Alþýðublaðið - 26.09.1945, Blaðsíða 1
ÖtvarpiS:
20.30 Útvarpssagan.
21.00 MiAnzt 75 ára af-
rnælis Kristjáns X
Danaikioniungs (Vil
iijálmur Þ. Gísla-
son).
XXV. árpantoir. Miðvikudagur 26. sept. 1945
213 tbl.
5» síðan
flytur í dag síðari hluta
greinarinnar um stríðs-
glæpi og stríðsglæpa-
menn.
Unglinga eða eldra fólk
vantar nú pegar tii að bera blaðið til áskrifenda víðs
vegar um bæinn. — Talið við afgreiðsluna. — Simi 4900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
<M>00000000<><><><><><><>>0<><><^^
Nðkkrar sttikir
geta komizt að í
Garnastöðinni
Rauðarárstíg 33.
Upplýsingar á staðnum.
Læknaskifti
Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta í Sjúkra-
S;amlagi. Reykjavíkur og óska aS skipta um
dækna frá næstu áramótum, snúi sér til skrif-
'stofu samlagsins, Tryggvagötu 28, frá 1. tili
31. októbermánaðar, og liggur þar frammi listi
yfir lækna þá, sem vaiiS er um.
Læknaval getur því aðeins farið«fram, að sam-
lagsmaður sýni Iryggingarskírteirii sitt og skír-
teini beggja ef um hjón er að ræða, enda verða
þau að hafa sömu lækna.
Reykjavík, 25. sept. 1945.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
Lötak
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík og að und
angengnum úrskurði verða lögtök látin fram
fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda
en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá
birlingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirlöldum
gjöldum: T.ekjuskatti, tekjuskattsvi.ðauka, eign-
arskatti, stríðsgróðaskatti, fasteignaskatti, lesta
gjaidi, lífeyri.ssjóðsgjaldi og námsbókagjaldi1,
sem fél'lu í gjalddaga á manntalsþingi 15. júní
1945, gjöldum tii kirkju og háskóla, sem féllu
í gjalddaga 31. marz 1945, kirkjugarðsgjaldi,-
sem féll í gj.alddaga 1. júní 1945, vitagjaldi fyr-
ir árið 1945, svo og veltuskatti fyrir fyrri árs-
helming 1945.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 24. september 1945.
Kr. Kristjánsson.
Augfýsið í Alþýðublaðinu.
ÚfbreiðiS álþýSubiaSiS.
P0000000000000000000000000
Getum
nú aftur tekið til viðgerðar
alls konar rafmagnsáhöld
(heimilistæki).
RAFVIRKINN,
Skólavörðustig 22. Sími 5387
Hnífur
Stór veiðihnífur handsmíðað
ar í látúnsgirtum eikarslíðr-
um, týndlist í gær um kl'. 6.
30 á þjóðveginum frá Mógils-
á áleiðis í bæ'tnn. Aðeins eiriri
hnífur af þessari gerð er ti.l
og því mjög auðkennilegrir.
Finnandi vinsaml. skiii hnífn
uim ,t'iL raninsókriarlögregl-
uonax eða hrimgá. í síma 6465.
Fundarlaun. iiíMH!
Stúlka
óskast.
Upplýsingar í
KJÖTVERZLUN
HJALTA LÝÐSSONAR
Grettisgötu 64.
Dreignr
getur fengið at-
vinnu við sendi-
ferðir í.
STEINDÓRSPRENT h. f.
Tjarnargötu 10.
Vökukonur
og
starfsstúlkur
vantar á Kleppsspítala —
Uppl. hjá yfirhjúkrunar-
konunni.
Sjómaoflaíélag Reyfcjavíkir
heldur fund í Iðnó uppi, fimmtudaginn 27.
septemher 1945 kl. 8,30 e. h.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Launadeilan á verzlunarskipunum.
3. Önnur mál.
Fundurinn að’eins fyrir félagsmenn er sýni
skírteini sín við innganginn.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
hættir verksmiðjan, Laugavegi 7 störfum
nú þegar. Þeir sem eiga fatnað í efnalaug-
inni vitji hans eigi, síðar en 10. október.
fbM eða laes herbergl
í Hafnarfirði óskasf sfrax
Uðtel Þrðstur h.f.
I æfeor til tœkifærisgjafa!
/ * ■
Ljóð eftir þýzka stórskáldið Heine, í fallegu
rauðu bandi.
Ástaljóð Heines þykja' einhver þau feg-
urstu, sem> ort hafa verið.
Ljóðmæli eftir norska stórskáldið Björn-
stjerne Bjömson.
Úrvalsrit hins stórmerka þjóðsagnasafnara
og leikritaskólds Magnúsar Gríms-
sonar.
Sögur, I.—II., eftir snillinginn Davíð Þor-
valdsson.
Fást hjá öllum bóksölum.
Békav. fiuðm. Ctamaiíelssonar
Lækjargötu 6. — Sími 3263.