Alþýðublaðið - 26.09.1945, Blaðsíða 2
2
ALPYÐUBLAÐIÐ
75 ára afmæíi Kristjáns Danakonungs
Kristján X. Danakonungur er 75 ára í dag og eru fyrirhuguð
mikil hátíðahöld um gjörvalla Danmörku af því tilefni.
Kristján konurigúr hefur ætíð notið mikilla. vinsaðlda hér
á landi oig það olii íslendingum nokkrum sársauka að skilja
við hann fyrir rúmu ári. Kom það og í ljós, hversu ástsæll
hann var hér, er íslendingar fögnuðu hinni höfðmglegu
kveðju hans á Þingvelli við lýðveldisstofnunina 17. júrií í
fyrra. — Aldrei 'hefur Kristján konungur notið eins mikill-
ar hylli meðal þjóðar sinnar og nú, enda var hann samein-
ingarmerki hennar á hernámsárunum. — Hér í Reykjavík
heldur ,,Det Danske Selskab“ veizlu af tilefni afmælisins, og
gera má ráð fyrir að íslendingar hylli hinn fyrrverandi kon-
ung sinn í dag með fánum við húna.
Samþykktir ©pisiberra starfsmanna:
Nurtsii á sanviuE aiira
stéita s@p dírtWuL
-----------------
Nauðsyn á að réttindi og skyldur opinberra
starfsmanna verði ákveðin sem fyrst
INGI starfsmanna ríkis
og bæja var lokið í
fyrrakvöld, eins og skýrt var
frá í blaðinu í gær. Helztu
samþýkktir, sem gerðar voru
á þinginu fara hér á eftir:
„6. þing B. S. R, B, telur
brýna nauðsyn á samvinnu
atlra stétta um niðurfærslu dýr-
tíðarinnar í landi.nu og iýsir yf-
ir þvi, að banaalagið er albúið
til samtaka á •heilbrigðum grund
velli í þvi skyni. H'ins vegar
mótmælir bandalagið því, að
vikið sé frá grundvelli vísitölu-
reiknings kauplagsnefndar neyt
endum i ó!hag.“
„6. þing B. S. R, B, telur al-
gjörlega óviðunandi, að úr-
skurðarvald um ágremingsat-
riði, varðandi launalögin, sé í
höndum annars aðilans, eins og
nú er, og itrekar þingið því
fyrri óskir bandalagsins um
skipun dómnefndar, er fái
þetta vald í hendur.
„6. þing B. S; R, B, leggur
mikla áherzlu á, að frv. um
réttindi og skyldur opiríberra
starfsmanna verði lagt fyrir
næsta aiþingi, en bandalaginu
hefur ekki gefizt kostur á að
fylgjast með samningu slíks
frumvarps og ítrekar þingið
því hér með áskorun frá 4.
þingi. bandalagsins til; hæstv.
ríkisstjórnar, að’fela fulltrúum
tilnefndum af B. S, R, B, að
taka þált i undirbúningi frum-
varpsins.“
6. þing B. S. R, B, leggur rika
áherzlu á að fullt tillit sé tekið
til eftirtaldra alriða i sambandi
við væntanleg lög um réttincfí
og skyldur embættisiríanna og
starfsmanna ihins opinbera:
1. Að sérhver starfsmaður sé
ráðinn eða skipaður.
2. Að jafnan sé tékið fullt
tillit til þess, ef hluti vinnunn-
ar er unninn að næturlagi eða
á helgidögum.
3. Að orlof lengist eftir ’þjón-
uslualdri, þannig að starfsmað-
ur njóti a. m. k, mánaðarorlofs
eftir 15 ára starf.
4. Að sett séu sameiginleg á-
kvæði um launagreiðslur í veik
indaforiföllum, með hliðsjón a-f
þjónustualdri, þannig að náð sé
rétti til a. m. k. huna i eitt ár
eftir 20 ára starf.
5. Að sett séu ákvæði um rétt
ti;l starfs, ef starfsmaður hefur
förfallast vegna veikinda eða
slysa.
6. Að sérstakri dómnefnd
Framhald á 6. síðu
Mjög vaxandi aðsókn m ðllnm
framhaldsskólnm Reykjavfknr.
---------------»
Alls munu stunda nám í skólunum í vetur
yfir fjögur þúsund nemendur
-----»-----
Tyr EIRI AÐSÓKN ER NÚ að
framhaldsskólum bæjar-
ins en nokkru sinni fyrr og
hafa flestir eða allir skólarnir
ekki getað tekið við nærri öll-
um þeim nemendum, sem sótt
hafa um skólavist. Flestir skól-
arnir búa við alltof þröngan
húsakost til þess að geta full-
nægt öllum umsóknum, sem
berast.
Yfir fjögur þúsund manns
mufflii stunda ríám við hina
ýmsu framhaldsskóla hér í
Reykjavík í vetuir og er það
mieiri fjöldi en .nokkru sinrm
fyrr.
Sumár skólamir er.u nú þegair
byrjaði.r starfsemi sina, en aðr-
jt itiafca t'il startfia rím mánaða-
nótin, og eru því ekki endan-
legar tölúr tfyrir hendi um
neimendafjölda allra skólanna,
en við flesta þeirra liggja
fleiri umsóknir fyrir en sýni-
legt er að hsegt verður að
s'inna.
í Háskóla íslands hatfia innrit-
ast 104 stúdentar að þessu
siríni. í Gagntfræðaskóla Reykja
-víkur verða ura 600 nemenduir,
og er 'það_ meiila en nokfcru
sinmi fyrr. I fyrra voru þar um
450 Memiendur. Sá skóli valr
séttrír 20. þ. m. og er keninsla
nú um það bil að hefjast.
Gagntfræðaskóli Reykvík'nga
miuin hefjast an imániaðamétin,
>g er ekki fu'llriáðið uro nem-
endafjölda í honum, en búizt er
við, að uim 250 nemiendur kom-
dz.t .að skólanum í vetur. í fyrra
voru miilli 180 og 190 memend-
ur æ skélaruuim.
Mennitaskólinn var settur 22.
þ. m. og eru iinnritaðir í hann
miilli 350 til 360 nemendur. í
fyirra voru í þeim skóla 325
nemendur.
I Verzlunarskólanuim verðá
um 350 nemendur í vetur, og er
kennsla hyrjuð í sumiurn bekkj-
am skólams, en bann verður
settur 1. okt. í vetur mumu 14
mememdur við skóliamn lesa
undir stúdentspróf.
Sjóm.annaskólinn mun ekki
geta hatfizit fyrr en eftir mlán-
laðamiótin, en búizt er við, að
um 100 nemiendur verði í hon-
um í vetur; voru uimj 70 í fyrra.
Um memiendiatfjölda í Vélstjóra-
skólanum er bLaðinu ekki
kumnugt.
Samvinnusikól’inn verður sett-
ur 1. okt. kl. 2 e. h. og verða
rúmilega 90 nemendur í honuim
í vetur, og er það nofckrum
fieiri en í fyrra.
Kennarlaskólinin verður seit-
ur 2. okt., og er búizt við, að
um 70 nemendur sæfcj skólanm
á þessuírm vetri, en voru um 50
í fyrra.
I IðnskóLanum verða 740
imanns í vetur. Skólimn verður
settur 1. okt, og byrjái þá inn-
tökuprófin. í fyrna voru 665
nemendur við skólamn. •
TónLi.stanskólinn tók tdl
starfa fyrir .nokknum dögum,
og eru .inmritáðir í hann hátt á
þriðja hundnað manris, o-g er
þaö flléina, en nokkríu sinni áð-
un, enda hetfur skólinn nú
fengið bættian húsakost,
Kvemnaskólimn í- Reykj.avík
venður settur mánudagimn 1.
október kl. 2 e. h. í vetur verða
160, nemiendur í skólanum og er
það svipaður f jöld.it og í fyrra.
Að þessu sinni starífa fjórir
behkimir í 6 befckjardeildum.
Húsmæðras'kólinn í Reykja-
vík var settur 17. þ. rn'. og hafa
inmr'tast í hann '82 memiendur.
36 í heimiavist, 28 eru í dag-
námiskeiðum og 18 í kvöldnámi-
sfceiðumi. í fyrra voru 62 nem-
endur við skólanm.
í Húsmæðrakennaraskóla ís-
Lands verða 13 nemendur í vet-
ur.
Þanrn 1. okt. tekur Handíða-
skólinm til starfa. í honum
verða í vetur um 300 nemend-
ur, en miklu fle'tri hafö sótt
um inmtöku, en komiast ekki að
sökum rúmleysds. Að' þessu
sinni. hafa mun fleiri innritazt
í kennarade'tldina en undamfiar-
in ár, og mun það statfa m. a.
af bættum kjöruim kennara-
'Stéttarinnar , út af setmingu
Launalaganna.
Loks verða um 600 manns í
Námsfiokkum Reykjavíkur í
vetur, og taka þeir til starfa
um mánaðamótin.
Af framanskráðu má sjá, að
nær allir skólarmr hafa aukið
tö'Lu nemenda simna frá því í
fyrra og þó hafa flestir orðið
-að vísa frá sökum húsnæðis-
Leysis. Sýnir þessi mikla að-
sókn þann vaxandi áhug,a unga
fólksins fyr-ir skólagöngu eða
öLLu lieldur fróðleiksfýsn — og
svo muin hinn bætti lefnahagur
almenmt ráða hér nokkru ,um.
Hvernig komiúnistar féflettn
Kanpfélag Siglfirðinp
----------- -»'■■ ■
©seljanl@gar vörulelfar keyptar af venzla-
fél.ki Póradds ©uömusicðssénar
------«------ f
T7 IÐ rannsúkn á hag og rekstri Kaupfélags Siglufjarð-
Y ar hefir ýmislegt komið í ljús, sem sýnir ráðsmennsku
kommúnista, þegar þeir fara með hagsmunasamtök almenn
ings — ög þykjast vera orðnir öryggir í hreiðrinu.
Eins og kuininugt er lét hin
kommúnistiska stjórn félagsins
fcaupa mikið atf vörum af venzla
fóLki Þórodds Guðmiundsisonar
alþilngismanns og Áka1 Jakoibs-
sonar ráðherra. Voru það vör-
urbirgðiir tveggja verzlania', sem
kaupfélagið var Látið kaupa,
hét önnur „GeisLkm“ og var
arínar eilgaindi þeirrar verzhmar
miágur Þórodds, hin. vezluniin
hét „Anma & Gunma“ og áttu
systur Þórodds þá verzllun.
Mikið af þessum vörríbirgð-
uim sem kaupfélagið situr nú
uippi með, er sagt að séu1 annað
'hvort alveg óseljanlegar, eða
því sem næst óseljanlegar.
Við vöruita'lninguma hefur og
bamlið í Ljós furðuleg verðlágn-
ilng þessara vara — og geta.
Fih. á 7. síðu
V
Miðvikudagur 26. sept. 1945
EaiM vðxtnr í Skeið
arð, en ekkí síér-
hlanp.
"C1 NNÞÁ virðist ekki vera
■“-* um neina rénun að ræða
á vatnsflauminum í Skeiðará,
nema síður sé. í gær bárust
fréttir um, að áin væri í hæg-
um vexti, en hins vegar er
ekki um stórhlaup að ræða enn
þá.
Hefur áin nú brotizt á mörg-
um stöðuim undan jö'klinuim, en
jiakáburður er ekki mjög m'kill
í henni, og bendir það til, að
hún brjóti ekki mlikið úr jökl-
inum.
Margt virð'ist saimt styðja þá
skoðun manna, að um einhver
umbrot sé að ræða uppi í jökl-
inum. — M. a. hefur faLLið á
mlálmia, svo sem silfiurmuni,
þarma á bæjum' eystra, og
stafar það af brennisteinlsgufu.
Hetfur það oft komið fyrjr áð-
ur, þegai' um stærri hlaup í
Skeiðará er að ræða.
SðlDbfiðiii I Rvlk
lokað kl. 4ð lanpr-
fiðpiB I vetnr.
AUPSÝSLUMENN hér í
s*"bænum hafa samþykkt, að
eftirleiðis verði sölubúðum lok-
að klukkan 4 á laugardögum
yfir vetrarmánuðina, í stað kl.
6 — og mun þessi breyting
koma til framkvæmda næsta
laugardag, og ganga jafnt yfir
allar greinar verzlana.
Er þéssi stytting á vinimitím-
anum gerð eftir kröfu verzlun-
arfólks, sem fram kom í fyrrai,
og hafa kaupsýslumenn nú Sall-
izt á þessa hreytingu fyr'ir sitt
leyti. Síðair verðlur svo leitað
samþykkis bæj'arstjórnax um
breytimgu siaimkvæmt þessu á
reglugerðinmi um Lokun sölu-
búða.
50°), a! símtðlBiB
milli R.viknr op Aknr
eyrar I fyrra vorn
hraðsamtðl.
Era,at&eiivs 14-1% í
sumar
NORÐLENDINGAR hafa
undanfarið1 kvartað mjög
undan því, hversu erfiðlega
gangi með að fá sóima'samtöl
milli Akureyrar og Reykjavík-
iur. Okfcur Reykvífciniguimi er og
kunnugt um þessa erfiðleika,
sem verið hafia á undanfömum
árum, þar serni iliítt' möiguLegt
hefur veríið að fá samtal við Ák
.uneyri eða Sigluf jörð nlemá með
því að taka hraðsamtöl og hef
ur það gengið nógu erff'ðlega
samlt.
í bréfi, sem póst- og síma-
mlálastjóri hefur riitað blaðinu
Degi af tilefni gagnrýni, siem
birzt hefur í því biaði á þessi
máL, uppLýsiti hann að 50%
allra simtala á ilínuríni' Reykja
vík — Akuneyri hafi, áríið 1944
verið hráðsiamtöl. — Iiinsvegar
voru hraðsamtölin á þessu
sumri ekk’J nema 14—19% af
símtöluniumi. Mun þesisi uimbót
sitafa af því, að á sumrinu
mininkríðu mjög afhot setuliðs-
ins af símanum.