Alþýðublaðið - 24.07.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.07.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudaguriniu. 24. júlí 1945 Sfjórnskipuð nefnd m Umferðarslysin, orsakir þeirra og brynusfu rððsfafanir gegn þeim. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 4901 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4906 Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasöiu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Samebiagarfilraun- irsar í Noregi. SÍÐAN í byrjun júnímánaS ar hafa samningaumleitan- ir farið fram miili. Alþýðu- flokksins og Kommúnistaflokks ins í Noregi um sameiningu í einn flokk. Það var Alþýðusam bandið í Noregi, sem átti. frum kvæðið að þessum samninga- umleitunum og stjórnaði þeim. Virtist lengi vel _ sæmilega horfa um jákvæðan árangur þeirra. En nú herma .fregnir, að þeim hafi verið slitið án þess, að nokkur árangur hafi .af orðið. * Hér norður á íslandi ætti slík fregn ekki að þurfa að koma mönnum mjög á óvart. Hér ættu menn að vera famir að þekkja, hve mikil alvara býr að 'baki, þegar kommúnistar eru að tala um einingu í verkalýðs hreyfingunni. Hér fékkst þeg- ar fyrir mörgum árum fuiilkom in reynsla á heilindi þeirra, eða hitt þó heldur, í því efni; það var þegar samningaumleitanirn ar fóru fram um sameiningu Alþýðuf lokisns og Kommún- istaflokksins árið 1937, sem allir muna, hvernig lauk, og þá sennilega ekki hvað sizt sumir þeir, sem þá létu ginnast. Þó er því ekki að neita, að sameiningartilraunir þær, sem undanfarið hafa staðið yfir í Noregi', voru af mörgum ástæð unj. miklu líklegri til þess að leiða til jákvæðs árangurs. Síðan Hitler réðizt á Rúss- land fyrir rúmum fjórum árum hafa norskir kommúnistar bar- izt við hlið norska Alþýðu- flokksins gegn innrásarher og agentum Hitlers í Noregi. Og jafnframt hafa þeir oftar og oftar lýst yfirj í orði fylgi sínu við lýðræðið og vilja sínum til einingar í verklýðshreyfing- unni. Það lá því mjög nærri, að ætla, að nú væri tækifærið til þess, að sameina báða verka- ílýðsflokkana í Noregi á lýð- ræðisgrundvelli; en á öðrum grundvelli gat að sjálfsögðu engin sameining komið til greina þar, sem lýðræði er svo rótgróið og í Noregi og á Norð- urlöndum yfirleitt. Það vantaði heldur ekki, að norski Kommúnistaflokkurinn tók líklega í uppástungu norska Alþýðusambandsins um sam- einingu flokkannna. Og í júní- lok hafði þegar náðst samkomu lag um það, sem kallað var „grundvöllur pólitískrar og skipulagslegrar einingar norska Alþýðuflokksins og Kommún- istaflokks Noregs“. En þegar á átti að herða, vantaði einingar- viljann hjá einingarpostulun- um, eins og alltaf áður. Og í stað sameiningarinnar stungu þeir upp á hinni alkunnu „sam- fylkingu“ við í hönd farandi stórþingskosningar. Slík undan brögð vildi Alþýðuflokkurinn hinsvegar að sjálfsögðu ekki láta kommúnista komast upp EINS og kunnugt er, fól dómsmálaráðherra þeim Gizuri Bergsteinssyni hæstarétt ardómara að gera tillögur um hvaða ráðstafanir gera skyldi i því skyni að koma í veg fyr- ir hin tíðu og sífellt vaxandi umferðaslýs i Reýkjavik og víð ar á landinu. Hafa þeir nú skil að skýrslu um þessi atriði, og fer aðalefni hennar hér á eftir: Hór í, bænum og ’víðar hér á landi háttar svo til, að vegir og götur eru þröngar. Yíða eru bifreiðar skildar eftir meðfram gangstéttum, jafnveí stundum báðu megin á götu. Börn eru að leikjum á nálega hverri götu og skjótast bak við og fram hjá hinum kyrrstæðu bifreið- um. Um þessar götur er ekið hinum mestá fjölda bifreiða. Það er auðsætt að beita verð- ur hinni mestu árve'kni og að- gæzlu, ef afstýra á slysum, þar sem skilyrði til umferðar eru slík. En hvernig bregðast nú vegfarendur við slík'um vanda? Ef gengið er um götur þessa bæjar og umferðinni veitt at- hygli, er auðsætt að fjöldi veg- farenda brýtur flestar umferða reglur. Nú eru að vísu margir bifreiðastjórar hinir árvökustu, en hinir eru raunalega margir, sem fara ekki eftir lögskipuð- um reglum, aka með miklu meiri 'hraða en lög leyfa, sýna ekki gaumgæfni, þar sem mik- illar aðgæzlu er þörf. Sérstak- lega miikið skeytingarleysi er oft sýnt á vegamótum. Stund- um þjóta vörubifreiðar um fjölförnustu götur bæjarins með farm, sem stendur langt aftur af bifreiðinni, t. d. járn- stengur eða trjávið. Þegar þess ar bifreiðár aka fyrir götuhorn i;n, sveiflasl sá hluti farmsins, sem aftur af bifreiðinni stend- ur, til og frá, og má undrum sæta, að ekki hefir oftar orðið slys af þessu en málsskjöl sýna. Þá kemur það þráfaldlega fyrir að bifreiðum er ekijð fyrirvara laust afturábak, án þess að bif reiðarstjórar gæti að þvi, hvern ig umferð er háttað. Gangandi fólk sýnir og oft mikið athugaleysi og .van- hyggju, þegar það fer út á ak brautir án þess að gæla áður að umferðinni, hlýðir ekki um- ferðabendingum lögreglu- manna, skágengur götur, stend ur úti á akbrautum að þarf- lausu, o. s. frv. með; og því var draumurinn þar með búinn. En norsk verkalýðshreyfing er einni reynzlu ríkari af al- vörunni í einngarskrafi komm- ún:sta. Það er óneitanlega dálítið kátbroslegt, í ljósi þess, sem nú er ' fram komið, hvernig blað kommúnista hér, Þjóðviljinn, hefir skrifað um sameiningar- tilraunirnar í Noregi. Jú, þar átti nú að vera eitt- hvað öðru máli að gegna, en þegar verið var að tala við Alþýðuflokkmn hér á íslandi árið 1937. Á Norðurlöndum, sagði Þjóðviljinn „skilur allur þorri verkalýðsins nú, að ein- ing verkalýðsins er lífsnauðsyn fyrir hann. Verkalýðurinn veit nú, að klofning sú, sem átti sér stað mi'lli styrjaldanna, má því skýrt, ef menn verða fyrir stónslýsum af völdum umferð- ar. Hinsvegar er sjaldan greint frá minni háttar meiðslum og sjaldan sagt frá eignatjóni einú saman. Ef fullkomnar skýrslur væri gerðar um al'lt það tjón, sem hlýzt af gáleysi vegfarenda og ótryggum farartækjum, þá •myndi mörgum blöskra og mönnum verða ljósai'a en áð- ur, hvílik þjóðarnauðsyn það er að allir kosti kapps um að afstýra umferðaslysum. Þegar samin voru hegning- arlög 1940, bifreiðalög 1941 og umferðalög 1941, var höfund- um þeirra ljóst að gera varð róttækar ráðstafanir til að af- stýra slysum. Samkvæmt hegn ingarlögunum (215. gr.) varðar það sektum, varðhald eða fang elsi, allt að sex árum, ef manns bani hlýzt fyrir gáleysi annars manns, og var refsing fyrir slíkt þyngd stórkoslega frá þyí sem áður hafði verið. En til- efni þessa voru hin tiðu dauða- slys.af völdum ökutækja. í bif reiða- og umferðalögunum voru öll refsiákvæði höfð miklu þyngri en refsiákvæði hinna aMrej laga. Samkvæmt bifreiða lögunum (39. gr.) skal beita ökuleyfissviptingu, ef bifreiðar stjóri. ekur með áhrifum áfeng- is eða brýtur svo freklega um- ferðalög að ástæða þykir til. Því verður ekki neitað, að ‘hand höfum stjórnvalds hefir ekkiallt af verið svo ljóst sem skyldi, að svipting ö'kuleyfis er áhrifa mikið tæki í baráttunni gegn brotum á umferðareglum. Um- ferðalögin geyma refsiákvæði á hendur hjólreiðamönnum, gang andi mönnum og öðrum, sem brjóta lögskipaðar og settar um ferðareglur. Eru ákvæði. laga þessai'a svo rækileg og góð, að yfirvöld og dómstólar hafa i þeim heimild til ráðstafana, sem að haldi mættu koma. Hæstiréttur hefir og að undan- förnu hert mjög viðurlög fyrir brot á umferðareglum. En hæsti réttur fær ekki. til meðferðar nærri allar tegundir umferða- slysa. Þau refsimál, sem áfrýj- að hefir verið á síðustu árum og þetta efni varða, hafa flest verið um slys á mönnum, dauða slys eða lemstur, eða áfengis- notkun í sanibandi við akslur. Hinsvegar koma nú lil hæsta- réttar mjög sjaldan mál, þar sem maður er einungis kærð- ur fyrir brot á umferðareglum, ekki koma upp aftur, því slikt væri að bjóða afturhaldsöflun- um að nýju heim“. Og enn- fremur sagði Þjóðviljinn: „Á Norðurlöndum er nú auðsjáan- lega ráðandi eindregin, róttæk, sósíalistísk stefna í verkalýðs- hreyfingunni, sem felur í sér pólitíska einingu kommúmsta og sósíaldemákrata þeir’ra, er sameinast vilja um súsíalistíska stefnuskrá.“ ’Menn skyldu nú ætla, að þegar þannig var talað, hefðr ek^ti margt átt að vera því til fyrirstöðu, að norskir kommún- istar gætu gengið til samein- úngar við norska Alþýðuflokk- inn. En það fór nú svona samt í Noregi, eins og hér heima á íslandi árið 1937. Alvaran á bak við einingarhjalið hefir alltaf verið og er bersýnilega enn harla litil. is eða neytir áfengis við akstur. lemstri ámönnum eða neyzlu áfengis cið akstur. Ef t. d bifreiðar rekast á og j spjöll verða á þeim, er venju- lega ógætni ti.1 að dreifa, sem refsingu varðar. Þegar slík mál koma til meðferðar refsidóm- ara, munu brotamenn oftast hljóta lág viðurlög, oft mjög lága sekt, sem ákveðin hefir ver ið með sætt við kærða. Virðist ekki hafa orðið breyting á þessu svo um muni eftir gildistöku hinnar nýj.u löggjafar. Það er auðsætt mál, að brotmenn hafa sætt sig við þessa niðurstöðu og ekki'kært sig um að hæsti- réttur fengi. mál þeirra til með- ferðar. Ber brýna nauðsyn til að táka mál þessi allt öðrum og fastari tökum en gert hefir verið. Rík þörf er á því að fræða al'menning betur en gert hefir verið um umferðamálin. Leita "■ l'* ÍMINN birti fyrir helgina grein um ísland og stríðið, sem nýlega var í brezka stór- blaðinu „rimes“. Er þar meðal bargs annars minnzt með við- urkenningu á þá ákveðnu neitun, sem Þjóðverjar fengu hjá íslenzkum stjórnarvöldum vorið 1939, þegar þeir vildu fá flugvelli hér á landi. Um þetta segir í greininni í „Times“ samkvæmt frásögri Tímans: ,,Vorið 1939 sendi Hitler erind- reka sína til íslands til þess að fá þar rétt til lendingar fyrir þýzk- ar flugvélar. Þessir milligöngu- menn höfðu í fylgd með sér verk- fræðinga, sem áttu undir eins að hefja byggingu flugValla og ann- arra mannvirkja. Þau réttindi, sem krafizt var, voru í orði kveðnu ein- vörðungu miðuð við venjulegar flugsamgöngur, og milligöngu- mennirnir voru borgaralegir erind rekar, en erindi þeirra var undir- strikað með ,)kurteisis“heimsókn þýzka herskipsins „Emden“. Þetta gerðist á þeim dögum, þeg- ar Hitler var því enn vanastur að skipa málum eins og honum sýnd- ist. Samt sem áður hafnaði íslenzka ríkisstjórnin þessari kröfu. Þessi atburður fór ekki fram hjá mönnum á þessum tíma, og í blaðagreinum um utanríkismál var á það bent; að íslendingar hefðu fyrstir þjóða orðið til þess að vísa kröfum Hitlers á bug — og komizt heilir frá því, Af (þessum sökum var Þjóðverjum ógerlegt að hernema ísland með loftfluttum liðsveitum vorið 1940. íslendingar voru engan veginn tilneyddir að hafna kröfu Þjóð- verja. Satt að segja hefðu fjár- hagslegar vonir verið tengdar við það fyrir íslendinga að fallazt á hana. Það mundi einnjg örðugt að færa sönnur á það; að önnur ríki hefðu á þessum tíma látið til sín taka, þótt íslendingar hefðu ákveð- ið að veita þessi réttindi. Þess vegna verðskuldar hin festuiega framkoma íslenzku ríkisstjórnar- innar á þessum tíma það, að vera Auglýsingar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, 1 Hverfisgötu, ffyrir kl. I a® kvöldl ber náinn.ar samvinnu við rit- stjóra blaða og stjórnendur út- varps og sikóla. Það verður að minna almenning látlaust á hin mikiivægustu atriði þessara mála bæði í blöðum og útvarpi. Lögreglustjórinn í Reykjavík kveðst hafa í undirbúningi gerð stuttra kvikmynda, sem kynna eiga almenningi bæði þessi mál og önnur, sem heilla almenni.ngs varðar. Eru við á eitt sáttir um að styðja beri þessa viðleitni. Telja verður heppilegt að lögreglan haldi á- fram starfsemi þeirri, er hún hóf síðastliðinn vetur í þvi Frb. á 6. síðu þakklátlega í minnum höfð.“ Þannig segizt hinu brezka stórblaði frá, en yfir frásögn- ina af grein þess, setur Tím- inn stóra fyrirsögn, svohljóð- andi: „Þegar Hermann Jónas- son neitaði Þjóðverjum um fiugvelli hér á landi.“ Það þykir Moigunblaðinu ejns og sennilega fleinim dálít- ið einkennileg fyrirsögn. Birt- ir Morgunblaðið á sunnudaginn ritstjórnargrein um þetta mál og segir: „Þessi grein ,,Times“ rekur við- skipti íslendinga og Breta á stríðs- árunum af fullum skilningi og vel- vild í garð íslendinga. Er að sjálf- sögáu eðlilegt, að íslendingar fagni slíkum skrifum í áhrifamestu og merkustu iblöðum heims. Hitt er ekki aðeins ástæðulaust, heldur blátt áfram fáránlegt og hlægilegt, að ætla að nöta þessa ,,Times“ grein sem einhvern lár- viðarsveig um höfuð Hermanns Jónassonar. Því að sannleikurinn er sá, að það var ekki Hermann Jónasson einn, sem tók ákvörðunina um að neita Þjóðverjum um réttindi til byggingu flugvalla ,heldur öll ríkis stjórnin. Og hér var ekki heldur ríkisstjórnin ein að verki, heldur einnig öll utanríkismálanefndin. Með öðrum orðum: Allir, hver einasti einn, sem um málið fjallaði, voru alveg eindregið sammála um það, að eigi kæmi til nokkurra mála, að veita. Þjóðverjum hin um- beðnu réttindi, til byggingar flug- valla hér á landi. Þetta er sannleikur iþessa máls, og iþetta vita forráðámenn Fram- sóknar mjög vel.“ Svo skyldu menn mega ætla. Og víst verður heldur ekki séð af íilfærðum orðum grein- arinnar í „Times“, að hið brezka storblað telji ákvörðun okkar vorið 1939 hafa verið neina einkaákvörðun Hermanns Jónassonar. í blöðum . og útvarpi er fra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.