Alþýðublaðið - 14.08.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1945, Blaðsíða 3
leikar" HH) KUNNA og áréiðanlega blaði „Manchester Guardi- an“ birtist nýlega mjög fróð leg grein 'þar sem skýrt er frá starfsaðferðum hernáms þjóðanna í Þýzkalandi, þó einikum Rússa. Það sem hér fer á eftir, er að mestu tek- ið úr þeirri grein: NÚ HAFA BORIZT ÝMSAR fregnir um það, sem er að gerast á hernámssvæði Rússa en þaðan hefir fram tit þessa verið fátt frétta og erfi.tt að afla þeirra. Segja má að stefna Rússa í hernáminu og afstöðunni til Þjóðverja sé þveröfug við stefnu þá er Rómakeisarar tóku upp. Þar sem keisararnir gáfu fólkinu „brauð og sjónleika“ til þess að leiða hugi þess frá stjórn málum, gefa Rússar fólkinu ,,’Stjórnmál og sjónleika11 til þess að láta það ekki hugsa of mikið um brauð. Á HERNÁMSSVÆÐI RÚSSA má segja, að sé stjórnmála- legt frelsi, innan sinna tak- marka að sjálfsögðu og mik ið er um kvikmyndahús, leik hús og hljómleika, en hvað snertir mat, vinnu og' ýmis lífsþægindi, skortir Þjóðverja þar sennilega meira en þá. gerir á hernámssvæði vestur veldanna. Ástæðan til þess er skiljanleg. lífsþægindi og viðurværi Rússa voru lakari. 1 en Þjóðverja og Rússar hafi orðið fyrir ógurlegu tjóni og eyðileggingu. Þess vegna er eðlilegt, að þeir notfæri. sér matarfoirgðir og þægindi Þjóð verja handa hermönnum sín um auk þess sem þýzkur al- menningur fær af þeim, en hins vegar vesturveldin sjá sínum mönnUm fyrir mat. ÞÁ HAFA PÓLVERJAR fengið nofekurn hluta landssvæðis þess, sem um er að ræða og gera má ráð fyrir því, að þeir notfæri sé allan þann mal, er þeir <geta náð til. ÞAÐ ER OG veigamikil ástæða að Rússar munu nú þegar vera farnir að innheimta stríðsskaðafoætur, án þess að vera að bíða eftir neijium etirlitsnefndum hinna sam- einuðu foandamanna. Mun þetta einnig eiga við um Aust urilki. Rússar hafa láti.ð greip ai’ sópa í verksmiðjum, og flutt til Rússlands alls kon- ar vélar, bifreiðir og jafnvel talsíma. ÁRANGURINN af þessu er sá, að í mörgum borgum hafa Þjóðverjar ekfeert verk að vinna nema hreinsa til í húsarústum og verða að gera það með fötum og hjólbör- um.. Má segja, að þetta sé skiljanlegt, en hins vegar varla heppilegt við endur- reisnarstarfið. ÞEGAR ÞESS ER GÆTT, að Víða á hernámssvæðum Rússa ríkir skortur, jafnvel hið mesta hungur, auk hörku legrar framkomu rússneskra sem einnig er skiljanleg, er það ékki að furða þótt Þjóð , verjar kjósi heldur hina borg ÞriðjiiMtegwr 14. agúst 194-5 ALÞYÐUELAtlÐ 31 „Sfjóramál og sjÖR- Ámerísk flugvélaskip á Kyrrahafi | Þessi mynd gefur nokkra hugmynd um mátt ameríska flotans á Kyrrahafi, sem nú sveimar undan Japansströndum. Hún sýnir 9 flugvélaskip og nokkra af tundurspillunum, sem fylgja þeim, vera að skipta um stefnu. — Myndin er tekin um borð í 10. filug- vélaskipinu ifremst á myndinni.) ndame Lokasvar Japana ókoittið: Isherjarárás á Máli Péiains lýkur : dag Engin blöð kotna út í París O ÉTTARHÖLDUNUM í máli Pétains lýkur í dag. f gær flutti verjandi hans ræðu í mál- inu og lét svo um mælt, að þeir, sem nú hefðu gengið ötullegast fram í því að vitna gegn Pétain, væru þeir, sem flestir teldu 'seka, en reyndu nú að skella skuldinni á Pétain til þess að reyna að hjarga sjálfum sér. Verjandi Pétains sagði enn- fremur, að Pétain myndi ekki biðja um vægð, ef hann yrði dæmdur sekur, hann hefði ekki komið til Frakklands til þess að verja Tíf sitt, heldur heiður. Frá og með deginum í dag koma engin blöð út í Panís, samkvæmt boði stjórnaivald- anna, unz nánar verðúr ákveð- ið þar sem sagt er að blöðin hafi notað meiri pappírsskamt en þeim bar til þess að lýsa rétt- arhöldunum í máli Pétains. Frakkar taka viS her- T GÆR tók franski herinn við sínu hernámssvæði í Rerlínarborg. Var mikil viðhöfn og hátíðahöld við þetta tæki- færi. Hverfi þau, sem Frakkar eiga að gæta eru Wedding og Reiningendorf. Bandamenn svöruðu uppgjafar- filboinu með skilyrisbundnu jái ----------------«---- Keisarinn fær að balda völdum ef hann hlýðir hersfjórn bandamanna SVAR JAPANA við andsvari bandamanna við uppgjafartil- boði Japana, var ókomið seint í gærkveldi enda þótt það muni hafa verið afhent þeim s. I. laugardag fyrfr milligöngu svissneska sendiherrans. Vegna þessa, hefir riíari Trumans for- seta lýst tyfir því, að bandamenn muni hefja allsherjar lokaárás á Japana, verði svarið ekki komið nú alveg á næstunni. í svari Bandamanna við Uppgjafartilboði Japana var meðal annars sagt, að keisarinn, Hirohito gæti fengið að halda völdiun áfram með því skilyrði, að liann fari í einu og öllu eftir skipun- iuu herstjórnar bandamanna. Samkvæmt sumum frgnum sem borizt hafa frá Tokio, er sagt, að orðsending banda manna hafi ekki .borizt til Japan fyrr en í gær, en sviss neski sendiherrann hafi ekki verið staddur í Tokio, held- ur einhvers staðar uppi í fjöll um, um 3 klst. ferð frá höf- uðborginni og því ekki get- að komið því á framfæri á formlegán hátt. Eins hafa allar samgön*gur vi.ð höfuð- borgina gengið mjög úr skorð og því tafið þessi mál. Blöðin í Tokio halda áfram aö ræða hið ískyggilega ástand og segja, að eina von japönsku þjóðarinnar sé að halda ti’yggð vi.ð keisarann. aralegu Bandax'íkjamenn og Bx-ela. ÞETTA VAR ÞÁ aðalinntakið í grein þeirri, sem hið kiunna brezka stórblað flutti fyrir skemmstu. Má segja, að hér sé farið varlega og af sann- girni í sakirnar, emla er blað ið þekkt að áreiðanleik í mál flutningi. En greinin sýnir það, sem oft hefi.r verið bent á, að Rússar fara sínu fram á hernámssvæðum, og kæra sig kolilótta um bandamenn sína eða væntanlegar skaða- bótanefndir. Talið er, að eftir xxð svar Jap ana hafi foorizt og þeir væntan lega gefizt upp, að það muni geta di’egizt um 2—3 daga, að uppgjöfin verði undi.rrituð. En að kvöldi þess dags mun Georg Bretakonungur flytja útvarps- ræðu. Á meðan er hernaðaraðgerð um haldið áfram gegn Japönum á öllum vígstöðvum. Meðal ann ars hafa 1500 flotaflugvélar Bandai’íkjamanna og Japana gert skæðar árásir á ýmsa staði í og í grennd við Tokio og vald- ið miklum spjöllum. Rússar ti.lkynna, að þeir hafi gengið á land á jaþanska hluta Sakalín eyjar, samtímis því, að þeir sækja inn í hann á liandi frá sínum hluta. Bretar hafa nú um 400 her- skip á Kyrrahafi með úm 250 þús. manna áhöfn, meðal þeirra ei’u hin nýju 35 þús. smálesta oi-rustuskip „Howéj „George V“ og „Dulke of York“, auk flugstöðvarskipanna „Fonnid- able“j ,,Illustrious“, „Indefatig afole“, „Indomitafole“ og „Victori ous“. Komnúnistar í H.Kína vílja fara lil méts vi Rússa í Mansjúrín Chiang liai-shek tsaginar þa9. Yfirmaður kommúnisýþsku herjanna í Norður-Kína hefir lýst yfir því, að þeir muni gera innrás í Mansjúríu og taka þar höndum saman við xússnesku herina. Chiang-Kai-shek hefir lagt blátt bann við því, að komrn- únistaherirnir byrjuðú nokkrar hernaðaraðgerðir án fyrii-skip- ana frá Chungkhag. Fregn þessi hefir vakið mikla athygll víða úti um heim. Elsenhower í Moskva P ISENHÖWER hershöfðingi •“-* var í gær viðstaddur niikl- ar íþróttasýningar á Rauða torg inu í Moskva. Stóð hann uppi á þakinu yfir grafhúsi Lenins, í boði Stalins. Eisenhower hefir flutt ræðu, þar sem hann Iét í ljós ánægju sína yfir rfnsaml'egum orðum Stalins um Bandaríkin og fram- tíðai’samvinnu þessara tveggja miklu ríkja. Göring biður dóms í Nurnberg H EÍR Göring, Ribbentrop og ■*- Ley og fleiri sem hóttsett- ir voru í Þýzkalandi áður, eru nú í fangelsi í Numberg og bíða þar dóms. Þeir voru áður í haldi í Lux- emburg en voru fluttir til Nurn berg loftleiðis

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.