarfirði, og stjórnar honum með allt öðr um hætti en íhaldið í Reykja- Vik. í Hafnarfirði hefur bæjarfé- 'lagið ráðizt í stórútgerð, hið þekkta fyrirtæki Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, sem nú a'meira en áratug hefur verið fjárhags leg stoð og lyftistöng bæjarins og upp á síðkastið skilað hon- um stórkostlegum fjárupphæð um. Það er þetla, sem .hefur gert það óþarft fyrir Hafnar- fjörð, að hækka útsvörin á í'bú- uim sínum um svo. miki.ð sem einn eyri í ár. En í Reykjavík, þar sem í- haldið ræður, hefur aldrei mátt á því ympra, að 'bærinn tæki upp slíkan atvinnurekstur. Þar hefur viðkvæðið alltaf verið það, að ekki mætti fara inn á svið einkaiframtaksins. Og af- leiðingarnar af slikri stjórriar- stefnu hafa menn í hinum sí- hækkandi útsvörum, nú síðast i ár, sem allt eru að sliga. « Reýkvíkingar mæltu vel minn ast þess 'í sambandi. við útsvör- in i ár, hvernig Alþýðuflokk- IDAG endar ár í sögu skól- ans, — hið 99, frá þvi, er hann fluttist hingað til Reykja vákur. í dag 'bverfuir héðan á braut 99. stúdentakynslóðin með þann þékkingarforða, sem hún hefur aflað sér 'hér og árn- aðaróskir kennara og skóia- sys'tkina. Næsta ár verður þvi mikið minningaár í sfcólasögunni. Næsta vor verður væntalega brautskráður héðan 100. stú- dentahópuTÍnn, en annað haust verðiur þass minnzt, er skóli var settur hér fyrs'ta sinni hinn 1. október 1846 og húsi.ð vtígt. Efalaust munu atlir aðstand- endutr skólans og unnendur ætlast til þess, að slíks viðburð ar 'verði mimnzt. En f'æstir hafa að líkindum gert sér grein fyrir því, hvernig það skuli gert. Af hálfu skólans er fyirirhugað að gefa út minningarrit um stofn- unina og starf ihennar á liðinni öld, og verði íjþvtí stúdentatal og kennara, fyrs,t og fremst frá tið skólans 'hér, en einnig ef unnt reynist, frá hinum fy^ri Reykjavíkurskóla eða Hólavalla skóla og Besisastaðaskóla, þvtí að þeir eru ekki aðeins fyrir- rennarar þessa skóla heldur í raun og veru sama stofnunin. í annan stað er ráðgert, að í ritinu verði gerð grein fyrir skipulagi skólans, reglugerð- um, námsefni og kennslutilhög un. En í þriðja lagi þarf að segja sögu hússins frá önd- verðu. Hér þyrfti svo, ef vel ætti að ver.a, að auka við sögu skólalífsins sjá'lfs, segja frá venjum og félagsstarfi, gleð- iskap, ævintýrum og glettum, öllu því, sem gerir skólavistina minnisStæða og liggur í lo'ftinu milli þessara fornu veggja, líkt og bergmál liðinna tíma. Það skal játað, að þetta er hið mesta vandaverk og verður naumast unnið til hlítar af öðrum en ein hverjum hinna eldrí stúdenta, sem muna langf og geta litið með skyggni og skilningi langir ar lífsreynslu á leik og starf, brögð og bre'k þeirra, sem ung- ir e ru. En eins og flestum mun þýkia sjállfsagt, að sögu skólans verði getið' á aldarafmæli hans, þá mun hitt verða ta'lið öllu nauð- synlegra, að litið sé á vanda- mál hans nú og í næstu fram- fíð. — Og spurningin verður þá þessi: Hvað mun þjóðinni, þingi og ríkisstjórn þýkja hlýða að gefa skólanum í afmœlisgjöf á þessum aldarhvörfum? — Ekki þar'f lengi að velkjast í vafa um það, sem skólinn þarfnast nú umfram alll annað. Það er aukinn og bættur húsakostur. Þegar skólinn fluttist hingað, beið hans nýtt skólahús, hið bezta, vandaðasta og virðuleg- .asta, sem nokkru sinni hafði verið reist á landinu. Húsakost urinn og aðbúð öll þoldi vel samanburð við það, sem annars staða.r tiíðkaðist í Evrópu og fal ið var af betra taginu. Húsið var forkunnargott, miklu betra en nemendur átbu að venjast urinn Ihefur árum saman barizt fyrir því, að ráðizt yrði í bæjar útgerð í Reykjavík. En 'hingað til hafa allar tillögur um það strandað á þröngsýni bæjar- st j órnaríhaldsi ns. Ætli fjárhagur höfuðstaðar- ins hefði þó ekki verið dálítiS hafa orkað á ifegurð.aríilfinn- ingu þeirra og stórhug, enda gerðust þeir, margiir hverjir, fiQrgönguimenn um málfegrun og aðra menningarviðleitni. Húsrúmið var mjög mikið og mjög við vöxt, enda þót't aðrar stofnanir, alþingi og prestaskóli, hefðu þess nokkur not framan af. Frá Bessastöðum 'fluttusft hingað 33 nemendur, í upphafi skólaárs 1850 voru þeir orðnir 50 að tölu, en 62. árið 165. — I upphafi var gert ,ráð fyrir þvií, að húsnæðið rúmaði 100 nemendur með þvi, að þar væri heimavist, og voru þá kennslu- stofur aðeins á neðstu hæðinni. Litfliu fyrir 1680 var þesisu marki náð, og síðan má heita, ■ að stanf ■ skóians hafi mankazt a'f baráttunni við þrengsli.n, að minnsta kosti öðru hvoru. Laust fyrir aldamótin, v.ar 'heimavist- in lögð niður og gerðar kennslu stofur á miðhæðinni, þar sem svefnloftin voru. Eftir það mátti heita sæmilega rúmt allt fram til 1920, en þá hljóp mikill vöxtur í nemendastrauminn að skólanum, sivo að allt komst i öngþveiti.. Ái-ið 1928 var gripið til þess ráðs að takmarka stór- um aðgang að gagnfræðadeild. Þetta kom að nokkru haldi um sinn, en nú er svo komið, að þrengra er í skólanum en nokkru sinni fyrr og fastar knúnar hurðir, enda hefúr bær inn vaxið óðfluga hin síðustu ár Oig igeita' manraa aukizt til iþess að halda börn sín í skóla. Síðasta vetur voru hér 325 nemendur, 25 fleiri en næsta vetur á undan. Fyrir tæpum tveiim áratugum úrskurðaði Guðmundur Björnssion, land- læknir, að ekki mættu vera fleiri en 25 nemendur í neinni kennslustofu hér. Síðasta vet- ur voru um 30 nemendur /i hverri kennslustofu og sum- staðar fleiri. —- Ég hyigg, að menn geri sér ekki almennt ljóst — og allra sízt foreldrar nemendanna — hversu mjög þessi oifurlþrengsli torvelda allt skólastarfið, au'k þess, sem þau tefla heilsu u'nglinganna í tví'sýnu, því að ella mundu þess i.r aðilar ekki sætta sig tvið þá gífurleg.u vanrækslu, sem átt hefur sér stað og á sér enn stað ’í þessum e'fnum bæði hér og á flestum öðrum skólum. Fólk, usem sjálft gerir miklar kröfur um húsakost, heimilis- prýði og hol'lustúhætti, er ó- skiljanlega tómlátt um 'það, sem hörnum 'þess er boðið. Það betri i dag og útsvörin getað verið tölu'vert lægri á íbúum hans, ef ráð Alþýðúflokksins hefðu verið höfð í þessu efni? Það ættu Reykvikingar að hug- leiða um leið og þeir greiða þær fjárfúlgur, sem nú eru af þeim heimtaðar I útsvör. lætur sig einu gilda, að því er virðiist, þóht börnunum 'sé þröngvað saman í ófögrum, ó- hreinúm og óho'llum húsakynn um, þó að ihinu sé sleppt, að v.ið slika kosti verða hvergi nærri þau nöt að ’kennslunni sem ella mættu verða. Hin síð ustu ár höfum við ekki, að iheit ið geti, fært o'kkur í nyt kennslu tæki skólans né söfn. í hinum margmennu bekkjum kemur kennslan æfíð að minna haldi en verða mætti, bein afski'pti. kennara og nemenda hljóta að verða þar minni, og s'kriflegar æfingar eða skyndipröf nýtast verr en bar, sem tala nemenda er við hæfi. Ég viðurkenni hik- laust, að mér virðist kennurun TÍMINN í gær gerir að um ræðuefni atburðina í Kaup félagi Siglfirðinga og kemst í því sam'bandi, m. a. að orði á þessa lund: „A.tburðirnir í Kaupfélagi Sigl- firðinga hafa vakið landsathygli. Ofbeldi, ójöfnuður og ólög' komm úniista hafa sjaldan verið augljós ari. Allt atferli þeirra sannar, að hér er risin upp ný manntegund, sem 'hefir blindast jafn fullkom- 'lega af ofbeldis- og einræðiskenn ingum kommúnismans og Þjóð- verjar létu blindast af nazisman- um. Fyrir þeim vaikir það eitt að ná völdum og haida Iþeim til að geta stjórnað eftir „kokkabókum" sínum. Til þess að ná þe'ssu marki telja þeir 'sér allt leyfitegt. Til- gangurinn, helgar meðalið, að dó,mi þ'einra. Þess vegna finnst þeim það ofur einfalt og eðlilegt að Ihafa lýðræðið og reglur 'þess að engu, en beita ofbeldi, ólögum og ójöfnuði, ef þáð 'hentar þeim betur. Þess vegna hika 'þeir ekki við að reka 70 manns úr Kiaupfélagi Sigilfirðinga og ví'kja kaupfélags- stjóranum úr starfi, án nokkurra saka, þegar þeir geta efeki lengur 'haldið völdum í félaginu með lýð ræði'slegum hætti.“ Atburðirnir, sem gerzt hafa að undanförnu í Kaupfélagi Sigl'firðinga gefa þjóðinni vissu lega nýjar upplýsingay um hugsunarhátt og baráttuaðferð- ir kommúnista, sem sanna á eftirminnilegan 'hátt ihversu frá leitt það er að vænta lýðræðís af þeirra hálfu. « Dagur á Akureyri gerir fyrir skömmu að umræðuefni áróð- ur kommúnista í ríkisútvarpinu og vitnar í því samihand’i I er- 1 Miðvikudagur 27. júm I94S um hér haf.a te'kizt ótrúlega vel að yfirstiga þessa erfiðleika. En enginn skyldi þó ætla, aS þeirra gæti ekki í starfi skólans- og afköstum, enda þótt þeirra sjái ekki óyggjandi stað í ýfir- ferð eða ein'kunnum. Þessi stofnun stendur á gömlum merg, en sá mergur getur sog- izt burt og gerir það, ef illa er að henni búið til langframa. Það ætti öllúm að skiljast, að þetta hús þolir ekki 325 nem- en'dur. Kennslusitofur og gang- ar ta'ka þá ekki, stigarnir bera þá ekki. Hitt er jafnaugljóst, að 650 fætux* beri með sér mik- iði iryk eða aur a'f óhreinum götum bæjarins, ekki einiu sinni á dag, heldur miMu oftar, eins oig aiuðjvitað er. Húsiniu ivenður ekki haldið hreinu við slíka ör- tröð. En með hreinlætinu hlýt- ur að Ihverfa nokkuð af holl- ustunni og fegurðartilfinning- ingunni. Vitanlega heyrist hér st'undum eigi Iíti.11 dynkur í frí mínúfum og sitt hvað gen'gur úr sfcorðum eða skemimist, en þó efast ég um, að annað fólk á sama réki mundi haga sér bet ur en nemendur skólans gera, þegar litið er á allar ástæður. Og ég spyr sjálfan mig æ og æ þessarar spurningar: — Því una foreldrarnir þessu? Því una nemendurnir þessu? Hvers vegna unum við því, sem kall- að er að berum veg pg vanda af sitofnuninni? — Vissulega 'hef- uir oift vprði á iþað memnzjt, að bæta þurfi bér um húsakost, þó að ilítið hafa orðið úr 'fram- kvæmdum. Ög því ber að þakka það og meta að verðleikum, er n ú ve ran di me nn t a m álaráð'h err a Framhald á 6. síðu. indi Halldórs Kiljans um Max: im Gorki. Þar segir svo: „Híkisútvarpið er tekið að kenna uppvaxandi þegnum hins unga ís- lenzka lýðveldis þjóðfélagsfræði a sína vísu mleð Iþví að nota orðasam. bandið „borgaral'egt lýðræði" sem skammiaryrði <og tákn all's hins spilltasta og afturhaldsamasta, sem. 'til er í félagsmálum niútímans. Halldór Kiljan fór t. d. ekkert í launkofa með 'þessa boðun í erindi sínu um Maxim Gor'ki nú, á dögun um, og ýmisir aðrir 'hafa áður hald ið fram sams ‘konar kenningum á iþeim vettvangi, og virðast forráða menn þ'essarar ríkisstofnuniar ekk tert hafa við lþ.á boðun að atlhuga, heidur leggja þeir tílessun sína yf- ir — hana með þögninni. Leiðtog- ar Vesturveldanna — Bnetar og Biandairíikjamenn. — ihafa hugsað sér að fara öðruvísi að en odd- vi'tar íslendinga að þessu leyti. í þeim llöndum er ráðgert að taka upp skipul'agða kennslu í skólum, tíl'öðum og útvarpi til þess að skýra það sem bezt fyrir öllum ungum og uppvaxandi mönnum og kon- urn, ihvíllk blessun er fólgin í þeirn mannirétindum, sem einu nafni má kalla „borgaralegt lýðræði“, ef rétt er á haldið og hvílík vá sé fyrir dyrum í einræðisríkjun- um, þar sem slíkt lýðræði hefur veri'ð tekið af þegnunum, og sj'álfs ákvörðunarréttur og frelsi ein- istaklingsins tíl þess að taia, rita og greiða atkvæði eftir eigjn vilja, viti og sannfæringu er ekki Tengur ti'l.“ Þessi lilvitnun í umimæli Kilj ans er aðeins eitt lítið sýnis- korn af þeim má'laflulningi, sem kommúnistar réka í ríkis- útvarpinu. En svo ilIL sem það Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.