Alþýðublaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 21. ágúst 1945. ALÞYÐUBLAfHÐ 5 Eldglæringar yfir Eeykjavík — Horft heim af Akranesi Kjarval á heiðum uppi — Heimsókn til Akureyrar — Veð- urfar og flugferðir — Hótelrekstur — Keppni milli Reykja- víkur og Akureyrar. EG FLÝÐI úr bænum daginn , er friður var saminn. — Ég fékk ekki ókeypis kossa hjá reýk- vískum stúlkum um kvöldið, en ég sá í blöðum að þá hefði þær látið í té. Ég á þá inni. Hið eina sem ég hafði af friðai'látum að segja voru einhvers konar eldglær ingar, sem ég sá yfir Reykjavík ofan af Akranesi. Ekki grunaði mig þá að þetta væru glæringar af gleðilátum. — Ég stóð við glugga í herbergi á Alu-anesi og horfði á þetta. — Ég áði þarna á 'Jeiðinni norður til Akureyrar. VEGIRNIR norður eru betri en áður, framfarirnar Ihafa verið mjög stórstígar í þeim efnum, þó að segja megi að sumstaðar séu enn að eins vegaslóðar. Mestur fanst mér munurinn að fara um Öxna- dalsheiði. Ég var allt af að bíða eftir ófærunum, en þær fkomu al- drei — vegurinn var eins og gólf. Leiðin hefir stytst mikið við þess ar vegabætur. Sagði bifreiðastjór- ínn mér að þeir færu nú leiðina á 30—50 mínútum skemur en áð- ur en vegabæturnar voru gerðar. ÉG SÁ KJARVAL sitja við stór an stein og ritjulegt tjáld einhvers staðar upp á heiði við Enniskot í Húnavatnssýslu. Hannt var klædd ur svartri kápu með svartan hatt á thöfði og var stór og mikilúðleg ur eins og útilegumaður. Hann var að mála, ég beld steininn og mos- ann og moldina. Þarna var ekki meitt stórfenglegt að sjá, en mót- ívin liggja ekki ætíð í hinu undur fagra og stórfenglega, eða ’ að minnsta kosti kemur maður ekki ætíð auga á fegurðina í því sem í fljótu bragði virðist grátt og lítil- mótlegt. ÉG GAF SIGURMERKIÐ út úr Ibifreiðinni og Kjarval tólc undir með ölilum öngum, hatti sínum og . málarakústi. Við vorum báðir gdaðir og ánægðir yfir því að hafa hizt og kastast á 'kveðjum, ég af jþví að ég þekkti Kjarval og hgnn af því að. einlhvér veifaði honum, iþví að varla hefir hann þekkt mig því að alllangt var á milli. ÉG VAR BÚINN að bíða eftir flugferð í viku. Kl. 3 fékk ég $nn einu sinni að vita að ekki yrði flogið svo ég rauk af stað ösku- vondur með Víði .upp á Akranes og svo þaðan með ‘bifr.eiðinni dag- inn eftir. — En flugvélin varð á undan mér til Akureyrar næsta dag, svona fer þegar maður lætur skapið hlaupa með sig. Það er ómögulegt að gera ferðaáætlanir og hafa flugferðir með í þeim. Það verður að vera gott veður í Reykjavík og á Akureyri samtím- is. Hvernig í óaköpunum haldið þið að ‘þá sé hægt að fljúga sam- kvæmt áætlunum? Reglan er nefni iega: Gott veður á Akureyri, vont í Reykjavík, .Gott veður í Reykja vík, vont á Ákureyri. MEÐAN ÉG DVALDI á Akur- eyri var þar ágætt veður, byrta í bænum og ihlýja, en alla dagana hvít þoka .neðst í firðinum. Þegar maður var kominn yfir Vaðla- heiði var sólskin um alla Þing- eyjarsýsiu og alveg eins. var hinu megin við Akureyri. Fjörðurinn er þröngur og fjöllin há og því erfitt fyrir flugvélina að lenda. Loks á sunnudagskvöld kom flug- báturinn og þá notaoi ég tækifær- ið, enda höfðu mar^ir 'beðið með óþreyju. Og þá ^ fékk ég ' tækifæri til að sjá sólskin á Langjökli og skugga um oræfi, rósaverk vatna og lækja í mórauðri fjallaauðn, kolsvarta toakka í lofti og hvít þdkuský og mjóa sólskinsþræði lýsa í gegn. Stundum' mættu regn þil, sem voru eins og 'gjörninga- vefir— en toáturinn leið áfram, öruggur og" viss, yfir auðnirnar, niður Borgarfjörðinn, út á hafið og inn á Skerjafjörð. , ÉG“ ÆTLAÐI í síldarflug en tókst ekki, líkast ti'l befði ég þó fundið síld ef ég hefði verið svo heppinn að hægt hefði verið að fljúga meðan ég var á staðnum. Síldarleysið hefir híaupið í skapið á þeim fyrir norðan — og það er ,sannarlega ekki undarlegt. Þvílík bölvuð ördeyða. Og svo rosinn hér fyrir sunnan. Rosasumarið milkla var ekki átján hundruð og súrkál, eins log við höf-um alltaf talið. — Rosasumarið mikla er núna. AKUREYRI ber mikinn menn- ingarsvip. Það er hreinlegur bær, miklu ‘hreinlegri en Reykjavík. — Einihver bannsettur kumbaldi, , gamalt hesthús, sem ber hið und arlega nafn „Caroline Rest“ byrg ir tröppur kirkjunnar og þarf að 'hverfa. Ég skil eiginlaga ekkert í hinum.. smekklegu Akureyring- Framh. á 6. síöu. Nýjasfar fréffir, bezlar greinar og skemmtiiegasfar sögur fáið þér í MþýðuMaðinu SfimlS fi 4900 og gerist áskrifandi. Farþegaflugvél framiiðarinnar Bretar 'eru nú .byrjaðir að smíða risavaxnar flugvélar ti.1 farþegaflutnings yfir Atlaratshaf. Eiga þær að geta flutt 245 farþe.ga í einu. Myndin sýnir líkan af þessari nýju farþegaflug- vélagérð. I SIMSKEYTI FRÁ NEW YORK fyrir nær ári flutti þær fréttir, að lyftumennirnir í skýjákljúf Rockefeller- stofnunarinnar þar í borginni hefðu gert verkfall. — Hvað varðar okkur um þetta? mun lesandinn spyrja. Þetta er ársgömul frétt, og svo eru það heldur ekki tíðindi, 'sem vert sé að hafa í hámæli, þó að lyftur hætti að ganga í hási vestur í Ameríku. Það er algengt hér hjá 'okkur, að lyft- ur séu eklíi í gangi. En hvað myndi fólk segja, ef samgöngu- verkfall yrði gert í stórborg með iþeim afleiðingum, að þús- undir manna yrði hindraðar í því að komast til vinnu sinnar? Menn yrðu sennilega á einu máli um það, að slíkt verkfall væri alvarlegt í meira lagi. En sanneiikurinn er sá, að í skýja- Kljúf Rockefellerstofnunarinnar . sem hér um ræðir — RCA-bygg ingunni — vinna dag hvern fimmtán til sextán þúsundir manna. Það er eins mikill mánn fjcldi og byggir meðalstóran bæ á Norðurlöndum. Það eru ek:ki aðeins bifreið- ir, strætisvagnar og járnbraut- ir, sem annast mannflutning- ana í New York. Lyfturnar koma þar ekki síður mikið við sögu. Fyrstu lyftúnni í New York var komið fyrir í vöru- skemmu þar í borgiilni skömmu efíir að borgarstyrjöldinni lauk. Lyfta þessi var knúin gufuafli. Þetta þótti nytsam- asta uppfinning, og skrifstofu- byggingarnar fengu lyftur áð- ur en langt um leið. Og nú er svo komið, að lyftur annast mannflutninga um öll hin geysistóru stálhús borgarinnar. Það er með öllu ómögulegt að komast af án lyftna í skýja- kljúfum • vorra tíma. Fólki finnst nóg um að fara fótgang- andi upp á fimmtu hæð í húsi. En’ hvernig myndi því þá lít- ast á það að fara á fæti upp á sjötugustu hæð? Það er meira. en lítil áreynsla, og undir þess háttar kringumstæðum hefur það líka komið fyrir, að stund- vísar og skylduræknar skrif- stofustúíkur hafa veírið að því komnar að örmagnast, er þær hafa lagt upp í það að ganga FTIRFARANDI grein, v. sem fjallar um skýja- kljúfana í New York, er eft- ir Hans Rude og þýdd úr sunnudagsblaði Social-Demo- kraten í Kaupmannahöfn. upp í skrifstofur sínar. í þessu tilfelli var það ,,að- cins“ Rockefeller Center, sem varð fyrir þessu. Og þó hafði þetta mikil áhrif á atvinnu 30 til 35 þúsund mann.s, sem dag- I lega þurfa að vera komnar til vinnu sinnar. — Lyftuverðirn- ir eru sannarlega þeir nienn, s.em mest hvílir á í skýjakljúf- unum. Þarna eru reyndar stigar, en beir eru mjóir; liggja langt inni í byggingunni og eingöngu ætlaðir til þess að flýja um þá, ef eldsvoða ber að höndum. Ennþá hefur það ekki komið fyrir, að heill skýjakljúfur hafi brunnið. Þeir eru án efa trygg astir allra bygginga gegn elds- voða. — Stál, gler og stein- steypa er ekki mikill eldsmat- ur? í RCA-skýjakljúfnum eru 74 lyftuverðii;. Ymsir þeirra otu hraðlyftuverðir, sem stjórna lyftum, er taka 50 hæð tr í einu ,,stökki“ — og þær iyftur fara sannarlega hratt. Maður fær hellu fyrir eyrun, þegar maður fer með þeim í fyrstu skiptin. En svo venst rnaður beim furðu fljótt. Þarna, eru einnig lyf-tur, s-em fara miklu hægar, og ætlaðar eru ' mestmegnis , til þess' að fara milli fárra hæða í einu. Þegar maður heimsækir skýjakljúf, er sem maður komi til sérstaks hverfis .mitt í sjálfri borginni, nema hvað hér reiknast stærðin í hæð og dýpt f.ekar en í ummáli. Skýjakljúf arnir eru nefnilega ekki ein- göngu háir í löftinu, heldur er fjöldinn af ,,hæðum“ neðan- jarðar, og á neðanjarðarhæð- um RCA-byggingarinnar fyr- irfinnast hverskyns verzlanir, * snvrtistofur, veitingastaðir, kviikmyndahús, lögreglustöð, póststöð og jafnvel heil síma- stöð, auk margs annars. í stærstu skýjakljúfunum ganga iyftur alla íeið niður að járn- brautarstöð, sem liggur undir húsinu. Járnbrautarstöðin er nauðsynleg; — því að ef skrif- stofufólkið, sem vinnur í skýja kljúfunum ætti alltaf að fara út og inn um þær fáu dyr, sem á byggingunum eru, myndi það ganga óþægilega seint. Ameríski félagsfræðingurinn Lewis Múmford dregur, upp mvnd af lífi og lífsþægindum skýjakljúfsbúans í bók sinni ,,The Culture of Cities“. Hvar vetna blasa við manni gráir, risavaxnir steinveggir, hvert sem litið en, — nema maður horfi upp í heiðan himininn. Aragrúi þeirra, sem búa og starfa í skýjakljúfunum, þess- urn risavöxnu húsbáknum stór borganna, sitja daglangt í myrkum vinnuklefum eða til- breytingalausri og grárri stofu. Þeir, sem að lokum eru svo heppnir að fá skrifstofu á efstu hæðunum njóta þess að hafa s töðugt sólsk'in ogsfallegt útsýni til hafnarinnar; — en þeir er-u líka tiltölulega fáir. Það eru ekki nema hinir framkvæmda- sömu og riku, ‘se-m komast svo „hátf“, í hinum óteljandi mörgu 'skrifstfum hvers .skýjakljúfs vinna þúsundir manna og kvenna. Dag eftir da.g fara þarna fram tilbreytingarlítil störf. Þarna er skrifstofu- mennskan og áhrif hennar á hástigi .Skýjakljúfurinn er eins og býkúpa, fuli af kynlausum skordýrum í þjónustu ör-fárra. En neðanjarðar, djúpt undir hinni, feiknastóru byggingu, liggja svo gasleiðslur, vatns- leiðslur, rafmagns- og síma- þræðir og ýmsar aðrar leiðsl- ur til hússins á yfirborðinu. Og á ,.hæðunum“ neðanjarðar eru arsgrúi af fólki, sem örsjaldan kemur upp á yfirborð jarðar, eða dvelur þarna a. m. k. mest an hluta sólarhringsins. Það er ekki lítið framtak sem þarf til þess að reisa skýja- kljúf. Byggingarkostnaðurinn getur komizt upp í 200, milljón Framh. á 6. rfðu. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.