Alþýðublaðið - 14.08.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.08.1945, Blaðsíða 7
JtesðjmiagiM* 14. ágmt 1949 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Næturlækniir er í læknavarð- sterfunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegis- apóteki. Næturakstur .annast Aðalstöðin, eimi 1383. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómjplötur: Villimanna- dansar (Conga og Rumlba). 20,20 Hljómplötur: Tríó í c-moll, Opus 101, eftir Brahms. 20.45 Lönd og lýðir: Rúmenia (Einar Magnússon mennta- skólakennari). 21.10 Hljómplötur: a) Kreisler leikur á fiðlu. to) 21.35 Kirkjutóniist. Mjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofim sína ungfrú Steinvör Fjóla Guð- llaugsdóttir, Þrastargötu 3, og Kiristinn Magnússon, húsasmíða- nemi, Fálkagötu 14. Borðbúnaður Matskeiðar ...... 2.35 Matgafflar .....2.35 Desertskeiðar .... 1.80 Desertgafflar .... 1.80 Teskeiðar ..... 1.05 | Mjög vandað nikkelsilfur nýkomið. K- EinarssQgi & Bförnsson h.f. Bankastræíi 11. Tannlækninga- slofan opin aftur. Engilbert Guðnumdsson Delco, Bremsuvökvi Strekkjaravökvi Lím og Bætur Dekkbætur Toppa-bætur Toppa-kítti Toppalakk Gangbrettalím Bón, margar tegundir Vatnskassaþéttir Vatnskassahreinsir Pakkningakítti Pakkningalím Ryðolía Graphite Graphit olía Ventlaslípduft Rúðuhreinsir Svart lakk Krisfinn Guðnason Klapparstíg 27. 9í«tt 3814. Kjötverölagsnefnd ákveöur ferli á nýja kjöflnu 14.25 kr. hvert kilö KJÖTVERÐLAGSNEFND ákvað á fundi í gærdag verð- lag á nýju kjöi. Heildsöluverð á nýju kjöti í smnar- slátrun, var ákveðið fyrst um SLnn kr. 12.70 hvert ldló, en smásöluálagningin verður óbreytt frá bví, sem verið hefur, eða 13% á súpukjöti og verður hvert kíló af því í útsölu kr. 14.25. Vegna þess að birgðir af frystu dilkakjöti eru nú taldar mjög litlar, hvetur Kjötverðlagsnefnd sláturleyfishafa til að byrja sátrun nú þegar, og mun Sáturfélag Suðurlands hefja slátrun í dag og er því von á nýju kjöti í búðirnar kannske strax á morgun. — Sumarslátrun var ekki £ fyrra eða í hitteð fyrra. SANNES Á HORNINU Framh. af. 5. síðu á hættu að steypast á hausinn. Gistihúsamenning er légleg hér. Þó vil ég taka frarn að venjuiegt þjónustufólk er kurteyst og vill gera manni allt til hæfis. Ég hef að mjnnsta kosti ekki kynnst öðru. Þá langar mig til að spyrja að iþví, hvernig getur á iþví staðið, að mað ur búi á sama hótéli í 2 — 3 mán uði og hitti aldrei forstjóra iþess, sjái hann einu sinni ekki. Eng- inn rekstur getur géngið með slíku ‘háttalagi og það hlýtur að koma fram í allri umgengni og éstund- un. ÉG SKRIFA ÞÉR þetta bréf vegna þess, að mér þykir vænit um landið og þjóðina, og ég er þess fullviss að ísland getur, ef það vill, haft tugi milljóna króna upp úr ferðamönnum. Ef ég væri ís- ‘lenzkur forretningsmaður og réði yfir fé væri ég ekki hræddur við að legjja það í slíka starfsemi. En þeir sem gera það verða að eign- ast fyrsta flokks igistihús, fyrsta flokks starfsfólk og það verður að skipuleggja allt, aðhlynningu að gestunum, ferðálög þeirra og skemmtanir eftir nýjustu tísku. Þar gilda engin vettlingatök. — Svo kveð ég þig og ísland og óska ykkur alls hins bezta.“ ÞETTA ER GÓÐ og þörf 'á- drepa. Ég er oft búinn að skrifa um þessi miál, en það er ekki nóg. Við verður öll að hefjast handa í þess um málum. Ef þössu heldur á- fram erum við að gauglýsa skræl ing'jahátt okkar é áihrifaríkan hátt — og í verki. Hannes á horninu. Hlfð Austurtanda Framh. af. 5. síðu flest meira eða minna. Sérfræð ingar álíta, að það hafi ráðið mestu um hin örlágaríku urslit, að flotinn lagði til atlögu, áður en landgönguliðið hafði lokið undirbúningi til innrásar. Strandvirkin, sem þýzkir verk fræðingar höfðu endurbyggt, reyndust og hin skæðustu til varnar. Skipið vslkríður áfram inn sund ið, með ströndum, þar sem um sátursorrustur geisuðu, öllu skæðari en á vesturvígstöðvun um. Nú hafa sjóskeytastöðvar og eftirlitsstöðvar tundurdufla svæðanina aðsetur sitt í stórum skýlum, sem sprent ihefir verið i fyrir i kletlana, en nýtízku « þungaskeytafallhyssum, stærstu tegundar, hefir verið komið fyr ir í leyni inni í lundunum. Loks þrýtur sundið, en Marmarahaf áð telcur rið, og brátt: nálgumst rili Bospoi'Uösundíð. Eflár wokk Urra klulkkustunda siglingu, sjá um við mjóturna bera við him- in. Það eru turnar Sofíuhæna- hússins, en þá liggur skámmt undan hin fornfræga, sagnríka borg Istanbúl, sem i fornöld inefndist Mikligarður, en síðar Býzantis og Konstantinopel. Síldaraílinn • Frh. af 2. síðu. Vetmannaeyjar 1309, Sjö- stjarnan Vestmannaeyjar 2281, Skálafell Reykjavík 1526, Skíðblaðnir Þingejui 47, Skóga foss Vestmannaeyjar 823, Sleipn ir Neskaupstað 3354, Snorri Siglufjörður 780, Snæfell Akur eyri. 5296, Slella Neskaupstað 1019, Stuðlafoss Reyðarfjörður 138, Súlan Afcureyri 2757, Svan ur Akranes 2542, Sæbjörn ísa- fjörður 1537, Sæfari Reykjavík 3875, Sæfinnur Neskaupstað 3412, Sæhrímir Þingeyri 3241, Særún Siglufjörður 1792, Thur id Keflavík 2580, Trausti Gerð- air 959, Valhjörn ísafjörður 1129 Valur Akranes 537, Villi Siglu fjörður 84, Víðir Garður 424, Vébjörn ísafjörður 1315, Von II. Vestmánnaeyjar 1768, Vögg ur Njarðvik 1009, Þorsteinn Reykjavík 1740. MÓTORSKIP (2 um nót). Alda/Nói 647, Bald'vin Þor- valdsson/Ingólfur 1406, Barði/ Visir 2324, Björn Jörundssón/ Leifur Eiríksson 2922, Bragi/ Gunnar 337, Egilli Skallagríms- son/Víkingur 1065, Einar Þver æinguir/ Gautúr 1165, Freyja/ vSvanur 1637, Frigg/Guðmund- ur 1336, Fylkir/Grettir 484, Magni/Fylkir 2185, Guðrún/ Kári 584, Gunnar Páls/Jóhánn Dagsson 756, Hilmir/Kristán Jónsson 359, Jón Guðmunds- son/Þráinn 678, Vestri/Öm 898. FÆREYSK SKIP: Bodastéinur 2646, Borglyn 1248, Fagranes 292, Fugloy 1507, Godthaáb 542, Kyrjastein ur, 4359, Mjóanes 2293, Nord- stjarnan 3030, Seaguíl 582, Suduroy 1825, Svinoy 290, SöCivasker 154, Von 842, Yv- onna 3333. Meiltaramólið Framhald af 2. síðu. 16:54.6 mín. Steinar Þorfinns- son, Á. 18:08.4 mín. Ágúst Ólafs son, KV. 18:23. 8 mín. Fyrstur að marki í þessu hlaupi varð ameríski hlaupar- inn Victor Dyrgalil, sem keppti sem gestur. Rann hann skeiðdð á 15:55.2 mm, en það er hezti \kai, mm ttáítet ia&íw í Bróðir okkar Bjarni Aflatthíasson, andaðist 10. þessa mánaðar. F. h. okkar systkinanna Sólveig Matthíasdóttir. Faðir minn og tengdafaðir, Þórlur Arnason, Nýiendugötu 7, andaðist í Landakotsspítala 13. þ. m. Hrefna Þórðardóttir. Magnús Jónsson. Tilkynning Vegna hins háa kjötverðs og vegna þess, að dreif- ingarkostnaður okbar er of lágt metinn, verður nýtt dilkakjöt ekki til sölu í búðum okkar, að óbreytt- um aðstæðúm. Félag kjötverzlana í Reykjavík. sölu % hús á Þórshöfn, 6 herbergi og eldhús, auk geymzlu og 1 herbergi í rishæð. Heyhlaða, steinsteypt með 2 votheysgryfjum, tekur 300—400 hesta. Fjós ásamt steinsteyptu áburðarhúsi, 3 dagsláttu tún fullræktað, 3 dagsláttur óræktað, en ræst og afgirt. Bátur' 7—8 tonna hekkbyggður úr furu og eik. 60 Ha. Budadieselvél, tveggja mánaða gömul. Enn fremur dragnótaspil, dragnótaveiðarfæri og skjögtbátur. Einnig getur komið til mála sala á verzlun á staðnum með vörulager að útsöluverði kr. 70.000.00— 80.000.00. Athygli skal vakin á því, að eignir þessar eru á Þórs- höfn, en ekki Raufarhöfn, eins og misprentaðist áður hér í hlaðinu. Allar nánari upplýsingar gefur ; ■ 'X (, ; .. Sigurgeir Sigurjonsson, hri. * Aðalstræti 8. Reykjavík. Sími 1043 eða 6388. hlaupi hér á landi. íslandsmet Jóns Kaldal er sett erlendis, en það er 15:23.0 min. Spjótkast: Jón Hjartar, KR. 53.39. m. Jóel Sigurðsson, ÍR. 53.37 m. Brynjólfur Jónsson, KR. 43.38 m. Kringlukast: Bragi Friðriksson, KR. 39.68 m. Ólafur Guðmundsson, ÍR. 39. 67 m. Jón Ólafsson, KR. 38.45 m. Friðrik Guðmundsson, KR. 38.40 m. 110 metra grindahlaup: Skúli Guðmundsson, KR. 16. 9 sek. Brynjólfur Jónsson, KR. 17.9 sek. Ólafur Nielsen, Á. 20.7 Stangarstökk: Gaðjótc MaQmmmm, KT. 3.50 m. Þorkéll Jóhannesson, F. H. 3.45 m. Hallgrímur Þórð- arson, KV. 3.45. Afrek Hallgríms er nýtt drengjamet. Fyrra metið, sena var 3.41 átti Torfi Bryngeirs- son, KV. Sleggjukast: Símon Waagfjörð/ KV. 38.14 m. Áki Gránz KV 36.20 m. Helgi Guðmundsson KR. 36.03 ,m. Gísli Sigurðsson, FH. 28.45 m. Þrístökk: Oddur Helgason, Selfoss, 13. 33 m. Jón Hjartar. KR. 13.23 m. Anton Grímsson, KV. 12.89 m. Þorkell Jóhannesson, FH. 12.52 m. ÖtbreiðiS AlþýðublaSil.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.