Alþýðublaðið - 24.07.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.07.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ ÞBðjudapimn 24. júlí 1345- r THAT'5 THE 6POT,CHE$TeZ.' 50PPO5ZP TO BE AN ASANPOWED NtP AlR FlELP— LOOKS LIKE t TH05E BOMB 0?ATER5/ VS'EKE "MAPE iN U.S-A."/ THINK ^Sgfc-7 yöU CAN SIT HEP IN VÍ -Y&CN BETtVEEN THEM? y > ALL SET ? W£ Y CAN'T HANö- \ AROUNP HSfZE, ] OK VVc'LL HAVE I NilPé' ON O(JR / NE0K5...5'O A LONG; OHET/y^V AP Ncwsfcaturea TJARKASCið Stormur yfir Llssa- (Storm Over Liabon) Spennsndi njósnarasaga Vera Hruba Ralston Richard Arlen Erich von Stroheim Sýnd kl. 5, 7 ©g 9. Bönnuð börnum innan innan 12 ára. _ BÆJARBÍÓ i Hafnarfirði. Velraræfintýri (,,Wintertime“). Framúrskarandi viðburðar- rí'k mynd. Aðalhlutverk leika: Sonja Henie Ceasar Romero Jack Oakie Sýnd kl 7 og 9. Sími 9184. SAKNAÐA'RLJ ÓÐ UM GRJÓT HEIM Ekkert samt ég undir bjó, ems og, bezt ég kunni. Fimmtíu kapla, fulla þó, fékk ég af dagsláttunni. Við það get mér stundiir stytt, stökur lengi geymast. I>etta litlla landnám mitt læt ég aldrei gleymast. Meðal get um Grjótheim spurt, glöggum eftir nótum. Túnið þó sé tekið burt, tryggðin heldux rótum. Jónas Jónsson frá Grjótheimi Hún horfði kersknisiega á hann. Skyndilega tók hún ákvörðun. ,,Komdu þá sjálfur.“ Þau stóðu upp og fóru inn í svefnherbergið. Hún tók af sér hattinn og smokraði sér úr fötunum. Hann faðmaði hana að sér, eins og hann hafði svo oft geTt áður. Hann kyssti lokuð augu hennar, og hann kyssti litlu, þrýstnu brjóstin, sem hún var svo hreykin af. Hún gaf líkama sinn á vald hans og leyfði honum að gera al’lt það, sem hann girntist. En hugur hennar var víðs fjarri. Hún endurgalt honum kossana af ástúð og innileik, en að hinu stóð hún þó sjálfa sig, að hugsa um hlutverkið, sem hún átti fyrir höndum að leika. Það var eins og hún væri tvær konur, ástmey í örmum elskhuga síns og leikkona, sem þégar sá allan áhorfendaskaæann í anda og heyrði fagnaðarlætin, þegar hún gekk i,nn á sviðið. Og þegar þau hölluðu sér hlið við .hlið í rúm- inu litlu síðar, og hann tók með öðrum handieggnum utan um hálsann 'á henni, gleymdi hún honum svo fullkomlega, að henni varð hálfhverft við, þegar hann loks rauf þögnina eftir langa stund. „Er þér orðið alveg sama um mig?“ Hún þrýsti honum betur upp að sér. „Auðvitað er mér ekki sama um þig. Ég tilfoið þig.“ „Þú ert svo undarleg í dag.“ Hún fann, að hann hafði orðið fyrir vonbrigðum. Aumingja stráið! Hún vildi sízt af öllu særa tilfinningar hans. Hann hafði verið henni reglulega góður. „En góði minn! Frumsýningin stendur fyrir dyrum, og þá er ég alveg utan við mig. Þú mátt ekki l'áta þér mislíka það.“ Þegar hún hafði. nú sannfærzt svona rækilega um það, hversu henni stóð nákvæmlega á sama um hann, gat hun ekki að sér gert að vorkenna honum. Hún klappaði honum blíðlfega á kinnina. „Hjartað mitt!“ („Skyldi nú Míkaei muna eftir að láta senda te til fólksins, sem stendur í kös við miðasöluna? Það kostar svo lítið, en kem- ur fólki í gott skap.“) „Ég verð að flýta mér í fötin, vinur minn. Ungfrú Phillips kemur kluklkan sex. Eva sleppir sér alveg. Hún skilur auðvit- að ekkert í því, hvað af mér hefur orðið.“ Hún var kát og skrafhreifin meðan hún klæddi sig. Þó hún liti aldrei á Tomma, fann hún það, að hann var hálf-óánægður. Hún setti. á sig ;hattinn, tók báðum höndum um vanga hans og kyssti hann mjúklega. „Vertu sæll, fífillmn minn. Og góða skemmtun í kvöld.“ „Til hamingju með væntanlegan sigur.“ Hann brosti vandræðilega. Hún fann ofurvel, að hann var á báðum áttum um það, hverju hann átti að trúa. Hún læddist út úr íbúðinni., og ef hún hefði efcki verið mesta leikkona Englands og komin um fimmtugt, myndi hún hafa hopp- að á öðrum fæti þvert yfir torgið og alla leið heim. Hún hafði sjaldan verið jafn glöð. Hún opnaði með hrökkláslýkli sínum og skellti ú tidyrahurðinni í lás á eftir sér. Ég held, að það sé satt, sem Roger segir. Þessi ást er víst ekki þess vtrði, að fólk geri sér allar þessar grillur út af henni.“ 29. Fjórum klukkustundum síðar var öllu lokið. Leikurinn hafði heppnazt ágætlega frá byrjun. Fólki þótti gaman að komíi aftur í leikhúsið eftir langt sumarhlé og var í _ NÝIA BlO Jack með hníiinn. („The Lodger“) Afar sterk og spennandi sakamálasaga, eftir bók Mrs. Belloc Lowndes „Jack The Ripper“. Aðalhlutverk: Laird Gregar Merle Oberon George Sanders Sir Cedric Hardwicke. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Ekki mynd fyrir taugaveikl- að fólk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BfÓ _ Munaðarleysingjar (Journey for Margaret) ROBERT YOUNG LARAINE DAY og 5 ára telpan MARGARET O BRIEN Sýnd kl 7 og 9. Njosnaragildra (Escape to Danger) Ann Dvorak, Eric Portman. Sýnd kl. 5. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. réttu skapi. til þess að skemmta sér. Þetta var ánægjulegt upp- haf nýs leikárs. Það höfðu verið hin mestu fagnaðarlæti eftir hvern þátt, og að lokum voru leikendurnif kallaðir tólf sinn- um fram á sviðið. Sjálf lét hún tvisvar sjá sig, og jafnvel hún furðaði sig á því, af hvíllíkum innilfeik hún var hyllt. Hún hafði haldið stutta tölu, sem h'ún hafði búið sig undir fyrirfram í sam- ræmi við það, sem nauðsynin útheimti. Allra síðast voru allir leikendurnir kallaðir fram, og lék hljómsveitin þjóðsönginn. Júlía var glöð og sviflétt á sér, þegar hún komst löks inn í búningsherbergi sitt. Hún hafði aldrei fyrr verið jafn örugg. Hún hafði. aldrei fyrr leikíð jafn dásamlega, aldrei jafn gneistandi fjörlega og margþætl. Leiknum lauk með langri ræðu, þar sem GVLLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD „Tíminn leið, — og hann varð fjörgamall maður“, hélt gulldalurinn áfram. „Dóttir hams andaðist, en sonur hennar óx upp og varð hálfgert vajndræðabam. Hann kom einstöku sinnum til afa síns og ætlaði að fá peninga, — en það var jafn árangurslaust og áður, er móðir hans kom sömu erinda. Gamli maðurinn hótaði- piltinum að gera hann arflausan. — en piltur hótaði hörðu á móti, og kvaðst skyldi ná í penihg- ana, — með einhverju móti, — og þeir skyldu verða not- aðir. Gamli maðurinn þorði tæplega að hleypa dóttursyn-. inum inn að lokum, — því hann hafði tekið eftir grunsam- legu auignaráði, sem stráfesi hafði gefið peningakistunni. Gamfi maðurinn hræddist það að vera myrtur eða rændur eignum isínum. Honum fannst dóttursonurinn mjög líkleg- ■ ur til slíks. Garnli maðurinn fór þá í einrúmi að tauta um það, að hann þryfti að gera erfðaskrá og ráðstafa peningum sínum sem gjöf til einhverrar' stofnunnar, j;il þess að dóttur- sonurinn fengi þá ekki. En hann gat aldrei ákveðið þetta fu'll komlega og huigsaði líka altaf sem svo, að ekkert lægi á, — hann væri svo hraustur enn, og gæti lifað mörg ár til við- bótar.“ „Dó hann að lokum?CÍ spurði öminn. I >DU 'KnO'V'' wvíat > ME HEKE ycu 'till NAEL LUCK 'BVB, 5APTAIN ■smith/ 1-1- 5UKE WI-5H X MYNDA- % SAGA ÖRN: Hérna er það Chester. Það á að vera yfirgefinn jap anskur flugvöllur — Það er eins og þessir sprengjugígir hafi verið búnir til í Bandaríkj unum. Ég hugsa að þú getir sett mig niður hérna á milli þeirra. — Svona já — og hérna yfirgef ég þig í skyndi.. Ég veit að þú ert for vitinn að fá að vita í hvaða tilgangi þú hefir verið látinn fara með mig hingað. En það gét ég ekki sagt þér fyr em seinna. Óskaðu mér bara al'ls hins bezta. Ég finn það á mér að ég þurfti á góðum fyrir bænum að halda. Jæja. Allt er nú tilbúið. Við getum ekki hangið hér lengpr, því annars fáum við Japanina yfir okk- ur. Vestu blessaður. . . ! CHESTER: Bfessaður Örn. Ég — já, ég vildi óska að ég gæti fengið að vera með þér í þessu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.