Alþýðublaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 8
ALÞYBUBLAÐIÐ Laugardagiirinn 1. sept. 1945« y kow&y/ THfé f?l<5HT. PCÆÍNUH... ClNCM M' ,, ZAPPLE, iF rf AtN'T.v y PIPN'T HE TELL VOU THAT'é HtM/ TALKS MA ~ FöREhSN mSO—5AY5ME^ FfíDtA JlALY/ I'P TAKE IT EA£Y, CHUM-.-HE ACTÍ y UKEA^PV/ V** ?? f/l/ff? J--^ l^-pwro.? M£?.~ THAHKS/ 50PV/ WH02EI5 hreim. Varaðu þig á honum. ORN »>TJARNARBÍÓ Draugurinn glottir (The Smiling Ghost) Afarspennandi og gam- ansöm lögreglusaga. WAYNE MORRIS BRENDA MARSHALL ALEXIS SMITH Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 11. _ BÆIARBIÓ _ Hafnarfirði. Eins og gengur (True to Live) Gamanmynd um ástir og útvarp Aðalhlutverk: MARY MARTIN FRANCES TONE DICK POWELL Sýnd kí. 7 og 9. Sími 9184. LYST EFTÍR TUNGUMALI Það har til í Ameríku fyrir nokkrum árum, að maður nokk ur kom fram á sjónarsviðið, sem talaði óskiljanlegt tungu- máJi. Lögreglan tók manninn að sér og nú var 'komið með fjöld- ann allan af tungumálasérfræð ingum, en enginn skildi iþessa tungu. Var þá tekið það bragð að láta manninn tala í útvarp og vita, hvort það bæri nokk- urn árangur. Þegar maðurinn hafði1 talað í nokkrar sekúnd- ur, var hringt á lögreglustöð- ina og sagt, að maðurinin tal- aði lappnesku. Reyndisl það Vera rétt. „Sjáifsmorð? Hvers vegna sjálfsmorð? Hvemig í ósköpun- um hafið þér fengið þá hugmynd?“ spurði hann. „Mér finnst það vera, ég veit það hemldnis,“ sagði hún og starði inn d ljósið, sem lýsti upp fölt andlit ‘hennar. Gelfius sló á píanóið: „Fyrsta lagið var slæmt — hvers vegna var það?“ - Eiís yppli öxlum. „Þér vitið vel að ég syng yfirleitt illa. Það er rétt einstaka sinnum að ég verð fyrir einhverjum áhrifum, þeg- ar ég er alein og mér láður ekki vel —“ Hún þagði um stund og hugsaði sig um. Það var eins og hroilur færi um hana og hún hélt áfram: „En í kvöld fyrir framan alit þetta fólk — ég veit ekki hvað það var. Nú finnst mér það hafa verið blygðunar- laust að gleyma sér svona “ Dyrunum var hrundið upp og Rassiem kom þjótandi inn með útréttar hendur, sæll og hrifinn yfiir velgengni nemanda sdns. Dima smeygði sér inn á eftir honum og stóð þegjandi. við glugg- ann með glampandi augu og beit á vörina. „Kæra barn, þú hefur verið mér tili sannrar ánægju,“ sagði Rassiem og hélt fast um hendur hennar. Hann settist niður og dró hana þétt að sér miili hnjánna eins og li.tið bam. „Hvað er það eiginlega, sem þessi litla stúlka getur ekki gert?“ spurði hann. „Líttu á mig, litla álfamærin mín. Ég verð að horfa í augun á þér. Hver veit nema eitthvað óvænt kunni að búa í þeim?“ Hann lei.t upp til hennar og hún stóð fyrir framan hann, laut höfði og starði starði þöðul á hann . . . Díma stóð við gluggann, Geifius við pianóið. Fyrir utan spil- aði einhver Chopin. Rassiem hélt þétt um hendurnar á Eiís og horfði í augu hennar, og smátt o.g smátt breyttist bros bans í Und- arlegan alvörusvi.p ... „Fyrirgefið þið, —“ sagði Díma. „Skelfingax klaufi get ég verið —“ Allt í einu heyrðist brestur. Þau hru’kku við. Hún hafði rekið hneíann gegnum gluggann, hann var eim krepptur og titrandi, og blóðið rann niður beran, brúnan hand- legg bennar .... NÍUNDI KAFLI Kvöld ei.tt, þegar Elís sat í herbergi sínu, niðursokkin i lag eftir Hugo Wolf, kom vinnustúikan og tilkynnti henni, að hús- móðirin væri vakandi. ,,Nú? sagði. Elís. „Gott og vel. Ég kem,“ og hún var óðara komin á kaf i sönginn aftur. En stúikan stóð og beið. „Ungfru. _ Ungfrú Eilsabet, hún er svo undarleg, svo æst —“ „Hver — ?“ Elís hrökk við. „Mamma æst —?“ og hún flýtti sér niður i herbergi móður sinnar. Það var aðeins kveikt á helm- ingnum af ljósunum i ganginum, svo að það var skuggalegt. Stóru, gömlu fataskáparnir voru ógnandi í hálfrökkrinu, þeir vörpuðu löngum, dimmum skuggum og máluð blómin á þeim voru litlaus og lífvana. Mamma var alein, e.n hún var að tala, hátt og hratt, og hún Mó öðru hverju. Elís hrökk við og hlustaði um stund, drýkk- langa stund áður en hún tók í húninn. Já. Þarna lá mamnia með sjúk og glampandi augu og hendur hennar fálmuðu eftir sænginni eins og litil hvít dýr í gildru. „Þú þekktir hann ekki?“ spurði mamma með undarlega til- gerðarlegri og barnalegri rödd. „Þú þekktir ekki Pétur gamla frænda? Ó, Hann var svo hlægilegur. Manstu ekfci. eftir því, Anna- Maria. Og hvað við krakkanir hlógum að honum, þegar hanin kom akandi með uppspennta regn>hlíf.“ Hún hló og hlátur henn- ar minnli. á glamur í glösum., „Manstu hvað Edward hermdi vel eftir honum? Hann var ekki nema ári eldri en þú og dó nokkru seinna.“ Hún þagði um s'und og hugsaði og horfi rannsakandi á Elís. „Nei —“ sagði hún dapurlega: „EMs„ nú þú ert Elís. Ég hr.lí. að sys-lir mín væri hér hjá mér. Nei, það er Lísa,“ sagði hún _ NÝJA BIÚ Dclarhilta eyjan. (“Cobra Woman“) Spennandi ævintýra- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: SABU MARIA MONTEZ JÓN IIALL LON CHANEY Sýnd kl 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. GAMLA BlÖ _ Du Barry var hefð- (Du Barry Was a Lady) Amerísk dans 'og snögva- mynd í eðlilegum litum. RED SKELTON LUCILLE BALL GENE KELLY Tommy Dorsey og hljóm- sveit. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h.- undrandi og augu hennar uðu sjáandi um stund og ldtlu hendurn- ar hennar fóru að fálma eftir einihverju. ,,Lækninn,“ hvdslaði Elís. Vinnustúlkan gekk hljóðlega buirL „Mamma,“ sagði Elís og reyndi að róa þessar eirðarlausu hend- ur, en þær voru sífellt að fálrna eftir sænginni. Hindberjarunnarnir við ána, í sólskininu, það voru snókar þar —uha,“ kallaði hún hátt. „Uh, snákar! Um sumarið eignaðist Betti barn, Ég gaf ekfci skili.ð það. Ökumaðurinn átti sök á þvd„ Það var hræðilegt. Ég gat ekki skildð það —“ i GVLLIÐ uðir liðu áður en hann tók mig út úr bréfinu, sem ég var vafinn inn í, og spurði mig ráða, — hvort hann ætti að eyða mér. Og loksins kom að því. Nokkrir félagar bans báðu hann um að táka þátt í veizluhöldum stúdentanna og gefa fé í sjóð til þess að standast kostnaðinn. Ég get það ekki, ég á enga peninga, svar- aði pilturinn. Sá sem kom í þessum erindagjörðum heim til hans, ij sagðist þó ekki trúa öðru en hann gæti þetta, ef haim aðeins vildi, — þetla væru ekki svo mikil fjárútlát. Það væri ekki þeim manni ofviða, sem værí stúdent. Skemmtunin átti að vera hin ánægju- legasta, standa yfir alla nóttina og langt fram á morgun. Stúdent- inn Langaði mjög til að fara, því í raun og veru var hann dálítið hneigður fyrir skemmtanir. En hann átti enga peninga. Þegar bann var að huglei.ða þetta, mundi hann allt í einu eftir þvd, að hann átti einn gulldal, sem frænka hans hafði gefið honum. Hann tók mig fram án frekari umhugsunar og lagði mig á borðið fyrir framan kunningja sinn. Strákurinn hrópaði upp yfir sig af gleði, er hann sá mig. — En gleðiihóp hans kom heldur fljótt. Stúdentinn, sem átti. mig, þurrkaði af mér og spurði mig, — eins og hann hafði lofað írænku sinni, — hvort mér finndist, að hann ætti að eyða mér fyrir öl næsta kvöld og fá ekkert annað í aðra hönd en höfuðverk daginn eftir og vissu um að geta ekki lesið lexíurnar. Þegar hann spurði mig í fyrsta skipti, lék örlítið bros um varir hans. En er hann spurði mig í annað skipti, rak hann upp hlátur — ekki af þv.í hann spurði mig., — heldur af tilhugsuninni um að eyða mér >í þvd’líkan hégóma ,sem öl. Hann vafði bréfinu uían um mig aftur, >setti mig niður í skúffu, bað vin YNÐA - SA6A SODY: „Hallo, Inn hingað flugmaður. Hann var að koma. Hann segkt þekkja þig.“ Sody, hvar er hann?“ nann nagar ser eins og njosn- ari.“ SODY: „Þarna kemur hann. Hann taliaí með erlendum ÖRN: „Éagði hann þér ekki .........Hvað? Það get ur ekki verið — Pinto! PINAÓ: Jú, það er ég — og enginn annar en ég sjálfur^ Pintó.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.