Alþýðublaðið - 06.07.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.07.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 6. júlí 19455» T'-iEVR-: ÐOX. > ON i: SEACH____VOU CO'.j O ' SLAPPEO Mc F-CAV Vv. , THAT BLOMB& DOL.L CAME RUMNUníö OUT/ RE VOU TWO ) yOLTEE WELCOM' TO Lt'AVE?/TO THIS PLACE -n r tttA —WITH OUK. Á ]/ y// 7 ^XCOMPUMENTS! TJARNARBfÓ: Fefftbytor (Tornadol Amerískur sjónleikur CHESTER MORRIS NANCY KELLY Aukamynd- ÞÝZKALAND ER SIGRAÐ (Yfirlit vfir aðalviðburði | ófriðarins). * Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. . BÆJARBÍÓ Hafnarfirði. 1 Dapr hefitdar- (Avengers) Áhrifamikil mynd frá baráttu Norðmanna vi.ð Þjóðverja. Aðalhlutverk: RALPH RICHARDSON DEBORAH KERR HUGH WILLIAMS Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir böm inn- an 14 ára. Sími 9184. Ó, ELSKULEGT! / ' Ó, hve gaman er að ná yfrum miðju vífsins, og meir en lítið magnast þá mannleg þrá til lífsim. Sigurður Draumland * * * ©RT Á SJÓ: Ýttist gnoðin greitt frá landi, gnötrar voð og siglutréð, þrumar boðinn, þrátt gimandi, þungum voðu hljótum með. (Símon Eiríksson frá Litladal). sem vildi flýta sér, stjakaði hvað eftir annað við henni. Henni gramdist þetta. ,,Ég hefði ált að reynk Oxfordstræti,“ sagði hún. „Þetta er álkunni henni Evu að kenna. Það er sýnilega engin glóra í því að snapa þetla hér á Edgwarevegi.“ Allt í einu kipptist hjartað til í brjósti hennar. Hún hafði seitt til sín augu ungs manns, og henni dúldist ekki veiðiglamp- jnn i þeim. Hann gekk framhjá henni, og hún sat á sér að líta nú ekki við. Og. það fór straumur um hana^ því að eftir örilitla stund hafði hann snúið við og gekk nú framhjá henni, hægði svo á sér og horfði. fast framan i hana um leið og hún fór framhjá honum. Hún gaut til hans augunum, en leit svo niður fyrir sig. Hún vissi ofurvel, að hann fvlgdi henni eftir. Allt fór eins og lög stóðu til. Hún nam staðar v.ið búðar- glugga, og hann nam einnig staðar. Nú vissi hún, hvei'nig hún átti að haga sér. Hún lét eins og hún væri með allan hugann við það, sem var til sýnis í glugganum, en gaf honum samt gætur, áður en hún hélt áfram, brosti orfurlítið til hans um leið og hún leit á hann. Hann var ekki, sérlega fyrirmannlegur, virtist vera skrif- stofulþjónn eða verzlunarmaður, í gráum fötum og með brúnan, 'linan hatt. Sannarlega var hann ekki sá maður, sem hún hefði helzt kosið, að gæfi sig að henni. En nú eða aldrei. Þessi maður ætlaði auðsjáanlega að gefa sig á tal við hana. Hún gleymdi, bví, að hún var farin að þreytast. Auðvitað ætlaði hún sér ekki að iáta ‘hlaupa með sig í gönur, en henni lék forvitni á því, hvert yrði nú næsta sporið. Hún velti því fyrir sér, hvað hann myndi eiginlega segja vi.ð hana. Þetta var eftir- væntingarfullur leikur, sem hún hafði gaman af. Það var eins og henni væri orðið eithvað svo létt um andardráttimj. Hún hélt lötiurhægt áfram, og hún vissi, að hann var á hæl- unum á henni. Hún staðnæmdist við annan búðarglugga, og.í þetta skipti staðnæmdist hann líka, aJveg við hliðina á henni. Hjartað barðist ótt og títt. Nú var þetta fyrst að verða ævintýr. „Það verður gaman að vi.ta, -hvor I hann stingur upp á því, að við fiáum okkur kaffi í einhverju veiingahúsinu. Skyldi hann annars-hafa efni á því? Kvikmyndahús? Auðviíað. Það gæti svei orðið spaugilegt!“ Hún leit nú beirxt framan í hann, og það lá við, að hún brosti til hans. Hann tók ofan fyrir henni. % „Ungfrú Lamsbert! Er það ekki rétt?“ Hún vissi ekki, hvað á sig stóð veðri.ð. Svo foiwiða var hún, að hún hafði ekki einu sþmi rænu á að neita því. „Mér fannst ég þekkja yður strax og ég sá yður. Samt var ég dálítið hikandi. Þess vegna gekk ég fram fyrir yður aftur. En saml sagði ég alltaí við sjálifan mig: Sé þetta ekki ungfrú Júlía Lamibert, þá er ég Ramsay Mac Donalld. Svo stönsuðuð þér þarna við búðargluggann, og þá sannfærðist ég um það, að ég hefði þekkt yður rétt. En ég hikaði af þvi einu, að ég mætti. yður hér á EgdwareVegi. Það hefði verið svo hlægilegt, hefði ég rok- ið á yður — ef þér vitið, hvað ég á við.“ Þetta var allt miklu hlægilegra en hann grunaði. En hvað um það. Það skipti ekki svo miklu máli, þótt hann vissd, faver hún var í raun og veru. Hún hefði átt að geta sagt sér það sjálf, að hún myndi ekki fara langt í Lundúnaborg, án þess að einhver bæri kennsl á hana. Þetta var maður, sem talaði með hálfgerðum skrílhreim og var grár og litvana í andlili, en hún brosti samt g'laðlega og uppörvandi framan í hann. Hann skýldi ekki halda, að hún væri óþarflega stórlíát. . NÝJA BIÓ Léttlynda Rósa (Sweet Rosie O’Grady) Fyndin og f jörug dans- og söngvamynd í eðlil. litum. Aðalhlutverk: BETTY GRABLE, ROBERT YOUNG, ADOLPHE MENJOU. Sýnd kl. 9. Útlaginn Jesse James. Litmyndin fræga með TYRONE POWER og HENRY FONDA Sýnd kl. 5 og 7. Bönnnð fyrir börn. GAMLA BIÚ Hættulegt hluíverk Spennandi njósnara- mynd. ROBERT DONAT VALERIE HOBSON Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. ÆVINTÝR Á FJOLLUM Gög og Gokke. Sýnd kl. 5. „Afsakið, að ég skuli ávarpa yður, án þess að við höfum verið kynnt óg allt þess háttar, en ég gat ekki. látið tækifærið ganga mér úr greipum. V'iljið þér veita mér þá miklu ánægju að skrifa fyrir mig nafnið yðar?“ Júlía greip andann á lofti. Hann gat ekki hafa elt hana í tíu mínútur í þei.m erindagerðum. Þetta hlaut að vera uppátæki sem afsakaði það, að hann skyldi gerast svo djarfur að ávarpa hana. Gott og vel, hún ætlaði að sjá, hvað á eftir kæmi. „Það væri mér ánægja. En ég gat varlia gert það hér úti á götu. Fólk myndi éta okkur með augunum.“ GULLIÐ „Það hefur þú víst gert,“ krunkaði örninn. „Segðu frá, — segðu frá,“ bað járnið. Blýið, kopari-nn og silfrið tóku í sarna streng. „Þegar maðurinn kom með gullmolann til borgarinnar fór hann með hann í bankann“, sagði guHdálurinn. „Þar fékk hann hræðilega stóra penimgasummu .... Honum ovru ta'ldir fram seðlar í tugavís auk gull- og silfurpeninga. Þeir sögðu í bankanum, að aldrei hefði fundizt svo stór gullklumpur.“ ! „Það mun vera satt“, mælti örninn. „Margt hefi ég séð — en aldrei þó svo stóran gulMump. Hann kostaði líka mannslíf strax i upphafi.“ „Lofum gulldalnum að hafa orðið“, sagði jámið ó'þolin- mótt. „Svo var klumpurinn sleginn í myntir“, sagði gulldal- urinn. „Það var stór peningahrú'ga, — splunkunýir gull- dalir með mynd kómgsins. Við vörutm settir í bunka, — tíu og tíu í hvern, — síðan vafnir innan í bréf. Eftir það YNDA- SAGA tvsSSmmmBWM.- ' r>Á.;r„•' 0COECHy ANO STOR'M/ ABOUT TO FALL INTO THE HANDS OF A UAP PATROL-APE saved BYTHE UNEXPECTED LANDIN& Cf US. MARINES, AS THEy TALE OVER THE ISLAND--- [H5f WAih«.oc t /..1 I' ‘ I APNwMM L5AD ON/MAJOE^ yOÚEE WELCOME ÖRN OG STÚLKAN, sem voru að því kominn að falla Japön- um í hendur, hafa bjargazt við óvænta komu bandarísks landgönguliðs. AMERÍKANI: Nú er þetta af- slaðið. Ælliið þið tvö virkiléga að fai*a héðan? ÖRN: Við sjáum til, majór. En ég vil bjóða yður guðvelkom- inn á þennan skemmtilega stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.