Alþýðublaðið - 24.07.1945, Blaðsíða 2
2
ALÞYÐUBLAÐiÐ
Þriðjudagurinn 24. júlí 1945 *
Sjómenn segja upp samning-
um á kaupskipafioianum
-------4-------
Svar við uppsögn atvinnurekenda á
sámningunum um áhættuþóknunina og
stríöstrygginguna.
-------♦-------
SJÓMANNAFÉLAG EEYKJAVÍKUR hefur tilkynnt at-
vinnurekendum kaupskipqflotans uppsögn samninga
félagsins við þá um kaup og kjör á flotanum. Samningar
þessir eru útrunnir 1. október næstkomandi.
Þessi uppsögn á samiiingunum er svar Sjómannafélags-
ins við uppsögn atvinnurekenda á samningunum inn á-
hættuþóknun til sjómanna og stríðstryggingu þeirra.
Nýr íslenzkur kvenrithöfundur
kominn heim frá Danmörku.
, ------
Guörún Jónsdéttir frá Prestsbakka skrifar
um sáiarlíf barna.
Guðrún jónsdóttir
rithöfundur frá Prests-
bakika var meðal farþega á
Esju frá Danmörbu. Hún
hafði dválið erl'endis síðan í
maí 1939, en ætlar nú að setj
ast að hér heima, að minnsta
kosti fyrst um sinn — og
skrifa.
A leiðinni heim átti tíð-
indamaður Alþýðublaðsins við-
tal við Guðrúnu um rithöf-
undarstörf hennar og dvöl ytra
og sagði hún meðal annars:
„Eg hef ef til vill ekki skrif-
að mikið á undanförnum ár-
um. Allt hefur verið á hverf-
anda hveii — og maður sjálfur
eins og hálfgert rekald. Heim-
urinn hefur verið í upplausn og
óvissú — og lífið svo órólegt.
Eg hef þó lokið við sögu. Eg
tel hana sjálf vera sálfræðilega
skáldsögu. Eg segf sögu foreldra
iauss barns, sem elzt upp hjá
vandalausum og ég legg aðal-
áherzluna á það, að lýsa sálar-
lífi þess — og annarra per-
sóna, sem koma við sögu. Sag-
an gerist um 1920 í íslenzkri
sveit. Hún mun vera 10—12
arkir að stærð — en hún er enn
nafnlaus. Eg hygg að sagan
komi út á komandi hausti“
Guðrún Jónsdóttir.
Skákkeppnl milli
íslendinga og Færey-
inga.
v
P YRIR tilmæli frá Færeyj-
um verður háð símskák
milli Skáksambands íslands og
Færeyinga n.k. föstudagskvöld
og hefst í Listamannaskállan-
um kl. 10 e. h.
— Þér hafið áður gefið út
skáldsögu?
„Já, hún hét „Fyrstu árin.“
Þar var líka tekið til meðferð-
ar sálarlíf barns.“
—- Og svo hafið þér skrifað
smásögur?
„Já, þó nokkrar. Þær voru
aðallega skrifaðar á dönsku og
birtar í dönskum blöðum. Ein
saga mín birtist líka í tímarit-
inu „Fróni“ í Kaupmannahöfn.
Fyrsta smásagan mín birtist í
,,Dvöl,“ fyrir 10 árum síðan.
Ánnars er ég alltaf að skrifa,
en maður verður að læra af
lífinu til þess að geta þroskast.
Undanförnum árum hef ég eytt
í. lestur og að skoða lífið. Með-
an maður er ungur finnst
manni að verkef ni handa manni
séu við hvert fótmál.“
Keppt verður á tveim borð-
um og eru þrír keppendur við
hvort borð. Áf 'hálfu Skáksam-
bandsins keppa þessir menn:
I. borð:
Ásm. Ásgeirsson, Guðm. S.
Guðm. Óli Valdemarsson.
Vararfiaður:
Eggert Gilfer.
II. borð:
Baldur Möller, Árni Snæ-
varr, Magnús • G. Jónsson,
Varamaður:
Guðm. Ágústsson.
Milli kl. 8 og 10 um kvöld-
ið, áður en keppnin 'hefst, tefla
þeir Ásm. Ásgeirsson, Baldur
Möller, Guðm. S. Guðrn. og
Árni Snævarr fjöltefli við allt
að 10 menn hver og ’hafa á-
horfendur rétt til þátttöku eft-
ir því sem til vinnst.
Slík skákkeppni fór síðast
fram milli íslendinga og Fær-
eyinga árið 1936.
83 ára er í dag
24. júlí Hinrik Halldórsson frá
Þúfukoti í Kjós, nú til heimilis í
Selvogsgötu 16, Hafnarfirði.
Stýrimannafélag íslands
heldur fund í dag kl. 2 í Hótel
Borg.
Miklu minni síldveiði en undan-
farin þrjú ár.
------4-------
Bræðslusíldaraflinn nú 61 þúsund hekfó-
lítrum minni en í fyrra.
---:-:—4------
Nær þrisyar sinnum minni en árið 1942.
------4-------
UNDANFARIN þrjú ár hefur br æ ðs’lus ild a raf 1 inn í
hjelild verið míklu meiri um þetta leyti sumars en nú.
Nú er hann aðeins 245.793 M., 1944 var hann 308.099 hl., 1943
453.658 M. og 1942 674.999 hl.
•' Hæstu skipin í flotanum eru Freyja, Rvík nieð 4333 mál
og Grótta, ísafirði með 4250 mál.
Bræðslusíldin skiptist þannig
á verksmiðjurnar og er aflinn
talinn i hektólítrum.
H.f. IngólfuTj Ingólfs. 33,860,
Hf. Djúpavík, Djúpuvík 40,016,
Ríkisverksmiðjurnar, Siglufirði
84,428, Síldarverksmiðja
Siglufjarðarkaupstaðar 3,624,
Hf. Kveldúlfur, Hjalteyri 38,094
Síldarolíuverksmiðjan hf„ Dag-
verðareyri 2,957, Ríkisve-rk-
smiðjan, Rauðarhöfn 39,924, Hf.
Síldarbræðslan, Seyðisfirði
5,890.
Afilnn skiftist þannig á skip-
in og er hann talinn í málum.
BOTNVÖRPUSKIP:
íslendingur, Rvík 1214, Ólaf-
ur Bjarnason, Akranesi 1548,
GUFUSKÍP:
Alden, Dalvík 1524, Ármann,
Rvík 1312, Bjarki, Siglufj. 2394,
Eldey, Hrísey 1552, Elsa, Rvík
1292, Huginn, Rvík 2277,
Jökull, Hafnarfj. 2241, Sigríður,
Garður 1121.
MÓTORSKIP (1 um nóþ):
Álsey, Vestmannaeyjum 993,
Andey, Hrísey 1998, Anna, Ólafs
fjörður 331, Ársæll, Veslmanna
eyjar 232, Ásbjörn, Akranes
536, Ásgeiir^ Rvik 1609, Auð-
björn, lsafjörður 640, Austri,
Rvík 992, Báldur, Vestmanna-
eyjar 1174, Bangsi, Bolungavík
984, Bára, Grindavík 370, Birk-
ir, Eskifjörður 672, Bjarni Ólafs
son,-Keflavík 204, Björn, Kefla-
vík 1436, Bragi., Njarðvík 384,
Bris, Akureyri 490, Dagný,
Siglufjörður 3230, Dagsbrún,
Rvik 220, Dóra, Hafnarfj. 2252,
Edda, Hafnarfjörður 2883, Edda,
Akureyri 2091, Egill, Olafsfj.
722, Eldborg, Borgarnes 2924,
Erlingur II. Vestmannaeyjar 88,
Eirna, Siglufj. 1468, Ernir, Bol-
ungarvik 423, F’agrikletlur,
Hafnarfj. 2355, Fiskakieltur,
Hafnarfj. 1798, Freyja, Rvik
4333, Friðrik Jónsson, Rvík 2212
Fróði., Njarðvík 635, Fylki:i:,
Akranes 792, Garðar, Garður
294, Geir, Siglufjörður 668,
Geir goði,'Keflavik.308, Gestur,
Siglufj. 65, Glaður, Þingeyri
2094, Gotta, Vestmannaeyjar 8,
Grótta, Siglufj. 942, Grótta,
Isafj. 4250, Guðmundur Þórðar-
son, Gerðar 307, Guðný, Kefla-
vík 1387, Gulltoppur, Ólafsfj.
872, Gullveig, Vestmannaeyjar
18, Gunribjörn, ísafj. 730, Gunn-
vör, Siglufj. 1480, Gylfi, Rauða-
vík 546, Gyllir, Kefllavik 250,.
Heimir, Vestmannaeyjar 1029,
Hermóður, Akranes 302,
Hilmir, Keflavik 480, Hólmsberg
Keflavík 328, Hrafnkell goði,
Vestmannaeyjar 1202, Hrefna;
Akranes 304, Hrönn, Siglufj.
548, Hrönn, Sandgerði 968,
Huginn I. ísafjörður 2976, Hug-
inn II. ísafjörður 3383, Hu^inn
III., ísfajörður 556, Jón Finns-
son, Garður 376, Jón Þorláks-
son, Rvík 1082, Jök-ull, Vestm.
622, Kári, Vestm. 2126, Kefl-
víkingur, Keflavík 702, Keilir,
Akranes 398, Kristján, Akur-
eyri 3594, Kristjana, Ólafsfj.
802, Kári Söl’mundarsqn, Ólafs-
fjörður 9, Leó, Vestm. 24, Liv,
Akureyri 644, Magnús, Nes-
kaupstað 670, Már, Rvik 217,
Meta, Vestm. 170, Milly, Siglu-
fjörður 772, Minnie, Fáskrúðsfj.
254, Muggur, Vestm. 234, Narfi,
Hrisey 3378, Njáll, Ólafsfj. 978,.
Olivette, Stykkishólmur, 334,
Otto, Akureyri 1229, Richard,
ísafjörður 2561,Rifsnes, Rvík
2332, Rúna, Akureyri 1882, Sig-
urfari, Akranesi 1380, Síldin,
Hafnarfj. 3161, Sjöfn, Akranes
484, Sjöfn, Vestmannaeyjar,
360, Sjöstjarnan, Vestm. 1884,
Skaftfellingur, Vestm., Skálafell
Rvík 144, Skógafoss, Vestm. 250
Sieipnir, Neskaupstaður 1422,
Snorri, Siglufj. 580, Snæfell,
Akureyri 3430, Stella, Neskaup-
staður 630, Súlan, Akureyri
1127, 'Svanur, Akranes 1494,
Sæbjörn, ísafj. 906, Sæfari,
Rvík 969, Sæfinnur, Neskaupst.
2108, Sæhrímnir, Þingeyri 2981,
Særún, Siglufjörður, 460,
Thurid, Keflavík, 2029, Trausti,
Gerðar 758, Valbjörn, ísafjörð-
ur 928, Valur, Akranes 150
Vjebjörn, ísafj. 823, Viðir, Garð
ur 390, Von II., Vestm. 752,
Vöggur, Njarðvik 180, Þor-
. steinn, Rvík 1492.
MÓTORSKIP (2 um nót):
Alda, Nói, Seyðisfj. Dalvík
142, Baldvin Þorvaldss., Ingólf-
ur, Dalv., Keflav. 792, Barði Vís
ir, Húsav. 1262, Björn Jþrundss.
Hrisey, Leifur Eiríksson, Dalvík
1419, Bragi, Gunnar, Hólmavík
329, Egill Skaliagrimss., Víking-
ur, Akraries 382, Einar Þveræ-
ingur, Gautur, Akureyri 648,
Freyja, Svanur, Suðureyri Súg.
1424, Frigg, Guðmundur,
Hólmavik 1336, Magni, Fylkir',
Neskaupstað 1695,Guðrún, Kári
Súðavík, Hnífsdal 562, Gunnar
Páls, Jóh. Dagss., Dalvík, Grund
arfj. 293, Hilmir, Kristján
Jónsson, Eskifjörður 84, Jón
Guðm., Þráinn, Neskaupstaður
376, Vestri, Örn, Rvik, Suður-
eyri 532.
FÆREYZK SKIP:
Bodasteinur, 484, Borglyn,
1056, Fagranes, 53, Fugl'oy, 338,
Kyrjasteinur, 2048, Mjóanes,
790, Nord'stjarnan, 1395, Seagull
247, Suduroy, 1788, Svinoy, 132,
Von, 578, Yvonna, 1632
Togararnir:
Sindri kom frá Englandi á
sunnudag, Rán fór til Englands.
Kári kom af veiðum í gær og fór
samdægurs til Englands. Drangey
fór á veiðar í gær.
Slórfelld sprenging hjá
Miðdal í Mosfells-
sveit.
Sprengingin heyrð>
ist alla leið tii
Þingvalla.
Tl/I' IKIL sprengin varð síðast
liðinn sunnudag skammt
frá Miðdal í Mosfellssveit. Var
sprengingin svo mikil, að til
hennar hevrðist alla leið til
Þingvalla — og að Stardal, en
reyk frá sprengingunni sást
bera við himinn í fjarlægð.
Engar skemmdir urðu á
bæjarhúsum í Miðdal og ekk-
ert slys mun hafa orðið af
sprengingunni.
íslenzik lögregla og eins lög-
reglumenn frá hernum fóru
upp eftir strax og hingað frétt
ist af sprengingunni og ‘hófu
rannsókn í málinu. Sprengju-
gígurinn er 2—3 km. frá Mið-
dal og er hann skammt frá
vegmum. Hann er 4 metrar í
þvermál og 1 metri á dýpt, en
grassvörðurinn í kringum hann
á stóru svæði er eins og svið-
inn burtu. Sprengingm varð
um klukkan 2.
Ekki veit lögreglan enn
hverjir voru valdir að þessari
sprengingu, en jeppbifreið
ha'fði sést á þessum slóðum og
er talið að þeir, sem í henni
voru, hafi kveikt þarna í dyna-
miti, enda fundust leyfar þess
þarna.
i
StaHbemi mæðra-
styrksnefndar:
Ókeypis hvíldarvika að
Laugarvalni.
Sumarheimilið
að Þingborg.
A F TILEFNI starfsemi
Mæðrastyriksn'efn dar í
sumar, hví'ldarviku hennar að
Laugarvatni og sumarheimili
að Þinigborg hefur Laufey
Valdimarsdóttir sent Alþýðu
blaðinu eftirfararídi:
„Mæðrastyrksnefndin hefir
um 11 undanfarin ár boðið
konum að dvelja sér til hressing
ar eina viku í lók ágústmánaðar
á Laugarvatni. Dvöl þessi. og
ferðirnar hafa jafn-an verið kon-
unum að kostnaðarlausu. Vegna
misskilnings hefir það komizt
inn í blöðin að nefndin hafi
gefið konum kost á að dvelja
þarna gegn gjaldi. Oft hefir
verið rætt um þetta atriði í
nefndinni, vegna þess að nafnd
inni er ljóst að þörf á sumar-
hvíld húsmæðra eins og annara
starfsmanna er brýn og ’almenn
og að margar konur sem hefðú.
efni á því að borga eitthvað
fyrir sumardvöl sina geta ekki
komi.ð sér að því að fcaka sig upp
til þess og skortir samfyi'gd og
stað til þess að vera á. Það væri
því æskilegt að geta rekið
slíka slarfsemi í miklu stærri
stíl en nefndin hefir enn séð
sér fært og væri þá tekið gjald
af þeim sem hefðu ástæður til
þess. Enn hefir nefndin þó ekki
getað aukið þessa hvildarviku-
Framhald á 7. síðu.