Alþýðublaðið - 22.09.1945, Side 8

Alþýðublaðið - 22.09.1945, Side 8
8 Laugardagur 22. sept. 1S45„ mTJARNARBÍÚ — tejrf mér Jio að ieiða. (€romtg My Way) BING CROSBY BARRY FITZGERALD RISE STEVENS, óperu- söngkona. Sýnd kl. 9. Anna iiila Hooney Miss Annie Ríooney) Skemmti'leg unglingaimynd mieð Shirley Temple í aðalMulverkinu. Sýning 'M. 3, 5 og 7. Sala 'ibefst kl. 11. „ BÆJARBIÚ _ Hafnarfirði. SoFiur fireifiis af Monte Cristo Aðalhlutvérk: 1 Luis Hayward Joau Bennett George Sanders Sýnd kl. 7 og 9. Sltni 9184. ÆRBÖDIGST PRO MEMORIA Eftersom min Kone Thorunn Vigfúsdotter haver vaaret mis- handíet af Paul Breckmann og hans Kone saa er min in&tænd- igste Begæring, at Dem maatte behage at skaffe mig Bes'gtel- sesmænd, hvem dem synes. Reikevig d. 14de August 1803. Gr'm Olsen. (Úr gömlum réttarskjölumO. * TIL ER hundirað og fimimtíu ára gamált kvæði, sem 'heitir: „Af- salsbréf ekkjufrúr Skáihoits- kirkju til dóttur sinr-ár dómr kirkjunnar í Reykjavík, kveðið 1796 af síra Thorsteini Svein- bjarnarsyn,i.“ DA9 VARIVINARB0R6 Harra Lorm hneygði sig djúpt. Hann ællaði langt burt, ti.l Reval. Enginn ha'fðá minnstu hugmynd um hvar það var. Á söng- skemmtuninni i dag átti hann að syngja Bajazzo forléi'kinn og hann var í kjólfötum, sem auðsjáanlega höífðu einu sinni verið í eigu heldri manins og hann hafði fengið keypt fyrir sjö guildaii. „Ungfrú Wied: þér verðið að fara varlega með röddina, kom- ið með hana í skömmtum og ofþneytið hana ekki í fyrsta þætti. Æfið yður dagiega. Gerið öndiunaræfingair. Þetta gildir fyrir ykk- ur öll: æfið yfckur, æfið yk'kur, æfi.ð ýkkur. Gerið öndunaræfing- ar á ihvea*jum morgni, æfið framburð og skalia á hverjum diegi. Lítið þið bara á ungfrú Dimatter og takið eftir, hve 'henni hefur farið fram síðast liðið ár a’f jþví að hún hefur gerl það sem hún átti að gera. Það sama er ekki hægt að segja um þig, Elisabet Kesrtíhioff. Þú verður að hvíla þig í dáJlítinn tírna, annars batnar þér aldrei kviefið. Þú hleifur sungið of mikið upp á síðkastið — við verðum að fara varlega með þessa litlu, indælu rödd, finnst þér iekki?“ Hann tök um höku hennar og lyfti niðurlúlu höfði ihennar. Munnvik hennar titruðu lítið eitt, en stór og aðlaðandi augu hennar voru glaðleg. Gelfius sat við píanóið með úfið hár og s'ló neikk'ra samhljóma. „Herra Bxleitienstein: þér eigið að fara tiil Olmutz; vairið yður á fajlegu stólkunúm þar. Þér eruð tenórsöngvari, gætið yðar: drekkið ekki, reykið ek'ki. oíf mikið; reynið að komast hjá ölilum ástarævin'týrum. Það er ekki hægt að ihalda rödd sinni, ef mað- ur M'fir ekki rólegu lifi —“ Þegar hér var kiomdð fór Gelfius að Mæja, svo inniiega og fullur af kátínu að enginn gat stillt sig. Ras'siem leit yfir nem- endahópinn, batt enda á ntáLsitt og sagði virðulega: ,,Ég verð að fara inn á sikrifstofu: vterið þið sæl í biili. Reynið að gera ykkar bezta.“ Þegar hann var korninn fram í dy-rnar bættii hann við: „Ungfrú Diimatter, ég þarf að tala vi.ð yður fáein orð eftir hljóm- jeikana.“ ,,Já, herra óperusöngvari.“ Dyrnar lokuðust á eftir honum og síðasta kennsllustundin var á enda: hið eina sem e'ftir var, var -ilmur af Kölnarvatni, sigarettum og hrtessandi enskri siápu . . . Gelfius sló tvo hljóma: tum, tum, eins og þegar upplestrin- um lýkur í gömlu óperunum áður en aðalatriðið og airían byrja. Og þeim, sem áttó nú í fyirsta skipti. að syngja opinherlega, var undarlega innan'brjósts: tum, tum — búið, — og nú átti eitthvað nýtt að hefjast .... Gelfius lokaði p'íanóinu íhugandi á svip. „Jæja, bömin góð, bveðjið nú þessa 'hiei-lögu stofu, þar s'em ailt ilmar af Rassiem; en grátið ekki, óg giet ekki þolað :tár.“ Dim-a fóir fyrst út úr berlberginu, há og yndisLeg i gula kjóln- um sínum, sem var næstum glæsilegur. Hiniir ruddust á eftir hénni. Siðust fór El’ís á eftir Gelfiusi, og hún hikaði í dyrunum og léit aftur og festd enn einu sinni i minni sér hver.t smáatriði í iberbergi,nu. Hún kvaddi gömlu grænu gluggatjöldin, brúnu nótna- borðin meðfiram vteggjunum og leiðinlegar ljósakrónurnar. Hún kvaddi svörtu töíluna við dyrnar, fy.rirferðamikla ofninn og garnla píanóið. í veggjunum vciru sprungur, sem minntu á andlit, og hún 'hafðá hor'ft á þ-au meðan hún söng . . . Gangurinn var dimmur, þögudl, undartegur. Frú Gibách vap að vefja saman sama eilífa prjónlesinu. ,,Það er eit.t, sem ég hief tekdð eftír, ungfrú Kerchoff," sagði Ge'/fius. ,,Þcir hikið alltaíf við lnverjar dyr eins og þér séuð að 'bíða eftir ©inhverjh.“ Elís leit snöggt upp. „Ha'fið þér tekið eftir því, Gelfius? Það c.r skrýtið.“ „Maður hefuir engan rétt tiil að grennslast eftir hugsunum ann- arra, ekki firiekar en maður gæti beðið fólk um að fara úr öllum fötumm — þótt það væxi. ekki nærri !þvi éins hræðilegt. En samt NÝJA BÍÖ ððnr BefDadetto (Tbe Song of the Bernadette) Stórmynd eftir sögu Franz) Wenfel. Aðallhlutverk leika: Jennifer Jones William Eythe Cherles Bicford. Sýnd M. 3, 6 og 9. Sala hefst M. 11. GAMLA Bið . Stríðið og frð j(The War Aagainst Mrs. Hadley) Van Johnson Edward Arnold Fay Bainter Sýnd kl. 7 og 9. Ævisitýri í Manhatt- an (Music iji Mahhattan) Söngva-gamanmynd Anne Shirley Dennis Day Sýnd M. 3 og 5. Sada ihefst kl. 11. mmmmmmmm sem áður þætti mér gaman að vita um, h-vað þér voru að hugsa í dyrunum rétt áðan.“ „Hamángjan góða, Gélfius. Hvað hugsum við um? Það er svo erfitt að lýsa því með oirðum. Ég var .að hugsa: fallega Karls- kirkja — grænu gluggatjödin — lókið á píanóinu er brotið — á vleturna sést bjarminn fná ofninum og þá er kveikt á ljósunum — og: þarna stendur Rassiem þegar hann segir okkúr til — og — mór þykir vænt um þessa vteggi.“ wœa GVLLÍÐ ÆVINTÝRI EFTIR CABL EWALD Meðan hún tailaði, lagði hún mig á borðið í stofu húsbónda síns, itil þess að geta þerrað augu sám. En því meira sem gamila konam táraðist, því harðvítuigri varð húseigjandimn, — kanniske fann hann imnst inni, að hamn gjörði rangt, en vildi ekki viðurkenna það fyrir sjálfum sér eða öðrum. Hann hafði einu sinni femgið þá 'flugu í hausimn, að byggja nýtt hús, og gat ekki femgið sig tili þess að hætta. við það. Að lokum vísaði hanm gömlu, konunmi á dyr með þeim fyrirmælumi, að hún skyldi verai farim. úr íbúð- imil innam eins sólarhrings, -— hún mœtti gjárnam eiga guiildal- irun, bara ef hún færi. út úr íbúðinni. En gamlla konan tók ekki efitir þessum o-rðum, svo yfirbuguð var hún orðin, og skildá mig eftir á stofuiborði húsbóndans. Hús- bóndinn tók ekkert eftir mér, hvar ég lá. Hann fór út úr stof- umni og kom ekki inn aftur fy.r.r en um kvaldið; þá settist hann við skrifborð' sitt og tok til að yfirfara reikninga. Þarna sát hann góða stónd, lagði samán og dró frá, — margfaldaði og deildi, og koimst að þeirri niðuirstöðu, að hann væri saninarlega mjög vel stæður maður fjárhagslega. Þá fcom þjónuistustúilka inn og til- kynnti, að gamla konan, sam átt hafði heima í bakhúsinu, og sam hann hefði sagt að flytja á brott, hefði hemgt sig. Hún var orðin böld, þegar hún fannsit. Það var búið að flytja hana í lík- húsið. Húseigandinn svaraði svo sem engu til og sagðd þjónustustúlk- unni að fara. En þegar stúlkan var farin. bar hinn ríki maður sfig sanmarl'ega ebki sam bezt. — Hann grúfði höfuðdð niður í handleggina og skildi ekki vél, hvers vegna honum, leið allt í einu svo illa. — ,,J&, drottinu minn dýri, — það eru svo margar 'giamilar konur í 'hekninú&n, sem hengja si-g, þegar þær eru orðnar MYNDA- SAGA (ÞEGAR ÖRN ER í FÖR með. Pal'u, ræðst Pal'ui skyndilega á hann og slær hann til jarðar.) Örn: Hva—hvað? Þú — ég skal saninarlega. . . PALU: Þögn, amierí'ski höfuðs- miaður. Eg sló þig af því að ég mátti ti.1. Eg hafði ekki tíma t'l annars. Við vorum' næstóm því lentir í gildru.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.