Alþýðublaðið - 18.09.1945, Síða 7
I»ri5judagur 18. sept. 1945.
ALE>YÐUBLAÐIQ
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í læknavarð-
stoíunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
Apóteki.
Næturakstur annast Hreyfill,
1063.
Útvarpið:
8.30 Morgunfréttir.
12.10 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Lög úr óper-
ettum og tónfilmum.
20.00 Fréttir.
20.20 Hljómpl.: Kvartett, Op. 18
nr. 3, eftir Beethoven.
20.45 Lönd og lýðir: Hnignun Eg-
yptalands (Óskar Magnússon
sagnfr. frá Tungunesi).
21.10 Hljómpl.: a) Lagafl. fyrir
cello eftir Mex Reger. b)
Kirkjutónlist.
22.00 Fréttir. — Dagskrárlok.
Haustfermingarbörn í Laugarnes-
sókn eru beðin að koma til við-
tals í Laugarneskirkju (austur-
dyr) fimmtudaginn næstk. kl. 5
eftir hádegi.
Landsbanki íslands
er sextíu ára í dag. Hann var
stofnaður 18. september 1885.
Samsæti
fyrir Jónas Kristjánsson læknir,
í tilefni af 75 ára afihæli hans,
verður haldið í Tjamarcafé n.k.
fimmtudag, 20. sept.
Hjónaband.
Síðast liðinn laugardag voru
gefin saman í ihjónaband í Hous-
ton, Texas, ungfrú Steinunn
Gunnarsdóttir frá Hafnarfirði og
mr. E.' G. Heslep. Heimili .þeirra
er 1809 Columbia Street, Houston,
Texas.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opiniberað trúlofun
sina ungfrú Sigríður Björnsdóttir
frá Ólafsvík og Jón Björnsson,
starfsmaður hjá verðlagseftirlitinu
í Reykjavík.
Hjónaband
Á laugardaginn voru ,gefin sam
an í hjónaband af séra Jóni Thor
arensen Ingibjörg Stefáhsdóttir
frá Flateyri og Kristinn Magnús-
son prentarh Heimili umgu hjón-
anna er á Víðimel 42.
Haustfermingarbörn
sr. Sigurjóns Árnasonár og sr.
Jakobs Jónssomar komi til viðtals
í Austurbæjarskólann á fimmtu-
daginn kl. 5 e. h.
Tónlistarskólinn
verður settur .laugardaginn 22.
september kl. 1.30 í Tjarnarbíó.
Halppdrætti Barðstrendjngafélags-
ins
Dregið var í Gistifeúsahapp-
drætti Barðstrendingafélagsins 15.
september. Vinninga hlutu þessi
númer: 32275, ibifreið, 3497 loð-
kápa, 16758 reiðhestur, 39991 gull
úr, 14474 farmiðar. Vinininganna
sé vitjað til happdrættisnefndar-
innar.
Fyrsta matsveln
vantar á m. s. Esju strax. Upp-
lýsingar um borð ;hjá hrytanum
eða í sórna 4081.
^FÚNDIK^TILKMMMW
„Miilster f den
isiensbe regjern-
Snger“
O AMKVÆMT auglýsingu
^ í norska kommúnista-
blaðinu ,,Friheten“ 30. ágúst
síðastliðinn eru ráðherramir
á íslandi orðnir 7 að tölu!
Hinn sjöundi þeirra heitir
Olgeirsson, því að á dagskrá
kommúnistaútifnndar í Osló
31. ágúst stendur meðal
margs annars: „Tale av min
ister i islandske regjreing Ol
geirsson.“ —
SkyZdi hann verða orðinn
„kommissor,“ eða marskálk-
ur“ þegar hann kemur til
Moskva?
6smmannf Ingbðtnr
Loftleiðn laslest í
lenðingu
Q ÍÐASTLIÐINN laugardag
vildi það óhapp til að Grum
mannflughátur Loftleiða h. f.
hvolfdi í lendingu á Skerjafirði
og laskaðist nokkuð. Farþegar
þeir sem með flugbátnum voru
sluppu ómeiddir, en flugmaður
inn, varð fyrir Zítilsháttar
meiðslu'm.
Hafði flugbátu:ri.nn farið
notokrar ferðir með farþega hé,r
yfir hæinn meðan á flugsýningu
brezka flughersins stóð, en í
einni þeirra tókst svo hrapa-
lega til, er flugbáturinn átti að
setjast á Skerjafírði, að hjólin
undir honum voru niðri og mun
það hafa vaitddð þvi að flugbátn
um hvolfdi.
FjórðungsgHrcg Aasst»
Frh. af 2. síðu.
almiðstöð verzlunar og siglinga
og skoraði á alþingi, að vinna að
því að meiira jafnrétti komist á
í ■ þessum málum. Ennfremur
gerði. þingið ýmsar ályktanir um
helzstu áhugamál Austfirðinga.
' Mi'kil eining var ríkjandi á þing
inu og brennandi áhugi fyrir
framtíð og velferð Austurlands.
í stjórn fjórðungsþingsins
voru ibosnir: Gunmlauigur Jónas
son gjaldkeri Seyðisfirði. og er
hann forseti þess, en meðstjóm
endur beir Eyþór Þórðarson
skólástjóri Noirðfirði, Hjálmar
Vilhjálmsson sýslumaður Seyð
isfirði og Sigurbjörn Snjólfsson
bóndi Gilsarteigi.
Elkarskriffiorð
fyrMyggjandi
Trésmíðavinnustofan
Mjölnisholti. 14.
BnðvatnsgeyBar
fyrMyggjandi
Vélaverkstæði
St. ÍÞAKA nr. 194
Fundur í kvöld .kl. 8,30
Sigurður Sveinbjömssonar
Sími 5753.
Frjlslpdi sðfnnðnr-
im vill vinna að kosn
Ingn séra Júns ðnð
nns að dðmhirljaani
Á ÐALFUNDUR FrjálsZynda
safnaðarins í Reykjavík
var haldinn síðastliðinn sunnu-
dag.
Formaður safnaðarins, Stefán
A. Pálsson, setti fundinn og gaf
skýrslu um störf stjórnafinnar
síðas ta starfsár. Því næs t skýrði
prestur safnaðarins, séxa Jón
Auðuns frá starfi. sínu, en að
því búnu voru lagðir fram og
samþykktir reikningar safnaðar
ins og kirkjubyggingarsjóðs.
Úr stiórninni, áttu að ganga
Stefán Á. Pálsson, Guðmundur
' Guðjónsson og Hulda Ingvars-
< dóttir, og voru þau öfl endur
i kosin.
I Að aílokmim aðalfundarslörf
uBi' var rætt um umisókn prests
safnaðarins um prestaembættið
við dómkirkj'una og svohljóð-
andi ályktun samþykkt af því
'tilefni:
,,Aðalfundur Frj'álslyndasafn
aðarins, lýsir yfir þeirri ‘skoðun
sinni, að frjálslyndi sé höfuð-
nauðsyn kirkju og krislinndómí
og skorar á allt safnaðarfólk, að
vinna einhuga að kosningu séra
Jóns Auðuns, sem prests dóm-
kirkj us af na ðaxins. ‘ ‘
Tillaga þessi var einróma sam
þykkt.
Dm 50 grindarhvalir
reknir á land við
Onfunes.
T FYRRADAG voru rnn.
■**• fimmtíu grindarkvalir rekn
ir á land við Gufunes, og voru
þeir stærstu 5—6 metrar á
lengd.
Tveir erlendir menn, sem
varu við veiðar úti á Sundum
urðu þessarar hvalatorfu varir
og aðstoðuðu þeir bóndann í
Gufunesi, Þorgeir Jónsson, við
að reka hvalina á land.
lý Ijáfebéfe eftir
Ooðfíasn frá
Hðtnrntn.
NÝ LJÓÐ nefnist nýtt safn
af kvæðum eftir Guðfinnu
Jónsdóttur, sem kunn er -af fyrri
‘ívæðabók sinni, sem fékk mjög
glæsilega dóma á sínum tíma.
Þessi nýja kvæðabók er gefin út
af HeXgafelli.
Upplag bókarinnar er aðeins
500.
Kæliskipafélagi®
nJöklar“.
P RYSTIHUSEIGENDUR inn
* an Sölumiðstöðvar Hrað-
frystihúsanna stofnuðu laugar-
daginn 15,. seþlember kælis'kipa
félag.
Félagið heitir h f. Jöklar, og
er hlutfé þess kr. 500.000,00
í stjórn voru kosnir, Einar Sig-
urðsson Vestmannaeyjum, for-
maður, Elías Þorsteinsson Kefla
vík varaformaður, Ólafur Þórð-
■arson ritari. Meðstjárnendur
Eg'gert Jónsson Rví'k. og Krist-
ján Einarssora. Rvík.
Samið hefur verið um bygg-
ingu 1100 smálesta 'kæliskips í
Lidingö í Svíþjóð. Ski.pið á að
vera fulls'mí'ðan í júlímánuði
næsta ár.
Boskao afgreiðslaiaann
og sendisvein
vantar okkur nú þegar eða 1 október
Hin-gbraut 149.
_______
af enskum:
Reykjapípum
Windla ©g sigarettw kveik|yruni
þar á meðal sem lifir á í vindi
Lögur ( Flniel) Tinnusteinar (Flints)
BRISTOL
Bankastræti
Starfsstúlku *
vantar á Landsspítalann nú þegar.
Upplýsingar gefur forstöðukonan.
Unglingsstúlka
óskast til afgreiðsluStarfa í matvöruverzlun,
síðari hluta dags.
Upplýsingar í síma 2849.
GLERVÖRUR ódýrar, nýkomnar. K» Eisiarssen & Bförnsson h. f.
eða eldra fólk vantar til að bera blaSið til áskrif-
enda I eftirtalin hverfi:
Bergstaðastræti,
bverholt,
Hveríisgaía.
LindargötiE,
Marsfrsii,
Kleppsholf.
Bræðraborgarstíg.
Sími 4900»