Alþýðublaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 6
6 ALÞYPUBLAÐIÐ Laugardagurinn 1. sept. 1945. Nokkur orð um fólksflutningana milli Hafnarfjarðar - Reykjavíkur ------4----- ÞESSA DAGANA viTðist fyrirkomuiag fólksflutn- inga á leiðiirmil Reykjavik— Hafnarfjörður vera talsvert deiiuatriði i blöðunum. Væri ekki rétt að ta'ka þetta til nánari athugunar? Nokkru áður en sú breytinig var gerð að banna stæði i ‘bif- reiðunum á Iþessari ieið, var kvartað un'dan ofhleðslu í bif- reiðunum, sem stafaði* 1 af aukn ingu fólksflutninga á leiðinni, sem má að miklu leyti rekja til kvikmyndahússre'ksturs í Hafn* aitfirði. Áfti þá póststjórnin fund með sérleyfishöfum lil að finna leið til lagfæringar, en bún var að sjálfsögðu sú, að auka bifireiðakost á leiðinni. Endanleg niðurstaða var, að sériieyfishafar létu varabila siína ganga alla daga til skipt- is og leyfð yrðu stæði áfram (takmörkuð) og að siðustu, að Strætisvagnar Reykjavíkur tækju að sér fólksflutni'nga á léiðinná Reykjavík—Fossvog- ur. Strætisvagnar Reykjavikur sáu sér ekki fært, að takast þessa flutninga á hendur þá strax.og var gefinn frestur til 1. ágúst, og var þá einnig frest- að að banna stæði. á leiðinni Reykjavík—Hafnarfjörður til' þess tima. Áður en þessi breyting jrrði gerð var haidinn fundur með sérleyfishöfum, fulltrúa póst- og símamálastjóra og Jóni Ólr af ssy ni bifreiðaef tirlitsmanni, og var þá farið fram á, eftir ósk póstmálastjómar og sérleyf ishafa, að leyfð yrðu stæði (tak niörkuð) í hverri. bifreið þar til stærri bifreiðar yrðu tilbúnar. Jón Ólafsson tók sér frest til að athuga málið, en svaraði sið ar neitandi. Þar á eftir, eða 1. ágúst, var bannað að standa í bifreiðunum og Strætisvagnar Reykjavikur byrja sínar ferðir í Fossvog. Flestir þeir, sem 'hafa ferð- ast á leið þessari. frá þeim tíma, hafa orðið varir við þessa breyt ingu. Síðan hafa margir skrifað í blöðin og kvartað undan þessu fyrirkomulagi, bver á sina vísu eins og gengur. Hvað við kemur stæðunum, þá bafa þau aldrei verið lieyfð, en látin afskiptalaus þar til nú. Það hefur verið btið svo á, að það váeri neyðarráðstöfun, sem ekki væri gott að breyta fyrr en stærri bifreiðar kæmu á leið ina. Það skal viðurkennt að of- hleðsla í bifreiðunum er hvim- leið og meiri hætta er af því alla vega, en nauðsyn brýtur lög, stendur einhvers staðar, og er það eins með þetta. Það er víða þar.nig ástatt með fólksflutninga okkar á laindi hér, að ekki er hægt að fulilnægja eftirspurninni -alla jafna og allt er gerl til þe.ss að bæta úr því, en á þessari leið hefur aftur á móti veri.ð geng- ið helzt til langt og fóiki gsrð þau óþægindi, sem það á ill l með að sætta sig við. Ég hef átt tal við marga, sm nota þess ar ferðir og eru þeír á einu máli um það, að á meðán ekki er hægt að skaffa nósu mörg farartæki' á leiðina, þá eigi að leyfa stæði, þar til úr rætist. Heldur vili fólk standa í bif- mæla með því að stæði, verði leyfð aftur, þar til önnur 'breyt ing verði gerð, sem reynist betri. Þar sem stæði hafa verið lát- in afskiptalaus undanfarin ár á þessari leið, þá finnst mér það ■heldur kátbroslegt að rjúka í íþað allt ii einu að banna þau, þar sem vitað er, að ekki er hægt að anna flutningunum al'Iia jafna með stæðum, hvað þá heldur aðeins í sæti og vit- að er, að verið er að vinna að því að fá stærri bifreiðar ein- mitt á þessa leið. Sérleyfisbaf- ar hafa átt í miklum erfiðleik- um með að afla sér bifreiða- kosts sem skyldi og hefur verið framhjá þeim gengi.ð þráfald- lega við bifreiðaúthlutun. Það hefur verið við ramman reip að draga, þar sem oftast hefur gætt pólitískra átaka og á þess- um blessuðum nefndum, sem hafa haft úthlutun með hönd- um, hefur 'aldrei verið neinn ful’Iitrúi fyrir sérleyfishafa. í þær hefur venjulega verið skip að eftir li.t í pólitík, og oft menn 'sem ekki höfðu næga þek'kingu á málum þeirra. Það hefur ekki verið mikill skilningur hjá því opinbera á þvi að sérleyfisbafar þyrftu að endurnýja bifreiðar sinar og hefur það vitanlega bitnað á fólkinu. Það hefur ekki. komizt leiðar sinnar og er ekki fyirir- komuiag það, sem nú er á leið- inni Reykj avík—Hafnarfj örður einmitt ein sönnun þess? Yonandi getur þdtta lagast fljótliega. Allt er gert til þess að fá stærri bifreiðar til lands- Í.ns og hafa sérleyfishafar ákveð ið að senda mann til Banda- ríkjanna í þessum erindum. Að síðustu vildi ég mæ'last til þess, að fólk skelli ekki alltaf albi skuld á sérlieyfishafa ef eitthvað útaf ber, heldur kynni sér málið hjá réttum aðilum áður en rokið er í 'blöðin. Ég veit að sérleyfíshafar er.u ekki uppnæmir fyrir skammagrein- um, þær' eru orðnar svo dag- legt fyrirbrigði og sérleyfishaf ar eru orðnir vanir svo mörgu ósanngjörnu frá fólkinu, að þeir telja það oft ekki svara vert, sem á þá er borið. Það er mitt álit, að kaupa eigi, eins mikið og kostur er á af nýjum bifreiðum inn í landið, ef við eigum í fram- tíðinni að geta annað öllum fpílfcsflutningum og e£nnfg ti'l viðbótar auknum ferðamannia- straum, þá vantar okkuir fjöld- ann allan af bifreiðum, smáum sem stórum. Við ökum ekki. leng.ur á 6 til 10 ára gömlum bifreiðum, sem a'llar eru of litlar til notk- unar á sérleyfisleiðum. Sá tími er liðinn, og nýr lími vonandi að hefjast. Tími nýsköpunar á þessum sviðum sem öðrum,. Ég vil taka það sérstakliega fram, aö póst og símamá'lastjóri hefur sýnt okkur sérleyfishöf- urn rnikinn skilning í erfá'ðleik- um þeim, er viö höfurn undan farið átt vi5 að stríða, sérstak- lega 'þó hvað við’remur því að fá leyfi bif.reiðáeftirlitsins fýr- ir stæð'um á leiðinni.Reyki-avík — Hafnarfjörður og einnig aukningu á bifreiðakosli sér- leyfishafa vfirleitt. SÉRLEYFISHAFl reiðunum í 15 til '20 mínúlur, • en a-ð bíða í sama fíma eða kannske lengur, oft í misjöfnu veðrí. Það er 'því, eins og nú er kom- ið, útlit fyrir að margir muni Hjónabanð í dag verða gefin sáman í hjóna 'band á Blöniduósi ungfrú Kristín Jónsdóttir og Helgi Benediktsson Eisenhower við gröf-Roosevells. Þegar Eisenhower kom heim t:I Ameríku í sumar að unnum sigri í Evrópu, heimsótti hann grö: Roosevelts og lagði fagran blóm- sveig á hana-. Myndin var tekin við það tækifæri Til vinstri á myndinni sést fr;i El'eanor Roosevelt Framhald af 4 siöu " . . I miðjan september. þegar veour le-yfði, en bá gerði óveðúrskafia og hættu þá oll skipin veið-um. Síldin veiddist meir á austur- hluta hafsins fyrir norðan land heidur en fnið áður. Áður en verksmiðj um •> r hófu móttöku á sild, var báið að ganga frá samningum um sölu á fram- I-eiðslu þeirra, og var verðið á síldarmjöli hið sama og áriS áð ur, en nokkur hækkun fékkst á gengui mjög vel H-efir méð-al- afli hinna elrstöku skipaflokka verði síldarlýsins. Þrátt fyri-r það var ekki talið fært, vegna- hækk-unar t reksturskostnaði verksmiðjanr.a, að hækka síld- arverðið til útgerðarmanna, og var það ákveðið hið sa-ma og tvö undanfarin ár V-oru greidd ar kr. 18,00 fyrir málið ef sí-Id in var seld verksmi.ðjunum, en þeir s-em vildu, gátu fen-gið síldina inn til vinnslu hjá, ríkisverksmiðjunum og fengu -strax útborgað krónur 15,30 og viðbót áttu þeir að fá í siðar, þeg-ar . endanleg rei’kn- I ingsskili hefðu farið fram. Úl- j gerðarmenn, ?em lögðu s-ild ■ sína inn ti.t vinnslu hjá ríkis- verksmiðjunum sumarið- 194?, bafa fengið verð fyi' - y*Marrrál ið, s-em er 9.5 aurvm !•> gra . það 18 kr. fastavrrö, greilf var, en búizt er við, ao * h* • verðið 1944 verfi h:-n én fastaverðið. Löndim síí: r—mrv gekk mjög vel unt surr.-rM og urð-u því skip sjaldan r. 5 bíða lengi eítir af«-reiðslv:. Síld í bræóslu varð 2 S55 207 (1 895 395) nl. (1 hl. == 2/;: m-ái), og var hún unnin af þc i-j- ' ■ (13) af 18 (17' rlrarvnrknn' i um, sem slörfuðu aó sí’fa - bræðslu á ároiu. 1 )• 61 (://)'- af bræðslusílýinii: t-il rlklsv rk- smiðjanna á'samt Krozsare.:- verksmiöjunni, en hún var laigð hinum fyrr nefndu. Verk smiðjurnar á Sólbakka, Hest- eyri, Neskaunstað og Akranesi voru ekki starfræktar, og sama er að segja um verksmiðjurn- ! ar Gránu og Rauðku á Siglu- firði. Hefiv undanfarið verið unnið að aukningu síðast nefndu verksmiðjunnar, þann- ig, að sólarhri'ngsafköst hen-nar ! verði 5 000 mál, í stað 800, se-m ! verið hafa. Verksmiðjan á Akra. | nesi vinnur að jafnaði ekki síld, ; n.ema- þá úrgang frá söltun, og verksmiðjan í Neskaupstað mun hafa verið í lamasessi. Á árinu var tekin í notkun ný Verksmiðja, á Eyri við In'gó-lfs- fjörð. Eru afköst hennar 2 500 mál á sólarhring. Sólarhringsaf köst þeirra 12 ve'rksmiðja, sem starfræktar voru á árinu, eru 36 000 mál. en eðlileg afköst a±!ra- síldarverksmiðjanna eru lalin 39 700 mál á sólarhring. Síidarvarks.miðjurnar fram- leiddu á árinu 33 800 (24 060) tonn af síldarlýsi og 35 200 129700) tonn af síldarmjöli. Brezka matvælaráðun-eytið keypti alla lýsisframleiðsluna fyrir fram og var verðið £ 38 41387 á 1 016 kg. fob. Árið áður keypti bandaríska la-nd- búnaðarr áðu ^ ey tið síldarlýsis- framleiðslunu handa Bretum og ■vr verðið 8 145 á 1 016 kg. fob. Enn fremur keypti brezka matvælaráðunevtið þann hluta ? f s-jj d a r m i ölsf ramlei ðslunni, svm eig: ftfri t:i iunanlands- þarfa, íyrir £ 18.58736 íonnið ioo., r.úa6 v:.) fr-v. proteininni h-aid. Var ’eað sama verö og árið áð :r. Fgá fúlí og' tii ársloka voi'u flutt út 73 758 tonn a-f ríld armjcli, r-g t/. innanlandsnota var þó búið aj taka 7 745 ionn. :•,: a siidr :r jöli innanlands ■ ■■■■ :kr. Í21.Y (511,50) tonnið fob. verkrm'ðjnháfnir. — Á ár ; inú'voru flutt'út 23 429 (29 970) i ioi 4... '•;Ka'”Vvsi, að verðmæti | "I ' ’ !29 9r-ú) þús. kr.. og , 27 040 (12 íJÁO) tonn af síldar í miöli, nð : erðrnrrti 13 115 Cdl23) þús kr. AHt magnið af hvoru tveggj-a var flutt til 'Bret lands. Síldarsöltun hófst 1. ágúst eða um svipað leyti og ário áð ur. Nokkrar birgðir af tunnum voru fyrir hendi frá fyrri árum og lítið eitt var flutt inn frá Skotlandi á vegum Síldarút- vegsnefndar. Alls voru saltað- ar 35 180 (53 680) tunnur, þar af Faxasíld 1 814 (8 830) tunn ur. Af Norðurlandssíldinni voru 14 209 (19 203) tunnur hausskorin saltsíld, 8 873 (15 534) tumiur matjessíld og 4 770 (3 732) tunnur kryddfeíld. Síldin var feitari en árið áður og yfirleitt betur fallinn til sölt unar en þá Um 82 (77)% af Norðurlandssildinni’ var verk- að á Siglufirði, en næst kom Akureyri með tæp 6%. Árið áð ur var Sauðárkrókur næstuir Siglufirði með um 10% af salt síldinni. Lágmarksverð Síldar- útvegsnefndar á fersksíld til söltunar var hið sama og árið áður, 25 kr. miðað við uppsalt aða tunnu af hausskorinni salt síld, matjessíld, kryddsíld og sykursálid. Lágmarksútflutm.ngs- verðið á saltsild var sömuleið is hið sama og árið áður, $ 22,50 á tunnu af venjulegri salt síld, og á öðrum tegundum salt síldar í samræmi við það. Und anfarin ár hefir ekki verið um annan markað að ræða fyrir Norðurlandssíldina en. Banda- ríkin, en að þessu sinni virtust ætla að verða örðugleikar á sölu. hennar þangað. Að lokum tókst að selja síldina til Hjálpar- og viðreisnarstofnunar hinna sam einuðu þjóða (UNRRA) fyrir iágmarksútflutningsverð, en síldarflökin, 1 770 tunnur, voru seld _ á fr jálsum markaði í Ba ndáríkj unum. Síldarsaltend- ur, sem réðu yfir mestu af salt síldinni frá árinu áður, gerðu með sér samlag um siíldarsöl- una, og var hún því að þessu sinni ekki nema að litlu leyti í höndum Síldarútvegsnefndar. Faxasíldin var öll söltuð á Akra. íresi í ágúst o;g september. Und anfarin ár hefir hún verið seld til Bretlands, en á .árinu sem leið kom tii sölu hennar þang- að, vegna þess, hve lítið var salt að af henni. — Fluttar voru út á árinu 19 689 (31 642) tunnur af saltsíld, fyrir 3 651 (4 825) þús. kr. Var það allt saltsíld frá 1943, að undanskildum 1259 tununm. Til Bandaríkj* anna voru fluttar 19 209 (24 - 039) tunnur, fyrir 3 564 (4 062) þús. kr., t.il Canada 375 (0) tunn ur, fyrir 68 bús. kr., og til Fær eyja 105 (0) tunnur, fyrir 19 þús. kr. Til Bretlands var eng inn útflutningur, en árið áður voru fluttar þangað 7 603 tunn ur, fyrir 763 bús. kr. Af sjávarafurðum voru auk. þeixra, sem skýrt hefir verið frá, flutt út 226 (198) tonn af hertum fiski, að verðmæti 1 133 (906) þús. kr., og fór allt það magn til Bandaríkjanna. Af niðursoðnum fiski voru flutt út 206 (123) tonn, fyrir 789 (480) þús. l:r., og fór hann til Bandaríkjanr.a. að undanskild- urn 54 tonmrai, að verðmæti 220 þús. kr., sem fóru til Fær- eyja. Heildarverðmæti útfluttra sjúvarafurða á árinu nam 236 946 þús. kr., á móti 205 327 þús. kr. árið áðu.r. Framh. af. 5. síðu það, að þegar eitthvert riki, sem okki á sæíi í cryggisi’áo- inu er beðið um að láta af hendi ber eða annað, fær það rétt ti.l að taká þált í umræðunum i ráð inu cg auk þess atkvæðisrétt um málið. Viðskipta og félagsm-álaráði.ð er samansett af átján raönnum, sem kosr.ir eru 'almennum 'kósn ingum til þriggja ára. Smærri þjóðir sem slærri hafa jafnan rétt 'til setu í ráðinu, en það sem úrsli.tum raaður fyrir hverja þjóð í þessu sambandi er Frh. á 7. síð»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.