Alþýðublaðið - 22.09.1945, Síða 4
4
♦
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 22. sefié. 1945.
SteVán Jóh. Stefánsson:
Enn um sænsku samningana
Útgefanði: Alþýðuflokknrinn
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Simar:
Ritstjórn: 49«2 og 4902
Afgreiðsla: 4900 og 4908
«
Aðsetur
i Alþýðubúsinu rið Hverf-
isgötu.
Verð í lausasölu: 40 aurar
Alþýðuprentsmiðjan.
Eftir verðhækkDD
landbánaðarafarð
DDDD
~Or IN nýja, stórkostlega verö-
foækkun á landbúnaðaraf-
urðum — imijólk og mjólkuraf
lurðum', kjöti og kartöflum, hef
ir fært ríkisstjónninni og þjóð
inni allri mikinin vanda að hönd
■um. Við megum ekki við því,
að dýrtíðin í landinu vaxi
meira, en orðið er. Það myndi
óhjákvæmlilega verða til þess
innan skammis, að atvinnuveg-
irnir stöðvuðust, og atvinnuleysi
og neyð héldi innreið sína,
þrátt fyrir allan sitríðsgróða
undanfarinna ára.
Síðustu árin hefir dýrtáðinni
verið haldið í skefjum með því
að greiða hið síhækkandi verð
landþúnaðarafurðanna niður á
innanlands'markaðinum' með
tugmilljónáfjárlframlögum úr
ríkissjóði, En það enu að sjálf
sögðu takmörk fyrir því, hve
lenigi ríkissjóður þolir slíkar
gireiðslur. Hinsvegar er aug-
ljóst, að ef ekkert verfður að
gert, hlýtuir hin nýja verðhækk
im á mjólkinni, kjiötinu og kart
öflunum að hækka vísitölu
framfærslukostnaðarins stór-
kostlega, — sennilega myndi
hún þá um næstu mlánaðamót
verða töluvert meira en 300 stig!
Sjá allir út í hvaða ófænu þar
með væri stefnt með atvinnu-
líf þjóðarinnar og alla afkomu.
*
Hin nýja verðhækkun á af-
uirðum landbúnaðarins er, sem
kunnugt er, réttlætt með og
byggð á samkomuiagi sex
manna nefndarinnar frægu fná
1943, og má segja, að sú graut
argerð sé nú farin að verða
þjóðinni nokkuð dýr,
Eins og öllum er Æ fersku
minni átti sex manma nefndin,
sem var skipuð nokkrum' sjálf-
stæðismönnum:, framsóknar-
mönnum og kommúnistum, að
reikna út vísitölu framleiðslu-
íkiostnaðarins á sviði landbúnað
anins og ákveða réttlátt hlut-
fall. milli tekna bænda og laun
þega, sem verðlag landibúnaðar
afurðanna skyldi byggt á. En
svo ábyrgðarlaust var unnið að
þessu vandasama verki, að svo
virðist, sem samningamennirnr
ir, einnig komimúnistar, sem
mættir voru í .umiboði launþega,
hafi hugsað um það eitt, að
kauþa bændiur til fylgis við
flokfca sína. Er þess og ekki
langt að minnast, að Brynjólf-
uir Bjarnason, höfuðpaiur komm
únista, hældi sér aff því á al-
þin.gi, að þændum hefði, fyrir
tilverknað flokks hans, verið
„veitt vel“ með samikoimulagi
sex manna néfndarinnar. Á bitt
minntist hann ekki, að það var
gert á kostnað launþega og
neytenda í þæjunum, sem voru
svo óheppnir, að hafa fflokks-
meirn hans fyrir fúBtrúa í sex
manna nefndinni.
Tj AÐ ERU TIL undarlegir
** menn, — svo undarlegir
menn, að þeir endurtaka ó-
sannindin, þó þau séu ofan í
þá rekin, og halda áfram blekk-
ingatilraunum, þó þær séu af-
hjúpaðar. Slík manntegund er,u
kommúnistaskrif finnar Þ j óð-
viljans. Eftir að ég hafði: hér í
blaðinu 18. þ. m. tætt í sundur
blekkingavef þeirra og hrakið
raingar fullyrðingar varðandi
sænsku samningiana og eölu
særiskra vara hér á landi, þá
halda þeir samt áfram með
langloku í tveita siðustu blöð-
um Þjóðvilj'ans, þar sem róg-
urinn og blekkingarnar eru
jórtraðar uipp að nýju. Lang-
hundur þessi gefur því lítil
tilefni til andsvara. En ég skal
þó aðeins drepa á nokkur at-
riði.
1. Fullyrði'ng Þjóðviljans og
ályktun út af griein minni um
það, að stöfnun sölumiðstöðv-
arinnar hafi verið undirbúin í
Svifþjóð áður en samninga-
nefndi'n bom þangað, er röng
og villandi. í þann miund var
aðeins stofnað í Svíþjóð Islands
-bolaget er haffði mörg • sænsk
verzlunarfyrirtæki að baki sér,
en ekkert var þá ákveðið, og
ekki fyrr en um ársfjórðungi
eftir að gengið var frá sænsk-
íslenzku samningimum, hvort
nokkurt sérstakt sölufélag yrði
stofnað á fslandi, og ekkert
rætt við mig né aðstoðar minn-
ar óskað við stofnun sölumið-
stöðvarinnar hér, fyrr en mán-
uði eftír að hr. Comelius kom
hingað til landsins.
Til .þess tíma munu hafa
verið athugaðir möguleikar á
iþvá! að fela einhverju þegar
stofnuðu heildsölufirma um-
boð fyri'r Islandsbol'aget.
2. Um skilninig á sænsk-ís-
lenzka samningnum, varðandi
spuirninguna um það, hvort
skylt sé að veita innflutnings-
leyfi á öllu því vörumagni, er
Svíar töldu sig geta látið, vísa
óg til áður umgetinna bókana í
samninganefnd'inni, og bendi
auk þess á bréfaskipti for-
rnanna samninganeffndanna, er
fram fóru' við undirlskríft samn-
ingisins, þar sem .greiðslu- og
gjaldeyrismál ffyrir sænskar
vörur eiga að \Hera samininigs'at-
riði á milli Þjóðbanka Svía og
Landsbanfca Íslands. Þar að
auki má sjá það é tilkynnin.gu,
er gefin var út sameiginlega af
samninganeffndunum við undir-
skrifft samniinganna, að lögð er
þar einungis áherzla á, að Sví-
ar skuldbinda sig að .geffa út-
flutningsleyfi fyri'r ákvteðnu
taagni af sænskum vörum og
íslendingar á sama hátt varð-
andi íslenzkar vörur. Allt Skraf
Alþýðuflokkurinn og Alþýðu
blaðið sagði hinsvegar strax
allan sannleikann um þetta á-
byrgðarlaulsa samkomulag. Og
nú geta mfenn séð — á hinná
nýju geigvænlegu verðhækkun
landbúnaðaraffúrðanna — hvað
þjóðinni var fyrir búið með
því!
*
En hvað um- iþað, — ekki dug
ar að leggja hendur í skaut.
Hér verður ríkisstjórnin að
vinda bráðan bu'g að því, að
taka í tautaana, ef ekki á illa
að fara og allt að sligast undir
dýrtáðinni, og sætir sannast að
segja ffurðú, að ríkisstjómin
skuli ekki hafa verið undir það
búin, að gera sínar róðstafan-
Þjóðviljans um þetta effni er
misheppnuð tilraun til þess að
gera samnitaigana tortryggilega
og ala, að gömílum sið og vana,
á kala til Sví'a.
3. Þjóðviljinn heldur að sjálf-
sögðu áfram iþeim alröngu
blekkingum og algeru ósann-
indum, að óg hafi í samninga-
för mi'nni til Svíþjóðar tryggt
mér utaboð fyrir sölu á sænsk-
um vörum. Eg lýsi enn á ný
yfir, að þetta eru ærulaus
ósannindi frá rótum. Með engu
minnai rétti né rökum mætti
segja, að Einar Olgeirsson hafi
nú í Helsingfors tryggt sér, eða
einhverju fyrirtæki sinna
taanna, umboðslaun eða sölu á
þeim pappiír, ekki hvað sízt
salernapappír fyrir 130 þús.
kr., er hann vildi þar semrj'a um
kaufp á, til .viðbótar þeim, sem
kammúnistar segj'a, of mikla
pappír, er sænsku sammingam-
ir tryggja íslandi.
4. Þjóðviljinn mar.gendur-
tekur þau ósannindi, að Sölu-
miðstöð sænskra framleiðenda
bafi skapað sér eirDokunarað-
stöðu hér á landi. Þetta er mijög
fjarri lagi eins og allit annað í
skrifum blaðsins. Óteljandi ís-
'lenzkir kauþsýslumenn hafa
bæði að fornu og nýju ffjölda
umboða frá sænskum verzlun-
arfyrirtækjum og má sjá þess
mýmörg rök í þeira sæg aug-
lýsinga, er svo að segja daglega
birtast í blöðum og heyrast frá
útvarpi frá þessuta umiboðs-
mönnum.
Það er rétt að geta þess hér,
að hr. Arent Claessen ier ekki
hluthafi í sölumiðstöðinni, og
heffur ekfcent haft með stofnun
hennar að gera né ráðningu
framkvæmdastjóra.
5. Þjóðviljinn þrást'agast á
því, að okkur samninganefnd-
armönnunum- haffi efcki tekizt
að fá nándar nógu mifcið magn
timbuTis, varahluta í bátavélar
og, tómar sffldartunnur. Ráð-
herrar kommúnista vita það
fullvel, að timbur var mjög
efftirsótt vara, fró svo að segja
ölluta löndum álfunnar, og að
skornar voru niður að verulegu
leyti beiðnir allra, en að við
ffengum meira magn timburs,
en okkur í upphafi vair falið að
biðjá um, og að óvíst er, að
unnt verði að flytja til landsins
méi'ra timbur á samninigstííma-
biilinu, en leyfi fékkst fyri.r. Um
tómu síldartuinnurnar er svipað
að segja, og því miður hefur
farið svo, að ekki fæst sfld í
nœrri allar þær tunnur, er unnt
var að fá. Og þær síldartunnur
frá Svíþjóð eru heldur ódýrari
en gjarðalausar, ósamansettar
síldartunnur, er Einar Olgeirs-
ir strax og verðhækkunini kom.
Fáir rnunu trúa því, að stjóm
in sjái sér fært að láta þá verð
hækkun, sem orðin er, affskifta
lausa, þannig að vísitalan fari
upp í 300 stig, eða töluivert
meira en það, um næstu mánað
armót. En jaffnvel þó það yrði
offan á fyrir þann tíma að haldá
níðurgreiðsluta affurðaverðsins
úr ríkissjóði áffram í einu eða
öðru formi til þess að afstýra
iþví versta, iþá er það óverjandi'
seinlæti af stjóminni og rang-
læti við launþegastéttir lands-
ins, að láta þær greiða hið háa
verð út allan Iþennan mánuð án
iþess að fá það í nokkru baett
með hækkaðri dýrtíðamppbót
á kaupgjaldið.
son vildi nú láta kaupa áf
Finnum á næsta ári. Og varð-
andi varahluti í vélar, ættu
skriffinnar Þjóðviljans að vita,
að um< 5 mánaða skeið var
verkfall í málmiðnaðinum
sœnska, og torveldaði það að
sjálfsögðu möguleika Svía til
söl'U á þessum vörum.
6. Þjóðviljinn fjargiviðrast út
af því, að samið hafi verið úm
útf luitnin gsleyf i á óþarflega
miklu magni á kæliskápum,
pappír, ra'kvélum og rakhníf-
um. En um þessar vörutegundir
allar er það að segj'a, að óskir
okkar samninganefndarmanna í
þes'sum effnum voru byggðar á
innflutningsáætlun þeirri fyrir
árið 1945, er samin var að til-
hlutun Viðskiptáráðs og á bréfi
ráðsins. Sérstaklega taldi Við-
skiptaráð æskilegt, að reynt
yrði að tryggja innflutning á
töluverðu magni af pappír og
pappa frá Svíþjóð, til af-
greiðslu strax eftir að samgöng-
ur hæfist, og benti í því sam-
bandi á, að ársþarfir af pappír
og paþpa til fiskumbúða einna
væru um 1450 tonn. Hér var
því beinlíriis verið að uppfylla
óskir Viðskiptaráðs. Og ekki
getur formaður kommúnista á
íslandi, Einar Olgeirsson, talið
umsamdan pappír frá Svíþjóð
hafa verið of mikiim, þar sem
hann vildi nú alveg nýlega
semja um 3000—4000 tonn af
pappír frá Finnlandi, — auk
SALERNAPAPPÍRS FYRIR
130 í*ÚS. KR.!
MORGUNBLAÐIÐ flytur í
igær forustugnein um til-
raunir þær með niðuirsuðu ó
Norðurlandssíldinni, sem Jakob
Sigurðsson og Ingimundur
Stei'nssan hafa gert í sumar á
vegum' sÆldarvenksmiðja ri'kis-
ins. Kemst Mor.gunblaðið m. a.
þannig að orði í tilefni þessa:
„Það var gott verik, sem stjórn
síld'arverksmiðj a ríkisins líét virnia
í sumar, ier Ihún fól sérfróðum mqrm
'um að gera tilraun með niðursuðu
Norðurlandssíldarinnar. Til þessa
starfa voru vaidir þeir dr. Jakob
Sigurð^ison tfrá Veðramóti og Ingi
mundur Steinsson, en báðir þessir
menn hafa aflað sér ágætrar þekk
ingar á þessum miálum.
CÞegar dr. Jakoto dvaMi vestúr í
Ameríku, bað stjóm síldarverk-
smiðja ríkisins hann að kynna sér
niðurisuðu og niðurlagningu síid-
ar. Síðan var hanm toeðinn að igera
áætlun um toyiggin@u fullkominn
ar, nýtízkru verksmiðju til þessara
framkvæmda. Mun sú láætlun
liggja fyrir. — Ingimundiur fcom
í suraar heim frá Þýzkalandi, en
þar hafði 'hamin 'lagt stund á niður
suðu sjávarafurða, m. a. verið um
sex ára skeið, verkstjóri í stórri
niðuxlsuðuverlksimiðjiu í Ausfcur-
Prússlandi, við strönd Eystrasaílts.
Hér lögðu því sarnian , í púkk
tveir sérfróðir menn, sem höfðu
freist standa i þeasari iðngrein.
notið fræðdlu í þeim löndum, sem
Varð ekki á betra kosið.“
Og enn ísegir svo í þessajri
töluðu rakvélar og rakvélafolöð.
Fyrst og fremst byggðust óskir
okkar samninganefndarmann-
anna á innflutningsáætlun
Viðskiptaráðs í þessu efni, en
auk þess sendum við ríkis-
stjóminni skeyti 13. marz 1945,
þar sem við tiltókum magn
það af sænskum vörum. er
hægt væri að fá útflutnings-
leyfi fyrir fi*á Svíþjóð, og var í
samiræmi við innkaupaáætlun-
ina, og voru þar sérstaklega
taldar upp rakvélar og rakblöð
fyrir 230 þús. kr. (razors raz-
orsblades 230,000 Kroner), og
vitnað til 29. bls. í innkaupa-
áætluninni. Afrit af þessu skeyti
fengu fulltrúar kommúnista í
ríkisstjórninni og hreyfðu eng-
um athugasemdum og hafa því
lagt blessun sína yfir rakvéla
og rakþlaðakaupin. Getur því
Þjóðviljinn hér eftir snúið
þvættingi sínium __ uim. rakvéla-
biöðin að félaga Áka og Brynj-
ólfi, og um pappírinn, og þá
sérstaklega salernapappírinn
getnr hann rabbað við félaga
Einar, er bann fcem'ur heian úr
Au'Sturvegi.
Það er að sjálfsögðú' alveg
vonlaust verk að siðbæta blaða
skriff Þjóðviljans, svo mjög sem
kommúnistiskar starfsaðferðir
eru runnar hönuta í merg og
bl'óð. Hann fylgir trúlega og út
í yzitu æsar þvi, sem orðað’ var
í kömmiúnistablaðinui Rothe
Fahne í Beriín í ágúst 1923;
en þar segir svo:
„Það, að nota lýgjma af
igrein Morgunblaðsins:
„Enn liggur ékki fyrir opinber
‘lega skýrsla frá þessum 'miönn'um,
um árangúr tilraunarinnar í sum-
ar. Tilraunin var í smáum stíl og
norðaribilöðin hermia, að hún hafi
heppnaist ágæflega. Norðurlands-
síldin hafði reynst prýðilega til
niðurisuðu. Var gerð tillraun með
7-—8 tegundir og' fekkst fyrsta
floklks vara.
Þetta eru mikil og góð tíðindi.
Því að það má öíllum, Ijóst vera,
að ef hægt er að sjóða ni'ður þessa
ágætu vöru, • án iþess að 'gæðin
rýrni svo nokkru memi, þá þarf
ekki að kvíða marikaðsleyBÍ fyrir
síldina í framtíðmni.
*
Hér ier vissulega um stórmál að
ræða. Við fslendingar toúum við
ibeztu fiskrmið í hieimi. En fisk-
framleiðsla okkar hefir til þesp
verið mjög eirihæf. Það hefir aft-
ur leitt til þess, að við höfum orð
ið staðbundnir með markað fyrir
vöruna og þá einnig >að sjálfsögðu
orðið að lúfca lægra verði en ella,
ief varan hefði verið fjöibreyttari
og betur í haginn búin fyrir neyt-
endur.“
Auíkin' .hagnýting fiskaffurð-
anna skiptir taiklu taáli ffyrir ís
ilenzkan sjávarútvog og íslenzk
an iðnað. Þesis vegna ber að
fagna <því, að tilrauniir séiu gerð
ar til að aiuika hagnýtmgu fisk-
affuirðanna eins og hér uim. ræð-
ir.