Alþýðublaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 3
ÞriSjttdagur 21, ágú&t 1S45. ALPYBUBLAÐIÐ 3 Á mynd þessari sést eitt af risaflugvirkjum bandamanna, af gerðinni B-29, sem mjög var beitt í hin um skæðu loftárásum á Tokio. Hér má sjá fjölmargar sprengjur, sem flugvél þessi hefir meðferð- is til árása. Nú eru árásir þessar hættar eins og kunnugt er, eftir uppgjöf Ja-pana á dögunum. Sameiginleg stefna Brellands og HorSurianda: Fuiiirúar irá mergum iöndym feeJa sipr jafn- afcrstefnuiwar. 15® M manns á oginberum F I i'rá fréttaritara Aiþýðublaðsins. KHÖFN í gær. p /'\FtJLLTRÚAR OG FJÖLDI ERLENDRA GESTA voru ■3kJ\J mæítir, þegar flokksþing' danska Alþýðuflokksins var etí á sunnudaginii, hið fyrsta síðan fyrir stríð. Og 150 þúsund oanns höfðu safnast saman í Fælledparken á sunnudagskvöldið, þar sem boðað var til opinbers flokksþingi. Á meðal hinna erlendu gesta á flokksþinginu eru: Anseele, Max Busset og Spinoy frá Belg íu, Harold Laski prófessor, Morgan Philips og Wiífred Burke frlá Englandi, Fagerholm og Unto Varjonen, ritari finnska Alþýðuflokksins, frá Finnlandi, Grumbaeh og Daniel Mayer, ritari franska Jafnaðar mannaflokksins, frá Frakklandi Guðmundur í. Guðmundsson, gjaldkeri íslenzka Alþýðuflokks ins, frá íslandi, Einar Gerhard sen forsætisráðherra Oig Halv- ard Lange frá Noregi, Per Alb in Hansson forsætisráðherra, Gustav Möller félagsmálaráð- herra, Torsten Nilsson sam- göngumálaráðherra, frá Sví- þjóð. Gestirnir frá Hollandi voru ekki komnir, Hedtoft-Hansen félagsmála- ráðherra og formaður danska Alþýðuflokksins bauð fulltrúa og gesti velkomna og minntist 44 dánskra, sósíaldemókrat- ískra frelsishetja, sem fallið fundar í tilefni a£ þessu sögulega hafa á ófriðarárunum. Harold Laski prófessor, for- maður miðstjórnar brezka Al- þýðuflokksins, talaði fyrstur af gestunum — um aliþjóðasam- vinnu og nauðsyn öruiggs eftir lits með öllu því, sem, leitt gæti til nýrrar styrjaldar. Auðvaldið er í andarslitrun- um, sagði. Laski og sóslíalisminn er að fæðast innan vébanda auðvaldsskipulagsins. Það er nú, sem stígaí verður hið stóra skref fram á við. Fagerholm, forseti finnska þingsins, sagði, að á Finnlandi væri nú unnið af einbeitni að iþví að bæta sambúðina við So- vét-Rússland. * ' Anseele, þingmaður, talaði ifyrir hönd Belgíu og mælti á danska tungu. Sagði hann frá neðanjarðarstarfi belgíska Jafnaðarmannaflokksins á ófrið arárunum, Guðmundur í. Guðmundsson o alþingismaður sagði í ræðu sinni, að Alþýðuflokkurinn á ís Hedtoft-Hansen. landi hefði alltaf lært mikið af danska Aþýðuflokknum. Á ó- friðarárunum hefði vegi skilið með íslandi og Danmörku, og þau kjör, sem þjóðirnar hefðu átt við að búa, verið mjög ó- ldk. Bæði löndin hefðu verið hernumin, en bandamenn hefðu aldrei skipt sér af innanlands- málum íslands, íslendingar hefðu getað skrifað. og talað í fullu frelsi og hvorki komizt í kynni við neinar fangabúðir né neinar pyntingar. Því meiri var gleði okkar íslendinga^ sagði Guðmundur í. Guðmunds son, þegar við fréttum, að Dan mörk hefði verið leyst undan okinu. Og ég vena, að hin danska þjóð fari að dæmi Englands við þær kosningar, sem nú fara í hönd í Danmörku. Með Frh. á 7. síðu. Japðnsku sendimeinilrnir fóru frá Manila fil Toklo í gærmorgua -----------«-------- MacArffrar fer bráðfega fil Tokio ■ -------«>------- T APÖNSKU sendimennirair, sem komu til Manila um helgina til þess að taka við uppgjafarskilmálum MacArthurs, eru farnir til Tokio aftur til þess að gefa keisaranum skýrslu. Mac Arthur hershöfðingi tilkynnti í gær, að hann myndi bráðlega fara tii Japan, ásamt hersveitum sínum, til ^ess að ganga frá uppgjöf- inni, sem verður undirrituð í Tokio innan 10 daga. Yfirmaður japönsku herj- anna í Burma og á Malakka- skaga hefir haldið haldið ræðu og Mtið all-ófriðlega. Rússar hafa tbkið Mukden. og Harbin í Mansjúríu. I Washinglon er lýst ytfir því, að er Mac-Arthur' hafi gengi.ð frá uppgjafaskilmálunum og 'þeir hafa verið undirritaðiir í Tokio, verði haldinn almemnur sigurdagur um öll Bandaríkin, MacArthur hefir sagt, að brezkar og ástralskar hersveit- ir muni hernema lönd þau er Japan.ar hafa nú á yaldi sínu fyrir suðvestan Filippseyjar, en hins vegar munu aðallega atne- rískar hersveitir látnar her- nema Japansej-jar sjálfar. Japönsku sendimennirnir dvöj'du í 19 klst. í Manilla og er þeir fóru þaðan, höfðu þeir með ferðis mikið af skjölum varð- andi uppgjöfina. Yfirforingi japanska setuliðs ins í Burma og á Malakka- skaga tflutti í gær ræðu í út- varpið í Singapore og virtist í miklum vígahug. Kvað hann japanska herinn á þessum slóð um reiðúbúinn til þess að berj- aát. Japanska blaðið „Asahi Shi.mbun“ hefir. látið svo um mælt, að ófarir Japana væru að kenn.a ríkisstj órnum landsins. Japanar yrðu nú að vinna að aukinni samvinnu við aðrar þjóðir til þess að ski.pa virðing arsess meðal þjóðanna. Japanar hafa kvartað undan því við MacArthur, að banda menn hefðu látið hjúkrunarlið svífa til járðar i fallhlífum á meginlandi Asíu og segja þetta mjög öheppilegt og verði því vísað þangað, sem það kom frá. Þá kvarta Japanar undan ó- gengni, hersveita C'hiang Kai- shek, sem ryðjasl inn á þau svæði Kína, þar sem Japanar séu fyrir og biðja Japanar Mae Arfchur að skerast í leikinn. Það er nú vi'tað, að Jonathan Wainwright hershöfðingi., sá er síðast hélt uppi vörnum á Fil- ipsseyjum sé heill á húfi, en hann hefir verið fangi. Japana síðan 1942. Bevin fiytiir rasðy: Eínaleg viðreisn og frygging frið arins er sfefna Breflands ! Það má ekki fyrir að raý tegyyci einræð is taki vié af iiazismanym ........»------- P RNEST BEVIN utanríkismálaráðherra Breta flutti í gær fyrstu meiri háttar ræðu sína í neSri málstofu þingsins, síðan hánn tók við hinu nýja embætti sínu. Kom ráðherrann víða við í ræðu sinni, er vakti hina mestu athygli. Meðal annars sagði Bev- in, að það mætti aldrei viðgangast, að nýtt einræðisform tæki við af því, sem nú hefði verið brotið til grunna. Bevin sagði, að aðal- viðfangsefni brezku stjórnarinnar í utanríkismálum væri efnaleg viðreisn og trygging friðarins. Þá ræddi hann um sambúð Breta og afskipti af ýmsum löndum Suður-Evrópu. Bevin sagði meðal annars um Grikkland, að brezka stjórn in. fagnaði því, að þar myndu brátt fara fram frjálsar og leyni legar kosningar og hefðu Bret- ar, Bandaríkjamenn og Frakk ar fallizt á að# senda þangað nefnd manna, er yrði til eftir lits við kosningarnar. Hins veg ar munu Rússar ekki hafa tek ið þvi boði, að hafa þar fulltrúa. Bevin sagði, að hann myndi stinga upp á því. að samveldis lönd Breta hefðu fulltrúa í brezku nefndinni. Þá sagði Bev in, að ríkisstjóri Grikkja væri' væntanlegur til Londön til fund ar við brezku stjómina um ým isleg vandamál Bevin kvað einnig æskilegt, að Grikkir 'veittu pólitískum föngum sak- aruppgjöf til þess að friðsam- leg samvinna'og þróun gæti haf izt í landinu sem fyrst. Þá vakti það mikla athygli, er Bevin sagði, að hann væri viss um, að stjórnir þær, er nú færu með völd í Rúmeníu, Búl igafíu og Ungverjalandi, nyiu ekki fylgis meirihluta þessara Frh. á 7. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.