Alþýðublaðið - 08.09.1945, Side 5

Alþýðublaðið - 08.09.1945, Side 5
•• Laugardagur 8. september 1945 ALÞVÐUBLAÐID 5 Hvað er gert til að hjálpa fólki í neyð? — Húsnæðismálin og húsnæðislausu þúsundimar — Bréf um útvarp frá knatt- DAGLEGA heyrir maður fregn- ir af stórfeldum áformum xnn skipakaup, vélakaup, ný orkuver, aukningu í atvinnulífinu o. s. frv. — En lítiS, sem ekkert er minnst á það mál, sem nú er aðaláhyggju efpi almennings og veldur hopum neyðar — húnsæðismálið. Engar áætlanir virðast vera gerðar um stórfelldar húsabyggingar yfir hið húsnæðislausa fólk, en það skipt- ir þúsundum. Má óefað fullyrða að aldrei hafi ástandið í húsnæð- ismálunum verið eins hræðilegt og nú. DAGLEGA. les maður ív blöð- un'um auglýsingar, sem gefa mönn um hugmynd um hið hörmulega ástand. Fólk næstum grátbiður um einhverja kytru til að fá að hýrast í. Það býður þúsundir króna, jafn vel tugi þúsunda í fyrirfram- greiðslu og að auki svo háa leigu að engu tali tekur. Þá auglýsa húsasölumenn hús til sölu og er verðið svo ægilega hátt, og langt yfir alla sanngimi, að engri átt nær. Fólkið stendur uppi á göt- unni, í ryðguðum bröggum, í þvotahúsum og geymslum, örvænt ingarfullt og ráðalaust. EN EKKEBX ER GERT. Að vísu er bærinn að byggja allmarg- ar íbúðir inn við Skúlagötu, en það sér ekki högg á vatni. Þús- undir manna munu sækja um þess ar íbúðir og segja má að jafn marg ir verði húsnæðislausir eftir, svo fáar eru þessar íbúðir, þegar mið- að er við hið hörmulega ástand. Valdamenn þurfa að snúa sér að því að gera ráðstafanir til stór- feldra byggingaframkvæmda. Það er aðkallandi mál og orðið bað fyrir lifandi löngu. Hvað veldur því að svo lítið er gert? Hvað veldur þessum sofandahætti? f HÚSNÆÐISMÁLUNLM er jafn mikil neyð hjá okkur og neyð in er á öðrum sviðum hjá þeim þjóðum, sem nýsloppnar eru úr ó- friðinum. Þær hafast að til varn- ar, en við gerum ekki neitt. Dan- ir taka fé af mönnum, strangar reglur eru settar í öðrum löndum til hjálpar gegn neyðinni. En hér? Hvað er gert hér til varnar fólk- inu í húsnæðisneyðinni? Viinur minn fékk nýlega bréf frá Noregi. Þar er sagt frá því, að bannað ?é með lögum, að nokkur fjölskylda hafi stærra húsnæði en sem svar- ar einu herbergi á meðlim fjöl- skyldunnar. Hér hafa fjölda marg-' ar fjölskyldur miklu stærra hús næði. — Við verðum að taka til ein hverra ráða. Þeir, sem stjórna mál- unum, verða að skilja það, að hér ríkir hörmuleg neyð í húsnæðis- málunum. NORÐLINGUR SKRIFAR: „Ég er þér þakklátur fyrir, að þú tókst línur mínar til athugunar í pistlum þínum. En frá sjónarmiði okkar ,,úti á landi“ eru aðfinnslur vegna útvarpsins frá íslandsmót- inu réttmætar. Lýsingin á leiknum var það mikil þvæla, að hún gaf þá hugmynd, að allur leikurjnrt væri „þvæla". FYRIR ÞÁ, sem ekki þekkja knattspyrnumennina persónulega, er það aðalatriðið, að það eru tvö félög, sem eru að eigast við. Lýs- ingin á leiknum verður því að ; vera lýsíng á hópkeppni en ekki einstaklingskeppni. Það er ekki Ellert í Val, sem er að Éeppa við KR, heldur 11 menn úr Val, sem keppa. Lýsingin í útvarpinu átíi því að gefa hugmynd um þao, hvort það var Valur, sem var í sókn, þá og þá, eða hvort það var KR., og svo framvegis. Slíka lýs- ingu má auðvitað krydda með því að geta einstakra leikmanna við og við, sem gera liði sínu sérstakt gagn, eða sýna áberandi leikni, en ^ þó ekki gleyma'að geta í hvoru lið inu þeir eru. ÞAÐ ER EKKETR „auðvitað“ fyrir okkur „úti á landi“, að Ell- ert sé í-Val. Þó að 22 nöfn séu lesin í upphafi leiks, er ekki hægt muna þau öll. Ef ,þú, Hannes minn, sætir í þinni ritstjórnarskrifstofu og hlustaðir á lýsingu í útvarpi á kappleik, til dæmis milli 11 manna frá Ísafirðí og 11 manna frá Ak- j ureyri, sem þú, þekktir ekki og hefðir aldrei séð, gætir þú þá, eft- ir að hafa heyrt nöfn þeirra les- in upp einu sinni, munað hverjir eru í hvoru liði? Eða mundir þú ökrúfa fyrir og labba suður á völl, til að fá botn í leikinn? Við hér „úti á landi“ verðum að láta okk- ur nægja að skrúfa fyrir.“ Flóra vantar nú þegar FI ó r a Austurstræti 8. — Sími 2039. Auglýsíð ! Alþýðubiaðlmi. I á^r IÍEIN sú sem hér birtist er tekin úr sænska blað inu Morgont dningen og fjall I ar um ásíandið í Danmörku eftir hernámið. ANMÖRK þairfnast kola. Kol, ráfmagn og hrávörur. Elds- neyti'sskiorturinn er gí'furísgur og atvininui eysiS hæti'r gráu o'fan á svart., 50—60,000 manns erú al- gjörlega atvinuliausir og meira en 100,000 manns hefur einhverja bráðabingðaatvinnu, Segja m'á, að alls séu nú í lanidinu 100,000 at- vinnuleysingjar. Páist ekki elds- neytá flutt inn í landið, til iðnað- ar og alknenningsafnota, bendir allt til þess, að tala atvinnulevs- ingjanna tvöfaHist í vetur. Þetta er aðein's eitt af innan- landsmálum Dana, og um 1-eiS eitt aif hinum alvarlegustu. En vandamálm eru, fleiri, bæði póli- tísks og viSskiptalegs eS’lis. Dan- mörk hefur aftur verið gerð að frjálsu landi, — 'en bún er líka orðrn fátæk. Hernámið kostaði 'm’eina en 8 mil'jarða, en það nem- ur 8,000 krónum á hverja fjöl- skyldu. Vöruskorturinn er mikill og verðTagið bátt á því, sem til er. Hægast er aS f*á matvörur, enda þótt bæði smjör og brauð sé skammtað. Að undanteknum mat vörum og hreinn skortur á öllu, allt frá ökutækjum, Sbúð'um og fatniaði, til pappírs og eldspýtna. Bygging íbúða hefur legið niðri á stríðsárunum og Danir bíða með óþreyju eftir járni og timbri, til þess að geta bætt úr brýnustu 'hús næðisvanidræðunum. Erfiðleikarn ir hafa kdmið verst niður á þétt býlimi og það er mjög mikill munur að kom'a frá Sjálamdi til annarra eyja. Maður komst í skállning um þetta, er maður sá fólkið standar í biðröðum á ferða- stöðvunum og beið þess að kom- ast yfi-r sundið með ferjunni,' — en sú bið giat tekið all't - að því heila viku! Ein afleiðing eldsneyt- is- og matarskortsins er sú, að veitinigahus og sælgætissölur verða að loka í seinasta lagi kl. 9 á kvöldin og semasti kvöldspor- vagninn í Kaupmannahöfn leggur af stað skömmu síðar. Um tóbak og kaffi er ekki að tala. Ein út- lenzk sígaretta kostar eina krónu og tuttugu og fimm aura'á svört- um markaði. Að undanskildum el'dsneytis- og framileiðsluvandamálunum eru eftirtalin atriði mest aðkaliandi sem stencfur: „hreinsunin“ hand- tökur landráðamanna og annárra grunsamlegra náunga; — peninga flóðið; og svo það, að koma réttu skipulagi á eiánaskatta með tilliti til á'hri'fa stríðsáranna á laun og verðlag. Peninigaflóðið vel'dur yfirvöld- unum einkar þumgum áhyggjum. A stríðsáirunum hefur hagur Þjóð bankans versnað um 8 milljárða króna. Lánveitingarnar til Þjóð- verj-a hafa dregið úr kaupgetunni í Da'nmörku, jafnframt því sem vöruskorturinn hefur aukizt. Það eru miklu fleiri pen-ingar í umferð en eðlilegt er. .Seði'afjöldin-n hefur frá -árinu 1938 til seinustu ára- móta aukizt úr 450 upp -í 1,650 millj-ónir,. Aðeins á síðastliðnu ári jókst hún um 300 mil'ljónir. Vand- inn er að kom-a hin-u óeðililegia penmg-amaigni úr umfetrð en þ-að skiptir milljónum og jafnvel mill- jörðum króna. Séð út frá ’snjó-armiði verkalýðs samtakanna ætti ríkið að sporna gegn peningafl-óðinu með því að hafa nákvæmt eftirlit með verð- lagi og -inhflutningi. Aftur á móti muu, eyðsl-a á peningunum, með greiðslu á fjárhagsáætlunárhalla ríkissjóðs eða ríldsl'átnum, mæta andstöðu hjá verkalýðnum, sem í slíku til'felli fengi að kenna á ir fimm hernámsár ðuslav konungur og Ingrid krónpriasessa Strax og bernámsokiinu hafði verið Tétt af Danmöirku, hófust' aftuir frjálsar ferðir miilli Danmerkur og Svíþjóðair o-g hiimi gö.mll!u frænd- semis- og viniairbö-n-d voru knýtt á ný. Hér sést Ingrid fcrómprinsessa D-ana við hl'ið Gustavs Svíakonumgs, iafa síms, se-m kom til Kaup- mammahafmar' s-kömmu eftir að friður var á kominm. •þe>ssu, bv-að skattgr-eiðslur snertir. Porystúmenn í iðmverkamanma- sambandinu d-anska, sem ég komst í kynni við, mieðan ég dvaldi í Danmörku ,eru því mjög fylgj- amdi, að dre-gið verði úr peminga- flóðinu, — en einungis á þann hátt, að -ekki skapi-st við það at- vinmuleysi eð-a að viðskiptahorf- urnar verðd verri sökum hiækkun- ar á verðlagi. Þess verður að krefjast, að þeir menn, s-em græddu á hei’náminu fái sín maklegu málagjöld, — því samband þeirra við Þjóðverja-, h-ef ur orðið þjóðinni til ilis. Það verða ekki eiinungis la-gðir hátr skattar á þessa menn, hel-dur verður að draga þá fyrir lög og dó-m, þar sem þeir v-erða að svara fyrdr af- leiðingar verka sinna. Laugnagreiðsiur í Danmörku á stríðsárunum hefur að ýmsu leyti verið svipað farið og í Svíþjóð. Eins og í Svíþjóð lækkuðu launin allt fram til ársins 1942. Lækkun- in í Danmörku var þó óTlu meiri en í SvíþjóS. Frá árinu 1939 lækk- uðu þau úr 100 niður í 81,3. Viðskiptakreppan kem-ur illi- lega niður á atvinnulffinu. Iðn- verkamamna'samtökin hafa álitið það höfuðverkefnii sitt að draga úr þessari kreppu, eftir því sem í þeirra valdi hefur staðið, sum- part með launahækkunum, sum- part með öðru-m félagslegum ráð- stöfunum. Launahækkanimar hafa gengið hægt, — enniþá eru miðlungslaun 5% lægri en þaú voru árið 1939. Og þrátt fyrir samanburð á lá-gum launum Dana og Svía, eru Dandr raunverul-ega svo miklu ver staddir en Svíar. Þær töTur, sem hér- hafa verið nefnda-r, eru samkvæmt opinber- um S’kýrslum'. En atlhyglisverðast er það, að kjör verklýðsstéttanna hafa ver-snað miklu meira heldur en jafnvel tölurnar sýna. Það sem endurbæta þarf er ekki eimungis að ihækka launiin, heldur þarf einnig að ko-ma á réttp verðlagi, sjá fyrir vörum .og koma skatta- málunum í viðunandi horf. FjöTskyTdm* verkamamn-anna hafa gegnshtið fötum símum, skó- taui og öðrum h-lutum til dagl-egr- ar notkunar. Stríðsárin hafa verið erfið ogþreytandi. Það hafði verið bæl'd niður mikil óánægja m-eðal fjö'ldans; gvo, þegar frelsið kom, leysti fólkið af sér öll bönd. Það skipti engu máli, -þótt verkföll væru bönnuð með lögum; fjöldi verkfalla brauzt út. I gleði sinni yfir nýunnum sigri, friði, og von eftir þvi að -geta innan skamms tekið upp sitt fyrra lif, gerir fjöld- inn kröfur til sjáTfs sín og ann- arra, sem eru í senn óhentugar og, bera vott um of mikla -bjartsýni. Og -þei-r eru ekki svo fáir, sem gera úlfalda úr hv-erri mýflugu og reyna að ála á óánægju fólksins. með það sem óþægilegt er í svip- inn. Launapólitík vinnuveitend- a-nna á stríðsárunum er s-ömu- leiðis orsök að óeiningunni. 40 stunda vinnuvika er krafa fólks- ins. En við þeirri kröfu er ekki hægt að verða. Slíkt vand-amál verður að leysast með samtökum og skilningi allrar þjóðarinnar. Svo lengi sem vöruskorturinn er jafn tilfinnanlegur og hann er nú, er ekki. -hægt að tala um aukin þæginidi né gera stórar kröfur til þeirra. Ráðh'en'ar og verkalýðs- foringjar minnast á þetta daglega. Sporin eftir fimm ára hemám og stríð verða ekki afmáð með öllu á stuttum tíma. Danir geta |ekki sagt orð sem þessi án þess að fi-nin-a til .gremju: — Þið, Svíar, fáið kol og oliu, það haldið fram- leiðslu ykkar og vérzlun í gangi og -sendið skipin ykkar um heims- höfini, — en við getum ekkert og fáum ekkert! En'da þótt þessi orð séu e. t. v. nokkuð yfirdrifin, er það skylda okkar Svía að auka viðskipti okk- ar við Dani og Norðmenn um lei-ð og hömluir stiáðsins eru ekki lengur í vegi. Eitt er það enn, sem mámi'ast verður á í þessu sambancíi. Ein- hver bezta féla-gB'lega framkvæmd in sem gerð var á stríðtsá-runum í Danmörku, var ákvörðunin urn uppbót handa möhnum í atvinnu- bót-avinnu. Eins og áður er nefnt, eru um 100,000 manns í þess hátt- ar vinnu nú. Vinnulfyrirkomulagið er á þann veg, að ,í einum hópnuim er t. d. unniið í fimm vikur, en sjötta vik- an fellur úr; — í öðrum er unnið fimm 'da-ga vikunnar; — en í þeim þriðja er unnið einum tíma minna á degi hverjum. Þann tíma- sem verkamennirnir eru þannig í fríi, fá þeir 4/5 hluta- af launum sin- um, og er það greitt af ríkisfé. Þetta er e. t. v. mikill tilkostnað- ur; en það er betra heldur en að fjöldánn allui* sé atvinnulaus. Umskiptin frá st-ríði og hernámi til friðarins hafa ekki verið til- tölulega mikil fyrir fltestar sér- greinastéttir í iðn’aðmum. Á stríðs árunum hafa þær alltaf haft nóg að gera og þær halda toausti sínu meðal þjóðarinnar óskertu. Sem Framhald á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.