Alþýðublaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 7
X,augardagurmn 1. sept. 1945. ALÞYÐÖBLAÐiÐ Bœrinn í dag. Viðtai vil GuSmynd G. Hagaiíti um Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030 NæturvörWur er í Ingóifsapó- teki. Næturakstur annast Hreyfill, :sími 1633. 8.30 .12.10- 15.30- 19.25 20.00 20.30 20.45 22.00 22.05 24.00 UTVARPIÐ: Morgunfréttir. —13.00 Hádegisútvarp. —16.00 Miðdegisútvarp. Hljómplötur: Samsöngur. Fréttir. Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. Upplestur og tónleikar: a) Upplestur: Halldór Stefáns son rithöfundur. FinnJborg Örnólfsdóttir leikkona. b) Tónleikar: Ýmis lög. Fréttir. Danslög. Dagskrárlok. Nesprestakall Messað á morgun kl. 2.30 í Mýr- arhúsaskóla. Séra Jón Thoraren- sen. Hafnarfjarðarkirkja Messað á morgun kl. 2 e. h. (Nýja sálmabókin notuð). Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímssókn Messað á morgun kl. 11 f. h. í Austurbæjarskóla. Séra Sigurjón Árnason. Fríkirkjan Messað á morgun kl. 2. Séra Árni Sigurðsson. ÚTLAGINN, eftir PEABL S. BUCK er sumarbókiu. Tilkynning: 6295 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan P. W. Bferiog Afgreiðslan: Traðakots- sundi 3 ' (tvflyfta íbúðarhúsið). Peysufafasilki. nýkomið Verzl. Unnur Hbrni Grettisg. og Barónsst. Rógsögu Þjóðvi Framhald af 2. síðu þýðuflokkurinn, Framsóknar- fiokkurinn og kommúnistar eru búnir að samþykkja á alþingi að þjóðnýta alla innflutnings- vérzlunina. Eg sé ekki, að neitt sé athugavert við fyrirtækið, og ég hygg, að starfrækslan muni yerða í bezta lagi, því að framkvæmdastjórinn er ein- stakur regiumaður og góður starfsmaður. Eg skal annars taka það fram, að ég hef til skamms tíma átt í fjórum hlutafélö.gurn öðrum, en á nú í þremur, tiskiðnaðarfyrirtæki, útgerðarfyrirtæki og flugfé- lagi, — og ég hvorki blikna né blána fyrir þær sakir. Þá man ég núna eftir því, að ég hef heyrt, að Einar Olgeirsson haíi átt i íslenzk-rússneska verzl- unarfélaginu. sem mun hafa verið eitthvað hliðstætt þessu. — Já, og mundu þeir ekki, Ein- ar OÍgeirsson og Erling flug- málastjóri eitthvað eig.a í Naíta, benzínsölufélagi? Eg hygg það. Mér dettur líka í hug nafn atvinnumálaráðherr- ans í sambandi við hafskipið Falkur — og ég held næstum því einhverja fasteignasölu hér — heitdr hún ekki Sölumið- stöð, einmitt sú? Nú, ég nefndi einhverja Framsóknarmenn áðan? Þessir menn skyldu þó ekki telja sér heimilt, já, og nauðsynlegt, að ráðast í fyrir- tæki innan þeirra takmarka, sem þjóðfélagið hefur sjálft sett? Hitt atriðið, sem bæði Þjóð- viljinn og Tíminn eru með á milii tannanna og trana sér- staklega fram. er þess eðlis, að á ummæli þeirra verður ekki 'Iiitið öðru vísi en eitt af því fyr- irlitlegasta í íslenzkum blaða- skrifum í seinni tíð. Þar er Stefáni Jóhanni brugðið um trúnaðarbrot sem sendimanni íslenzka ríkisins, — raunar Ar- ent Claessen líka, — en ég held mér við Stefán, þar sem ég þekki hann alveg sérstak- lega vel', og það er svo augljóst sem verða má, að gagnvart 'honum er um pólitíska ofsókn að ræða. Eg efast ekkert um, að ummæli blaðanna varði við lóg, en auk þess, vil ég benda mönnum á þáð, hvort þeim virðist ekki geta verið nokkur hætta í því fólgin 'fyrir þjóð- ina, að henni sé tal'in trú um, að trúnaðarmenn hennar sinni ■ekki þeim erindum, sem þeir eiga að reka fyrir hennar hönd erlendis, heldur vinni fyrir sjálfa sig — og hvort ekki geti verið varasamt viðskiptum okkar út á við, að slíkur áburð- ur berist til viðskiptaþjóða okkar og helztu ráðamanna þeirra í fjármálum, verzlun og iðnaði? Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn, sem slíkur óhróð- ur er borinn á íslenzká sendi- menn, sem ha.fa unriið í þágu þess opinbera í útlöndum. Auðvitað er það uppspuni — beinlínis haugalýgi, sem Þjóðviljinn og Tímjnn dr.ótta að Stefáni Jóhanni. I fyrsta l'agi veit ég ekki til annars en kom- ið hafi fram almenn ánægja með för viðskiptanefndarinnar til Svíþjóðar — hjá öðrum en kommúnistum, sem hafa sjálfir . sagt lygina ekki aðeins nauð- synlega, heldur fyllilega rétt- mæta. í öðru lagi dettur engum það í hug; sem þekkir Stefán Jóhann og feril hans, að hann hafi misnotað þann trúnað, sem honum var sýndur sem sendi- manni þjóðarinnar, Um Sölumiðstöð sænskra framleiðenda er þetta að segja: Síðast liðinn vetur, þá er þótti, að skammt mundi til’ ó- friðarloka, fór að vakna áhugi í Svíþjóð fyrir viðskiptum við Timans ísland. Þegar svo stríðinu lauk ennþá fyrr en við var búizt, jókst þessi áhugi stórum, og í j.úrií síðast iiðnurn' kcm hingað til Reykjavíkur á vegum 50 stória fyrirtækja í Svíþjóð herra Sven Erik Cornelius, for stjóri og flug- og sjókapteinn. Iíann sfeýidi, að ég hygg, kynr.a r-.ér islenzk vi&skipta- mái, vichorf íslenzkra við- skiptamanna, viðskiptaþörfina og horíur allar i þessurn efn- um — og útvega þessum 50 Eyri rtækjum í Svíþjóð áreiðan- tegan umboðsaðila. Var svo Sölumiðstöðin stofnuð. fyrir nokkrum vikum að tilhlutan áðurnefnds nm-boðsmanns allra félaganna —og var engin leynd um það mál. Herra kapteinn Cornelius skýrði fréttamönn- um blaða frá stofnun félagsins og tilkynning um har.a birtist svo sem lcg gera ráð fyrir í Ijögbirtingablaðinu. Veit ég ekki til, að blöð hafi haft neitt við félagið að athuga þangað til nú, að samdægurs er fluttur sami óhróðurinn í Tímanum og Þjóðviljanum. Þetta mun eiga að vera eins konar stjórnarand- staða hjá Tímanum — eins og t d. greinin gegn togarakaupun- um(H) — en hjá Þjóðviljanurii liggur allt annað til grundvall- ar. Kommúnistar munu vilja með bessu uppátæki fyrst og fremst draga athygl'ina frá fjárreiðum fiskimálanefndar, undir stjórn Lúðvíks Jósefssonar og Áka at- vinnumálaráðherra —• .og því almenna hneyksli, sem van- greiðslur af hendi ríkisins við F.nreyinga eru orðnar hjá 'al- menningi. Einnig má ætla, að andúð þeirra gegn Svíþjóð komi þarna til greina. A-nnars munu sjálfsagt þeir nefndarmenn, sem orðið hafa fyHr álygum nefndra blaða, svara þeim, þegar þess gefst kostur, en nú er Stefán Jóhann úti í Noregi á þingi norska Al- þýðuflokksins — • og Arent Claessen líka . fjarverandi úr b.‘,’ium.“ Faðir minn, Kristján Jémsson, Efri-Grund, Grindavík, andaðist í sjúkrahúsi Haínarfjarðar 29 fyrri mánaðar. Fyrir mína hönd og annaxra aðstandenda. Guðmundar Kristjánsson. ar söngskemmtanir meðan hann stendur við, en ekki er fullráð- ið hvernær fyrsta söngskemmt •uni'n verður. Sæmundar Sigurðsson F. 4. 2. ’94. D. 20. 8. ’45 t> isa- i kemtir hingað ðii bæjarins á nwriun kérarsiir hér iieiisa honum sörsg á hafnar- hakicanuni. MOBGUN kemur „Sunnu- kórinn frá ísafirði til Reykjavíkur með Esju. í kórn- um eru 33 meðlimir, en söng- stjóri hans er Jónas Tómasson tónskáld. Blönduðu kórarnir hér í bæn- um hafa undi'rbúið nokkra við- höfn ér kórinn kemur, og munu heilsa 'honum með seng á hafn- ai’bakkanum, er skipið leggur upp að. Þessir kórar syngja við Iþetta tækifæri: Söngfélagið ,,Harpa“, Samkór Reykjavíkur, Söngfélagið ,,Húnar“ og söng- kór IOGT ailis um 120 manns. Þetta er ií fyrsta sinn sem Sunnukórinn kemur í söngför til Reykjavíkur, en hann er nú búinn að starfa um tvo ára- tugi og haldið uppi sönglífi á ísafirði öll þessi ár við vaxandi vinsældir. Jónas Tómasson tónskáld ;hefur verið söngstjóri 'kórsins frá stofnun hans. Hér mun kórinn halda nokkr AÐ öllum sannar aldaraSa saga, ' hver einn, sem lifir, héSan deyja skal. En engum samt er hægt úr hulu aS draga, hve hátt að komizt ævidaga-tal. Hve mjótt er bilið milli lífs og dauða og margoft nær en varir feigðar- spor! Það sannast enn, er sjáum bilið auða, er seinast varð í hópnum meðal vor. Á kveðjustundu viljum, dyggi vinur, þér votta þökk af innilegum hug. í stormum lífsins stóðst sem traust- ur hlynur og stuðning veittir bezt með festu og dug. Að láta góðs af návist þinni njót- ast, þér nautn var mest, en spurðir lítt um gjöld. Slíkra hljóta myndir skýrt að mót- ast á minninganna fagurletruð spjöld. Þótt söknum við o.g vinir margir fleiri, þá vitum samt og skiljum glöggt, að er söknuðurinn engum orðinn meiri en ástvinunum hjartakærum þér. Eigiukonan alltaf hlýtur muna sinn ævivin, þó leiðir skilji um stund; börnin föður blessa minninguna og biðja, að síðar hljóti enðurfund. Nú biðjum guð að græða djúpu sárin og gefa styrk við innri hugarsýn, að megi þorna beizku tregatárin, er trúarsólin. björt og fögur skín. Þótt verðum kveðjast veldur minni trega, að vita sál þín kannar æðri stig. — Við hiðjum þess og óskum eilíf- lega,' að almáttugur drottinn blessi þig. VINUR. Snorra árinbjarnar. Frh. af 2. síðu. verk og 15 valnslitamyndir — eða 50 myndir alls. Fliestar eru myndirnar mál- ■aðar á síðasta hálfu öðru ári, og er sýningin mjög fjölbreytt. Það eru nú liðin aflmörg ár síðan Snorri Arinbjarnar hefur haldið sýningu á listaverkum sínum og mun mörgum leika forvitni á .að sjá, hvað !hann hefur nú á boðstólum. Þau leiðinlegu mistök urðu í blaðinu í gær, að mynd var birt með minningarorðunum um Magnús iheitinn Blöndal fram- kvæmdastjóra síldarverksmiðja ríkisins, sem ekki var af honum. Biður blaðið afsökunar á þessum mistökum. Nýja þjÓSabandalagið Framhald af 6 síðu. það, hvort hún hefur miki'ð að segja sem iðnaðarþjóð. Ráð þetta getur á eigin á- byrgð skipað nefndir til þess að reyna að leysa hverskyns vi'ð- skiptalega vandamál og eru þær nefndir skuldbundnar til að hafa nána samvinnu við al- þjóðleg verkamannasaimtök og önnur öryggissamtök hinpa sam einuðu þjóða. Alþjóðadómstóllinn, sem er hin laga'lega öryggisstof nun hinna sameinuðu þjóða, er grundvállaður á reglum hins ' 'gamla alþjóðadómstóls. Hin- ar sameinuðU 'þjóðir eru á engan hátt skuldbundnar til að leggja mál sín fram fyrir þann dómstól, en San Franciseo ráðstefnan samþykkti það, að hinar sameinuðu þjóðir s'kyldu sem fyrst gefa út sameiginlega yfirlýsingu á dómsvaldi og til- verurétti dómstólsins. Fjármálaráðið mun taka við af samskonar nefnd, er starfaði innan Þjóðabandalagsins en nú verður lögð niður. AðalVerk- efni þess er að sjá svo um, að hverri þjóð sé unnt að vera fjár hagslega sjálfstæð með tilliti ti.1 almenningsheilla. Það er eirikum eitt, sem er frábrugðið við hina nýju stefnu skrá og Þjóðaband'alagssáttmál ann. Þegar Bandaríkii Norður- Ameríku afneituðu Versala- samningunum • og Þjóðalbanda- lagssáttmálanum, var tilvera Þjóðabandalagsins á engan hátt útilokuð. En ef eitthvert hinna fimm stórvelda neitar að framfylgja ákvæðum hinnar nýju stefnuskrár eru samtÖjk. hinna sameinuðu þjóða óstarf- hæf. Fram varm 3. II. motið LANDSMÓTI þríðja' flokks í knattspyrnu lauk í fyrra- kvöld með leik mifli Fram. og Akumesinga. Leika fóru þann ig að Fram sigraði með 2 möric um gegn 1. og vann þar með mótið. Er þetta fyrsla knattspyrnu- rnótið, sem háð er á hinum nýj.a Fram-velli1 og virðist, sem harrn ætli ,að reynast Frömurum sigursæll, ef dæma má eftir úr- slitunum í þessu móti Ýms áli'tleg knattspyrnu- mannaefni komu fram á mót- inu, bæði í utanbæjarfélögun- um og Eeykj avíkurfélögunum. Hins vegar ber að 'leggja alúð við kennslu og æfing.ar þessara ungu knattspyrnumanna, því þeirra er framtíðin í 'áþróttinniL Aðrir leikir i mótinu fóni sem hér segir: Akurnesingar unnu Vest- mannaeyinga 4:2, Fram vann KR 2:1, Valur vann Víking 3:2, Akurnesingar unnu Val 2:1 og Fram vann Akumesinga 2:1 eins og áður segir. í móti þessu var útsláttar- keppni, þarmig að það félagið, sem tapaði leik, var úr mótinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.