Alþýðublaðið - 10.07.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.07.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þiiðjudagur 1®. jtilí 1S4S,- Þegar Esja bom til Reykjavíkur ’i* Þegar Esja lagðizt að hafnarbakkanum. Emil Jónsson samgöngumálaráðherra ávarpar farþegana. Þegar Eija var sföðYuð fism far|i|ar fluffir affur i Eand ------»...... Frásögsi Vilhjálms S- Vills|álBiss@8iar biaða- manns, s®m ^ar mel skipinu NÁNARI FREGNIR Ihafa nú borizt hingað með farþeg- unum á Esju um það, með hverjum atburðum það gerðist, að skipiö yar stöðvað áður en það var komið út úr danskri landhelgi og fimm af farþegunum teknir fastir og fluttir aftur til lands. Það voru brezk hemaðaryfirvöld, en ekki menn úr dönsku frelsishreyfingunni, eins og áður hafði spurzt, sem þarna vom að verki. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, fréttaritarj Alþýðubliaðsins, sem var um iborð, segir þannig frá þessum atburði: „Dagana áður en yið fórum frá Kaupmannahöfn höfðu all- ir þeir, sem dvalið höfðu í Danmörku og ætluðu heim, fengið vegabréf sín og mun eng an hafa grunað að nokkur vand kvæði yrðu á því að þeir fengju heimfararleyfi. Vissi. ég þó til þess, að maður nokkur frá hinni svokölluðu frelsishreyfingu í Danmörku kom eitt sinn um borð og var að snuðra eftir ís- lendingum, sem enginn um borð vissi neitt um. Víð fórum frá hafnarbakk- anum kl. tæplega 1 fýrra sunnu dag og var mikill mannfjöldi viðstaddur tili að kveðja okkur. Þegar við höfðum siglt svo sem tuttugu mínútur var lagst fyrir akkeri og nokkru síðar var kall að í hátalara skipsins, að far- þegar skyldu mæta uppi í reyk sal skipsins. Ég dvaldi í her- bergi minu um þetta leyti, en allt í einu kemur maður til mín og segir mér að fimm farþeg- anna hafi verið 'handteknir og sé verið að fara með þá frá skipshliðinni. Ég flýtti mér út og sá þá fimm menn standandi í 'bátkrýlá, en vopnaðir brezkir hermenn stóðu yfir þeim. Þil- Frh. á 7. síðu. Heiri mannfjöldi ssntan kominn vlö höfnina en dæmi eru fil vSS skipkomu hingað -------------------«------- 3©4 isiendisigar voru me@ skipiBiii frá ýmsuen löndusn megigiiandsiBis ------------»------- ALDREI mun annar erns mannfjöldi hafa verið sarnan kominn við höfnina í Reykjavik og í gærmorgun, þegar Esja lagðist að hafnargarðinum mieð um 300 íslendinga inn- anborðs, sem dvalið hafa á meginlandi Evrópu, f'lestir í Danmörku á ófriðarárunum. Vegleg m óttökuathöfn hafði verið undirbúin á hafnar- bakkanum og hófst hún með því að karlakórar höfuðstað- arins sungu ættjarðaiijóð, en að því loknu ávarpaði Emil Jónsson sámgöngumál'aráðherra farþegana og skipshöfnina og bauð alla velkomna, en Ás'geir Sigurðsson skipstjóri á Esju þakkaði fyrir hönd skipshafnarinnar og Guðmundur Arnlaugsson eand. mag. fyrir hönd farþeganna. Að lokum sungu farþegarnir „Ó, guð vors lands“ en allur mannfjöld- inn á hafnarbakkanum tók undir. Komu Esju hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu, ijienn hafa fagnað hverri nýrri frétt sem borizt hefur um ferð ir skipsins. Fólk hlustað með athygli, þegar hinar fyrstu raddir bárust frá Esju, á sunnu dagskvöldið, þegar útvarpað var frá skipinu, þar sem það var statt undan Vestmannaeyj- um. Þá fluttu ávörp þeir, Ás- geir Sigurðsson, skipstjóri, Vil hjálmur S. Vlhjálmsson bíaða- maður, Jónas Haraldz og Ást- hildur Erlingsson, 7 ára telpa, talaði fyrir hönd vngstu farþeg anna um borð. Loks var lesinn listi yfir þá farþega, sem voru rneð skipinu. Það var bjart yfir Reykjayík í gærmorgun, þegar Esja sigldi mn á ytrihöfnina. Bærinn var fánum skreyttur frá kl, 8 um morguninn og mikill viðbúnað ur var í landi til að fagna kornu fóikinu. Skipið lagðst á ytri- höfnina, rétt fyrir kl. 8 og lá þar um tvo tíma, meðan farang ur farþeganna var tollskoðaður. Kl. 9.30 hófst útvarp frá Esju. Nokkrir farþegar/um borð fluttu ávörp og heilsuðu fóstur jörðinni, en Helgi Hjörvar skrif stöfustjóri • útvarpsráðs kynnti þá, sem komu að hljóðneman- um. Fyrstur talaði Jón Helga- son prófessor, en ^síðan hver af oðrum þar til skipið lagðist að hafnargarðinum. Eins> og ákveðið hafði verið iagðist Esja upp að Sprengju- sandi stundvíslega kl. 10 og var þá þúsundir manna saman kom inn á hafnarbakkanum og um nærliggjandi götur tií að fagna farbegunum. Um leið og skipið lagðist að sungu karla- kórarnir í Reykjavík, undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar, en \ þvx næst ávarpaði Emil Jóns- son samgöngumálaráðherra far þegana og skipverjana og bauð þá velkomna heim til íslands. Ávarp Emlls iésissm ar samgöngnmála- ráliierra Fer ávarp hans hér á eftir orð rétt: „Kæru liándar! Við íbjóðum ylkíkiur öll1 'bjantainleiga vellkomiin iheim éEtix löng og sitröng fjar vj^fcai’áir. -Það eru nú briáðum sex ár síöan styrjöidin hióifist oig núm 5 ár slðan ö!!t tengsi úMitnuðiu anáflfli ykikiax oig heimai-andsins við hermiáim DanmierlkiUii-, No-neigs oig ígllainids. 5 ;ár enu afflialf -iiamigtun. tiini; mikilll htati aif ei-mni mannsiæfi, -en sérstaklega e-ru iþau löng þ-eim isem í óvislsiu bíða, bæ-ði um sína eigin framtíð og sinna nán- uista, -sem þar að a-uki fáar -eða engar frétitir beæast af. Ætitinigj urn oig vinum hér heima hefiæ öft orðið hugsað til ykkar, þegar imeiri háttiair 'hjernaðaraðigieriðir haifia áitit sér stáð á námiumda við dv-allánstiaði yikkar, og beinar af léiðiinigair h-ern-aðiarinis, handtök iur olg skörtiur, haifia- vafdið engiu mimn-i áihjyiggj-uim. Þá hefir það v-erið eiins oig sólargeisli í gegm um dimm ský, fyrir þá isiem heirna sátu, þeg-air fregnir -hafa 'boriztt frá siendiráðiunum ís iefnziku í Kaiupmaínnahiöfin og Sto-kkhólmi: Qllum íslendingum liíður völ. Á sama hátit iskilijium við heiimamenn éhyggjiur yk-kar, sem fij-airvistiulm htafið dvalið, ium h-algi viina og vienislamainna hér, -þó -að herniámi ísHáiÉfls hafi orðið mieð aMit öðrurn oig miildari. hætti en dvalárlanda yklka-r. íll«n kiíljmjúfr það Jvo f-ffl að mörig- ykfcar haifið faxið orfcan til mennta, til iað búa yfckaxr siem bezt úndir æfistarf hér heima á Man|di, og að þjeárn unidirbún i.nigi lolknium haffiö beði-ð ólþolm móð lefftir að fiá að hefjast h-ainda Þeirn fintmsrt alltíif lamigt sem' búiinn bíðlur, og -álVeg sérsták feig-a undir þessiuim ikrinigum srtæðum. -Lioikis kemiur Iþá einniig til greina siú tiil-fiin-ninig, siem flesit um dremgjium er -í bióð borin, ætfjörðar-ásitin, -siem mar;gelfllis.t við skilyrði isíem þesisi, og „rörnm er sú rtaiuig — er rekka dr-eigur föðurtúna tií". Það er ofakiur því mikil á nœigjia. aö hafa geita-ð -sienrt skip rtil að sækjia- yklkiur, oig filyttj-a heim, óig -að sjlá yíkkiur faér -nú við leiðarenda, að lokinni fer-ð 'ódiyjgi^jruEmimni, fliast, ag glaðari en áð.ur. Að vfsiu, hafia nokfcr-i-r orðið eftir, e-n um það -er bezrt að hatfa siem tfæst orð nú, einda þý-ðinigadlaruKit á (þesisium istað. Við trúum því, að þeir sem eikki ártta þess fcotstf að ^omiaisrt heim nú atf álstiæðiuim, siem við ýmist ékki íþeikkijium eða exiu okfour óiskilja-nifegar, miuni hráðlieiga bætast vi-ð í hóphm, og mun v-erða a-ð því unnið efrtir þvi, siem viö höfiu-m fr-ekasrt vit otg geta tfiíl'. — Með iskipiiniu er ein-nig eiinn landi okkar, sem féttl í styrfj-ailidamátölkjunium, eða upp úr þeim. Við bjlóðum einnig hann velikomin.n heim, og txúium þvi að hliinid, ittl tilljviiiijiun hatfi ráðið örlögum hans, sú hi-xi sama sem í öllum -stfyrjöldium, Fraxnh. á 6. síðu. anna fintm, sem fiandfeknir voru á Esju Líflait þeirra sög® góð D ÍKISSTJÓHNIN gaf út eftír farandi tilkynningu sl® degis í gær: „Samkvæmt viðtali utanx^kie ráðuneytisins við sendirá® íslands í Kaupmannahöfn í dag er upplýst, að það eru breek h ernaðaryf irvöl d, en eissgir danskir aðilar, sem tóku hön<8 um þá fimm íslendinga er eftir urðu af Esju. Mönnunum Miur vel. Þeir eru nú í yfirheyrslut og hafa brezk hemaðaryfirvöW lofað að hraða henni eftír fremstu föngum. Telja má víst, að dönsk stjórnaryfirvöld mani gera það sem í þeirra valdi er til að greiða fyrir málinu. íslenzka rlíkisstjórnin óskaM eftir, að þau boð væru flutt frá henni, að þetta mál væri ekki aðeins einkamál þeirra manna, sem handtéknir hafa verið, og aðstandenda þeirra, heldur mái allrar þjóðarinnar, og aS íslenzka ríkisstjórnin legði þvl hina allra mestu áherziu á skjótan og góðan endi málsins.^ ur jénsson fara á norrænan jafnaðar- annafund í Sfekk- bólmi STEFÁN JÓH. STEFÁNS SON, formaður Alþýðm flokksins, og Finnur Jónssoxa félagsmála og dómsmálará® herra, tóku sér far með flugvét til Stokkhólms fyrir helgina. Fór Sltieifláin Jóhiaxxjn- þaíntgað tii Iþesis að sittjjla Æund saxnvinjxm nefndar jlatfnia-ðarxniaininaiBlloikk ainma' ó Narðiunliöndiixim, . þarm ifynsitia éfitir Eivrópuistríðið, seœ liaiMilnn verðiur dagana 14.—16» júM Finnlixr Jó-nisjson rtáðherra rnum halfiai farið í iopitnibenuM eriniduim, en einn-iig siitija fútnji; isaimívininuinefindarinnar. Fjérir préfessorar skip air HS báskóiam ÝLEGA skipaði forseti ís lands fjóra prófessora vi® háskólann, þrjá ií verkfræðfi deild og einn í heilbrigðisfræii. Hitnir nýju pnótfiessönar í verk tfræ-ðideiM -er iþeir, Fininlbog!Í Rút-ur Þörv-ailtílsson, dr. Leitfuir Ásgeirsson og ar. Trausti Eimars Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.