Alþýðublaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagurinn 1. sept. 1945. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 49#1 og 4902 Afgreiðsla: 4999 og 4908 Aðsetur í Alþýðukásinu við Hverf- isgötu. Verð. í iausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Bipiii á borðiS! STARFSEMI FISKIMÁLA- NEFNDAR og framkvæmd færeysku samninganna virðist þarnig, að þess beri að krefj- ast, að þjóðiuni sé gerð glögg pxein fyrir þessum málum og það þegar í stað. íslendingar hafa verið bcrnir þeim sökum að hafa gervt sekir um stór- hostleg vanskil við Færeyinga, og það er á almanna vitorði, sð starfsexni fiskimálanefndar fcé Bajög í ólestri Atvinnumála ráðherra og fiskimálanefnd verða án tafar að gera hreint fyrir sínum dyrum, því að þjóð in getur ekki legið undir því ámæli, sem hún hefur orðið fyr ir t-g þessir aðilar verða að firra haaa með bví að leggja gögn málsins á borðið. Sé áburður- inn, sem fram er kominn, rétt ur, er það peirra sök og verður að færast á þeirra reikning. * Alþýðublaðið á þess engan kost að fá úr því skorið, hvað hæft er í orðróminum um van- skil fiskimálanefndar, þar eð AlþýðufIokk u rinn á engan full trúa í nefndinni Fiskimála- nefnd er sem kunnugt er skip- uð þremur fulllrúum Sjálfstæð isflokksins, Framsóknarflokks- ins og Kommúnistaflokksins, og framkvæmdastjóri hennar er íhaldskommúnistinn Halldór Jónsson, en fiskimálanefnd heyrir undir starfssvið atvinnu málaráðherra, Áka Jakobsson- ar. Atvinnumálaráðherra og fiskimálanefnd. bera alla ábyrgð á íramkvæmd færeysku samn inganna. Og framkvæmd samn inga þessara hefur tekizt þann ig, að þjóðin öll liggur nú und ir hneykslanlegu ámæli henn- ar vegna. Starfsemi fiskimála- nefr.dar að öðru leyti virðist vera með þeim hætti, að þess þeri að krefjast, að hún sé af- dráttarlaust gerð heyrin kunn- ug. * Atvinnumálaráðherra og fiskimálanefnd hafa enn enga tilraun gert til þess að hrekja þann orðróra sem gengur um framkvæmd færeysku samning anna og starfsemi nefndarinnar í heild. Hins vegar heldur Þjóð viljinn áfram blekkingum sín- um og fúkyrðum í tilefni af blaðaumræðnr.um þessi mál og grípur að auki tií þess ráðs að Ijúga sökurn á aðra. En þótt málgagn atvinnumálaráðherra forðist sem mest það má, að læða þessi mál með rökum, er fyllsta ástæða til þess að ætla, að Ekriffinnum þess sé um það kunnugt, að framkvæmd fær- eysku samninganna og starf- semi fiskimálanefndar sé með þeim hætti, að hyggilegast sé að leyna þjóðina þessum málum. Og almenningur í landinu hlýt ur að spyrja, hvað valdi þögn atvinnumálaráðherra og fiski- málanefndar, ef hér sé allt með felldu eins og Þjóðviljinn held ur fram. * Þáttur at'/ínnumálaráðherra Síðari hluti greinargerðar Landshankans: Sjávarútvegurinn árið 1944 Hraðfrysting fiskj- AR jókst enn mikið á ár- inu sem leið. Hraðfrystihúsun um fjölgaði úr 58 í 64, en fá- ein þeirra voru ekki starfrækt á árinu. Þá. voru nokkur hinna eldri húsa s .ækkuð. í árslok var afkastageta allrá hraðfrystihús anna í landinu áætluð um 570 tonn af flökun á sólarhring, en um 420 tonn árið áður. Frysti húsin tóku á móti 55,7 (31,8) þús. tonnum af fiski, slægðum með haus, og 842 (521) tonnum af hrognunt Af fiskmagninu var þorskur 91,5 (85,2)%, en hliutur f-latfisksins lækkaði enn, úr 4% í 1,8%. Á þrem mánuð um, febrúar—apríl, ‘var fryst 66% af heildarmagni ársins. Mest var tekið til frystingar í Sunnlendingafjórðungi, 70 (64)% af heildarmagninu, í Vestfirðingafjcrðungi 20 (22) %, í Norðlendingafjórðungi 8 (14) %, og i Austfirðingafjórð ungi innan við 1% bæði árin. Eins og árið áður var flökun fisksins hagað þannig, að þunn íldm fylgdu með, og sömuleið- mátti búa am fiskinn í pappa umbúðum, í stað trékassa. Framleidd voru á árinu 27 593 (14 625) tonn af frystum fisk- flökum og hrognum. Samkvæmt fisksölusamningunum fyrir 1944 var öll freðfiskframleiðsl- an, að undanskildum 300 tonn um, sem flytja mátti til Banda- ríkjanna, seld hrezka matvæla ráðúneytinu, og var verðið hið ama og áður. Útflutningurinn á árinu nam 21 724 (13 964) tonnum, að verðmæti 47 583 (31187) þús. kr. Þar af voru 350 (304) tonn, íyrir 860 (684) þús. kr., fiutt til Bandaríkj- anna, en allt hitt magnið fór til Bretlands. Saltfiskverkun var eins og árið áður hveNandi lítil. Á land bárust 1 088 (1 109) tonn, miðað við fullverkaðan fisk. Tiltölu- lega mest var um salfiskverkun í smærri veiðistöðvum á Vest- fjörðum og á Austurlandi, þar sem ekki eru frystihús og erf itt er að koraa fiskinum frá sér í ísfiskflutningaskip. Enginn togari stundaði salfiskveiðar á árinu frekar en árið áður. Út borgunarvecð Sölusambandsins til framleiðeuda fyrir saltfisk, framleiddan á árinu, var kr. 1,29 fyrir kg. af ófullverkuðum stórfiski, én kr. 1,22 fyrir smá- fisk og kr. 1,00 fyrir ufsa og ýsu. Árið áður var útborgunar verðið kr. 1.15 fyrir kg. af ó- fullverkuðum stórfiski fyrri heiming ársins, en kr. 1,26 síð ari helminginn. Samkvæmt fisk sölusamningunum var brezka matvælaráðuneytið reiðubúið til að kaupa allt að 3 500 tonn um af blautfiski, framleiddum á árinu, en raikið skorti á, að framleiðslan næði því magni. Flutt voru út á árinu 1 171 tonn af ófullverkuðum saltfiski, að verðmæti 1 471 þús. kr., og 82 tonn af flöliuðum saltfiski í tunnum, að verðmæti 139 þús. kr., og fór það allt til Bret- lands. Til Kúbu voru flutt 39 tonn af burrkuðum saltfiskflök um, fyrir 163 þús. kr. Af sölt- uðum hrognum voru flutt út 5 373 tunnur, fvrir 1 127 þús. kr., þar 'af 5 330 tunnur, að verðmæti 1 112 þús. kr., til Spánar, en afgangurinn fór til Bandaríkjanna. —- Árið áður voru flutt út til Spánar 706 tonn af fullverkuðum saltfiski, að verðmæti 1 534 þús. kr., og 1 617 tunnur af söituðum hrogn um, að verðmætí 195 þús. kr. Til Bandaríkjanna voru flutt 235 tonn af ófr.Ilverkuðum salt- fiski, fyrir 346 þús. kr. til Bret- lands voru þá flutt 1 20,0 tonn af ófullverkuðum saltfiski, fyr ir 1 391 þús. kr., or 108 tonn af flökuðum saltíiski í tunnum, að verðmæti 271 þús. kr. Loks vom fluttar út til Marokko 2 110 tunnur af söltuðum hrogn um, fyrir 410 þús. kr. Lýsisframlefðsla ársins nam um 8 000 (6 800) tonnum. 4 (4) kaldhreinsunarstöðvar fram- leiddu um 7 200 (6 300) tonn af lýsh þar af voru kaldhreinsuð um 2800 (3700) tonn. Lágmarks útflutningsverð það, sem Samn inganefnd utanríkisviðskipta á kvað 1943, hélzt óbreytt á ár- inu sem leið. kr 2,92 til kr. 4,00 fyrir kg. af ókaldhreins- uðu lýsi, en frá kr. 3,55 til kr. 4,50 fyrir kg. af kaldhreinsuðu. Eins og getið var um í árs- skýrslu 1943, keypti sænska stjórnin 400 tonn af kaldhreins uðu og 10,00 tonn af ókald- hreinsuðu lýsi af framleiðslu ársins 1944. Var lýsið" selt gegn greiðslu í dollurum, og verðið, sem fékkst fyrir það, var nokkru Jiærra en lágmarksút- flutningsveroið. Lýsið skyldi geymt hér á áhættu kaupanda, þar til unnt yrði að senda það til Svíþjóðar. Brezka matvæla- ráðuneytið keypti 1 500 tonn af ókaldhreinsuðu lýsi á lágmarks verðinu, ‘en meiri hluti lýsis- framleiðslunnar fór til Banda- ríkjanna og var seldur þar á lág marksverðinu. Nokkuð af fram leiðslunni var óselt í árslok. — Á árinu vcru flutt út 6 377 (5 550) tonn a-f lýsi, að verð- mæti 21987 ^20 Í89) þús. kr„ Þar af voru flutt til Bretlands 1 748 (7461 tonn. fyrir 5 828 (2 183) þús. kr. til Bandaríkj- anna 4 501 (4 796) tonn, fyrir 15 574 (17 956 þús kr„ til Norð ur-Afríku 120 (0) tonn, fyrir 537 þús. kr„ og til Ástralíu 8 (8) tonn, fyrir 48 (50) þús kr. Fiskimjölsframleiðsla ársins nam 3 454 (2 806) tonnum, í 7 (9) verksmiðjnm 1 641 (1 225) tonn voru xrálþurrkuð í 3 (5) verksmiðjum, hitt sólþurrkað. Brezka matvælaráðuneytið keypti fyrir fram allt að 1 000 tonnum af vélþurrkuðu fiski- mjöli, og mu:iu um 914 tonn af því magni hafa komið til út- flutnings á árinu. Yerðið var £18,58736 fyrir tonnið fob„ eða óbreytt frá árinu áður. Út- flutningurinn á árinu nam 1 117 (946) tonnum, að verð- mæti 541 (420) þús. kr. Þar af fóru 1 079 (946) tonn, að verð- mæti 519 (420) þús. kr. til Bret lands, en afgangurinn fór til Færeyja. Þátttakan í síldveiðunum um sumarið var mjög mikil. 141 (133) skip með 126 (117) herpi nætur stunduðu herpinótaveið ; ar, þar af 11 (12) línugufuskip. I Aoglýshigar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, fyrir kl. 7 atS kvöldl Enginn togan var gerður út á síldveiðar, e.i árið áður stund- aði einn toga.’l þær veiðar. Tala skipverja var 2 080, á móti 1 933 áríð áður. Veiðarnar gengu mjög vel. Hefur meðal- afli hinna einstöku skipaflokka aldrei orðið meiri nema a.Ti' línugufuskipa árið 1942. Fiugvél aðstoðaði í síldarleit- inni um sumarið Heildarsíldar aflinn nam 222 (182) þús. tonn um. Verksmiðjurnar hófu mót töku á síld tii bræðslu 8. júlí, an veiði var heldur treg fram an af. Allgóð veiði var fyrstu tvær vikur ágústmánaðar, en síðan hófst aðalveiðihrotan og stóð hún til 2S. ágúst. Eftir það var allgóð veiði fram undir Framh. á 6. síOu. V' ÍSIR flytur í igær forustu- . grein um orðróminn um vanskilin við Færeyinga, en mál það vekur að vonum mikla athylgi. Er komizt að orði, á þessa leið í grein Vísis: „Orðrómur sá sem nú er kominn upp, um viðskipti ríkisstjórnarinn ar og Færeyinga, er svo alvarlegs eðlis, áð engri stjórn ætti að vera fært að láta málið liggja í þagn- argildi. Hér verður að g'efa full- nægjandi skýringu og foera þennan orðróm hreinlega til foaka sem ó- sannindi og staðlausa stafi eða viðurkenna ihann, ef réttur er, og jafnframt gefa þjóðinni fullkomna skýrslu um það, livernig málum er iháttað, og hvað gengið hefur fyrir sig í stjórnardeild atvinnu- málaráðherrans. , íslendingar vilja ekki þurfa að herrum lftið kunnugt um fram- kvæmdir og ráðsménnsku fiski- málanefndar. Þetta er ef til vill líka skýringin é því, að áðumefnd ur ráðherra hefur látið gera samn inga hér innanlands um foátasmíði fyrir 12—14 milljónir kr„ én þess að hafa kaupendur að foátunum, sem munu kosta svo mikið full- gerðir, að fullkomið óvit er að kaupa þá, nema ríkissjóður taki á sig tap af þeim, sem nemur mörg- um milljónum króna. Ekki væri á- stæðulaust fyrir þá, sem einhverja varfærni vilja sýna, að athuga þessa hlið málsins. Það er góðra gjalda vert, að auka fiskiflota landsmanna, ef það er igert af for- sjá og hyggindum, en hins vegar getur það orðið vafasamur greiði og komið mörgum á kaldan klaka ef ekkert tillit er tekið ;til þess, hvað tækin eiga að kosta. varðandi færeysku samningana var á sínum tíma ekki með þeim glæsihrag, að það taki því fyrir Þjóðviljann að vera hortugan og stórorðan, þótt fram séu bornar fyrirspurnir um fram- kvæmd atvinnumálaráðherra og fiskimálanefr.dar , á þeim. Og því fer alls fjarri, að þessar fyrráspurnir séu bornar fram að ástæðulausu. Þær eru fram komnar af nlri nauðsyn, þar eð þjóðin ÖII hefur verið borin þungri sök, sem hvorki er henn ar né ríkisstjornarinnar í heild, þótt sönnuð yrði, heldur at- vinnumálaráðherra og fiski- inálanefndar. Og hvað veldur því, að Þjóðviljinn, málgagn Áka Jakobssonar, bregzt hinn versti við þessum fyrirspurnum, sé skjöldur atvinnumálaráðherra og fiskimálctpefndar óflekkað- ur í máli þessu? Hvað kemur til þess, að atvinnumálaráð- herra og fiskimálanefnd leggja ekki gögnin á borðið og kveða þar með orðróminn um vanefnd ir við Færeyínga og stórfelld ímstök fiski'málanefndar niðuir? Hvað á sú hógværð að þýða, að þessir aðilar fást ekki til þess' að sanna sakleysi sitf, sem Þjóð viljinn er svo drjúgur yfir í forustugrein sinni í gær? * Og atvinnnmálaráðherra og fiskimálanefnd hljóta að gera sér þess fulla grein, að fúkyrði og vífilengjur Þjóðviljans nægja engan veginn sem rétt læting af þeirra hálfu. Þjóðvilj inn hefur ekki getið sér þann orðstír fyrir sannsögulegan mál flutning, að orð hans yrðu tek in gild sem réttlæting og af- sökun, þótt um minna mál væri að ræða en þetta. Gagnrýninni á atvinnunq.álaráðherra og fiski málanefnd hefur ekki verið gerð skil fyrr en Áki Jakobsson gerir viðunanlega grein fyrir framkvæmd færeysku samning anna og fiskimálanefnd birtir fullnægjandi skýrslu -um starf semi sína á þessu ári. — Sinni atvinnumálaráðherra og fiski- málanefnd ekki þeirri kröfu, verður þögn þeirra líka tekin sem svar. bera kinnroða fyrir það, að ekki sé staðið í skilum við litla og fá- tækari bræðraþjóð, sem þeir hafa jafnan haft vifosam,leg viðskipti við. Og ef einhver háttsettur emb a^ttismaður hefur >gert sig brotleg- an um slíkt, eða það gerzt undir handleiðslu hans, þá verður sú vansæmd akki þvegin fourt á ann- an hátt en þann, að sá maður hverfi úr emfoætti þegar í stað. Ef atvinnumálariáðherra verður rétti lega borinn sökum í þessu máli, þá gerist öll stjórnin samsek, ef hún gerir ekki hreint fyrir sínum dyrum, eins og komið er.“ Og enn segir svo d þessari grein Vísis: „Síðan núverandi stjórn tók við völdum hefur það ekki farið leynt, að atvinnumálaráðherra sem er úr flokki kommúnista, hefur verið mjög einráður í sinni stjórnar- deild og farið sínu fram, án þess að aðrir ráðherrar hafi fengið um það að vita, fyrr en eftir é. Ólík- legt er ekki, að þetta sé einmitt skýringin é ýmisu, sem gerzt hef- ur, og vafalaust er öðrum ráð- Ef ýmsar framkvæmdir atvinnu- málaráðherra eru svo hæpnar, sem ástæða virðist nú til að ætla, þá er trúlegt að allir ráðherrar stjórn- arinnar vilji eiga þar hlut að málí. Almenningur á heimtingu á að fá nákvæma og trúverðuga skýrslu um allt starf fiksimálanefndar á þessu ári, svo að fram í dagsljósið komi ráðsmennska þeirra manna, sem þar hafa stjórnað. Orðrómorr- inn um vanefndir við Færeyinga verður tafarlaust að kveðast nið- ur, ef hann er ekki á rökum foyggður. Sóma síns vegna og lands manna verður stjórnin að gera það.“ Og orðrómur þessi verður því aSeins kveðinn niður, að at- vinnumálaráðherra geri viðhlít anlega grein fyrir framkvæmd færeysku samninganna, svo og að fiskimálanefnd birti skýrslu um starfsemi sína á áriínu. Frá þeirri kröfu verður ekki hvik- að. Þetta mál verður ekki af- greitt með geipiyrðum Þjóðvilfj- ans heldur nákvæmri. skýrslu- gerð hlutaðeigandi aðilA.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.